Njörður - 26.03.1917, Page 4

Njörður - 26.03.1917, Page 4
48 NJÖRÐUR. Ritföng os tækifærisgjafir er bezt að kaupa í Bókaverzlun Guðm. Bergssonar á ísafirði. Marínlilár litur fæst hjá Jöni Hróbjartssyni. Nærfata-bomesi fjölda margar tegundir nýkomið í yerslnnina í Hafnarstræti 3. Ennfremur lastingur af öll- um regnbogans litum, og síðast en ekki síst óslítandi eryiðis-stakkatau. Loks vil ég leyfa mér að vekja athygii kvenfólksins á því, að Kamgarnið makalausa er rétt á förum. Komið þvi strax. Með virðingu Halldör Úiafsson. Litla búðin Steypuhúsgötu 5 hefur til: Kvenlífstykki Hvítar dömusvuntur Brjósthlífar Blússur Sokkabönd Háistauhlífar fyrir karlm. Manchetskyrtur, brjóst og flibbar Krakka-svuntur, misl. Gamasiur o. fl. Þar er líka til ullarhand. Það er kunnugt orðið, að mesta úrval bæjarins af silki er í Litlu Þiiöiririi. BEST er að tryggja líf sitt í lífsábyrgðarfélaginu Carentia. Umboðsmaður fyrir Isafjörð og grend E, J. Pálsson. Skrifpappir og fleiri ritíöng er best að kaupa hjá Jóni Hróbjartssyni. Verslun Jóhönnu Olgeirsson. Karlmannafatatau. Ceviot. Yergarn. Lasting. Skyrtur. Millifóður- strígi. Kjólatau. Svuntutau. Silki. Káputau. Slifsi, mikið úrval. Flauel. Borðdúkadregill. Hvit léreft. Pique. Nærföt. Kvenmilli- bolir. Krakkabolir. Krakkapeisur. Drengjabuxur. Sokkar. Telpu- kápur. Erviðisstakkar. Telpusvuntur. Axlabönd. Enskar húfur. Sérstakar buxur. Regnkápur. Telpukjólar. Olíufatnaðir. Karlmanna- fatnaðir. Skófatnaður. Dúkar. Áteiknað o. fl. Pappír. Skósverta. Ofnsverta. Þvottabretti. Nokkur S . I O L með miklum afslætti. Yflrsetukonuumdœmið í Súgandafirði er laust til umsóknar frá næstu fardögum. Nánara hjá undirrituðurn. Sýslumaðurinn í Isafjarðarsýslu, 15/8 1917. Magnús Torfason. B 1 Yerslun Axels Ketilssonar M bendir á sínar miklu birgðir af H nærfatnaái Ka » fyrir konur, karla, unglinga og börn: N N á p § §§ l 8 m N É Karlmanna nærskyrtur frá 2 kr. ---- nærbuxur frá kr. 2,75 Miiliskyrtur hvítar og mislitar Manchettskyrtur hvítar og mislitar Dömuskyrtur og boli frá kr. 1,50 Dömubuxur frá 2 kr. Millilíf Solckar fyrir dömur og herra. Karlmanna- og drengja-fatnaóur. Mesta úrvalið og besta vcrðið er altaf í Axels-búð. M i i p § I N s 8 M i 8 N N N M Þurkuð epli fást hjá Jóni Hróbjartssyni. Tvcir vanir jarðabótamenn geta fengið atvinnu á komandi vori og sumri hjá undirrituðum. Kirkjubóli, 12. febr. 1917. Tryggvi Á. Pálsson. Stúkan JSFIRÐINGUEU nr. 116 heldur næst fund á páskadag- inn kl. 41/;, e. m. STÚKÁN „NANNA“ nr. 52 heldur fundi hvern fimmtudag kl. 8 x/2 e. li. Ávalt eitthvað til skemt- unar eða fróðleiks á fundunum. Prentsmiðja Njarðar.

x

Njörður

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Njörður
https://timarit.is/publication/200

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.