Alþýðublaðið - 27.08.1963, Blaðsíða 3
nta Welcome to
í þriðju útgáfu
Lodge ræðir við Díem forseta
fullir meðiimir og þeir en ekki
fulltrúar yfirvaldanna hafi staðið
fyrir þessu.
Til þess að spennan minnki og
ástandið færist í eðlilegt horf er
talið, að stjórnin muni neyðast til
að sleppa úr haldi nokkrum
munka þeirra og nunna, sem hand
tekin voru í árásunum á hofin. Og
Ekki liggur fyrir, hvað umræðu-
efnið hafi verið. En talið er, að
þeir hafi rætt búddamunka þá og
stúdenta, sem enn eru hafðir í
haldi síðan kaþólska stjórnin gerði
aðför að búddahofum og skólum.
daginn. Hin opinbera fréttastofa
segir æðsta prest búddatrúar-
manna hafa falið fjórum munka-
Saigon, 26. ágúst. Ihafa smyglað út bréfi til Lodge.
(NTB-Reuter). I í>ar segja þeir, að þeir láti hann
Hinn nýskipaði sendiherra Banda- nú um að berjast gegn Diem.
ríkjanna í Suður-Vietnam, Henry Ennfremur er orðrómur á kreiki
Cabot Lodge, fór þrívegis á fund um það í Saigon, að bróðir forset-
Ngo Dinh Diem forseta í dag. i ans, Ngo Dinh Nhu, sem er hinn
Sendiherrann bað fyrst um sam- „sterki maður” að. baki hinna er búizt við aö nokkrum stúdent-
tal við forsetann og afhénti skil- hörðu aðgérða gegn búddatrúar- , anna, sem handteknir voru síð-
ríki sín. Nokkrum klukkustund- fólki, muni taka að sér forystuna astliðinn sunnudag, verði sleppí
um síðar hélt sendiherrann aftur í stjórninni.
til forsetahallarinnar að beiðni for Orðrómurinn fékk byr undir
setans. i báða vængi þegar nokkrar myndir
af forsetanum voru teknar niður
af byggingum. Á sumum bygging
um eru í staðinn komnar myndir
af hu í einkennisbúningi æsku-
lýðshreyfingarinnar, sem hann
stjórnar. Hins vegar herma fregn- leiðtogum að sjá um sérstök búd
Fréttir herma, að a.m.k. sjö ir> að í hreyfingunni séu ofstækis datrúarmannamál.
búddaleiðtoganna, sem handtekn |
ir hafa verið, hafi gert hungur-
verkfall. Enn fremur er skýrt frá
því, að a.m.k. 2000 stúdentar hafi
verið handteknir á sunnudaginn.
Búizt er viö, að margir ráðherr-
ar í stjórn Diems muni segja af
sér, þ.á.m. Nguyen Ngo Tho vara-
forseti. Hermenn í öryggissveitun-
um hafa fyrirskipanir um að skjóta
hvern þann mann, uppþotsmenn
eða aðra æsingamenn, sem reyni
að brjóta ákvæðin um neyðará-
stand í Saigon.
,,The New York Times” hermdi
í dag, að Lodge hefði meðferðis
boðskap frá Kennedy forseta, þar j
sem áherzla sé lögð á það, hve |
alvarlegum augum bandaríska
stjórnin líti á stefnu þá, sem trú-
arbragðadeilan í Suðnr-Vietnam
hafi tekið.
Nokkrir stúdentanna, sem hand
teknir voru á sunnudaginn, munu
úr haldi, en aðrir verði skráðir
í herinn.
Ástandið hefur nokkuð færzt í
eðlilegra horf síðan yfirvöldin
slökuðu á útgöngubanninu á sunnu mjög góða og væri nú þriðja út-
Eftir nýár er væntanleg þriðja
útgáfa á bæklingnum Welcome to
Iceland, sem gefinn er út af And-
ers Nyborg I samvinnu við Flugfé
l'ag íslands. Önnur útgáfa þessa
vinsæla kynningarrits var prentað í
19.000 eintökum, en næsta útgáfa
verður í mun stærra upplagi. Hafa
mörg fýriríæki pantað talsvert
magn af bæklingnum, sem þau
hyggjast senda viðskiptavinum
sínum erlendis.
Blaðamönnum gafst í gær kost-
ur á að ræða við Svein Sæmunds-
son, blaðafulltrúa Flugfélagsins og
Anders Nyborg um þessa útgáfu
og jafnframt var mættur Willy
Breinholst, sem ritaði grein í síð
ustu útgáfu Welcome to Iceland.
Þeir Sveinn og Nyborg kváðu
reynsluna af Welcome to Iceland
Kennedy ræðir
vlð Dobrynin
WASHINGTON 26.8 (NTB-Reut-1 hington fyrir stuttu að loknum
er). Kennedy forseti og Anatolin j ráðfæringum í M'oskvu. Hann
Dobrynin, sendiherra Sovétríkj- j sagði, að liann hefði afhent
anna í Washington, ræddust við Kennedy forseta boðskap frá
_ _ Krústjov forsætisráðherra. Krúst-
jov hefði látið í ljós ánægju með
en hann myndskreytir allar bækur
Breinholst. Bókin er gefin út á
fjórum tungumálum.
Þarna eru ýmsar upplýsingar
um Norðurlöndin, og er þetta í
fyrsta sinn. að íslandi og Finn-
landi er gert jafnhátt undir höfði
og Danmörku, Noregi og Svíþjóð
í slíku riti.
Willy Breinholst var nýlega á
Grænlandi og hyggst fara þangað
aftur á næsta ári og mun safna
efni i bók um Grænland, en síðan
ætlar hann að gera Færeyjum
sömu skil. Hann hefur tvívegis ver
ið á íslandi á þessu ári og mikið
ritað um land og þjóð í dönsk
blöð.
Opnaði reikn-
inginn með
fðlskri ávísun
Piltur sá, scm fyrir. helgi
játaði á sig innbrotið í
Skartgripavcrzlun Jóns Sig-
mundssonar, var tekinn til
yfirheyrslu í gær. Fátt nýtt
kom þar fram, nema hvað
hann viðurlcenndi að hafa
opnað bankareikning í Bún-
aðarbankanum með falskri
ávísun.
Hafði hann stolið henni í
skrifstofu hér í bæ, falsað
á hana nafn og opnað reikn
ing, sem liann síðan gaf út.
Yar ávísunin að upphæð
7000 kr. Nú munu ávísanirn
ar fyrir um 40 þús. kr. hafa
komiö fram, og má búast við
meiru.
í Hvíta húsinu í dag. Fundurinn
stóð í tæpa klukkustund og Do-
brynin sagði á eftir, að ræddar
hefðu verið það sem hann kallaði
frekari aðgerðir til bættra sam-
skipta og minni spennu í lieimin-
um.
Kennedy forseti er fús til þess
að ræða slíkar aðgerðir við utan-
ríkisráðherra Sovétríkjanna, And-
rei Gromyko, sem kemur til
Bandaríkjanna í sambandi við setn
ingu Allsherjarþings Sþ í septem-
ber. sagði hann.
Dobrynin snéri aftur til Was-
NASSER FER
TiL BAGDAD
KAIRÓ 26.8 (NTB- Reuter).
Nasser forseti fer í heimsókn til
írak í október, segir í tilkynningu
sem gefin var út í dag að loknum
viðræðum þeirra Nassers og Arefs
IrakyfoTseta. Tifgajigup viðræðn
anna var að koma á sættum með
leiðtogunum.
/
Aref forseti og íraska sendi-
nefndin héldu síðan til Sýrlands !
að ræða fyrirhugaða stofnun ara- j
bísks sambandsríkis. Vegna harð- I
vítugra deilna ráðamanna í Dam-
askus og Kairó á undanförnum
mánuðum er vafa undirorpið
hvort nokkuð geti orðið af fyrir-
ætlununum um sambandsríkið.
samninginn um stöðvun tilrauná.
Aðpurður hvort Krústjov mundi
verða við setningu Allsherjarþings
ins sagði Dobrynin, að þeirri
spurningu gæti hann ekki svarað.
gáfa í undirbúningi og kemur
ársbyrjun 1964. Verður hún off-
set prentuð á vandaðasta mynda-
pappír. Willy Breinhoist mun
skrifa þar nýja grein um ísland,
en grein hans um Reykjavík í
annarri útgáfu vakti mikla at-
hygli, m.a. neitaði einn íslenzkur
aðili að auglýsa í þriðju útgáfu,
ef Breinholst ætti þar grein. Ny-
borg sagði, að allir, neme þessi
eini, hefðu tekið bæklingnum
vel og ætti grein Breinholst ríkan
þátt í því.
Þá verður meira efni um Græn-
land í næstu útgáfu. Nýjar og betri
frímerkjaeftirprentanir og í stað
greinar um íslenzkan iðnað verða
viðtöl við fjóra framámenn þjóð-
arinnar.
Willy Breinholst var þarna með
nýja bók eftir sig. Er það kynning-
arrit í léttum stíl um Norðurlönd
in og nefnist á ensku The North
from A to Z. Bókin er 32 blaðsíð
ur að stærð og myndskreytt af
Belgíumanninum Léon van Roy,
Viðræður
á Brioni
POLA 26.8 (NTB-Reuter). Krúst
jov forsætisráðherra og Tito for-
seti hófu pólitískar viðræður sínar
í sumarbúsíað Titos á eynni Bri-
oni í dag í andrúmslofti, sem ein-
kenndist af lireinskilni og skiln-
ingi, segir júgóslavneska frétta-
stofan Tanjug.
Ríkisleiðtogarnir ræddu tíma-
bær, alþjóðleg og sameiginleg
vandamál innan alþjóðahreyfing-
ar verkamanna. Einnig bar efl-
ingu Júgóslava og Rússa á góma
Viðræðurnar voru í formi vinsam
legra skoðanaskipta, segir Tanjug
Búizt er við, að Krústjov dvelj
ist í þrjá daga á Briöni. Seinna
heimsækir hann Slóveníu, sem er
nyrzt hinna sex fylkja landsins.
Einar Gerhardsen kom bros-
andi til konungshallarinnar
á laugardag til þess að
afhenda lausnarbeiðni sína.
Verkamannaflokkurinn hefur
fengið samúðar- og stuðnings-
yfirlýsingar hvaðanæfa að úr
Noregi vegna falls stjórnar-
innar. Við vorum vonsviknir
en ekki beiskir — sjáið bara
hvernig fólk bregst við með
því að styðja okkur, sagði Ger-
hardsen eftir ósigurinn. Ger-
hardsen var hylltur eftir orra-
hríðina, bæði af vinum og and-
stæðingum. Hann sagði, að
stjórn hans hefði sigrað í um-
ræðunum um námumálið, enda
þótt liún tapaði í atkvæða-
greiðslunni.
Á morgun heldur sljórn Ger-
hardsens síðasta fund sinn
með konungi, sem síðan mun
skipa hina nýju stjórn borg-
araflokkanna undir forystu
Lyngs.
ALÞÝÐUBLAÐID — 25. ágúst 1953 3