Lögrétta


Lögrétta - 21.12.1926, Blaðsíða 2

Lögrétta - 21.12.1926, Blaðsíða 2
t böaAJBTTA mu é iiíiH uM Eftir fjörtíu tii fimmtíu ára narðvítuga baráttu við erlenda | kaupsýsiumexm, höfðu Islendingar | í striósiokin náö mestallri utan- ríkisversiuninni í sínar hendur. Agoðinn af verslunarrekstrinum rann að mestu leyti í vasa ís- iensku verslunarstj ettariimar, enda hefur hagur hennar aldrei staðið með meiri blóma. Pví miður virðast atburðir þeir, sem gerst hafá á síðastliðnum sjö árum, benda til þess ,að verslun- armenn vorir sjeu alment ekki gæddir nægilegri skarpskygni til að gæta fengins fjár og sigia fyr- ir sker örðugleikaxma á erfiðum tímum. Strax að stríðinu loknu fóru er- lendir kaupsýslumenn að láta hjer tii sín taka. Með iægni og dugnaði hafa þeir síðan dregið milliríkja- veisiunina meir og meir úr hönd- um vorum. Á hverju vori ferðast peir hjer hafna á milh í stórhóp- um likt og engisprettur og troða sjer sem umíerðasalar (agentar) og umboðsmenn (kommissioner- ar) á milli kaupanda og seljanda. Islenska verslunarstjettin hefur á þessum árum verið á samfeldu undanhaldi. Margir kaupmenn lögðu árar í bát í samkepninni og aðrir eru orðnir lítið annað en skuggi ef erlendum fjárglæfra- mönnum. Fyrir fjárhagslega afkomu vora og siglingar er mjög var- hugavert að aðstaða íslenskra kaupsýslumanna versni frá því sem nú er, og brýn nauðsyn ber til, að gerðar sjeu ráðstafanir til að bægja burt erlendum sníkju- gestum áður en þeir gerast of að- gangsharðir við verslun vora og siglingar.. Ásælni erlendra kaupmanna stendur í mjög nánu sambandi við atvinnukreppu þá, sem þjakað hefur nágrannaþjóðum vorum nú um nokkurra ára skeið og þá verslunarstefnu, sem þessar þjóð- ir hafa fylgt. Það er því rjett að athuga aðstöðu nágrannaríkjanna áður enn bent er á hvaða leiðir sjeu færar til að fyrirbyggja, að arðurinn af verslun vorri lendi í höndum útlendinga. I kjölfar ófriðarins fylgdi ein- hver sú versta atvinnukreppa, sem Sigbjörn Obstfelder: Krossinn. G. A. Sveinsson þýddi. Og svo kom hún hlaupandi. Hún faðmaði knje mín, kysti klæði mín og höndur, skreið á knjánum fyrir fótum mjer, kysti mig aftur og aftur. Loks reif hún upp vestið mitt og kysti mig á brjóstið. Hún hegðaði sjer eins og hund- ur, sem hefur vilst og finnur aft- ur húsbónda sinn. Á hverjum degi fann hún upp á einhverri nýjung, sem varp yf- ir hana nýju og bjartara Ijósi. Hún hlóð á sig blómbuskum, í barm sjer, í beltið, í hár sjer, og alstaðar þar sem hún gat komið þeim fyrir. Hún fór að tala um bemsku sína. Myndir, sem hún hafði gleymt í vastri lífsins, komu nú fram í hugskoti hennar, og oft sat hún dag eftir dag með höf- uðið á öxl mjer og lýsti fyrir mjer þeim dögum, áður en hún reyndi neitt. Það komu ný og ný svipbrigði á andlit henni, svipbrigði, sem var eins og legið hefðu hulin djúpt í barmi hennar, og síðan smátt og smátt nálgaðist ljósið og nú breiddu sig út móti sólu. I rödd hennar kom nýr þýður hreimur, sögur fara af. I nágrannalöndum vorum urðu aíleiðingar kreppunn- ar pær, að tugir og hundruö þús- undir manna mistu atvinnu sína og urðu þjóðíjelogunum til byrði. iivernig á aö útvega fólki þessu atvinnu og ijetta framíærslubyrði þess af þjóðfjelaginu, er sú spum- ing, sem árum saman hefur ver- iö aöaiáhyggjueíni nágrannaþjóða vorra. Ennþá er þessi Gordins- hnútur hvergi nærri leystur, en margt hefur verið gert til að draga úr vandræðunum. Hver þjóð fyrir sig hefir reynt að búa að sínu, draga úr innflutn- ingi á erlendum vörum og auka notkun á eigin framleiðslu. Dan- ir mynduðu íjelagsskap, sem með augiýsingum, skrifum og á ýmsan annan hátt hóf hreinar ofsóknir á alia þá, sem erlendar vörur höfðu að bjóða. Stjómarvöldin lágu heldur ekki á iiði sínu. Geypiháir skattar voru lagðir á alla erlenda vörubjóða og umboðsmenn þeirra. Með aliskon- ar merkingum og augiýsingum var reynt að hindra alian inn- fiutning. Sem dæmi má neína, að ekki er leyft að selja íslenskt kjöt í Danmörku, nema að stór auglýsing hangi á áberandi stað í búðinn um, að þar sjeu seld- ar eriendar landbúnaðarafurðir. ivieiningin með auglýsingum þess- um er auðsæ, mætti því eins vel auglýsa í búðinni: „Varist að versla hjer!“ Afieiðingin af aug- iýsingum þessum er meðal annars sú, að margir, sem áður versluðu með ísienskt kjöt, hliðra sjer nú hjá því, að hafa það á boðstólum. Þessi viðleitni miðar öli að því, að gera öðrum þjóðum erfitt fyr- ir um verslunarrekstur í landinu sjáifu, en samtímis er reynt að ná sem föstustum tökum á versl- un og siglingum annara þjóða. Þessa viðieitni hafa öll nágranna- ríkin látið sjer mjög ant um og styrkt með ýmsu móti, bæði beint og óbeint. 1 stuttu máli, reynt er að greiða fram úr atvinnuleysi og fjárkreppu heima fyrir með atvinnurekstri og fjáröflum í öðr- um löndum. Það er þessi viðleitni, sem við íslendingar höfum orðið óþægi- lega varir við á síðustu árum. Dæmin eru alkunn. Hver maður, sem eitthvað hefir við verslun fengist, veit að af þeim 20 milj., sem hún brosti að sjálf og vissi ekki hvaðan hún hafði fengið. Og alt rann þetta saman í fag- urt samhreimi. Stundum var að vísu nokkurt ósamræmi í því, en svo daginn eftir ófst það aftur saman við eitt eða annað. Það var sjerstök merking í þessum endurminningum hennar — stundum rifjuðust þær upp við koss, eða leiftur, sem hún þóttist sjá í auga mjer, eða þá við hreim- inn í rödd hennar sjálfrar. — Jeg man, mælti hún. — Jeg sje það fyrir mjer. — Jeg man, að jeg var eitt sinn — jeg held jeg hafi verið fjórtán ára þá — á gangi í fjör- unni. Jeg gekk lengi, lengi og kom loks til staðar, þar sem jeg hafði ekki komið áður. Mjer fanst það vera eins og í æfintýr- unum og jeg fyltist beig og kvíða. Jeg nam oft staðar og þrýsti á brjóstið með báðum höndum. Jeg horfði út til hafsins, og þá þótti mjer það alt í einu orðið óendan- lega vítt og úfið — sama hafið, sem skamt þaðan braut við tún- fótinn heima — jeg hafði ekki tekið eftir því fyr, að það var svona vítt og því varð jeg ótta- sleginn og þorði ekki að líta á það. Þá leit jeg upp til fjallanna, en þau voru hrjóstrug og hrika- leg, og bak við þau eilíft myrkur, þótti mjer — svo að jeg þorði ekki heldur að líta þangað. Þá hjelt jeg áfram með hend- sem innflutt er fyrir frá Dan- mörku árlega, gengur meir en iieimingurinn í gegn um höndurn- ar á dönskum umboðsmönnum (kommissionerum), sem taka að meðaltali um 5% af kaupverðinu (2% umboðslaun og 1—10% pro- vision svokallaða). Ágóðahluti þessara manna mun því nema um y2 milj. kr. árlega af innflutningn- um einum. Þar við bætist að ein- ungis lítiii hluti af vörum þess- um er dönsk framleiðsla, heldur aðkeyptar vörur mest þýskar og amerískar. Mun því eigi oftalað þó fullyrt sje, að íslenskir kaupend- ur borgi 1 milj. króna árlega fyr- ir starfsemi danskra kaupsýslu- manna við að byrgja iandið af vör- um. Af útfluttum vörum er arður milliliðanna til muna minni. I viðskiftunum við England hef- ir þetta millimannafaraldJur aldrei komist á svipað stig og á Norð- uriöndum, enda hafa viðskifti við England jafnan þótt hagstæðari og farið jafnt vaxandi, eins og verslunarskýrslur vorar bera með sjer. Þó er vitanlegt, að nokkur ensk verslunarfyrirtæki greiða áriega hundraðshlut af öllum sín- um viðskiftum við Island til svo- kailaðra umboðsmanna á Norður- löndum. I Noregi hafa á síðustu árum risið upp miUiliðir, sem reka at- vinnu sína með svipuöu sniði og Danir. Þessir menn hafa sýnt frá- bæran dugnað og orðið mikið ágegnt, enda bera verslunar- skýrslur síðari ára það með sjer, að innflutningur vor frá Noregi fer hraðvaxandi. Venjuleg ómaks- iaun norsku millimannanna munu vera um 5%, sem þeim eru greidd af seljanda, enda er sá munur á versiun Norðmanna og Dana, að Norðmenn selja oss mestmegnis vörur, sem íramleiddar • eru í Noregi. Viðskifti vor við Svíþjóð eru lítið annað en timbur og síldar- verslun og eru að mestu leyti í höndum danskra millimanna, sem hafa trygt sjer 2% ómakslaun af mest öllum timburkaupum vor- um. Þótt þannig sje ástatt hjá oss, að mikill hluti af mílliríkjaversl- un vorri sje í höndum útlendinga, og tilhögun þessi baki landinu ár- lega stórtjón, þá virðast kaup- rnenn þessa lands ekki sjá annað veglegra verkefni, en að ónotast umar fyrir brjóstinu og horfði bara beint áfram. Og þá sá jeg loks einhvern lýsandi bláan hlut, fyrir framan mig í sandinum. Það var jurt, sem jeg hafði aldrei sjeð fyr. Hún var með stórum, bláum blómum og þykk- um krónublöðum. Bláminn á þeim var svo skær og silkimjúkur að það var sem sjálfur sandurinn hefði skapað þau. Þá þótti mjer þessi jurt dásamleg. Og mig dreymdi hana alla nóttina. Og einkennilegt er þ a ð, að jeg leitaði hvað eftir annað að þess- ari jurt, en fann hana ekki; alt- af þótti mjer hún dásamlegri og dásamlegri, en jeg hef aldrei fundið hana aftur. Og nú, þegar jeg lít aftur í tímann, er þetta eitt af því, sem jeg man, þó að bernskusorgimar sjeu gleymdar. — Svona sat hún stundum og hjalaði eins og bam. Að lokum varð hún að tveimur verum fyrir hugskoti mínu. I ítr- um vexti hennar sá jeg granna mýkt meyjarlíkamans, eftirvænt- ing meyjarinnar eftir leyndar- dómunum brá fyrir aftur og aft- ur í þessu andliti, sem harmur lífsins hafði rist á sínar grát- fögru rúnir. Það var dásamlegt — bemsku- æfintýrið í móðurbrjóstinu. Jeg varð gripinn af því eins og sjálfu ljóði lífsins, þar sem harm- ur er kæti og bros tregi. við jafn sjálfsögðum fyrirtækj- um og samvinnufjelögin eru. III- kvitnislegar ofsóknir og rógburð- ur um samvinnufjelögin er því síður afsakanlegur, sem vitanleg’t er, að þau eru einustu innlend verslunaríyrirtæki, sem nokkuð haía gert, sem máli skiftir, til að tryggja landsmönnum fullan arð af versluninni, að undanskildu h.f. Kveldúlfi, sem á síðustu ár- um virðist gera alvariegar til- raunir til að koma fiskversluninni á íslenskar hendur. Ef verslunarstjettin á að geta haldið hlut sínum á komandi tím- um fyrir fjársterkum og slugn- um erlendum íjárglæframönnum, virðist aukin mentun vera brýn nauðsyn. Fjöldi manna grípur nú tii þess ráðs, að byrja verslun, ef þeir í svip eru atvinnulausir, eða leiðist það star±:, sem þeir hafa með höndum, jafnvel þótt þeir hafi aldrei við verslun fengist og sjeu lítið meir en læsir og skrif- andi. Þar sem mikið af fje því, sem peningastofnanir vorar hafa yfir að ráða, er bundið í verslunarlán- um, verður að tryggja það með lögum, að menn þeir, sem með fje þetta fara, hafi þá þekkingu til að bera, sem geri það líklegt, að þeir leysi störf sín vel af hendi. Því miður virðást hvorugur þeirra verslunarskóla, sem hjer starfa nú, vera þess megnugur, að veita nemendum sínum haldgóða verslunarmentun, enda varla við slíku að búast, þar sem skólar þessir eru fjárvana og njóta lítils styrks frá ríkinu. Beinasta leiðin til að bæta úr þessu, væri að slá skólunum sam- an og gera þær kröfur til nem- endanna, að þeir hefðu að minsta kosti iokið gagnfræðaprófi áður en þeir kæmu í skólann, eða á annan hátt öðlast hliðstæða ment- un. Ennfremur yrði að gera þær kröfur til ríkisins, að það legði fram ríílega upphæð til styrktar skólanum. Ef þessi leið væri farin og nógu strangar kröfur gerðar til nemendanna, mundi aðstreymið að skólanum minka til mikilla muna frá því sem nú er, enda ekki þörf á að bæta við árlega mörgum tugum verslunarmanna. Bankarnir hafa líka í hendi sjer, En þegar við höfðum lifað þannig saman tvo, þrjá mánuði, kom upp hjá mjer einhver ný tilfinning. Mjer þótti sem hún liði stund- um burt frá mjer. Þótt jeg hjeldi um mittið á henni var það stund- um sem væri jeg aleinn. Þegar jeg leit á hana, horfði hún inn í veröld, sem jeg ekki þekti. Þegar jeg var einn úti, fór jeg að verða svo óeirinn, að jeg gat ekki verið lengi einn. Jeg varð gripinn af ótta: Ef til vill væri hún nú, á þessari stundu, hætt að elska mig. Jeg varð að fara heim, varð að horfa á hana og sjá hana horfa á mig, finna, að jeg ætti alla sál hennar, jeg einn. I fyrstu var þetta mjer nóg. En þó dugði það ekki til lengdar. Jeg greip, ákafur og fullur ó- þreyju um mittið á henni og spurði: Elskar þú mig? Hvað eft- ir annað spurði jeg: Ertu viss um, að þú elskir mig, mig einan? Hún varð að endurtaka það mörgum, mörgum sinnum, að hún elskaði mig. Jeg b a ð hana að sýna mjer blíðu. Jeg bað hana, að leggja handleggina um háls- inn á mjer, svo að jeg fyndi að hún væri hjá mjer. Jeg varð stundum nærri sturl- aður af ótta við það, að hún kynni að fara burt frá mjer, að jeg kynni að koma að húsinu tómu, eitthvert kvöldið, er jeg kæmi heim. Eitt kvöld var jeg með öllu að beina versluninni inn á rjettar brautir, með því að styrkja þau lyrirtæki, sem bygð eru á heil- brigðum grundveih, en neita vafa- sömum íyrirtækjum algjörlega um ián. Því miður hefur verið mikill misbrestur á, að þessari einíöldu og sjálísögðu reglu hafi verið fylgt sem skyldi. Jafnvel kveðið svo rarnt að, að viðurkend- ir vanskilamenn hafa átt greiðari aögang að peningum bankanna en fiestir aðrir. Bankar vorir eiga beina sök á mörgum þeim misfellum, sem hjer hafa orðið í viðskiftamálum. Þeir hafa beint orðið þess vald- andi, að fjöldi óheilbrigðra versl- unarfyrirtækja hafa komist á fót og með því að mingra fje í 100 verslanir, þar sem 10 voru meira en nægiiegar til að fullnægja viðskiftaþörfinni, hafa þeir graf- ið grundvöllinn undan heilbrigð- um viðskiítum og bakað sjer og almenningi stórtjón. Báðir bank- arnir eiga hjer sammerkt, þó annar þeirra hafi gengið frekleg- ar fram. Það ætti þó að vera sjálf- sögð krafa, að ríkisbankinn stuðl- aði ekki að slíkum ófagnaði. Til að greiða fyrir utanríkis- verslun vorri, er mjög þýðingar- mikið, að útbreiða þekkingu á landi voru og atvinnuvegum með- al annara þjóða. Þó sorglegt sje frá að segja er sjálfstæðismálum vorum, enn sem komið er, ekki iengra komið í meðvitund stór- þjóðanna, en svo, að Island er skoðað danskur ríkishluti. Það vill því brenna við, að þeir, sem kaupa vilja framleiðsluvörur vor- ar eða selja eigin framleiðsiu snúa sjer fyrst til Danmerkur. Hjer er starf, sem verslunar stjettin og ríkisstjóm ættu að láta sig miklu skifta. Mætti jafnframt á kurteisan hátt láta þá fram- leiðendur vita, sem reka viðskifti sín við Island gegnum erlenda milliiiði, að slíkt væri hjer illa sjeð. Ennfremur þarf að vemda íiagsmuni íslenskra verslunar- manna sem best, þar sem því verður við komið, því á þessu vill oft verða nokkur brestur. Væri í þessu sambandi rjett að víkja þeirri spumingu til Eim- skipafjelags íslands, hvemig á því stendur, að fjelagið afhendir svokölluðum miðlara í íslenskum vörum í Kaupmannahöfn farm- eirðarlaus. Jeg fór frá henni, sett- ist við gluggann og huldi andlit- ið í höndum mjer. Hún varð áð koma til mín og láta vel að mjer. Þá sagði hún loksins: — Það er liðið. Jeg varð sem óður maður. Jeg stökk upp, vafði hana örmum, kreisti hana eins og jeg ætlaði að kyrkja hana, og varpaði mjei' fyrir fætur henni og æpti: — Ertu hætt að elska mig? — Nei. Jeg hef aldrei unnað þjer eins heitt eins og nú. En þ a ð er liðið. Það. Það var eitt enn. Hún fór á hálfsmánaðarfresti til höfuðstað- arins. Hún sagði, að það yrði svo að vera og jeg spurði ekki um ástæðuna til þess. En mjer varð stöðugt órórra innanbrjósts, og það var orðið mjer kvöl, að vita ekki, hvað það var, sem hún hafðist að, hún sem jeg unni og lagði að brjósti mínu. Loksins spurði jeg hana um það. Hún svaraði döpur í bragði: — Hví spyrðu mig þess, vinur minn? Jeg fer þangað til að kyssa barnið mitt. Og þá ýfðist upp aftur gamli harmurinn. Jeg varð hryggur og sár. Aðrir höfðu átt hana. Hún hafði borið brum og blóm, og það hafði jeg ekki sjeð, nje fengið að lifa með

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.