Njörður


Njörður - 02.09.1916, Síða 3

Njörður - 02.09.1916, Síða 3
NJÖBÐUR. 103 Hugsið fyrir framtídinni með því að tryggja líf yðar í lífsát^rrgðarfél. ^Danmark'. Það er áreiðanlegasta og ódýrasta lífsábyrgðarfólagið á Norðurlöndum. Yátryggingarfjárhæð 90 miljónir; eignir 21 miljón. Nýtísku barnatryggingar. Bikissjóður Dana tryggir í því fjölda embættismanna sinna. Félagið hefir varnarþing í Beykjavik. Umboð fyrir Vesturland hefir Marís M. Gilsfjörí. gjSgT' nýkomiö mikið úrval af allskonar Glervöru, Leirvörn, Etollapörtxm, E*ostulíni, sem livergi í bænum er selt jafn ódýrt og ávalt miklu úr að velja, Komið þvi ávalt fyrst í verslun S. G'U.ðrrs.ui.ndssona.r. TIL IINNIS: Póstliús opið kl. 9—2 og 4—7 virka daga KP/s—lD/a helga daga. Bankarnir kl. 11—2 virka daga. Bókasafnið sunnud. kl. 2—4, mið- vikud. kl. 2—4 og laugard. kl. 3—4. Gjaldkeri hæjarsjóðs afgreiðir: þriðjud., flmtud. og laugard. kl. 4—5 Slys. Aðfaranótt síðasta miðvikudags fóll Jóhannes Guðmundsson, bróð- ir Bárðar bókbindara Guðmunds- sonar, út af Edinborgarbryggju og drukknaði. Mun hann vera sá fimmti, sem farist hefir þar siðan bryggjan var gjör. Yar hann á leið út í bát, sem lá við bryggjuna og mun bafa ætlað að hlaupa af henni, en mis- tekist og fallið niður á milli og bátsins. Myrkur — ineira ljós. Myrkrið á Edinborgarbryggju og í ganginum gegn um bryggjuhús- ið, er og liefir jafnan verið til ó- þæginda og vansa, stundum til skaða. Um þessa bryggju er miklu fjöl- farnara, en aðrar bryggjur bæjarins, svo um nætur sem daga á öllum ársins tímum. Þar leggjast skip þess Sameinaða, Flóra, mörg flutn- ingaskip önnur og fjöldi smærri og stærri bátar. Margir þurfa því þar um að ganga og oítar en í björtu. Virðist því kominn tírni til að ljósa þar sæmilega, bæði í gang- inum og á bryggjunni, svo um- ferð sje þar greiðari og skemtilegri en hingað til hefir verið. Ætti að vera þar ljós allar myrk- ar nætnr, ekki síst á haustum og endrar nær þegar margt báta ligg- ur við bryggjuna og mannferð er þar þess vegna mikil. Yæri óskandi, að þeir, sem um slíka hluti eiga helst að sjá, réðu sem bráðast bót á myrkri þessu, því þó ekki só víst, að það bafi valdið manntjóni, má bæði minna nægja og svo getur það orðið ein- hverjum að fjörlesti þegar minst varir. Tendrið þarna meira ljós. Culifoss kom að sunnan 29. f. m. og hélt héð- aoMaginn eftir til Siglufjarðar og Ak- ureyrar; kom þar 31. , Með honum var margt nmnna úr heykjavík og víðar. Svo skjótar ferðir milli Vestfjai-ða og ■úkureyrar, sein þessi, eru ekki margar i &r. Litill bókaskápur óskast keyptur. Upplýsingar í prentsm .Njarðar. B A T U II (fjögramannafar) fannst í siðastl. júlimánuði á reki út af Aðalvik. Béttur eigandi getur vitjað lians, fyrir lok þ. m. til Markúsar Bjarna- sonar skipsjóra á Isafirði, og greiði áfallinn kostnað. Eftir þann tíma verður báturinn seldur til lúkn- ingar björgunarkostnaði. Hú>aleigus»niningni' fúst í prent- smiðju Njarðar. Ritföng «s tækifærisgjafir er bezt að kaupa í Bókaverzlun Guðm. Bergssonar á ísafirði. Á Arngerðareyrl var mannfagnaður 20. ágúst. Höfðu þeir Armúlabræður, Sigv. og Eggert, boðað til söngskemtun- ar og hljómleiks; skyldi aðgangs- eyrir varið til þess, að prýða hið nýbygða fundahús okkar. Fjöldi manns sótti skemtunina, studdi að því góða veðrið, orðstýr bræðranna og höfðingskapur verslunarstjóra Karls Olgeirssonar, er lót gnoðir sínar tvær, örskreiðar, flytja fólkið ókejipis fram og aftur um Djúpið. Langstrendingar þakkafyrirgóða skemtun og heimsókn. Langstrendingur. ITvergi jafn mikið úrval af stumpasirsi, vefnaðarvöru og færeyiskum peisum sem í verslun S. Guðmundssonar. Bakaralærlingur óskast í haust. Nánari upplýsingar hjá Johan Sörensen, bakarameistara. Y estmannaeyjum. Sauðskinn fæst í verslun S. Guðmundssonar. Ðakkarorð. Þeir herra Halldór Bjarnason verk- 8tjóri og Halldór Guðfinnsson hafa ótil- kvaddir gengist fyrir því, að ieita sam- wkota fyrir okkur undirrituð í tilefni af því, að Bjarni Helgason sonur minn undirritaðrar, er nú þegar húinn að liggja rúmfastur í fleiri vikur um besta bjarg- ræðistíma ársins, og þar eð þessi göf- ugi mannkærleiki þeirra, sem og gef- endanna, hefir fært okkur að gjöf yfir hundrað krónur, biðjum við guð að launa öllum þeirn, sem blut hafa að máli, af rikdómi náðar sinnar þegar hann sér þeim best lienta. ísafirði 30. ág. 1616. Bjarni Helgason, Katrín E. Jónasdóttir.

x

Njörður

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Njörður
https://timarit.is/publication/200

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.