Alþýðublaðið - 27.08.1963, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 27.08.1963, Blaðsíða 16
Prestastefna Þorgrímur V. SigurSsson, séra Sigurjón Guðjónsson, séra Helgi Tryggvason og séra Sigurður Ein- arsson, en að kvöldsöng loknuin var synodus slitið. PRESTASTEFNA ÍSLANDS Síðar sama dag sá dr. Kristján Á meðfylgjandi myndum sjást var haldin að Hólum í Iljaltadal Eldjárn, þjóðminjavörður, um biskup, Sigurður Stcfánsson, sl. sunnudag og í gær í tilefni samfellda dagskrá, er nefndist prófasturinn á Hólum og prestar af 200 ára afmæli Hólakirkju. Á ,,Svipmyndir úr sögu Hóladóm- ganga inn um sáluhliðið við kirkj sunnudag söng biskup íslands, sr. kirkju. una, en á neðri myndinni sést Sigurbjörn Einarsson, hátíðar- í gær flutti biskupinn ávarp á skrúðganga presta ganga til messu ásamt sí).-a Birni Björns prestastefnunni og yfirlitsskýrslu kirkju. Myndirnar tók Einar Hall- syni prófasti að Hólum: Við mess en erindi fluttu Þórarinn Þórar- dórsson. Niðaþoka var á Ilólum una söng kór Sauðárkrókskirkju. insson skólastjóri á Eiðum, séra á sunnudag. KJA ORLOFS- SIAL 40 ÞOSUNDUM NÚ er Kveldúlfsmálið upplýst. | manninn og var hann síðan sótt- J í leigiibílum og gerðu sér glaðan ,Sá sem stal 40 þús. kr. úr kassa ur. | dag. Á laugardagskvöldið fóru þeir gjaldkerans síðastliðinn föstudag, var handtekinn á dansleik í Ara- tungu klukkan 11 á laugardags- kvöldið. Átti hann þá eftir tæpar 12 þús. kr., 770, sem hann hafði í vasanum og 11 þúsund, sem voru í herbergi hans. Það var um kl. 3 á laugardag, að lögreglan hafði spurnir af á- kveðnum manni, sem er kunnur afbrotamaður, og var einn af þeim sem var náðaður vegna Skálholts hátíðarinnar. Hafði hann keypt ;iér föt á föstudaginn, farið í flug íerð og virtist hafa mikið af pen- ingum í höndunum. Þegar var gerð leit að honum, •og allir lögregluþjónar sem á vakt voru, beðnir um að láta vita, ef þeir fréttu af honum. Lögreglu- menn, sem voru á vakt í Aratungu á . laugardagskvöldið, handtóku Hann viðurkenndi þjófnaðinn | austur í Aratungu, en þar endaði þegar, og kvaðst hafa verið einn ævintýrið skyndilega kl. 11. að verki. Hann sagðist hafa ætl- að í skrifstofu Kveldúlfs til að fá orlofsmerki, sem hann taldi sig eiga þar inni, en hann hefði verið á togara félagsins. Þegar hann kom inn í skrifstofuna, var hún mannlaus. Hann settist þá niður og beið nokkra stund. Þegar eng- inn kom, stóð hann upp og sá þá gjaldkerakassann, sem lykill stóð í. Hann vippaði sér þá inn fyrir borðið, opnaði kassann og hirti allt úr honum. Hann fór síðan og keypti sér áfengi, fékk sér ný föt og fleira. Hann hitti síðar kunningja sína, og þótti honum einn þeirra held- ur illa til fara. Gaf hann honum þá 11 þúsund krónur til að kaupa sér föt fyrir. Fóru þeir síðan í flugferð, verzluðu mikið, óku urn- 44. ágr. — Sunnudagur 25. ágúst 1963 — 181. tbl. I Fjórir slösuðust um miðnætti í fyrrakvöld er tvær bifreiðar rák- ust saman á Vesturlandsvegi skammt frá afleggjaranum að Reynisvatni. Áreksturinn var mjög harður og skemmdust bílarnir mjög mikið. Þarna voru á ferðinni Skoda- bigreið, á leið í bæinn og jeppi á leið úr bænum. Jeppinn var ný- kominn úr nokkuð krappri beygju er þarna er. Við áreksturinn kast aðist Skodinn til, fór eina veltu og kom niður á hjólin fyrir utan veginn. í Skodanum voru þrír karlmenn og ein kona. Bílstjórinn. Oddur Helgason Álfheimum 68, Ragna Jónsdóttir Laugarásvegi 13 og Jónatan Jónsson Laugarásvegi 13 slösuðust öll og voru flutt á Slysa varðstofuna til aðgerðar. í jeppanum voru tveir bræður. Sá sem ók, Reynir Hólm Álfhóls- vegi 61 meiddist töluvert og var fluttur á Slysavarðstofuna og síð- an á Landsspítalann. Hinn bróðir inn og þriðji maðurinn í Skodan- um sluppu ómeiddir. Valt í Biskups- tungunum Bifreið frá bílaleigu í Rvík valt í Biskupstungum um kl. 7 á sunnudagskvöld. Þegar bíllinn var á móts við Torfastaði lennti hann í lausamöl fór út af og valt eina veltu. í bílnum voru 3 farþegar auk ökumanns og munu allir hafa slasast eitt- hvað. Fólkið var flutt á slysavarðstofuna, en meiðsli voru ekki talin hættuleg. ymng a tillögu- uppdráttunum UM þessar mundir stendur yfir | Alls bárust 15 tillögur og segir í Iðnskólanum í Reykjavík sýning j í greinargerð dómnefndarinnar: á tillöguuppdráttum þeim, sem „Fram hafa komið margar at- bárust í hugmyndasamkeppni Ak- hyglisverðar hugmyndir að endur ureyrarbæjar um framtíðarskipu- byggingu og stækkun miðbæjar- lag Miðbæjarins þar. Sýningin kjarnans, ásamt umferðaæðum og stendur út þessa viku og er opin hafnarmannvirkjum, sem dóm- kl. 18-22. j nefndin er þeirrar skoðunar, að Bæjarstjórn Akureyrar ákvað á engin einstök tiUaga í heiid’geti hátiðarfundi sínum í tilefni af obreytt myndað grundvoll að end- hundrað ára afmæli bæjarins að anle|n ^ipulagnmgu samkeppnis- svæðisms. efna til hugmyndasamkeppni um framtíðarskipulag miðbæjarins. í dómnefnd voru skipaðir 5 menn og tilnefndi bæjarstjórnin 2 menn, Arkitektafélag íslands 2 menn og skipulagsstjóri 1 mann. Sá sú nefnd um samningu útboðsskil- mála. Ákveðið var að veita 1. verð- laun að upphæð 100 þús. kr. þeim Gunnlaugi Halldórssyni og Man- fred Vilhjálmssyni. 2. vérðl. 50 þús. kr. hlutu þeir Helgi Hjálm- arsson og Haukur Viktorsson. 3. Framh. á 14. síðu. Aflinn nær mi tunnum minni Ágætt veiðiveður var á austur-1 Aflinn hefur verið hagnýttur miðum sl. viku og reytingsafli á þannig: þeim slóffum. Viku aflinn var ísalt 411.000 upps. t. (338.568) 116.743 mál og tunnur, en var 236. j í frystingu 28.029 uppm. t. (35.927) 304 mál og tunnur sömu viku í . í bræðslu mál 608.498 (1.545.967). fyrra. Heildaraflinn í vikulokin I Vitað er um 224 skip, sem hafa var 1.047,528 mál og tunnur, en1 fengið einhvern afla og af þeim var 1.920,462 mál og tunnur í lok . hafa 212 skip aflað 100 mál og sömu viku í fyrra. tunnur og þar yfir. »' Allmörg skip eru nú hætt veið- um á austurmiðum, stunda sum þeirra nú veiðar á miðum við Suð- ur- og Vesturland. Hér er skrá yfir þau skip, sem hafa fengið 5000 tunnur og mál og þar yfir: Akraborg, Akureyri 11214 Framh. á 5. síðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.