19. júní - 01.04.1922, Qupperneq 3

19. júní - 01.04.1922, Qupperneq 3
19. JÚNÍ 75 kjörið. Forgönguna hafa hér í Reykja- vík, kosninganefnd kvenna, er kosin var á almennum kvennafundi í janú- ar síðast og með henni vinnur svo Sambandsfélag norðlenskra kvenna. Þetta er í fyrsta sinn, er konur taka sjálfslæðan þáll í kosningum til Alþingis. Rað hefur áður verið bent á það í »19. júní« að konum er auð- velt að hafa mikil áhrif á þessar kosningar, eí þær að eins standa nógu þétt saman. Um kvennalistann er eigi full- ráðið enn, hve mörgum konum hann verður skipaður. En efsta konan verð- ur Ingibjörg H. Bjarnason, forstöðu- kona kvennaskólans í Reykjavík. Verður eigi annað sagt en að vér höfum þar verið hepnar, er hún gaf kost á sér á lislann, og að það sé sómi fyrir oss konur að geta sett hana efsta á lista vorn. Auk Ingibjargar H. Bjarnason verð- ur Halldóra Bjarnadóttir formaður Sambandsfélags norðlenzkra kvenna á listanum. Þriðja konan er Inga L. Lárusdóttir, ritstjóri »19. júní«. Um fleiri nöfn er oss enn eigi kunn- ugt, en óskandi væri að full tala gæti orðið á listanum og að á hann fengj- ust konur úr öllum landsfjórðungum. Vér vitum að kosninganefndin gerir silt ýlrasta lil þess að listinn verði þannig úr garði gerður að öllum megi líka, og að það verður eigi nefndinni að kenna þóll á lislann kunni að vanta nöfn, sem margir mundu kjósa að á honum stæðu, þvi nokkrar þær konur, er skorað heíur verið á, að gefa kosl á sér, hafa eigi getað orðið við þeim tjlmæluin, En, sem sagt, enn er eigi til fulls gengið frá listanum. Á við og dreif um gamla fólkið. wÞað er annað vorhugi og annað hausthugi«. Stundum hefi eg heyrt setningu þessa notaða til þess að tákna hið mikla djúp á milli æsku og elli. Og víst er það að í vissum skilningi má þetta til sanns vegar færa. Munurinn er að ytra útliti mik- ill á íturvöxnu ungmenni í blóma lífsins, með óteljandi framtíðarmögu- leika og hrörlegu gamalmenni, sem að eins á fá skref eflir að takmörk- um lífs og dauða. En þegar horfið er frá hinu ytra, þá er það oft þann- ig, að djúpið er ekki eins stórt, sem við oftsinnis ætlum. »Göfug sál er á- valt ung, undir silfurhærum«. Allir kannast við þessa setningu skáldsins. En ef að hin ungu gamalmenni, sam- þykkja ekki athugasemdalaust ýmsar venjur og kenjar hins líðandi tíma, þá hættir okkur, sem yngri erum, of oft við því, að misskilja þau, og kalla skoðanir þeirra og leiðbeining- ar karla- og kerlingabækur, sem lítið mark sé takandi á. Á þenna hátt eru stundum hin dýpstu og sönnustu lífs- sannindi fótum troðiu, og lilfinningar hinna gömlu, er hafa alið þau og næst, særðar svíðandi sárum, Afþessu hugsa ég að stundum sé sprottinn eiustæðingsskapursumra gamalmenna. Við leggjum töluverða rækl við ýmsa

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/199

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.