Norðri - 16.03.1906, Side 4
46
NORÐR’I-
NR, 11
*
Chr. Augustinus
munntóbak, neftóbak reyktóbak
fæst alstaðar hjá kaupmönnum.
^qqqqqqqqqppqqqqq^
I
ctóbak íf
n. g
Svendborg ofnar og eldavélar,
eru viðurkendar beztar á verzlunarmarkaðinum. Fást í óbrotnu útliti til hins allra
fullkomnasta að öllu skrauti. — Magasin> — <Circulations» — og «Rögforbrænd-
ings> — ofnar. Eldavélar til innmúringar og einnig sjálfstæðar eldsneytis-sparnaðar-
vélar. Efni og frágangur mjög vandaður. Verðið mjög Iágt.
Biðjið um verðlista. T*eir fást gefins.
Einkaútsali í Kaupmannahöfn
J. A. Hoeck.
Raadhuspladsen Nr. 35.
... ——i
Biðjið ætíð um'
Otto Mönsteds
danska smjörlíki.
Sérstaklega má mæla með merkjunum „Elefant“ og Fineste“
sem óviðjafnanlegum.
Reynið og dæmið,
Ágæti Kina Lífs-Elixirs.
sýna eftirfarandi smá-útklippur
Kratnpi í líkamanum 20 ár. Eg
hefi eitt ár neytt Elixirsins, og er nú
að kalla má laus við þessa þraut, og
mér finnst eins og eg sé endurborinn.
Eg neyti samt stöðugt bittersins og
sendi yður beztu þakkir mínar fyrir
þau gæði, sem hann hefir fært mér.
Nörre Ed Svíþjóð
Carl J. Andersen.
Taugaveiklun. svefn/eysi og
1'ystarleysi. Eg hefi leitað ýmsra
lækna en orðið árangurslaust. Eg
reyndi þá ekta Kina Lífs Elixir Walde-
mars Petersens, og varð þegar vör við
töluverðan bata, er eg hafði tekið itin
úr tveimur flöskum.
Reykjavík, Smiðjustíg 7, 9. júní 1903.
Guðný Aradóttir.
Magnieysi, Eg er 76 ára, og
hálft annað ár hefi eg hvorki getað
gengið né neytt handanna. En við það
að neyta Elixirsins hefi eg fengið svo
mikla heilsubót, að eg get verið í skóg-
arvinnu
Ryge Mark, Hróarskeldu, 14. marz 1903.
P. Isaksen. .
Eg hefi sfðan eg varð 17 ára þjáðst
af bleikjusótt ogmagakvefi, og hefi leitað
ýmissa lækna og við haft mörg ráð; en
ekki batnaði mér. Eg neytti Kina-lifs-el-
ixir Valdemars Petersens, og er nú
hressari en eg hefi nokkru sinni verið
áður og geri mér von um albata.
Hótel Stevns, St. Heding 29. nóv.1903.
Anna Christensen (26 ára).
Biðjið berum orðum um ekta Kína-
lífs-elixír frá Waldemar Petersen, Fride-
rikshavn— Kööenhavn.
Fæst hvervetna fyrir 2 kr. flaskan
Varið yður á eftirlíkingum.
Herlofsons Fræ-verzlun
i Kristjaniu i Noregi.
Fræ til ymisl. grænmetis. Blómsturfræ.
Stærsta fræverzlun í Norðurálfu. Verð-
listi sendur gefins og burðargjaldsfrítt
hverjum sem óskar.
Biðjið kaupmenn um
rnFinnHt mr ImM, ASTR0S i I
g ; j) CIGARETTF.'N I
l * TIP TÖP |
og aðrar ágætar tegundir af vindlum vindlingum og tóbaári frá undirrituðum. Þá getið þið ætíð treyst því að fá vör-
ur af fyrsta flokki.
Carl Petersen & Co.
Köbenhavn.
Mustads önglar
smíðaðir í Noregi eru notaðir
við fiskiveiðar við Lófoten, Finn-
mörk, Nýfundnaland og yfir höf-
uð alstaðar um víða veröld þar
sem fiskiveiðar eru stundaðar að
mun. Reir eru hinir beztu öngl-
ar að gæðum og verði sem nú
fást í verzlunum.
Rakkarávarp.
Kona mín, sem lá lengi á sjúkra-
húsinu á Akureyri síðasl. haust, vottar.
ásamt mér, fyrst og fremst héraðslækn-
inum Guðm. Hannessyni innilegt þakk-
læti fyrir gjafir og góða aðhjúkrun og
cinnig þessum velgjörðamönnum mín-
um: M. J. Kristjánssyni kaupm. á Ak-
ureyri, Jóhannesi Davíðssyni og Guðm.
Jónssyni á Syðstabæ og Jóni Kristinns-
syni bónda á Yztabæ í Hrísey. Enn-
fremur söngfélaginu «Hekla.«
Ressum o. fl. styrktarmönnum mín-
um bið eg guð að launa hjálpina á
þann hátt, sem hann sér þeim fyrir
beztu.
Hrísey 25. febr. 1996.
Sigríður Jöhannsdóttir.
Þorfinnnr Jónsson.
A u g 1 ý s i n g.
í fjárlögunum fyrir árin 1906 og 1907, 15 gr. 21, eru
fyrir yfirstandandi ár veitt alt að 10,000 kr, til ábyrgðarfélaga, er
vátryggja motorbáta. Styrkurinn veitist með því skilyrði, að vá-
trygging hvers félags á mótorbátum nemi að minsta kosti 40,000 kr.,
enda séu lög félagsins staðfest af stjórnarráðinu, og veitast þá hverju
félagi allt að 6% af vátryggingarupphæðinni, þó aldrei meira en
3,000 kr.
Umsóknir um styrk af fé þessu verða að vera komnar til
stjórnarráðsins fyrir 1. júní næstkomandi.
Stfórnarráð íslands, 20. febr. 1906.
SKÓFATNAÐUR
nýkominn í verzlun konsúls Havsieens á Oddeyri.
Crawfords
ljúffenga Biscuits (smákökur)
tilbúið af
Crawford & Sons,
Edinburgh og London,
Stofnað 1813.
Einkasali fyrir ísland og Færeyjar.
F. Hjorth & Co.
Kobenhavn K.
50 — 175 krónur — fyrir 5 aura.,
Þeir, seni kaupa orgel hjá mér, fá'
venjuleg húsorgel frá 50—175 kr. ódýr-
ari heldur en þeir fá ódýrustu orgel1
með sama registra og fjaðrafjölda hjá ,
þeim innlendum og útlendum, sem aug-
lýsa þau í blöðunum, eða hjá hverjum'
helzt hljóðfærasala á Norðurlöndum (sjá ‘
auglýsíngu mína að undanförnu í »Þjóð-
ólfi« og »Austra«). Orgel þau, sem eg <
sel eru einnig betri, hljóðfegri og end-
ingarbetri, stærri sterkari og fallegri, og
úr betri við en allflest sænsk og dönsk ‘
orgel. Verðmunur og gæðamnnur á'
kirkjuorgelum og fortepianóum þeím, ,
sem eg sel, er þó ennþá meiri. — Allar i
þessar staðhæfingar skal eg sanna hverj-,
um þeim, sem óskar þess, og senda
honum verðlista og gefa nægar upplýs-'
ingar. Sérstaklega leyfi eg mér að skora
á presta og aðra forráðanienn kirkna,
að fá að vita vissu sína hjá mér í þessu <
efni. Það þarf ekki að kosta neinn
meira en 5 aura bréfspjald.
Þorsteinn Arnljótsson,
Þórshöfn.
Mustads norska
Smjörlíki,
líkist norsku selja-smjöri.
Eg undirritaður, sem hefi verið briti
á skipunum s/s Kong Trygve og
s/s Kong Inge, leyfi eg mér hér
mér að tilkynna háttvirtum almenn-
ingi á íslandi að eg hefi sett á stofn,
MATSÖLU- OG GISTIHÚS
í Skindergade 27. Kjöbenhavn og ber
það nafnið.
OPHELIA.
Leyfi eg mér að bjóða íslendinga
velkomna þangað.
Einstök herbergi með fullum kosti
kosta 65 kr. um mánuðinn Sameigileg
herbergi með fullum kosti frá 10 kr.
um vikuna.
Ein máltið: heitur réttur, kalt borð,
Öl og brennivín, 1 .kr. Miðdegismatur
50-75 au. Engir drykkjupeningar.
Virðingarfylst.
Harald Paaske.
Skandinavisk
Exportkaffe Surrogat.
F, Hjorth & Co, Köbenhavn.
Vínföng,
Vindlar,
Reyktóbak,
Chocolade,
hvergi eins mikið úr að
velja, og í verzlun
konsúls
Havsteens.
Skýrsla
um samskot handa þeim er skaða liðu við
brunann 28. f. m.
25 kr. gaf M. Jóhannss. 20 kr.: Jón Jónss.,
Ragnar Olafss. og M. J. Kristjánss. 15 kr.:
Stefán Stefánss., O. H., O. Tuliníus og Jón
Ncrðmann, 10 kr.: Jón Stefánss., Sigurður
Hjörleifss., O. C. Thorarensen, O. S., Quðl.
Ouðmundss., Sn.Jónss., Vigtús Sigfúss., Anna
og Vilhelmína systur, Sigurður Bjarnas. og
Jón Guðmundss. 5 kr.: H. Schiöth,, St. Step-
hens., Carl Holm, Eggert Stefánss., Oddur
Björnss., Þ. Thorarens., Jóhannes Stefánss.,
Júlíus Sigurðss., HalldórBriem, M.B. Blöndal,
Frb. Steinss., Sigmundur Sigurðss., A. S.,
Anton Jónss., Þ. Sigurgeirss, ogAnna Tóm-
asd. 4 kr.: H. D. 3 kr.: P. Þorkelss., Þor-
valdur Sigurðss., Eggrrt Einarss., Kar! Finn-
bogas. og Lundfr. Hjartard. Kr. 2,50: Kvenna-
skólastúlkur. 2 kr.: Davíð Sigurðss., B. J.,
Jónas Jónass., Hallgr. Elnarss., N. N., Davíð
Ketilss., L. Sigurjónss., og Sig. Sumarliðas.
1. kr.: Ouðrún Pétursd., Jónína Bóasd., Þóra
Sigurðard. Jón Porvaldss., Þorleifur Hanss.,
3 smiðapiltar S. Jónss., Olafur Olafss., Mar-
selía Kristjánsd., Anna Magnúsd., Kristján
Sigfúss., N. N., N. N., Jón J. Dalmann, Sig-
urður Þórðars., Jónatan Jónatanss., Sigurbjörn
Sveinss. og Guðm. Olafss., 50 aura: 2 prent-
sveinar »Norðurl.,« On., On., Páll Skúlas.,
Vilborg Grönvold og Búi Asgeirss. 25 aura:
Nikól. Jónsd., On. og Hreiðar Eyjólfss.
Samtals 404,25.
Guðm. Jónss. bæjarpóstur og Jón Jóna-
tanss. póstur, gengu með lista um bæinn, og
hafa gefið aíla þá fyrirhöfn.
Vér tökum á móti samskotum
til mánudagskvölds 19 þ. m., og
gerum síðan skilagrein fyrir úthlutun
þess, er oss hefir borist í hendur.
13. marz 1906.
Jón Jónsson, Ragnar Ólafsson,
Jón Stefánsson.
IMiWIIW
i Hænuegg
Íkaupir hæsfaverði |K
Olgeir Jú/íuss. •
bakari.
„Norðriu kemur út á hverjum föstudegi
52 blöð um árið. Árgangurinn kostar 3 kr.
innanlands en 4 krerlendis; í Ameriku einn
og hálfan dollar. Gjalddagi er fyrir 1.
júlí ár hvert. Uppsögn sé bundin við ái-
gángamót og er ógild nema hún sé skrifleg
og afhent ritstjóra fyrir 1. sept. ár hvert.
Auglýsingar kosta eina krónu fyrir hvern
þumlung dálkslengdar og tvöfalt meira á
fyrstu síðu. Með samningi við ritstjóra geta
þeir sem auglýsa mikið fengið mjögmikinn
afslátt.