Njörður - 06.02.1917, Blaðsíða 4

Njörður - 06.02.1917, Blaðsíða 4
20 NJÖRÐUR. To\xð, (3 herbergi eða meir) ósbast frá 1. maí næstb. Góður og áreiðanlegur leigjandi. Upplýsingar í prentsm. Njarðar. Stúlkur sem vilja ráða sig í síldarvinnu á næstbomandi sumri ættu sem íyrst að snúa sór til Axels Ketiissonar Hafnarstræti 1, ísafirði. I *i | >;» i‘ (ósteyttur að vísu), IVeorull, Alleliaaíicle langódýrast í verslun Jóns Hróbjartssonap. STÚKAN „NANNA“ nr. 52 heldur fundi hvern fimmtudag bl. 8 Ú2 ©• U. Avalt eitthvað til sbemt- unar eða fróðleibs á fundunum. Nobbra duglega fisbimenn ræður undirritaður. Góð björ í boði. ísafirði, 22. janúar 1917. Sigurður Sanivsonarson, sbipstjóri. Margaríne Exprt Súkkuladi 0. fl. / fæst í sölubúð Bökunarfélags ísflrðinga. Uerelaarx J. J’óabsiora-ssorhar • Tangagötu 31 hefur nú mildð af skófatnaöi af ýmsri stærð. Ameribönsbum S JÓFÖTUM, axlaböndum, sokkum og fl. Fleiri og fleiri sannfærast um það að bestu vindlar bæjarins fást í verslun undirritaðs. Þar fæst einnig ágætt Munutúbak, Itjól, og fjölda tegundir af Reyktöbaki. Ja'n Hróijartsson. TTersl. S. Gvj.iSæriia.xidssonar liefix* nú til ágœta sylinde;*oliu. Yerslun Áxels Ketilssonar bendir á sinn velþekta og góða olíuklæðnaá, Treyjur — Blússur — Buxur, tvöfaldar og einfaldar — Sjóhatta — Olíusvuntur — Olíuermar — Olíupils. Færeyiskar peysur, Erviöisbuxur 0g Erviðisjakka og alt annað sem sjómenn þurfa til klæðnaðar, er best að kaupa í Axels-búð. JVIerkis viðburður skeði hér í Bol- ungavík laugardaginn 27. jan. 8.1. að kvenfélagið „Brautin“ hélt öll- um gamalmennum breppsins rausn- arlega og heiðarlega gleðisamkomu, svo að þeir sem inn komu gamlir, fóru út aftur ungir með sín gömlu hjörtu full af gleði. Oska þau kvenfélaginu allrar gleði og bless- unar fyrir þetta mikla mannúðar- verb. Mór er óhætt að fullyrða að þetta eé það mannúðamesta spor, sem stigið hefir verið hér í hreppi á minni löngu æfi. Bolungavík, 31. jan. 1917. I umboði hinna fátæku Guðbjartur Ólafsson. Prentsmiðja Njarðar. Yerslun S. Guðmundssonar á ísaflrði fekk með E/s. „GULLFOSSu: Búgmjöl, Alexandrahveiti nr. 1, Haframjöl, Heilrís, Kaffi, Exportkaffi, ágætar Kartöflur, Ejdamerost, Mysuost, Svesbjur, Rúsínur, Lauk, Kringlur, Tvíbökur, The, Edik, Grænsápu, Stangasápu. iEleg'nlrá.p'u.r fyrir dömur og herra. Vindlar, stærsta, bezta og ódýrasta úrval l>oejarir»s. AUGLÝSINGAR í NIRÐI lesa flestir. Það er hagur fyrir alla að auglýsa í Nirði. Hann fer víða.

x

Njörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Njörður
https://timarit.is/publication/200

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.