Lögrétta


Lögrétta - 21.12.1926, Blaðsíða 3

Lögrétta - 21.12.1926, Blaðsíða 3
LÖQBJETTA « Matar Kaffí Te Súkkulaði Avaxta Þvotta SteU Alskonar eii> og látúnsvörur. Búsáhöld og Barnaleikföng. Fjölbreyttasta úrvalið. Lægsta verðið. Verslun Jóns Þórðarsonar Reykjavík. Birt þeim þín háleitu iiugsjónalönd; helgaðu, blessaðu sjerhverja önd. Lát þá i listunum iinna leiðir til hásala þiuna. G. M. í . i 0g yfir inngangi er líka skorið: „Verkið lofar meistarann“. I þess- um anda eigum við þá að ræða okkar áhugamál og velferðarmál. Hjer á ekki að þrífast eigingimi, lygi, nje undirferli, heldur áhugi velferðarmálanna. Verkið hafa gert: Guðm. Þorláksson bygging- arfulltrúi hefir teiknað., trje- smíðam. Sigurður Halldórsson hefur sjeð um smíði, teiknun og táigun hefur Ríkarður Jónsson annast á öllum útskurði. Aliir hafa þeir leyst verkið vel af hendi; þar hefur vilji og vandvirkni haldist í hendur, og eiga þeir allir skiiið þakklæti alira hlutaðeigandi fjeiagsmanna fyrir starfið, eins og allir aðrir, sem að því haía unnið. Jón Halldórsson & Co. hef- ur gert innanhúsmuni. Það var gamall og góður sveita- siður, þegar vont var veður, að vetri til, að setja ljós út í glugg- ann, ef vera kynni, að viltur veg- farandi væri á ferð og mætti þá ljósið birta honum og vísa leið ur ailri hættu að heimilinu. Jeg viidi óska, að við hefðum þann sama sið. Setjum ljósið út í glugg- ann á þessum baðstofusal okkar, og látum það lýsa viltum veg- faranda úr villumókinu, inn í ljósið og ylinn“. Gerðin á þessum nýja sal Iðn- aðarmannafjelagsins ætti að verða til fyrirmyndar úti um alt land. -----o---- Inn í Jökulgíl. Það er ekki nein ferðasaga, sem jeg ætia að skrifa hjer um fei*ð mina austur í Jökulgil, heldur að- eins nokkur hugföll, eftir því sem þau koma mjer í hug. Jeg hef iika áður minst á þessar stöðvar, sem jeg fór um núna, í greininni „inn að veiðivötnum“, sem jeg skriíaði í Lögrjettu fyrir nokkr- um árum. Það er mikið aðdráttarafl, sem fjöllin eiga í hugum manna, eink- um þó þeirra, sem einhvemtíma hafa orðið snortnir af mikilleik og prýði náttúrunnar. Sá sem einu sinni heíur gefið sig á vald æðstu og göfugustu tilfinningu sinni. Sá sem einu sinni hefur þegið það, að faila í opinn fjallafaðm og fylla hug sinn af inndælustu fjaiiarósum, haim er konungum jarðarinnar sælli, því hann gleym- ir siíkum iðsum aldi'ei aftur, af því þær voru engin eftirlíking. Þær voru heilbrigðisvottur and- legs útsæis, sem göfgar hugann meir og meir eftir því sem and- inn leitar áfram og upp á við. Hugur og hugsanir mannsins þurfa alt af að vera að koma inn í ny og ný sumarlönd, — inn í nýjan og nýjan fjallafaðm, fullan af fjallarósum og tilbreytilegum ljósum. Heimurinn þarf alt af að vera að fá eitthvað af nýjum ljós- um. Ef alt af er haldið að okkur sama ljósinu, verður það um síðir svo hversdagslegt að við tökum ekki eftir því. Ef við viljum koma einhverju í framkvæmd með far- sælum árangri, verðum við að muna eftir systrunum fjölbreytni skírteini þeirra skipa fjelagsins sem til Danmerkur koma. Þykir mjer harla ótrúlegt, að þetta sje í samræmi við vilja útflytjenda, þar sem miðlarinn notar upplýs- ingar þessar til að krefjast um- boðslauna af allri útfluttri vöru, sem send er til Danmerkur, jafn- vel þó varan sje eigi seld fyrir hans milhgöngu. Hótar hann út- flytjendum reiði sinni ella og þó undariegt virðist, mun það vera undantekning að ómakslaun þessi sjeu ekki greidd. Það kveðui* oft við, að verslun- arstjettin sje jafnan óþjóðlegasta stjettin í hverju þjóðfjelagi. — Þetta er þó ekki algildur sann- leikur. Nægir að benda á, að ensk- ir verslunarmenn hafa lagt hyrn- ingarsteinana að bretska heims- veldinu. Það er þó því miður reynsla okkar Islendinga, að versl- unarstjettin hjer á landi mun ætíð hafa verið óþjóðlegasta stjettin, sem og vonlegt var, þar sem hún lengst af hefur átt alt sitt undir erlendum lánardrotn- um. — En e<r ekki kominn tími til að hrista af sjer okið og það að fullu? Svafai' Guðmundsson. ---o---- Fallegur fundasaiur. Síðastl. laugardag kom stjóm Iðnaðarmannafjel. ásamt nokkr- um fleiri fjelagsmönnum og gest- um saman í fundarsal fjelagsins, uppi á lofti Iðnskólans, og var það tilefni samkomunnar, að sýna sahnn, sem er nýsmíðaður og sjerlega smekklegur að öhum útbúnaði, ramíslenskur í gerð, og er sveitabaðstofa fyrirmyndin. Var setst þama að kaffidrykkju, en formaður fjelagsins, Jón Hall- dórsson trjesmíðameistari lýsti salnum í ræðu og þeim hugsun- um, sem vakað hefðu fyrir fje- iagsmönnum, er þeir rjeðu með sjer, að hafa þessa gerð á fundar- sal sínum. Fer hjer á eftir ágrip af ræðunni: „Eftir að Iðnaðai*mannafjelagið seldi „Iðnó“ 1918 fundu meðlimir fjelagsins tilfinnanlega til vönt- unar á fundarsal, þar sem þeir gætu verið út af fyrir sig. Fje- lagið hafði þá ekki vald á neinu húsplássi, sem gæti verið að tala henni. Það, sem ef til vill var fegurst af öllu, það sem hverfur og aldrei kemur aftur, það höfðu aðrir átt. Og þungbærara og þungbærara varð það mjer, þetta: Bamið h e n n a r var ekki barnið m i 11. Hver v a r hún annars ? Hvað v a r það, sem á daga hennar hafði drifið? Hvers vegna hafði hún skilið við manninn sinn? Alt var orðið breytt. Þeir komu ekki framar, þessir löngu, þöglu dagar. Að vísu átti jeg við og við stundir, þegar sál mín var full af söng og fögnuði, þá gerði haf- aldan mig ölvaðan af sólhýrri gleði. Þá var jeg heih á ný. En svo kom aftur brimið og brimgnýrinn í sál mína. Oft leit hún til mín með harm- þrungnu augnaráði. — Hvað er að? spurði jeg. — Þú horfir svo undarlega á mig. Einn dag fór jeg til höfuð- staðarins, mjer fanst jeg vera knúinn til þess af einhverju ann- arlegu afli, knúinn til að sjá borgina og allan manngrúann þar, og heyra skarkalann. Það var sem jeg gæti ekki lengur hugsað í þessari kyrð, þar sem h ú n var alstaðar og jeg sjálfur varð að engu. Jámbrautarstöðin var full af fólki. Úti á götunum fanst mjer um, nema þá á efsta lofti í Iðn- skólahúsinu. 1 nóv. 1925 var sam- þykt að fela stjórninni að mæla upp efsta ioftið í lðnskólanum og gera uppdrætti af því og leggja það svo síðan fyrir íjelagsíund. 26. nóv. 1925 iagði stjómin fram teikningu og eftir ahítarlegar um- ræður var stjórninni íaiin fram- kvæmd á verkinu samkvæmt teikningu. Hjer er þá verkinu lok- ið í þeirri mynd, sem við sjáum það hjer: í íslenskri baðstofu. — Stjómin hefur látið sjer mjög ant um, að hafa það alt sem þjóðleg- ast, að svo miklu leyti sem þekk- ing leyfði. Skarsúð á spermm, reisisúð á stöfnum, skammbitar fyrir ljósa- krónur að hanga í, setubekkir í hverju stafgólfi; stoðir (eða mari sem sumir kalla) undir hverrí sperru, og þar í fest hin lýsandi hönd með kindli, sbr. áifasönginn: „Kindla vora hefjum hátt“. Þess- ar hendur bera leiðarljós að sæti íorseta. Bak við stjórnarsætin eru reistar öndvegissúlui'; þær eiga að minna okkur á öndvegissúlur lngólfs Arnarsonar landnáms- manns, því þar sem þær drifu að landi, þar vildi hann eiga heima. Hjer höfum við þá fundið okkar öndvegissúlur eftir nær 60 ára leit (því Iðnaðaimannafjelag- ið er 60 ára 3. febr. næstk.), Hjer viljum við þá eiga heima í fram- tíðinni, ræða hjer og ákvarða okk- ar áhugamál. Fjöhn, sem samein- ar öndvegissúlumar er skorin höfðaletri, þar er erindi, sem er nokkurskonar ávarp til okkar allra,* þó einkum stjómarinnar og hljóðar svo: Stíg þú til hásætis, hagleikans öld, lielga þjer dali og granda! Fegra að nýju þinn föðurlands-skjöid, far þá sem drotning með listanna völd, leið fram i ljósi og anda lif liinna starfsömu handa. G. M. Yfir dyrunum í suðurstafni eru líka öndvegissúlur, eins og leiðar- ljósin benda á; þar er fjelags- merki yfir dyrum og sjest á því stofnár fjelagsins: 1867 3/2 1927. Þá er fjel. sextugt. Þar er líka fjöl skorin höfðaletri og er erindið þannig: Blessa þú, guð, hverja hagleikans hönd, hverja sem trúlega vinna. stórhýsin stara á mig eins og ófreskjur með mörgum augum. Umhverfis þyrluðust augu, raddir, skóhljóð. Jeg sá háa tuma gnæfa upp í kvöldroðann í fjarska. Jeg horfði á öll þessi augu. I fyrstu gaf jeg því ekki gaum. En svo rann það upp fyrir mjer, að það vai* hún, sem jeg leitaði. En jeg sá það ekki í neinu andliti, þetta, sem jeg þóttist kannast við frá fyrri tilveru. Jeg sá, að það var h ú n, sem var horfin mjer. Og nú sá jeg hana eins og hún v a r, þannig hafði jeg áður ekki haft eirð til að sjá hana. Úr jám- brautarstöðinni, húsgluggunum, skóhljóðinu og tumunum tvinnuð- ust saman andlitsdrættir hennar, sterkari og dýpri en jeg hafði áð- ur sjeð þá. Jeg sá í djúpi sálar hennar sali, sem jeg hafði ekki enn komið í. En áður en jeg hjelt heim á leið fór jeg inn í gildaskála og settist þar í insta horninu. Lífið þami inni var mjer eins og eirstunga frá fomöld. Ö1 og mjöður kom og hvarf, borðsvein- ar æptu, brauð dansaði á diskun- um, fólkið skrafaði, hló og saup hveljur. Þá sá jeg koma inn mann, sem hafði annaði göngulag en hinir. Hann leit hvorki til hægri nje vinstri, en starði beint fram und- an sjer. Hann var álútur og það var eins og umhverfis hann væri eitthvað af myrkrinu, sem hann kom úr. Einnig hann leitaði inn í insta homið. Jeg stóð upp og heilsaði. Því það var Bárður. Hann leit ekki í augu mjer. Hann gat engu orði upp komið. Loksins, þegar hann var orðinn ölvaður fór hann að tala. Hann stamaði eins og sjúkur maður, annað veifið fylti hann glas sitt af brennivíni og helti því í sig í einum teig. — Jeg verð að drekka, mælti hann. Verð að drekka. — Hún er farin. Jeg ráfa eirð- arlaus, en finn hana ekki . . . Hún er farin. (Hann hafði aldrei fyr talað þannig um neina ,,hana“.) . . . Vinnustofan mín er lokuð . . . Jeg er hættur að koma þangað . . . Jeg geng þar fram hjá á kvöldin . . . á kvöldin . . . oft . . . Jeg fer ekki inn . . . Jeg þori ekki, að fara inn. Eina nótt fór jeg þangað inn . . . Jeg var alveg eirðarlaus. Jeg fór á fætur . . . reis upp af fleti mínu . . . Jeg gekk eftir götun- um . . . á leiðinni sá jeg sofandi næturvörð og ölvaða stúlku . . . Loksins komst jeg þangað . . . Það var fult að draugum þar . . . það voru lík lífs míns . . lík míns eigin lífs . . . lík . . . lík. Jeg er hættur að vinna . . . Jeg er orðinn hrumur . . . Mennirnir (hann leit í kringum sig) . . . mennirnir, jeg geng mitt á meðal þeirra, af því að jeg hata (hann hækkaði röddina). Jeg hata (hann beit á jaxlinn og horfði hvast í augu mjer, næstum eins og vitstola maður) hata ... jeg hata allar þessar hálfósýnilegu verur, sem læðast umhverfis mig og jeg aldrei fæ tangarhald á, verur, er altaf sýna fláttskap, en aldrei fjandskap . . . jeg hata. (Svo varð hann sárhryggur.) Stundum geng jeg um garðinn. Þá lít jeg á bamið hennar og kaupi því sælgæti. Það er hold af hennar holdi. Jeg strýk hár þess . . . Alls einu sinni . . . langt í burtu . . . jeg sá kjólinn hennar, — hún ein hefur þetta göngulag, — hún gekk fyrir hornið, — jeg hljóp. — hún var horfin. Veistu hvað hún heitir? Veistu hvað hún heitir? (Hann sagði það hálfógnandi). Ó, nei . . . þú mátt ekki vita það. Ef til vill finn jeg hana ein- hverntíma, og þá skal hún ein fá að heyra mig nefna það nafn. Þá skal jeg vera góður við hana. (Það var eins og hann væri með röddinni að reyna að lýsa því, hve óendanlega góð- ur henni hann ætlaði að vera). Jeg skal vera blíður við hana — ó, henni skal líða vel. Jeg skal aldrei vera þungbrýnn, aldrei þungbrýnn. Hugsunin um það, að hárið hennar . . . síða hárið hennar, sem hrynur eins og sorgin nið- og tilbreytni og fá þær í lið með okkur og þá mun starfið blessast. Fyrsti verulegi áningastaður okkar var í Hraunteigsskógi, sem er austan meginn við Rangá, neð- an undir Heklu. Jeg man ekki eftir öllu unaðslegri stund en á meðan við stóðum hjema við. Reyndar var alskýjaður himin, en veðrið var samt unaðslegt og biæjalogn. Hjer og þar um skóg- inn eru smáar hraunsúlnaborgir prýddar skógarhríslum. Það var eins og þetta væri útibú frá þeim, sem átti víðlendur miklar hvar sem farið væri um. Einn af okkur var svo djarfur að stikla eftir hálum steinum út í skógivaxinn hólma í Rangá og náði þaðan mynd af fögrum flúðum og Lága- fossi lengra upp frá. Jeg sest niður og hlusta. Alt er þögult. Það er eins og alt hjálpist að til að gera þögnina sem tilkomumesta og fá á hana einhvem helgiblæ, sem maður ber lotningu fyrir. Þögnin getur stundum talað miklu gleggra og skýrara en hávaði með ys mikinn. Hvað er nú.þetta, sem við og* við heyrist hátt uppi í íjallinu, líkt og snögg soghljóð eða eins og andköf í ungbarni, sem átti eft- ir að fæðast. Daginn eftir skildi jeg hvað þessi hljóðbrigði áttu að þýða. Við lágum um nóttina í litlu skógarrjóðri á Merkigili fyrir inn- an Galtalæk, en ekki varð okkur þar svefnsamt, því hestar okkar undu sjer þar ekki eins og við, og íórum við því á stað þegar sól tók aftur að lýsa. Við nutum þarna mjög fallegrar sólarupp- komu, en þetta vai* stutt gaman skemtilegt, því það var eins og náttúran hefði svo mikið og fjöl- breytt verk fyrir hendi, að hún mætti ekki lengi vera að tefja sig á því, að sýna okkur inn í skrautbúr sitt. Hún skrapp aðeins ofurlitla stund í skrautklæði sín, eins og til að sýna okkur hvemig búningurinn færi. Og við fundum aliir til þess, hvað vel hann fór. Þetta var okkur á við góða morg- unmessu áður en við lögðum á stað. Hún hafði líka aldrei sýnt sig í þessum búning áður, því náttúran er alt af nógu rík af tilbreytni og þarf aldrei að nota alveg það sama aftur um alla hina óendanlegu eilífð. Þá erum við mennimir svo bundnir og smáir, ur yfir brjóst og herðar — að það leggist að vanga annars manns . . . annars . . . jeg veit ekki hvers . . . að hann sjúgi inn í sig þessa boga, teygi þessa yndisilegu drætti. Ó (hann lækkaði röddina og næstum hvíslaði), veistu hvað það er: að geyma í sál sinni hverja línu í mannslíkama, sofna á kvöldin við hugsunina um eina þeirra — vakna við hana . . . og svo að ráfa og . . . ráfa eirðar- laus . . . (Hann tók sjer til höfuðsins). Jeg held jeg sje að verða brjál- aður. (Hann sat lengi hljóður og hugsa. Loksins sagði hann svo með hægð): En vera má að vjer verðum að gjalda listinni sitt. Má vera að vjer verðum að afplána þá höf- uðsynd, að reyna hjer í ríki dauð- ans, að brjótast inn í tjaldbúð skaparans — heimkynni sam- ræmisins — leyndardóm sköpun- arverksins — má vera að vjer verðum að afplána þá synd með hjartablóði voru. . . . með beisk- um harmi . . . og sárum . . . söknuði. Jeg fór heim sama kvöldið. En jeg kveið fyrir að sjá hana aftur. Við kveiktum þrjú ljós í saln- um. Gluggamir stóðu opnir. Við sátum þegjandi sitt hvor- um megin við borðið. Loftið var þrungið af minningum um kossa.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.