Norðri


Norðri - 23.03.1906, Qupperneq 3

Norðri - 23.03.1906, Qupperneq 3
Nr. 12 NORÐRI 50 V e r z 1 u n tonsúls J. ¥. Havsteens Oddeyri fékk nú með s|s «Egil» og s|s «Vesta» feiknamiklar byrgðir af nauðsynjavörum, og skal hér nefnt verðlag á nokkrum: Rúgur 100 pd. ákr. 8,25 Kaffi (No. 1) pd. á kr. 0,60 Rúgmélmsekk « 9,50 Melis - Bankabygg « _ . _io,00 Export (L. D.) - Baunir « _ . _14;00 Munntóbak (Aug.) — Ris (heil) « _ . -13,50 Reyktóbak (Flagg) - Ris (hálf) « _ - -11,00 Rjól - Flormél nr. « 1 _ - —13,00 Púðursykur Hveiti (gott) _ . —10,00 Melis 'nöggv. íks. — Verðl^g þetta gildir bæði mdt peningum út í hönd og eins mót vöruborgun. Það sem verzl- unin lánar reikningsmönnum sínum af þessum vörutegundum fá þeir einnig með því verði, sem hér er tilfært, og geta allir séð hvílik framför það er frá þvi sem verið hefir við lánsverzlanir til þessa. Ennfremur fékk verzlunin mikið af álnavöru t, d. um hundrað sortir af sirzi, hálstau alskonar, hanska karla og kvenna. Skófatnað handa körlum, konum og börnum (yfir tuttugu tegundir). Nýlenduvörur alskonar. Niðursoðna ávexti og ýms matvæli, Appelsínur tvær sortirá 7 og 10 aura stk. Chocolade (tólf tegundir) gott og ódýrt. Confect o. fl- þessh. Vindlar (frá 5 til 15 kr. pr. heila kassa). Vindlingar (ótal teg.) Reyktóbak. ýb > V-í-n-f-ö-n-g. Whisky (margar teg.), Cognac 4 sortir, Madeira, Sherry, og Portvín hvít og rauð margar tegundir. Sv. Banko, Caloric Punch, Sauternis, St Júlien og fl. borð- vín hvít og rauð, Champagne, Liqueur ýmisk. Bitterar. Ol: Gl. Carlsberg 100/2 fl. kr. 18,00. Tuborg Pilsner ,00/2 fl. kr. 17,00. Ekta Kornbrennivín, pt. á kr. 1,00 og flaskan (3/* pt.) á sjötíu og fimm aura. KARTÖFLUR og SMJÖRLÍKI (margar teg.). Bændur og aðrir, sem geta haft þannig löguð verzl- unarviðskifti að þeir borga að fullu vöruúttekt sína einu sinni eða tvisvar á hverju ári geta komist að sératsklega góðum kjörum á einn og annan hátt í verzlun konsúls Havsteens ef samningur er gerður um skiftin fyrir næstk. sumarkauptíð. í*eir sem kynnu að vilja sæta því geta fyrst um sinn snúið sér til undirritaðs í því efni. Oddeyri, 23, marz 1906. Jón Stefánsson. Stórt uppboð á verzlunarvörum. Carl Höepfners verzlun á Akureyri lætur halda stórt uppboð á ýmsurn eldri og yngri búðarvarningi þann 30. og 31. marz. Uppboð þetta byrjar kl. 11 f. hádegi og verða söluskilmálar auglýstir á uppboðsstaðnum. Ekkert verður látið ganga inn. Alt látið fara með góðu verði. Langur gjaldfrestur. Notið tækifærið, því þar fæst margt með giafverði. Akureyri 6. marz 1906. Kr. Sigurðsson. L A N D A R ! Tóvélahúsið á Húsavík með öllu tilheyrandi er til sölu nú strax. Á «túr- bínu», afli þess er hægt að græða mikið. t. d. raflýsu etc. Semjið sem fyrst við St. E. Geirda/, Húsavík. ^bleieibb^^ Chr. Augustinus munntóbak, neftóbak, reyktóbak fæst alstaðar hjá kaupmönnum. Timburhusið „Hlíð“ á Húsavík ásamt stóru túni að hálfu ræktuðu og öllu girtu fæst ti) kaups nú þegar og ber að semja við St. E. Qeirdal. Húsavík hefir mjög góð skilyrði til framfara til lands og sjávar ef rétt er á haldið. — Þeir, sem vilja flytja þangað, ættu helzt að finna mig tyrsta allra að máli, þvf eg hefi oft- ast til sölu og leigu hús, túnlóðir, og matjurtagarða o. fl. Virdingarfylst St. E. Geirdal. Blómsturfræ földi sorta, kom nú með «Vestu» og fæst á Apótekinu í bænum á 5 aura Gítars og fiðlustrengi sel eg með góðu verði. S. Sveinssson. ■ Slipsi K w á K dömu og herra K K mikið úrval. K K Otto Tulinius Ættarnafn. við undirskrifaðir gefum almenningi það til vitundar, að við höfum ákveðið að taka okkur ættarnafnið Melstað og skrifum okkur því hér eftir, Eggert St. Melstað. Jón St. Melstað. Akureyri, 8/s 1906. Eggert Stefánsson snikkarí Jón Stefánsson jaxðyrkjumaður TimbiirMs 18 X 15 al. með kjallara, portbygt og kvist í gegn, er til sölu á Svalbarðs- eyri. Húsið er nýbygt og mjög hent- ugt til verzlunar og íbúðar. Lysthafendur snúi sér til ritstjóra þessa blaðs, sem hefur umboð . til að selja húsið. Hið bætta seiði. Hér með vottast, að sá Elixír, sem nú er farið að búa til er töluvert sterkari, og þó að eg væri vel ánægður með hina fyrri vöru yðar, vildi eg samt heldur borga hina nýju tvöföldu verði, með því að lækn- ingakraftur hennar hefir langt um fljót- ari áhrif og eg var eftir fáa daga eins og nýr maður. Svensfrúp, Skáni. V. Eggertson. Meltingarörðugleikar. Pó að eg kafi ávalt verið sérlega ánægður með yðar alkunna Elixír, verð eg samt að örhunngja yður. að eg tek hið bætta seiði fram yfir, því með að það hefir mikið fljótari áhrif við meltingarörðug- leika og virðist langt um nytsamara. Eg hefi reynt margskonar bitera og lyf við magaveiki, en þekki ekkert meðal, sem hefir jafn mikil áhrif og þægileg og kann því þeim, sem hefir fundið það upp, mínar beztu þakkir. Fodbyskole, Virðingarfyllst. J. J ensen kennari. KÍNA-LÍFS-ELIXÍR er því aðeins ekta að á einkennismiðanum standi vöru- merkið: Kínverji með glas í hendi og nafn verksmiðjueigandans: Valdemar Petersen, Fredrikshavn — Köbenhavn, og sömuleiðis innsiglið V. P. f grænu F. lakki á flöskustútnum. Hafið ætíð eina flösku við hendina innan og utan heim- ilis. Fæst hvarvetna fyrir 2 kr. flaskan. Mustads önglar smíðaðir í Noregi eru notaðir við fiskiveiðar við Lófoten, Finn- mörk, Nýfundnaland og yfir höf- uð alstaðar um víða veröld þar sem fiskiveiðar eru stundaðar að mun. Peir eru hinir beztu öngl- ar að gæðum og verði sem nú fást í verzlunum.

x

Norðri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.