Norðri - 23.11.1906, Side 4

Norðri - 23.11.1906, Side 4
194 NORÐRI. NR. 48 Verzlun konsúls J. V. Ha vsteen s Akureyri kaupir PRJÓNLES háu verði. Alsokka tvíbands hvíta og gráa og s j óv et 1 inga væna borgar engin verzlun hér betur en hún. Bezt að koma með þann varn- ing sem allra fyrst. RJUPUR vel skotnar, nýjar eru altaf keyptar hæsta verði sérstaklega til 12. desember. % NAUTSSKINN og HROSSSKINN hrá og þur kaupir verzlunin og borgar mjög vel. Bezt að koma með þau þangað. UNNINN TRJÁVIÐUR. þu og góður miklar byrgðir: Panel margs- konar staffað og slétt, gólf og loftborð klæðningsborð, listar með fl. verður nú selt til nýjárs einungis mót peningum eða bankaávísunum. Verð mjög lágt einkanlega þegar mikið er keypt í senn, Ennfremur fæst til húsbygginga: Veggjapappír margs- konar með innkaupsverði, veggjapappi, millipappi, þakpappi, saumur, skrúfur lásar, lamir og m. fl. Oddeyri, 14. nóv. 1906. J. V. Havsteen. Fjármark Björns Helgasonar á Hróarsstöðum í Fnjóskadal er sýlt hægra, tvíbitað aft- an vinstra og fjöður framan. Brennimark: B. H. Et fortræffeligt Middel mod Exem er KOSMO L. Virker helbredende, giver en klar, ren Hud og Hænderne et smukt Ud- seende, er tillige et udmærket Middel mod al Slags daarlig Hud og röde eller revnede Hænder. Koster 2 Kr. 50 Öre -j- Porto 20 Öre pr.Flaske og forsend- es mod Efterkraf eller ved Indsendelse af Belöbet. (Frimærker modtages). Fabriken KOSMOL, Afdeling 5 Köbenhavn. Biðjið kaupmenn um feil'Í ... ASTROS I ) o 0 CIGARETTRN 1 (• Tip TOP J og aðrar ágætar tegundir af vindlum vindlingum og tóbaAri frá undirrituðum. Pá getið þið ætíð treyst því að fá vör- ur af fyrsta flokki. Carl Petersen & Co. Köbenhavn. Aalgaards ullarverksmiðjur í Noregi eru áreiðanlega þær beztu. Umboðsmaður á Akureyri Sigvaldi Porsteinsson kaupmaður. Grániifélagsverzlun. á Oddeyri kaupir í haust og vetur alskonar PRJÓNLES háu verði, bæði upp í skuldir og gegn vörum með peningaverði og ennfremur fyr- ir peninga eftir nánara samkomulagi, Sérstaklega óska eg eftir að fá vetlinga og gráa hálf- og heilsokka Oddeyri í nóvember 1906. r Rctgnar Olafsson. Frá landsímastöðinni. C3 o > <x» _o 03 Ql_ 13 03 xO 03 fcOD 03 03 co 'O 03 fcUD 03 03 v03 oo PRJÓNASAUMUR. Mót vörum og upp í skuldir er verðið hjá undirrituðum: Belgvetlingar góðir parið.............0,45 aura Hálfsokkar — —...............0,55 aura Heilsokkar — —................0,90 aura Vörurnar, sem látnar verða gegn prjón- saumnum reiknast með peningaverði. Mót peningum er verðið eftir samkomulagi. Otto Tuííníus. *o s_ 03 ^cd o3 03 cz ættu að reyna hin ágætu T A P ÍO CA-GRJÓN Fau fást á 2 5 aura pundið í verzluninni EDINBORG Akureyri. ».. ..... ........ ... Vesseskiver er hið tryggasta, fegursta og endingarbezta allra húsþaka og verður ódýrast. Akureyri Reykjavík Seyðisfjörður Afgreiðslutímar. Virka daga kl. 8 f. h. til 9 e. h. Helgidaga kl. 8—10 f. h. og 4—5 e. h. Lysthafendur snúi sér til undirritaðs er tekur móti póntunum, hefir sýnishorn vörunnar og gefur upplýsingar um verðið. Knud Johnsen. „Hótel AkureyrP' Aðalumboðsmaður á Islandi. Sauðdrkrókur Blönduós Virka daga kl. 9—12 f. h* og 4—7 e. h. Helgidaga kl. 8—10 f. h. og 4—5 e. h. Eskifjarðar Reyðarfjarðar „ Virka daga kl. 9—40 f. h. og 4—5 e. h. Allar aðrar stöðvar __ . ., . _ , Helgidaga kl. 8—10 f. h- og 4—5 e. h. Á einkaþræðinum milli Seyðisfjarðar og Eskifjarðar má talsíma til Virka daga kl. 8 f. h. til 9 e. h. I Helgidaga kl. 8—10 f. h. og 4—5 e. h. [ ^ Virkadaga kl. 9—10 f. h. og 4—5 e. h. Helgidaga kl. 8—10 f. h. og 4—5 e. h. Á tímabilinu 9—10 og 4 5 e. h. er ekki á virkum dögum hægt að talsíma innbyrðis milli Akureyrar, Reykjavíkur, Seyðisfjarð- ar og Eskifjarðar. Akureyri, 16. nóv. 1906. Paul Smith. Otto Monsteds danska smjörlíki. er bezt. Tóvélarnar á Húsavík kemba og spinna ull, prjóna nærföt og sokka m. m. Ull sína, vel merkta, ættú menn að senda sem fyrst til eiganda vélan :a St E. Geirdals, k.

x

Norðri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.