Lögrétta


Lögrétta - 21.12.1926, Blaðsíða 4

Lögrétta - 21.12.1926, Blaðsíða 4
4 LOöBWBTTA 1 að okkur finst það nauðsynlogt aö nota það sama sem allra iengst, þó þaö sje fyrir löngu úr gildi gengið og eigi ekki við yíir- stanuandi tíma. Ef við lítum til iiimins, þá sjáum við stoðuga breytmgu á loftinu og hina eilífu tiioreytni á öilu. Og þó eru menn- irnir ekki komnir lengra en það, að þeir hugsa að mannleg orð geti verið eilíf og þurfi ekki að breyt- ast. Hún er lágvaxin þessi þró- unarhugsjón mannsins. Jeg fann til þess núna eins og stundum fyr, þegar jeg hef rið- ið inn eftir söndunum fyrir ixm- an ftangárbotna, að nú væri jeg að leggja upp í nýtt ferðalg þar sem eitthvað óþekt og nýtt biði mín. Hjer er lika eins og eitthvað nýtt opnist til hálfs, sem vekur forvitni manns til að fá að sjá lengra inn eítir, — íá að sjá það sem er bak við næstu fjöllin. Landiö hækkar og vonimar stækka. Fagurt fjallahlið blasii' við framundan okkur og við sjá- um nýja fjallatinda í gegnum hiiðið, en alt af skyggir næsta feli eða fjall á hið þamæsta. Alt af hvíhr einhver hulda á því, sem framundan er og svo mun það verða um alla eilífð, aldrei verður hægt að komast fram fyrir Ráð- gátufell. Lftir því sem jeg kom iengra inn í hinn dýrðlega fjalla- kór, eftir því verður meira að sjá og tilbreytingamar fjölbreytt- ari. Alt er í eilífri mótsögn en þó í stöðugu samræmi við sjálft sig. Það dimmir í lofti og himininn breytir útliti. Skýin hlaðast hvert utan að öðru, svo þau líta út sem margbreytilegir þokukúfar, sem stöðugt þeytast hver á annan svo að alt kemst á ringulreið og ei- lífir blossar deyja á sömu svip- stundu og þeir veiða til. Það þýt- ur í fjallaskörðum eins og gný- þrungið hljóð berist úr fjarska, sem boði hel eða brimomstu á milli tveggja stóraíla. Svo er eins og alt detti í dúnalogn aðra stund- ina og risavaxin öfl hvíli sig og drægi nú hægt andann. En snögg- lega byrjar brimorustan aftur á ný magnaðii en fyr og nú fær hvert fjallið eftir annað á sig þunga löðrunga, svo að þessi há- vöxnu og hrikalegu fjöll andvarpa þungan og stynja mæðilega eins og vildu þau spyrja: „hvenær hættir þessi eilífa barátta?“. Og stormurinn svaraði: „Aldrei, En þær urðu sem blæðandi undir í hjarta mínu. Og utan frá hafinu kom yfir mig einhver þungur geigur. Mjer þótti jeg horfa beint fram, og fann undir fótum mínum enda- laust djúp, sem hafði að geyma heila veröld niðri á botninum. Jeg stóð upp og lokaði glugg- anum. En þá versnaði það. Það var bara hún, sem sat þama, og mill- um okkar andlit, sem var af- skræmt af harmi, andlit manns- ins, sem jeg var að stela frá og ljúga að. Og í fyrsta skifti kom að mjer sú hugsun, sem jafnvel í verstu eirðarleysisköstunum hafði varla bært á sjer: Hún er vond kona. Þá fann jeg hönd hennar á höfði mjer. Hún hafði nálgast mig hljóðlega og án þess að jeg vissi af því. Hún var föl eins og nár. Jeg kom engu orði upp. Ný hugsun kom að mjer eins og kuldahryllingur: Hún skiftir mig engu. Stundarkom stóð hún þannig. Svo gekk hún hægt út. Jeg heyrði dymar lokast hljóðlega. Jeg heyrði fótatak hennar úti í göngunum. Jeg heyrði dymar hennar opnast. Þá varð alt hljótt. En er jeg hafði setið þannig stundarkom, þótti mjer sem jeg heyrði grát utan við gluggann, utan frá hafinu. Jeg opnaði, en alt var hljótt úti, og jeg sá Vagn- aldrei á meðan þið eruð til“, og kastaði heilum ílóka fullum af vatni framan í þau. Þá fóru fjöll- in að gráta og tárin runnu í lækj- um niður eítir kinnum þeirra svo að áin, sem rann 1 gegnum fjöll- in, varð svo mikil, að hún flóði yíir bakka sína. Þegar þú ert einn á fjöllum uppi þar sem stormurinn er sá eini sem virðist geta rofið hina þungu og lamandi fjallaþögn, þá er eins og alt hjálpist að til að glepja þagnareiðmæli fjallanna og ait komist í algleyming. Þá er eins og fárramir flugvængir magnist við ofurmagn sjálfs sín, svo að fjöllin reka upp þungar stunur. Þá finnur hinn einmana vegfarandi svo glögt til þess, hvað hann er kraftalítill og smár á móts við hið sterka og stóra, sem náttúran heiur að bjóða. Hann öfundar jafnvel smáfu^linn, sem flögrar undan ofviðrinu og leitar sjer skjóls í oíurlitlum klettaskúta. „Við þurfum að koma á kaldan stað, yfir karlmensku vorri halda próf“, segir Hafstein. Og víst er það gott fyrir alla að koma við og við þangað, sem reynir á sjálfa okkur, bæði and- lega og líkamlega. En það eru flestir sem friðinn kjósa, þó hann sje ekki altaf það ákjósanlegasta fyrir þroskun vora. Þroskun vor er fólgin í baráttu og erfiðleikum en ekki í því, að eiga alt af náð- ugt og rólega daga. Fjölbreytileg lífsreynsla er því nauðsynleg hverri vaknandi sál, sem vill sem fiest vita og reyna sjálf. Það verð- ur altaf erfitt að klífa upp á efsta hnúkinn þar sem víðsýnið skín, en enginn man eftir þeim erfið- leikum þegar hann er kominn upp á hnúkinn og fær að njóta hins dýrðlega útsýnis. Alt sem er mikils virði kostar mikla fyrir- höfn. Þess vegna er það mikill misskilningui', að vor æðsta sæla fáist án fyrirhafnar og erfið- leika. Þú getur ekki látið aðra hugsa fyrir þig, þú verður að gera það sjálfur ef þú vilt njóta árangursins sjálfur. Bittu þig aldrei svo fast niður í þokudölum, að þú getir ekki hvenær sem þú vilt flogið upp á sólgylta tinda, þar sem víðsýnið skín. Ofviðrið líður hjá og við höld- um áfram eftir 5 tíma töf við Landmannahelli. Fjöllin eru dimm inn og Vetrarbrautina speglast í kyrrum haffletinum. Jeg settist á ný. En aftur heyrði jeg grátinn. Þá kom mjer það í hug: Hún er að gráta. Jeg íyllist meðaumkvun, — jeg veit ekki með hverju. Jeg gekk inn til hennar. Hún sat þar hóglát. En hún grjet ekki. Jeg tók stól og settist gegnt henni. Svo greip jeg báðar hönd- ur hennar og horfðd lengi þegj- andi í augu henni. Hún var einhvernveginn orðin svo einurðarlaus. Hún leit niður fyrir sig er jeg horfði á hana, og hún kysti mig ekki. Bækur. Úrvalsrit Magnúsar Grímssonar eru nýkomin út. Hef- ur Hallgr. bókav. Hallgrímsson sjeð um útgáfuna, í minningu ald- arafmælis M. 1925. Próf. Halldór Hermannsson í Iþeku í New York hefur nýlega sent út 17. bindið af Islandica-safninu. Heitir það Two cartographers og fjallar um kortagerð Guðbrands Þorláksson- ar og Þórðar Þorlákssonar. Þúsund lausavísum, gömlum og nýjum, eftir nafngreinda menn og ónafngreinda hefur Pjetur G. Guðmundsson safnað og hefur til sölu (10 kr.). Er safnið fjölritað, ein vísa á seðli, og seðlamir í kassa. 1 safninu eru margar fall- egar og smellnar vísur. og þungbúin á svipinn eftir þessa hörðu viðureign við ofsafengna vinda. En þó að fjöllin sjeu ekki eins iasmikil eins og hinir stríðu stormar, standast þau samt marg- ítrekuð áhlaup æðandi vinda. Þegar við komum upp á háfjall- garðinn upp af Dómadal sáum við stöku tinda lengst í burtu, er teygðu sig upp úr þokuskýjunum og hafði þeim tekist að ná í kvöld- sólina til þess að láta hana hlýja sjer um vanga. Nú blasir við okkur Kirkjufell; svipmikið fjall en fátækt af gróðri. Við förum framhjá Frostastaða- vatni og himbriminn heilsar okk- ur með heillandi söng og klýfur í sundur hina þungu og lamandi fjallaþögn með hinni dýrlegu rödd sinni. Mjer finst alt af ein- hver holl andlegf næring í því að heyra rödd himbrimans bergmála um þögulan fjallakór. Rödd hans hefur svo hreimmikinn helgiblæ í sjer, að jeg hverf með hugann frá öllu því hversdagslega og smáa, er jeg hlusta á hann. Rödd hans leiðir mig inn á einhver undra- lönd, þar sem hugtök gróa í hug- túnum — þar sem bergmál líð- andi' augnabliks endurtekur sig hækkandi, smækkandi eftir hug- falls nótum. Hugur minn kemst á fiug þegar jeg heyri röddu þessa unaðslega íugls, sem fjöllin geyma í boðsölum sínum — þessa fugls, sem fyllir upp hið auða rúm á milli hrikalegra fjalla, með hinni gjallandi básúnurödd sinni. Mjer hlýnar í huga er jeg minn- ist söngvarans mikla,, sem dvel- ur langvistum inni á milli hinna þögulu fjalla. Jeg vildi að jeg gæti fært ykkur fult skip af fjalla- rósum — gæti lofað ykkur að hlusta á söngvarann mikla með mínum eigin eyrum, hlusta á fossins dynjandi nið, þar sem standberg nötra, og á hinn sí- kvika flúðanna flaumnið. Jeg sting hjer niður staf mín- um og læt hann bíða mín hjer við Frostastaðavatn, þar til jeg fer hjer um næst, og býst jeg við að taka hann þá upp aftur. Við komumst ekki nema lítið inn í jökulgilið og snerum þar aftur, því gilið var fult af þoku og súld. Áform okkar var að ná fallegum myndum úr Jökulgili, en það var ekki nógu vel bjart til þess. Fjöllin eiga margt í skauti sínu, sem ekki er almennings eign og síst þeirra, sem aldrei hafa heim- sótt þau. Það er svo margt sem er mikils virði að ná í, sem menn hugsa síst að sje nokkurs virði og sjaldnast reynist það best, sem hægt er að ná í án fyrirhafnar. Vanalega borgar það sig best sem eitthvað þarf að leggja í sölurnar fyrir. Vertu aldrei of spar á því, að auka þitt innra manngildi, þó það kosti þig fyrirhöfn og tíma- töf, því sá tími sem þjer finst þú kastir á glæ til þess, geta oft ver- ið dýrustu stundir lífs þíns. Ól. Isl. ---o —. Áminning. Hjer og þair um sveitir liggja ónotuð diskaherfi og riðverpast, — þó ekki skorti verkefnin. Svo er mál með vexti, að til skamms tíma var ekki ótítt að menn keyptu 10—12 diskaherfi með stöng, og hugðust að beita fyrir þau tveimur hestum — og vinna mikið og fljótt. Að vonum urðu herfin of víða og notin engin all- víða. Mörg af þessum herfum — þau sem ekki eru orðin alveg að einjámingum — mætti dubba upp og nota, með því að saga sundur dráttarstöngina aftanvert við miðju og láta koma 2 hjól undir stúfinn. Setja svo þriggja hesta hemla við herfið. Þannig útbúin eru 10 diska herfi nothæf, — en með stöng eru þau ekki nothæf nema í góðu landi og með æfðum dugnaðarhestum. Það kostar undir 100 kr. að dubba svona upp gamalt vanrækt herfi, eða innan við fjórða part af því sem nýtt herfi kostar. Ný diska- herfi ættu menn ekki að kaupa stærri en með 8 diskum, jafnvel þó ætlunin sje að nota 3 hesta. — Kaupið nýju herfin stangar- laus — með framhjólum. Ámi G. Eylands. ----o----- Stúdentagarðurinn. Bæjarstjóm- in hefur samþykt, að gefa lóð undir hann suðaustan í Skóla- vörðuholtinu, 6480 fermetra stóra. Öllum Islendingum, utanlands og innan, er jafnframt boðin þátt- taka í kepni um tillöguuppdrátt að garðinum. Frú Karólína Þorkelsson, ekkja dr. Jóns Þorkelssonar þjóðskjala- varðar andaðist 19. þ. m. eftir langa og þunga vanheilsu. Hún var komin á áttræðisaldur, sæmd- arkona og dugnaðar, mörgum kunn hjer og vinsæl. Af bömum þeirra frú Karolínu og dr. Jóns er aðeins eitt á lífi, Guðbrandur sagnfiæðingur. Alþýðusambandið. Ársþing þess hefur staðið yfir imdanfarið og hafa setið það margir fulltrúar fyrir verklýðsfjelög hjer í bæn- um og út um land. Er þetta sjö- unda þing sambandsins. Meðal samþyktanna á þessu þingi er sú, að sambandið ætlar að leita upp- töku í Alþjóðasamband verka- manna og jaínaðarmanna (Labour and Socialist Intemational), sem stjórnaraðsetur hefur í Zurich í Sviss. Þetta er sámþykt með yfir- gnæfandi meirihluta: 2837 gegn 640 umboðsatkvæðum. Með þessu hefur Alþýðusambandið tekið af- stöðu til þess, sem nokkuð hefur veiið deilt um innan þess og mik- ið utan þess, hvort það teldist til jafnaðarmanna eða sameignar- manna (socialista eða kommún- ista), því það er sociallistasam- band, sem ganga á í, en minni- hlutinn mun hafa viljað ganga í hið svonefnda 3. Intemationale, sem er alheimssamband kommún- ista. En 3. Internat. er það kall- að vegna þess, að 2 sambönd hafa staifað áður, hið fyrra var stofn- að 1864 undir forustu Marx. Stóð það til 1876. En 1889 var alþjóða- samband stofnað á ný í París og er kallað 2. alþjóðasambandið og er eiginlega sama sambandið og ísl. fjelögin ætla nú að ganga í, þó það hafi gliðnað sundur á ófriðarárunum, en var endurreist í Hamborg 1923. Eru í því fjelög um 30 ríkja. Laun. Eins og fyr hefur verið frá sagt hjer í blaðinu lækk- ar dýrtíðaruppbót embættis- og starfsmanna ríkisins úr 67% í 44% núna um nýárið. En uppbót- in er miðuð við Reykjavíkurverð- lag nokkurra vömteg. í október árlega. Hefur verið mikil óánægja yfir þessari síðustu lækkun meðal embættismanna, þar sem hún kemur alltilfinnanlega niður á mörgum þeirra, er dýrtíð allmikil ennþá og þröngt í búi hjá mönn- um og að vísu hjá ríkissjóði líka. Einkum þykir ósanngimi gæta vegna hárrar húsal. og kolaverðs í Rvík, en tillit er ekki tekið til þeirra liða við útreikning upp- bóta. Á fundi, sem embættis- og starfsmenn hjeldu hjer í bænum um þessi mál 15. þ. m. ákváðu þar að beita sjer fyrir því: 1) að dýrtíðaruppbót verði greidd á öll launin (í stað á tvo þriðju þeirra nú 2) að fá grundvöllinn fyrir. útreikningi dýrtíðaruppbót- arinnar breytt á sem rjettlátast- an og hagkvæmastan hátt, 3) að uppbótin verði reiknuð út oftar en einu sinni á ári. Varatillögur við 1. tillögu: 4) að reyna að fá ómagauppbót (fyrir landið alt ell- egar Reykjavík eina saman), 5) að reyna að fá staðaruppbót fyr- ir þá, sem í Reykjavík eru. 1. tillagan (eða til vara 4 og 5,) eru Foz-Normal nærföt ráðleggjast, öll úr sjerlega góðu og hlýju efni, til þess að vernda heilsuna. Fást aðeins í Kronprins- ensgade 2, Köbenhavn K. C. Jespersen. miðaðar við næsta nýár, en 2. og 3. komi til greina við framleng- ingu launalaganna, þegar þar að kemur. — Um almenn launakjör hefur oft áður verið skrifað hjer í Lögr., síðast um kjör presta af sjera Þorsteini í Sauðlauksdal. Heilsufar. Kíkhósta hefur orðið vart í Reykjavík, en sjúkt fólk og grunað einangrað og horfur á að veikin verði stöðvuð. Inflúensa er víða, um alt Suður- og Vestur- land, en er væg. Á Norðurlandi er hún ekki mjög útbreidd. I Eyjafirði er nokkur stingsótt. I Húnaþingi er kíkhósti, en breið- ist ekki út. 1 Sauðárkrókshjeraði eru nokkur taugaveikistilfelli, og hefur sýkin borist nokkuð út með mjólk og er sögð allalvarleg. Jóhann Möller verslunarstjóri á Sauðárkróki varð bráðkvaddur 18. þ. m. að Reynistað í Skagafirði. Björgúlfur Ólafsson læknir og kona hans, dóttir Ben. S. Þórar- inssonar kaupm., eru fyrir skömmu alflutt heim hingað eftir að hafa komið snögga ferð í sum- ar og farið aftur utan. Hefur B. Ó. verið eriendis frá því 1913, í hollenskri þjónustu, fyrst á Java og Borneo, en síðan sem yfirlækn- ir við spítala og sóttvamir í Sam- boe við Singapur á Malakkaskaga. Hafa fáir íslendingar verið um þær slóðir. Á Sumarta er þó bú- sett íslensk kona, sem ýmsum er hjer kunn, frú Laufey Obermann. Bílar. 1 blaði einu í Boston í Ameríku stóð 27. f. m. grein um bíla og þýðdngu þeirra í þjóðlífi þar vestra. Segir þar m. a.: Aldrei hefur fjármagn vaxið svo á stutt- um tíma í neinni atvinnu sem við bílaiðnaðinn. Árið 1907 var sá iðnaður varla teljandi en tíu ár- um síðar var fjármagn hans orðið um biljón og enn tíu árum síðar tvær billjónir. Nú á sjötti hver maður bíl hjer í landi en einn af hundraði í öðrum pörtum heims- ins. Hálf fjórða miljón manna vinna nú að bílagerð. Iðnaðurinn hefur vaxið um 95% í síðustu 15 ár. Árið 1926 var útborgað í vinnulaun við bílagerð sex bill- jónir dollara. Bókaforlög. Gyldendalsforlagið danska, sem hafði sjerstaka deild í Noregi hefur fyrir nokkru selt hana norsku fjelagi. Rekur það nú fjölbreytta og röggsamlega bóka- útgáfu og heitir Gyldendal. Norsk forlag og hefur bækistöð sína í Osló. Eitt aðalforlag Norðmanna, Aschehough’s forlag setti einnig fyrir allmörgum árum upp útbú í Danmörku, svo sem til að vega upp á móti Gyldendal í Noregi. Var það ötullega rekið en er nú nýlega selt dönsku fjelagi og heitir Aschehough. Dansk forlag. Prentsm. Acta.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.