Njörður - 05.02.1919, Blaðsíða 4

Njörður - 05.02.1919, Blaðsíða 4
NJÖRÐUE. í»al£liaT"oi~ð. Alúðarfylstu þakkir vottum við öllum þeim sem veittu okkar ást- kæru látnu tengdasystkinum,9ystur og bróður, Magnúsi Guðmundsayni og konu hans Kristjönu Björns- dóttur, hjálp og hjúkrun í bana- legunni, og sýndu hluttekningu við fráfall þeirra ogjarðarför. Sérstak- lega viljum við nefna þau hjónin, Guðriði Jónsdóttir og Sigurbjörn Gíslason. Biðjum við guð að launa þeim, sem og öUum öðrum, auðsýndan kærlejka við þessi sorglegu tilfelli. Bolungavík, 28. des. 1918. Pál'ma Björnsdóttir, Kristín Gnðmundsdóttir, Sumarliði Guðmundsson, Stefán Bjömsson. «1«IIIIIIIII llllllll IIIIIIIIIWIIIIl ÞAKKARORÐ. Hjartans þakkir mínar votta ég öllum þeim sem sýndu mér eainúð og hluttekningu við fráfall konu minnar Snjáfríðar Margrétar Árna- dóttur, sem lést hinn 28. nóv. sl. Sérstaklega þakka ég hjálp þá og fórnfýsi sem hinni látnu var í banalegunni i té látið að mér fjar- stöddum. Einkum vil ég þá færa þakkir minar húsfreyjunum Guð- ríði Torfadóttur og Astríði Guð- bjartardóttur. Ennfrenmr þeim sem sýndu mér þá vinsemd að opna börnum mínum heimili sín. Hugheilar bænir mÍDar fylgja ykkur og öllum öðrum velgjörða- mönnum minum. ísafirði. 3. jan. 1919. Sigurjón Guðmundsson. Aðalumboð fyrir ísland á mótornum: „Densil" Aalborg hefir Bárður Gr. Tómas- son skipaverkfræðingur á Isafirði (sími nr. 10). Af vólinni eru að eins fáar stærðir. Þess vegna er hún ódýr og smíðið fljótt og vel af hendi leyst. Leiðbeiningar um niðursetninguna allar gefins. Bökunarféiag ísMinga SÍlí«T*^Ötll 11 selur ágætar kringlur og enn betri tvíbökur. Pentsmiðja Njarðar. Frá landssimanum. Stúlka verður tekin til kenslu hér við stöðina nú þegar. Egin- handar umsókn ásamt kunnáttuvottorði sendist undirrituðum fyrir 6. febrúar n. k. ísafirði, 29. jan. 1919. Þórh. Gunnlaugsson. Aðalfundur Bök/u.ri.a.rfélags Xsfirðing-a verður haldinn laugardaginn 22. febr. þ. á. Fundurin verður á Sóllieirmxm og byrjar kl. 8 */« a^ kvoldi. ísafirði, 30. jan. 1919. Guðm. Guðm. M eð Botníu fyrir jólin komu þessar vörur: Belg-kogarar, Prímusar, Vatnsfötur, Kasserollur, Gaskatlar, Matskeiðar 75 aura, Teskeiðar 60 aura, Strákústar, Trésleifar, Vaska- föt (príraa), Servantakönnur (sekánda), Kaffikönnur, Saumur 4" 3" aVt" 2" 1V»" V 3U" og Va", Vasahnífar, Höfuðkambar á BO aura, Vasaspeglar, Speglar frá kr. 1,20 til 18 kr., Handkústa, Áburðarbusta, Þvottaburstar, Naglbítar, Klaufhamrar, Vasahnífar mikið úrval, Gafl- ar sérstakir 4 álmaðir, Fiskihnífar, Kveikir, Beatris-brennarar, Primus- munnstykki, Hreinsinálar, Boer, Greisving (assorterað), Hamrar, Axir, Bátshakar, Ballestar-skúffur, Trébakkar, Sveifarborjárn, Penslar, Gólf- skrúbbur, Fægikústar, Þvottaskrúbbur, Hurðarhandföng, Fægiskúffur, Hurðarhengsli, Kaffikvarnir, Trékjullur, Rakhnífar (príma), Dolkar, Krókapör, Kolaskúffur, Dyraskrár, Eldhúslampar, Steikarapönnur, Myndarammar, Sandpappír, Sagarblöð (príma), Skrúflyklar, Sagar- grindur, Kústsköft, Skrúfjárn, Steinbrýni, Stígvélaverndarar, Naglbítar, Tauklemmur, Þvottabretti, Hallamælir. Stemmijárn, Smellur, Mynda- bækur, Albúm á kr. 4,00—12,50, Þjalasköft, Stemmijárnasköft, Reykja- pípur, Skraddaraskæri, almenn- og broder-skæri. Ennfremur: Boxamjólk, Kaffi, Export, Melís, Púðursykur, Hveiti, Haframjöl, Kartöflumjöl, Sætsaft á 55 aura; Mör hnoðaður og press- aður, Tólg, Margarine, Plöntufeiti. < Siviot-fatnaður á 100—120 kr. og ótal margt fleira. . ZZZZZ Alt með lægsta verði í bænum eftir gæðum. Virðingarfylst. G. B. Guðmundsson. Silfurgötu 9. í sölubúð Bökunarfélags Isflrðinga. Silfurg-ötti 11 fást ýmsar nauðsynjavörur t. d. baunir, hrísgrjón, haframjöl, hveiti, melís höggvinn, ofnsverta, skósverta, skóreimar, blákúlur, blýantar. Ennfremur kartöfktmjöl, eldspítur og súkkulaði Sumt dýrara, sumt ódýrara en annarstaðar. Flest betra, fátt verra, fæst eins og hjá öðrum.

x

Njörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Njörður
https://timarit.is/publication/200

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.