Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 04.02.1927, Blaðsíða 8

Lögrétta - 04.02.1927, Blaðsíða 8
s LÖGRJETTA Um víða veröld. « Bretska alríkið. Lögr. hefur áður sagt frá bretsku alríkisstefnunni. Er stöð- ugt mikið um hana skrifað í blöð og tímarit víða um heim, sem um milliríkjamál fjalla. Þykir hún merkisatburður í bretskri stjómmálasögu. En undanfarið hefur verið nokkur óánægja inn- an alríkisins og skilnaðarhugur í sumum þjóðum, þar sem þeim hefur þótt bretska heimaríkið bera sambandsríkin ofurliði. En m þessi mál segir svo í skýrslu alríkisstefnunnar, og þykir ein merkasta ákvörðun hennar: „Þau (hin einstöku lönd) eru óháð þjóðfjelög innan Bretska alríkis- ins, jöfn að stöðu, og á engan hátt undirgefin hvert öðru í einu eða neinu sem viðkemur innan- lands eða utanlandsmálum, en tengd af sameiginlegri hollustu við krúnuna, en í frjálsum fje- lagsskap sem limir í sambandi bretskra þjóða“. Þessari úrlausn málanna er af flestum fagnað sem nýjum votti um þrótt og heilbrigði bretsks anda, og um bretska stjómvitsku og frjáls- lyndi — því tekist hafi í senn að viðurkenna sjálfstæði ein- stakra ríkja, og varðveita alríkis- eininguna. Því í skýrslunni er einnig svo að orði komist, að það hafi verið „hreinskilnislega við- urkent“ að í utanríkis- og vamar- málum muni höfuðþungi ábyrgð- arinnar hvíla nú og alllengi enn á herðum stjómarinnar í Stóra- Bretlandi. Rithöfundurinn „Aug- ur“, sem skrifar um utanríkis- mál í Fortnightly Review, (og að vísu mun vera nákomin utanrík- isráðuneytinu) hefur nýlega skrifað um þessi mál. Telur hann ráðstefnuna merkisatburð, og þó enginn geti sagt fyrir örlög al- ríkisins, sýni ráðstefnan þó, að það eigi exmþá langt líf í vænd- um og sjálfsagt með auknu afli. í sambandi við þetta má geta þess, að ameríski stórblaðaeig- andinn Hearst hefur gerst tals- maður þess, að allar ensjcumæl- andi þjóðir geri með sjer heims- bandalag. Um þessi mál er ítar- lega rætt í greinum eftir Sig. Ibsen, sem fyrir nokkm komu í Lögr. Eining lífsins Indverskur visindamaður heims- kunnur, Sir Jaganda Chandra Bose, hefur um mörg undanfarin ár fengist við rannsóknir á lífi plantna. Hefur verið stofnuð fyr- ir hann og aðstoðarmenn hans sjerstök, stór rannsóknarstofn- un í Kalkútta (Bose Research Institute), þar sem þessar og ýmsar aðrar athyglisverðar rann- sóknir hafa farið fram. Nýlega hefur Bose skrifað grein úm þessar plöntulífsrann- sóknir í Yale Review. Segir hann þar frá ýmsum hugvitssömum og hárfínum verkfærum, sem fundin hafa verið upp í rannsókn- arstofunni til athugana og mæl- inga á þessum efnum. Sýna þau lífshræringar plöntunnar innra og ytra, mjög nákvæmlega. Þann- ig segir Bose, að sjer hafi tekist Iðnaðarmannafjel. eða Hand- iðnamannafjelagið var stofnað 3. febrúar 1867 og er því sex- tugt nú um þessar mundir. Hefur þess verið minst með há- tíðahöldum og með því að hafin er útgáfa Tímarits Iðnaðar- manna. Hvatamenn að stofnun fjelagsins eru taldir Einar Þórð- arson prentari og Sigfús Ey- mundsson Ijósmyndari. En for- menn hafa verið fram að þessu Einar Þórðarson. Sigfús Eym., Einar Jónsson, Jakob Sveinsson, Helgi Helgason, M. Benjamíns- son, W. 0. Breiðfjörð, Matth. Matthíasson, Guðm. Jakobsson, M. Th. S. Blöndal, K. Zimsen, að mæla æðaslátt plantna og á- hrif þau, sem ýms örfandi efni og eiturefni hafi á þær. En plöntumar taki þeim áhrifum ná- kvæmlega á sama hátt og mað- urinn eða dýr, sem tilraunir hafi verið gerðar á, starfsemi æða- kerfisins aukist og lífsþrótturinn magnist eða minki eftir sömu reglum og hjá dýrum. „Þannig sanna rannsóknir mínar, segir Sir Jaganda, að lífsstarfinu er öldungis eins farið í plöntum og dýrum. Plantan kippist við og hniprast við áfall, í henni berast áhrif eftir ákveðnum taugafar- vegi. Jurtasafinn er hrærður af samskonar afli og því, sem hrær- ir blóðið. En það, hversu líffæri plöntunnar eru einfaldari en dýrsins, gerir allar rannsóknir auðveldari. Ástundun þessara rannsókna mun því leiða til úr- lausnar á mö' gum ráðgátum, sem lengi hafa verið örðugar við at- hugun hinnar flóknari lífsstarf- semi dýranna". Páfinn og stjórnmálin. Páfinn, er nú situr að stóli, hef- ur ekki látið aLmenn stjómmál mikið til sín taka. Þó er það Þorv. Þorvarðsson, Jón Hall- dórsson og Gísli Guðmundsson. Fjelagið hefur verið allfjörugt og athafnamikið og látið til sín taka ýms mál. M. a. hefur það annast um ýmsar iðnsýningar, fyrst 1883, eftir tillögu Eyjólfs og Páls Þorkelssona og frá því 1905 hafa prófsmíðar iðnnema verið sýndar, að till. Jóns Halldórssonar. Síðan hafa fleiri góðar sýningar verið haldnar, einkum 1911. Einkum hafa það að sjálfsögðu verið stjettarmál, sem fjelagið hefur látið til sín taka. Það hefur bygt stórt samkomuhús (1896), stofn- að skóla (1873) og reist skóla- hús (1906), haft forgöngu í kunnugt af ýmsum ummælum hans, að persónulega hefur hann verið hlyntur Mussolini og jafn- vel um eittskeið talað um samn- inga milli þeirra um einhvers- konar viðurkenningu kirkjuríkis- ins gamla. En Mussolini gat ver- ið það mikilsvert, að kaþólska kirkjan væri honum ekki fjand- samleg. Þó hefur fyrir nokkru sletst upp á vinskapinn út af framferði fascista gegn ýmsum kaþólskum stofnunum. Segir svo um það í páfabrjefi fyrir skömmu, eftir að farið hefur ver- ið viðurkenningarorðum um þrótt- uga stjóm Mussolini’s að öðru leyti — að nætt hafi stormur um ítalíu, stormur eyðingar og of- beldis gegn mönnum, munum og stofnunum, og hvorki verið þyrmt helgi staðanna nje virðuleik em- bættanna, en farið fram í blind- um ofsa og með mestu grimd gegn hinum bestu mönnuin. Það er ekki fullkunnugt annarsstað- ar að hvað farið hefur í raun rjettri fram, sem gefið hefur jiáfanum tilefni til svo óvenju harðorðs brjefs, eins og þetta er í þeild sinni. En það virðist nýr vottur þess að ástandið í ftalíu minnisvarðamáli Ingólfs land- námsmanns, haft ýms afskifti af iðnaðarlöggjöf og lagt góðan skerf til ýmsra annara mála. Saga fjelagsins er skráð í hinu nýja riti af H. Hallgrímssyni og saga skólans af H. H. Eiríkss. Myndimar sýna baðstofusal Iðnaðarm.fjel., fyrsta form. fjel. Einar Þórðarson og hinn núver. Gísla Guðmundsson, fyrsta skóla- stjóra Iðnsk. Jón Þorláksson og hinn núver. Helga H. Eiríksson. í heild sinni hefur Iðnaðar- mannafjel. verið nytsamt og skemtilegt fjelag, sem væntan- lega á enn langt og gott líf fyrir höndum. sje ebki alt eins með feldu og „hin sterka stjóm“ Mussolini’s vill láta líta út fyrir. Páfinn hefur einnig nýlega gengið í beint berhögg við Musso- lini í mikilsverðu stjómmálaat- riði. Hann ljet núna um nýárið tvo sendiherra sína, Mgr. Mag- lione í París og Mgr. Pacelli í Berlín, lýsa mjög ákveðinni vel- vild sinni á samkomulagsstefnu þeirra Briands og Stresemanns, sem Mussolini hlefur hvað mest reynt að eyða eða lama áhrifin af. Síðustu fregnir. Viðsjár halda stöðugt áfram í Kína. Hefur Kantonstjómin nú yfirhöndina, en horfur á því að friðsamlega rætist úr málunum milli hennar og Breta. Hefur stjómin mótmælt liðsendingu Breta austur og Chamberlain tal- ar sáttgjamlega og virðist vera samningafús, enda munu Eng- lendingar alment vilja skirrast öll vandræði Rússar hafa sent mikinn her áleiðis til Kína, til hjálpar Kan- tonhernum, ef í hart fer. Prentsm. Acta.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.