Lögrétta


Lögrétta - 24.11.1926, Blaðsíða 3

Lögrétta - 24.11.1926, Blaðsíða 3
fcöGBtfETTA t skólasögunni. Það var einu sinni við morguntíðir í latínuskólanum. Kennarinn sat þá sem oftar á upphækkuðum palli. Stóllinn bil- aði undir honum. Söngurinn hætti. En æskan hláturmilda hló í hverju homi. Kennarinn skildi ekki þennan græskulausa gáska. Hann varð reiður, tók brotin úr stólnum og kastaði þeim sínu í hverja áttina. Hann var að hefna sín fyrir hláturinn. Jeg sje nú Sigurð Þórðarson á öðrum stóli. Hann situr inni í hinum gamla tíma. Alstaðar er auðmýktin í kringum hann og gyltu hnapp- ana. En svo bilar stóllinn. Hinn nýi tími grípur í strenginn. Og æskan, sem ber hinn nýja tíma á örmum sjer, hún fer að brosa yfir gömlu auðmýktinni, sem hjúfraði sig í kringum gyltu hnappana. En þetta þolir Sig- urður Þórðarson ekki. Því fer honum eins og kennaranum. Hann tekur stólbrotin og kastar þeim á ringulreið sínu í hverja áttina. Þessi stólbrot eru hinar rang- hugsuðu árásir á ísland, sem er ættjörð Sigurðar Þórðarsonar, eins og okkar hinna. Með öðrum orðum: Sigurði Þórðarsyni finst sjer ofaukið í hinum nýja tíma. Hann saknar auðmýktarinnar, sem hjúfraði sig um líf hans inni í gamla tímanum, og svo fer hann að mála alt svo svart, eins og það væri einhver andskoti okkar þjóðar, sem vildi tylla ótal drís- iidjöflum upp á hvem snaga í hinu litla þjóðfjelagi voru. Svona bók getur orðið til í hvaða þjóðfjelagi sem er, ef að- eins einn einasti maður er til, sem hugsar svona. En auðvitað væri það best, að enginn svona hugsandi maður væri til. En nú er það staðreynd. En aðalatriðið í málinu er þó, að þroskinn í þjóðfjelaginu væri svo mikill, að svona bók væri fædd með öllum ótvíræðum dauðamerkjum á sjer. En hvemig var þá bókinni tek- ið? I móttökunni, sem bókin fjekk, finst mjer liggja verulega pólitíska atriðið í þessu máli. Og því er nú ver, að bókinni var í byrjun tekið vel, og sjerstak- lega í þeirri átt, þar sem skyld- ugt var, að hún mætti sem mest- um kulda. Annars, áður en jeg vík nán- ara að þessu, þá skal jeg taka fram, að jeg mundi ekki finna til eina. Það var enginn viðburður í rauninni. Og enginn gnýr yfir. Það kvöld var sem spegilsljett hyldjúpt vatn. Hún sat uppi við trje. Elfin flóði í hringiðu framundan okkur. Jeg mælti: — Líttu á garðinn, hann er grafkyr. Líttu svo á elfina streymandi og ólgandi. - Jeg sje fyrst strauminn í elfinni er jeg lít á garðinn. Innihaldslaus orð. Og þó er mjer sem heyri jeg þau kveða um liðna tíð og eins og töfrar seiða þau fram daga, sem aldrei koma aftur. Hún svaraði með titrandi röddu: Já. Eins og jeg væri að tala um eitthvað hátíðlegt og ör- lagaþrungið. Og þá vomm við glöð. Við þögðum bæði lengi og horfðum á það sama. Elfin dró með sér augu okkar. Þá sagði hún: — Jeg er glöð. Jeg — er — glöð, sagði hún hægt og blíðlega. Gleðin, sem konan finnur til þegar hún er gjafvaxta og eftir- væntingin fer að gagntaka hana. Hún döggvar augað blíðlega. Hún er eins og mánabál á glitrandi firðinum. Jeg sje það ljóslifandi fyrir mjer. Floskjóllinn í laufinu, það var sem rynni hann saman við líkama hennar, og líkami hennar yrði að lit. neinnar gleði, þó Sigurði Þórðar- syni, 70 ára gömlum, yrði hegnt með' hai’ðneskju fyrir þessi skrif. Jeg fylgi mannúðarstefnunni, sem hæstv. forsrh. Jón Magnús- son rjettilega telur einkenni hins nýja tíma. Sig. Þórðarson virðist vera talsmaður harðneskjustefn- unnar, sem trúir á tugthúsin og vill láta hegna eftir strangasta bókstaf laganna. Jeg tel heppi- legra. að 10 sekir sleppi við hegn- ingu, heldur en einum saklaus- um sje hegnt. Á seinni tímum hefi jeg að minsta kosti í öðrum löndum heyrt fundið meira að of mikilli hörku hjá dómurunum en of mikilli vægð. En nú sný jeg mjer aftur að aðalatriðinu í þessu máli. Jeg hefi lýst bókinni. Hún er árás á þjóð- ina, á Alþingi, á fullveldið, á svo að segja alt, sem íslenskt er. En hvað segir svo stjómarblaðið „Vörður“, sem gefið er út af mið- stjóm íhaldsflokksins, stjómar- flokksins ? Hvað segir það um bókina? Þar kemur svartasti bletturinn í öllu málinu. f „Verði“ 27. febrúar — jeg held á honum hjer í hendinni, svo að enginn getur rengt mig — í „Verði“ er lofsöngur um höfund „Nýja sátt- mála“. Að vísu eru einhverjar málamyndaafsakanir í þá átt, að kenningamar um fullveldið sjeu órjettmætar. En þær afsakanir sýnast vera rjett til málamynda, er þær eru bomar saman við hið mikla lof um höfundinn. Jeg vil leyfa mjer að sýna lítið sýnishorn af móttökunum, sem bókin og höfundurinn fær í stjórnarblaðinu, sem gefið er út af miðstjórn íhaldsflokksins. Hjer eru tvö gullkom: „Hók Sigurðar Þórðarsonar, „Nýi sáttmáli“, varð útseld, og gat sjer landsfrægð á fáum vikum“. — Og ennfremur: „Sigurður Eggerz bregður honum um landráð. Slikt tal nær auðvit- að engri átt, og þó því síður, sem alt ritið ber fagran vott um sterka ættjarðarást og alvöru- þrungna tilfinningu fyrir sóma og heill fslands, órólega og kröfu- harða þrá eftir siðferðilegri og menningarlegri framför hins ís- lenska þjóðfjelags“. Hver skyldi nú trúa, að þessi ummæli stæðu í stjómarblaðinu ? En þau standa þar. Fyrir hvað á þessi bók að hafa getið sjer landsfrægð ? Fyrir ummælin um Hann klæddi hana. Flosið bæði sýndi íturvaxinn brjóst hennar og huldi þau um leið, þau urðu eins og dökkbláir skuggar, mjúkir og kvikandi. Orð mín fara víst að verða ljóðræn. Fyrirgefðu mjer. Fyrir- gefðu mjer. En það er mjer svo indælt að dvelja hjer, reyna að uppmála þetta eins og það var. Er á leið kvöldið var sem hún smátt og smátt rynni saman við augnablikið — sem ekki heyrðist. Það var eina kvöldið, sem hún vildi reykja. Hún mælti: — Jeg sje glóðina á vindlingn- um þínum, það er það eina sem jeg sje. Þá sagði jeg: — Jeg sje glóðina í þínum, og jeg sje hönd þína. Hún sagði: — Nú aðeins h e y r i jeg elfar- niðinn. Áður heyrði jeg hann ekki, þá bara sá jeg hann. Jeg man slíkar setningar enn- þá, löngu eftir að loginn í orðun- um er kulnaður út. S k r i f a ð er það ekkert því að það er hreim- urinn einn, sem geymist langt inni í eyranu, hreimurinn í orð- unum. Síðan eru nú mörg ár liðin. Og þó er mjer stundum á nóttunni sem jeg sjái vindlingaglæðumar fyrir mjer í myrkrinu og heyri þessi hjóðlátu orð óma í kyrð- inni. Ef til vill var það líka yndis- BSSH Útrýmið rottunum! Ratin jeta rottur og mýs af mik- illi græðgi og fá af þvi smitandi sjúkdóm, sem verður þeim að bana. Ratinin d r e p u r rottur á 1—2 dögum en smitar ekki á sama hátt og bakteriuefnið Ratin. Bæjarstjórnir og hreppsnefndir ættu að senda pantanir sínar til Ratin-Kontoret, Köben- havn K. Nánarí upplýsingar læt jeg i tje, ef óskað er. heilbrigðisfulltrúi. Ágúst Jósefssou Reykjavík. þjóðina, þar sem henni er líkt við kláðakind ? Fyrir ummælin um þingið, sem spillingin er talin stafa frá? Fyrir árásirnar á full- veldið? Eða er það fyrir skilninginn á atvinnulífi voru? Höf. segir, að ekkert þurfi að gera fyrir sjávar- útveginn. — Eða er það trúin á framtíð tugthúsanna og vantrú- in á skólunum? Aldrei hef jeg sjeð meira afturhald á einum stað en það, sem er í þessari ve- sölu bók. Stafar landsfræðin af því? Hvemig getur stjórnarblað lofað svona rithöfund fyrir aðra eins skaðræðiskenningu og hann flytur? LJr stjómarherbúðunum hefði þessi bók fyrst og fremst átt að mæta nístandi kulda. Þegar bókin nú verður þýdd á erlendar tungur og jafnframt þess getið, að stjómarblaðið skipi höfundi ritsins í fremstu röð ís- lenskra stjómmálamanna, þá verður auðvitað tekið mark á bók- inn. Hún er búin að fá á sig opinberan stimpil. En hvaða mynd festist í hugum erlendra manna, sem lesa þessa bók með stjómarstimpillinn? Hve „skrum- laus, fagurgalalaus og alvöru- þrungin“ er ekki tilfinning Sig- urðar Þórðarsonar og „Varðar“ fyrir sóma Islands! En hver er nú afstaða stjórn- arinnar til þessa bæklings? Mjög eðlilegt er, að afstaða stjómar- blaðsins sje skoðuð sem afstaða stjómarinnar. Jeg trúi nú samt ekki því, að afstaða núv. forsrh. sje sama og afstaða stjómar- blaðsins. Jeg vil sýna hæstv. forsrh. þá sanngirni að taka þetta fram. En auðvitað er enn engin afneitun á kenningum „Nýja sáttmála“ komin fram af stjóm- legasta stundin, þegar jeg ekki var búinn að lifa það sem mjer var ætlað. Þessi kyrð, áður en lífið kemur og áhyggjumar, er h ú n fegurst ? Hún sat andspænis mjer þá. Hún sagðist vera glöð. Það gerði m i g glaðan, að h ú n var glöð. En þekti jeg gleði hennar? Skildi jeg hana? Seinna kom þung sorgin. Og þó komu yndislegustu stundimar líka seinna. Svo auð- ugir og dásamlega samanofnar af öllu því, sem fyrir bar, sem vakti stormgný í sál minni og æsti hug minn sem áður var full- komlega rólegur. Dásamlegir dagar, himneskur sólbjarmi og glitrandi friðarbog- inn mitt í hörmunum. Eg hef ekki tíma til að rita þessa frásögn af neinni list. Minningar liðinna atburða vaða inn á mig, nú, þegar jeg lít um öxl og eg verð að segja frá þeim öllum til að fá fró. Bráðum er líka nóttin á enda. Einn þröstur er þegar farinn að tísta. Jeg ætla að segja írá því hversu hún, sem þegar jeg fyrst sá hana, var ellileg og hnuggin á svip, ummyndaðist, nýir drættir komu í andlit henni, hrukkur hurfu af því, augu hennar tóku að leiftra á ný, hver dagur yngdi hana upp. Jeg ætla að segja þjer frá því hvílík gæfa það var fyrir mig, arinnar hálfu. En þessi afneitun verður að koma fram. Vegna afstöðu vorrar út á við er það nauðsynlegt, að af hálfu stjóm- arinnar komi fram skýlaus af- neitun á þessari kenningu, og þá ennfremur afneitun á stjórnar- blaðinu „Verði“. Jeg hef nú gert hreint fyrir mínum dyrum og lýst afstöðu minni til þessa máls. Jeg mun ekki á neinn hátt víkja að hinum persónulegu árás- um, sem í þessari bók eru á mig og þá aðra, sem harðast hafa ver- ið úti í sjálfstæðisbaráttunni. Jeg hef í blaðagrein vikið að þess- um áiásum og sýnt fram á þar, að þær eru alveg af sama tæi og árásir þær eru, sem í andstöðu- blöðunum dynja á þeim, sem við stjónmál fást. — Jeg hefi um dagana fengið of mikið af slíkum áársum til að kippa mjer upp við þær. Jeg hef sagt það einusinni áður og mun segja það hjer enn: Þegar blaðaskammir dynja á mjer, þá heíur mjer að jafnaði virst, að jeg væri á rjettri braut, en þegar um hefur kyrst. hef jeg farið að hugsa um, hvort jeg væri ekki að gera eitthvað vit- laust. Jeg vil að lokum endurtaka þau tilmæli mín til hæstv. forsrh. (J. M.), að hann á algerlega ótví- ræðan hátt afneiti kenningum Sigurðar Þórðarsonar í „Nýja sáttmála", svo að það megi verða öllum ljóst, bæði með vorri þjóð og erlendum mönnum, að stjórn- arblaðið sje í algerðri andstöðu við stjórnina í þessu máh. En enginn skuggi af vafa má vera yfir því atriði“. Jón heitinn Magnússon forsæt- isráðherra svaraði þeim orðum, að þetta skyldi gerast fyrir mig. Að jeg skyldi hafa mátt til þess. Að lokum þótti mjer sem hún yrði að tvemur verum. Mjúkur, grannur stúlkulíkaminn vaggaði í íturvexti hennar, von meyjarinnar til hins dularfulla leiftraði hvað eftir annað í andliti hennar, sem harmur lífsins hafði ritað á sitt raunalega undurfagra ljóð. Það er dásamlegt.: Og það er erfitt fyrir mig að gera mjer grein fyrir hvernig því í raun- inni var háttað og hvernig það varð svona. Og saman við það eru ofnar þungar raunir. Hjer, þar sem jeg sit við að skrifa það niður, streyma þær inn á mig, þegar jeg er að reyna að kalla fram í hug myndina af uppyngdu andliti hennar. Og þegar jeg vil rifja það upp, hversu sorgin kom og varp bjarma yfir heillastundimar, þá sje jeg aftur eld æskunnar í aug- um hennar, eld sem er öllu yngri, og meiri en æska, ný æska, eilíf æska, æska sprottin af hamingju, æska sköpuð af m j e r. Eins og kvöldið, sem hún fjekk silkislagið. Hún vildi for- takslaust fá að gefa mjer vín. Hún þaut frá mjer án þess að segja orð. Inn í vínsölubúð. — Madeira! kallaði hún. Hún masaði og hló, settist á stól og dinglaði fótunum eins og lítill telpuhnokki. Nokkrir menn stóðu í hóp og sem til hans og stjómarinnar er beint í niðui-lagi ræðunnar á þessa leið: „Jeg skal stuttlega láta þess getið, að jeg í mórgum atriðum um petta, sem kaliað er landráða- kaihnn í „Nýja sáttmála", sam- aóma hv. 1. iandsk. (Já. E.). Jeg áht, að það atriði sje vítavert, hvermg höi. „Nýja sáttmála" skriíar um það mál, en jeg verð aö segja það, að jeg tek það ekki aiveg eins hátiðlega og hv. 1. ianask. (b. E.). Jeg býst við, aö það sje, þó að það sje í sjáiiu sjer vitavert, ekki mjög þýðingar- mikið fyrir sjáiístæðismáliö hvað íáigurður Þórðarson segir í pjesa sinum, og þjóðin skoði það neidur ómerkiiegt nöldin’. En það verður aö segjast, að væri þjóðin vel vakandi og gætandi rjetts þjóðamietnaöar, þá hefðu kenn- ingar tí. Þ. um þetta atriði vak- ið aim. gremju. En þessu atriði var yiirleitt lítill gaumur gefinn. Það voru ádeilumar á einstaka menn, skammirnar, sem hafa þótt svo anægjuiegar og vakið mesta eítirtekt. Jeg er auðvitað ekki somu skoöunar eins og ritstjóri „Varðar’ um þessa bók, og þess öer aö gæta, að dómur blaðsins um hana er ekki dómur Ihalds- íiokksins, heldur persónulegt áht ritstjórans, sem hefui' ritað nafn sitt undir ritdóminn, til þess að sýna, að við hann einan er um að eiga. Jeg sje ekki neina ástæðu tii að fara að „dementera“ þaö, sem þessi maður hefur sagt, og vitanlega hefði jeg aldrei get- að tekið undir dóminn yfirleitt, vegna árásar pjesans á sjálfan mig“. .... ■».... Hvar er Njála rituð. Út af greininni um höfund Njálu, sem birtist í síðasta blaði og vakið hefur athygli margra, má geta þess, að í æfingum heimspekis- deiidar háskólans fást stúdent- amir nú við Njálu sjerstaklega. Einn þeirra, Kristinn Andrjes- son, hefur flutt erindi um það hvar Njála sje skrifuð. Ekki tel- ur hann tilgátu Steins Dofra geta staðist. Álítur hann söguna skrif- aða kringum 1280 í Vestur- Skaftafellssýslu. Dregur hann það einkum af staðháttalýsing- um og óbeinlíins af afstöðu sögu- ritarans til Flosa. ræddust við. Jeg sá að augu þeirra hvíldu á okkur þegar við fómm. Við heyrðum einn þeirra hvísla. — Gæfa. (Það var þrjá mánuðina við fjörðinn, þrjá mánuðina, sem voru einn óslitinn sæludraumur). Hún hnykti höfðinu og leit á hópinn, í augnaráði hennar las jeg glaðlegasta „já“-ið, sem jeg hef nokkru sinni sjeð. Því gleymi jeg ekki. Jeg man líka hvemig þeir horfðu á eftir okkur. Það var eins og tillit þeirra segði: — Við höfum aldrei sjeð neitt svo fagurt. Það er ennþá til gæfa í heiminum. En jeg finn, að mjer er ljúfast að rifja upp sælustundirnar. Og því hleyp jeg yfir hitt, sem gerð- ist þess á milli. — — Jeg man það glögt er jeg sá hann í fyrsta sinn. Við hittumst, sem nú er títt, á gilda- skála. Hann var myndhöggvari. Jeg held jeg hafi varla nokk- um tíma fengið svo snögga og ákafa löngun til að kynnast nein- um. Smám saman komumst við í samræðu út af fyrir okkur, og gleymdum hinu fólkinu. (Það er ekkert skipulag á þess- ari frásögu minni. Jeg verð að taka það fram, að þetta var nokkru f y r i r mánuðina fjóra. — Það vom samtals fjórir mán- uðir). Aldrei hef jeg fundið eins

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.