19. júní - 01.01.1920, Side 5
i 9. JÚNÍ
53
Hér er tekið fram, hver vera skuli
aðalstörf þessa félagsskapar, og skal
farið nokkrnm orðum um það, hvern-
ig þau hafa verið rækt til þessa.
I. Námsskeið, barnavinmistofnr o. fl.
Fyrstu þrjú árin, 1914, ’15 og ’ 16,
voru námsskeið haldin í Reykjavík
að vorinu til (15. maí til 30. júní).
Var þar kendur vefnaður, trésmíðar,
burstagerð og bókband. Voru náms-
skeiðin allvel sótt, en helzt af utan-
bæjarfólki. Þó hafði félagið barna-
vinnustofu veturna 1915—’16 og ’16
—’17. Fékk það 200 króna styrk úr
bæjarsjóði og nutu nokkur börn úr
barnaskóla Reykjavíkur kenslunnar.
Lærðu drengir burstagerð og útsög-
un, stúlkur körfugerð og sauma.
En sumarið 1916 tilkyntu viðskifta-
menn félagsins í útlöndum stjórninni
það, að pantanir á vinnuefni yrðu
ekki afgreiddar fyr en að stríðinu
loknu. Sá þá félagið sér ekki fært, að
að halda áfram þessari kenslu að svo
stöddu. Félagið hafði ætlað sér að
styrkja mann til iðnaðarnáms í Nor-
egi, er gæti að loknu námi kent fyrir
félagið. Kom þá í Ijós að engin kenn-
aranámsskeið yrðu haldin þar fyrst
um sinn.
En þó að kenslan í Reykjavík Iegð-
ist niður, var samt heimilisiðnaðar-
kenslu haldið áfram úti um sveitir
með styrk frá félaginu. Rannig kendi
ungfrú Sigrún Pálsdóttir, nú frú Blön-
dal, vefnað austur í sýslum og síðar
austur á Fljótsdalshéraði. Þá var og
ungmennafélögum ísafjarðar, Önund-
arfjarðar og Mýrahrepps í Dýrafirði
veiltur nokkur styrkur til að halda
námsskeið í trésmíðum (skornir og
sagaðir munir; svo og teikning). Loks
fékk Kvenfélag Þingeyjarsýslu og
Heimilisiðnaðarféag Húsavíkur lítils-
háttar styrk lil þess að hafa náms-
skeið hjá sér.
II. Bækur, fyrirmyndir og rilgerðir
um ýmsar greinir lieimilis-
iðnaðarins.
Pað er að nokkru leyti dýrtíðinni
að kenna, að lítið hefir verið unnið
að því, að gefa út bækur, safna fyr-
irmyndum og öðru, er heyrir þessum
lið til. Þó er það að tilhlutun Heim-
ilisiðnaðarfélags íslands, að frú Pór-
dís Stefánsdóttir ritaði ágælt kver um
jurtaliti og að það var prentað og
geíið út síðastliðið vor af kvenna-
blaðinu »19. júní«. Þá hét og Heim-
ilisiðnaðarfélag íslands 100 króna
verðlaunum fyrir bezt samda ritgerð
um íslenzkan heimilisiðnað. Skyldi
greinin sérstaklega vera um það,
hvaða innlend vinnuefni mætti nota.
Félaginu bárust tvær ritgerðir og
hefir önnur þeirra, eftir ungfrú Hall-
dóru Bjarnadóttur á Akureyri, verið
prenluð að tilhlutun félagsins. (Frh.).
Frá Yesturheimi.
Pað er nú orðin sameiginleg spurn-
ing meðal allra þjóða: hvernig getum
við sparað föt og fæði. Einkum eru
það konurnar, sem brjóta heilann
um þessa spurningu. Urlausnirnar eru
margvíslegar. Ein þeirra er að koma
upp ódýrum matsölustöðum, þar sem