19. júní - 01.04.1922, Blaðsíða 5

19. júní - 01.04.1922, Blaðsíða 5
19. JÖNÍ 77 bcri að lalca pált I þingslörfum og löggfö/ lands vors og leggja þar /ram pá bezlu krafta er vér eigtnn. Vér getuin eigi afsakað oss ef vér eigi bjóðuin /ram þá star/s- krafta, er vér leljiun oss hafa bezta ú að skipa, til pess að vinna með karlmönnitnnm að ábyrgðarmesta starflnu, sem int er af hendi i pjóðfélagi voru. Og pað er vegna pess, að oss flnst pað skglda vor, að vér, undirriluð kosninga- ncfnd kvenna í Regkjavík sniium oss til yðar. Vér hö/um ihugað hvað tiltœkilegast mundi að gera, og komisl að peirri niðurstöðu, að við landskjörið geli konur ekki setið aðgerðalausar hjá. Vér hgggjum engin eða lílil líkindi til pess, að stjórnmála- flokkarnir láili sér anl um að selja kotxur á lista sína, sízt í viðun anleg sœti. Eina leið- in cr pví, að koma sjálfar upp tista. Um leið og vér bernm pessa uppástiingii ttndir gður; hcilum vér á gðtir að stgðja pann lista, er fram kemur af kvenna hendi, Reykjavík, 1. apríl 1922. Virðingarfylst. Kosningarne/tid kvenna i Reykjavik. Kristtn B. Símonarson, Vallarslræli 4, sínii 15!} Steinunn H. Bjavnason, Aðalstræti 7, sími 22 (inðrún Pjelursdóllir, Skólavörðustíg 11 A, simi 345 Siyríður Björnsdóttir, Aðalstræti 12, sími 63 Jóna Siyurjónsdóttir, Garðastræti, sími 618 Kristin Vídalin Jacobson, Laufásveg 33, simi 100 Anna Datdelsson, Aðalstræli 11, sími 322. Framh, frá bls. 75. gamla muni; kaupum þá, jafnvel dýr- um dóinum og setjum þá á söfn. Göinluin munnmælasögum er haldið á lofti, þulum og vísum er safnað sem dýrgripum liðins tíma, og er þetta ekki nema sjálfsagt. En komi það nú fyrir að gamalmenni, sem lifa mitl á meðal okkar, vilji að einhverju leytí hafa eldri tíma háttu, þólt að í smæðstu smámunum sé, þá þykja þau ofl svo ankannaleg og dónaleg, að naumast séu þau hafandi með öðru fólki. Vilji þau nú hins vegar draga sig i hlé frá glaum og glensi, og ráðleggja hinum yngri að gera slikt hið sama, |>á fá þau ofl ómilda dónia. Satl er það að vísu, að þau lita sem oftast öðrum augum á prjál- ið, tízkutildrið og uppgerðina, sem við sumt unga fólkið, erum stundum svo gjörn á að láta glepja okkur sýn. En þegar um raunveruleg atriði er að ræða, sem þau sjá að til bóla mega horfa, mun oflast öðru máli að gegna. »Bókvitið verður ekki látið í askana«. Óteljandi sinnum, er setning þessi notað lil að tákna með heimsku garnla fólksins. En þelta er ekki rétt. Ekki átti það sök á þvi, þótl ekki væri sá tími upp runninn, að búið væri að leiða það í ljós, hvernig átti að nota bóklega þekkingu til likam- legra hagsmuna. Hins vegar bendir ýmislegl á það, að bókmentir þær og fróðleikur, er eldra fólk átti, muni yttrleilt hafa verið vel notað. Þessu lil sönnunar má benda á það, að margt gamalt fölk er sögufrótt mjög.

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/199

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.