Norðri


Norðri - 28.12.1906, Qupperneq 3

Norðri - 28.12.1906, Qupperneq 3
NR. 52 NORÐRI. 209 Guðm. skáld Friðjónsson frá Sandi hélt fyrirlestur á Hótel Akureyri 16. þ. m. um »lífslindir þjóðarinnar« og gerði hann það að tilhlutun Ungmennafélags- ins. Fyrirlesturinn var vel fluttur og áheyrilega og var húsfyllir áheyrenda. Látinn er í þ. m. á Flensborgarskóla syðra Þórarinn Benidiktsson, mjög efni- legur piltur á unga aldri. Banamein hans var botnlangabólga. í’ingmenn Rvíkinga hafa neitað að flytja „fánamálið* á næsta þingi, Sú fregn kvað hafa borist hingað með tal- símanum Leikhúsið. Enn þá er ekkert fast leik- félag myndað hér. Þeir sem ætla að leika «Æfintýrið «gera það eingöngu til ágóða fyrir leikhúsið sjálft eða eigend- ur þess, G. T. stúkurnar hér í bænum. Nytt skólahús á að byggja í sum- ar á Eiðum. Þorsteinn Jónsson kaupm. á Borgarfirði hefir tekið að sér bygg- ingu þess fyrir 13,000 kr.; á það að vera úr steinsteypu 24X14 al. að stærð segir Austri. Georg læknir Georgsson á Fá- skrúðsfirði hefir nýlega fengið franska orðu og nafnbót, segir Dagfari. SamkomuhúshafaTemplarar áHúsa- vík bygt handa sér og athöfnum sínum og var það vígt í miðjum f. m. að við- stöddum fjölda manna. F*að er laglegt hús en ekki stórt. Lifandi myndir eru stöðugt sýndar í Rvík og eru það tvö félög er um það keppast hvort við annað. Undarlegt má það heita að engum ungum manni hér skuli hafa komið til hugar að stofna til samtaka í því skyni. Pingmannaförin. Eftir Árna prófast Jónsson. XVI. Á fimtudagsmorguninn kl. 71/* var enn haldið í skemtiför, og ekið út úr Vébjörgum í sunnanvindi og sólskini suður á bóginn, um öldumyndað og fagurt landslag sérstaklega kringum vatn- ið «Hald». Rar Iiggur «Dol!erup» mylla í fögrum hvammi, og var skemtilegt að keyra þar fram hjá. Skömmu síðar var komið til «Lysh0j», það er höll nokkur, er þaðan víðsýni og fagurt um að litast í allar áttir. Rar^var flaggað og fólk saman komið til fagnaðar. Upp á hólrium er myndastytta skálds- ins St. St. Blichers. Horfir hann þarna yfir heiðina sína. Blasa þar við marg- ir sögustaðir hans, prestakallið sem hann þjónaði og fæðingarstaður hans. Cand. mag. N. P. Jensen þingnraður og úr þingmannaliðinu, skýrði þarnafrá því,sem merkilegast var að sjá alt umhverfis. Að því búuu var hrópað húrra fyrir minn- ingu Blichers skáldkonungs Jóta. Pá var haldið áfram og nokkru síðar ekið inn í mikinn skóg (Alhedens Plant- ager), Pað er frumskógur Jótlands, — 70 til 80 feta há tré — því þar var skógræktin byrjuð seint á 18 öld. Pað var um 1760 sem nokkrir Pjóðverjar voru fengnir til þess, að nema land þarna á heiðinni. Áttu þeir að eyða beitilynginu, en gjöra heiðarnar að ak- urlendi. Pað mun einnig hafa verið um þetta svæði sem setja skyldi íslend- inga niður þegar til tals kom að taka þá upp og flytja yfir á Jótlandsheiðar. Ekki gekk þessum innfluttú Pjóðverj- um akuryrkjan, og 30 árum seinna keypti stjórnin af einum þeirra Stendalgaard, sem var lítilfjörlegur bær, og skyldi skógarvörður búa þar. pvf nú átti að fara að rækta skóg, og hefir það orðið mikið framfarafyrirtæki þótt hægt færi í fyrstu. Nú liggur «StendaIgaard» í miðjum skóginum. Þar var búinn morgunverð- nr í tjaldi, sem var með ílöggum og blómskreytt. Stóð þingmannaliðið fyrir þeim veitingum. Par hélt prófessor Prytz fróðlega skógræktar-ræðu, og endaði með því að óska, að hinn forni málsháttur: «Með lögum skal land byggja» mætti framvegis hljóða svo á íslandi: «Með skógum skal land byggja». Framh. Vindlar í 7i 72 kössum fást vindlar með verksmiðjuverði, hjá Otto Tulinius. t*ar sem öllum útlán um er nú hætt við verzlun mína áminnast þeir er skulda um að borga sem allra fyrst. Reir sem skulda ve rð a að hafa samið um greiðslu skuldarinnar fyrir 1. febrúar n. k. því þær skuldir, sem þá ekki verður búið að semja um borgun á, býst eg við að innheimta með lögsókn. Otto Tulinius. Hvergi er annað eins úrval af karlmannaslaufum, kraga og fl - "y-VÖ ' manchetthnöppum, hönzkum, karla- ogkvennbeltum eins og hjá Otto Tulinius. Hvað sannar að „Dan“-motorinn er beztur? Sv; Reynslan. Uinboðsmenn á Akureyri r Otto Tulinius og Ragnar Olafsson. Peningabuddur, tóbaks og vindlaveski og reikinga- pípur mest úrval hjá Otto Tulinius. Et fortræffeligt Middel mod Exem KOSMOL. Virker helbredende, giver en klar, ren Hud og 'Hænderne et smukt Ud- seende, er tillige et udmærket Middel mod al Slags daarlig Hud og röde eller revnede Hænder. Koster 2 Kr. 50 Öre -j- Porto 20 Öre pr.FIaske og forsend- es mod Efterkraf eller ved Indsendelse af Belöbet. (Frimærker modtages). Anbefalinger fra exemlidende foreligger til behagelig eftersyn. Copi af disse sendes paa Forlangende. Fabriken KOSMOL, Afdeling 5 Köbenhavn. Eigandi stórrar verzlunar og útgerðar á Suðurlandi vill selja h á 1 f a verzlun og útgerð sína dugandi manni og félaga sem getur tekið að sér meðforstöðu og allan »rekstur« nefndrar verzlunar og útgerðar. — Tilboð sendist SIGFÖSI SVEINBJÖRNSSYNI fasteignasala i Reykjavik. ' ' ' J Svendborg eldavélarnar, eru nú komnar. Flýtið yður að ná í þær áður en þær ganga upp. Eggert Laxdal. Mánudaginn 1. apríl 1907, kl. 5 e. h. verður á Akureyri háð kappglima um verðlaunagrip Grettisfélagsins leðurbelti silfurbúið. — Petta tilkynnist hér með öllum glímufélögum lands- ins, sem taka vilja þátt í kappglímu þessari. Glímufélagið „Grettir“. yy-—TT-»i ■*• y*» ^ v * 1, * ^ v1* /*! ^ \ “ * ,** ^ 1 *1 ^ ^ Möllerups mótorar eru endingarbeztir, hentugastir og eyða minst olíu allra mótora sem hingað hafa fluzt á síðari árum. Hefi eg sjálfur pantað þá til eigin notkunar og get því sýnt þá mönnum hér á staðnum er vilja sannfæra sig um traustleik þeirra og gæði. Enn fremur get eg gefið allar nákvœmar upplýsingar þeim er óska, er eg hefi nýlega feng- ið frá verksmiðjunni C. MÖLLERUP í Khöfn sem eg er aðalumboðsmaður fyrir á Norðurlandi. J. V. HAVSTEEN ar eð eg ætla að breyta verzlun minni í SÉR- VERZLUN, verður öll álnavara, glysvarningur og fleira selt gegn peningum út í hönd með 20°|o afslætti frá peningaverði Íþegar minst er keypt fyrir tvær krónur í einu. Pannig fær maður t. d. skó, sem kosta fimm krónur, fyrir 4 kr. ^ Nóg er úr að velja. Til dæmis: Mousselin og ullartau, margar tegundir. ÍFatatau og tilbúin föt. Nærfatnaður karla og kvenna. Ullarklútar og sjöl ötal tegundir. Mikið úrval af sófatn- aði. Japanskar vörur. Fiolin. Hálstau. Hanzkar. Hattar Húfur, Muffur, Búa og marrgt og margt fleira. Notið tækifærið. OTTO TULINIUS. afsláttur. ____ 20°o afsláttur.

x

Norðri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.