19. júní - 01.04.1922, Blaðsíða 4

19. júní - 01.04.1922, Blaðsíða 4
76 19. JÖNl f dlsRorun til íslanzRra RvanRjósenóa. Svo san yóitr er kiinnngl, eiga kosningar iil Alþingis bráðlega Jram að Jara. Nú i sumar verða kosnir þrír landskjörnir pingmenn lil næstu 12 ára með hlulfallskosn- ingn uni land all. Kjördagur er ákveðinn ineð lögum, fyrsli dagnr júlimánaðar og slcal lislum skilað til landskjörstjórnarinnar í Reykjavík S vikum fyrir kjördag. Pað er pví ekki orðinn langur limi lil slejnu lil að nndirbúa pállöku í kosningum pessum. Við pessar kosningar sem aðrar geta konur e/tir núgildandi löguin ha/l alveg ja/nu aðstöðn og karlmenn, bœði að pví er snertir kosningarréll og kjörgengi. Pað œtti pvi að láta að líkindum, uð konur vildn láta pessar kosningar lil sín laka, pvi sc peim hugur á að koma konum á ping, pá er hér eina lœki/œrið, er ge/ust mun ncestu 6 árin. Með peirri kjördœmaski/lingu, sem nú er, er pað lœplega hugsanlegl, að kona myndi ná kosningu i hinum einstöku kjördœmum, nema ej vera skyldi í Reykjavík, og er pað pó hœpið. En við lundskjörið er lalsverl öðrn máli að gegna. Par gela konur ráðið miklii, ej pœr sameina sig um einn lisla og eru nógn einhugú. liér er pvi lagt upp í hend- nrnar á oss lœki/œri til að reyna krujla vora, hvað við eigum til a/ samvinnuanda, Irú á að vor kvenna biði einnig hlutverk að inna af hendi á sviði hinna opinberu mála og dug til að koma peim, er vér vituin talsmenn stéttar vorrar og kyns, á œðsta ping pjóðarinnar. Hve inikið vér eigurn a/ þessu prennu viluin vér eigi. Á pað hefir aldrei reynt. En vér eigum ýms áhugamál; pað vilum vér. Og að einu pessara áhugamála eru konur einkum að vitina. Pað er Landsspítalinn. Vér getum pegar benl á á- rangur a/ því starfi. Vér vitum hve margfaldar hagur og blessnn pað yrði, eigi að eins vanheilum heldur og heilum, e/ sú sto/nun kœmisl sem /yrst á /ól. En hiiti hefir eigi enn eignasl lulsmenn á pingi. Og vér gelum varla búisl við, að hún eignist pur öfluga tals- menn fyr eu konur geta par borið pessa hugmynd sína /ram án nokkurrar milligöngu. Vér eigum fieiri áhugamál en pelta. Pað eru áhugamál vo'r kvenna, að bætl verði og bygð upp ný og réltlát löggjö/ i öllum peim málum, sem ne/nd erti social mál — vér getum kallað pau vel/erðarmál. Pað eru mál eins og /álœkralöggjö/, e/lirlit með um- kornulausum börnum og gamalmennum, öll siðbœtandi mál og fieira. A pessum sviðum sér auga konunnar glöggar en auga karlmannsins og á pessit sviði bíða mále/nin pess, að lconurnar komi. Vér eigum margskonar pekkingu og reynslu, er karlmenn skortir, en cru nauðsynlegar á pesstim sviðiun. — En póll vér getnm sagl, að þessi mál hljóti ja/n- an öðrum fremur að veru áhugamál kvenna, pá verður þó eigi par með sagt, að kon- ur láli sig eigi önnur mál varða. Öll mál pjóðar vorrar taka ja/nt til kvenna sern karla. Vér konnr erum fullur helmingur landsinanna. Vér ernm /ulltir helmingur kjósenda. Pað erum vér, sem berurii undir brjósti og ölinn upp kynslóðina, sem taka skal arfinn að oss lálnum. Vér geltun pví eigi verið skeytingalausar tint pað, hvernig sá ar/ur verð- ur. Hvernig landi voru og þjóð verður skilað í hendur peirra, er koma e/tir vorn dag. Framtíðin hlýtur að vera oss uinhiigsunare/ni. Vér vitnm, að hverl pað ákvœði, er ping Utnds vors selur, ber ávöxl lil ills eða góðs, langl /ram í tímann. Og pó erum vér að- eins aðgerðalausir áhor/endur. Pað vur sú tið, að vér hö/ðum eigi rétl til annurs. En pá vorurn vér einnig án ábyrgðar. Nú er sá lími liðinn Nú hvtlir ábyrgðin á oss að hálfu við karlmennina. Ábyrgðin á pvi, sem ákvarðað er á peint slað, er engin kona kenuir fruin mcð álil og skoðanir systra sinna. Vér getum því eigi ncilað þvi, að oss

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/199

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.