Norðri - 27.07.1907, Side 3
NR. 31
NORÐRl.
123
Nýtt íslenzkt þjóðsöngslag? Blað-
ið Pólitiken skýrir frá því, að hornleik
ari í sjóhernum danska, Victor Bentzen-
að nafni og með er íkonungsförinni hing-
að til landsins, hafi samið nýtt lag sem
hann nefnir ,Island‘.
Blaðið getur ekki um, hvort að
nokkur texti fylgi laginu en hrósar því
mjög.Telur þaðundrun sæta,ef viðíslend-
ingar eigi grípum við því fegins hendi og
gerðum það að þjóðsöngslagi voru í
stað þess, er vér höfum hingað til not-
að í félagi með Englendingum og Pjóð-
verjum, A blaðið þar við lagið «Eld-
gamla Isafold«, sem er sama lagið og
þjóðsöngslagEnglendinga og Pjóðverja.
Hafa þær tvær þjóðir lengi þrefað um,
í hverju Iandinu lagið hafi til orðið í
fyrstu. Mest eru líkindi til, að það sé
enskt að uppruna.
,Pólitiken‘ virðist ekki þekkja lagið
»Ó guð vors land«, þó það hafi mjög
oft verið um hönd haft í Khöfn.
Óhætt þykir oss að fullyrða, að mikill
undrakraftur megi fylgja þessu lagi ef
því hepnast að vinna svo mikla hylli
hér á landi, að til þjóðsöngslags verði
hafið. Hitt teljum vér líklegra, að flest-
ir Islendingar haldi áfram að syngja
»Eldgamlaísafold« þegaríslands er minst
þangað til eitthvert íslenzkt tónskáld verð-
ur þess megnugt að semja lag, er betur
Iáti í eyrum þjóðarinnar.
Fornmenjaransóknir. Prof. Finnur
Jónsson og Daniél Bruun dvelja hér í
Eyjafirði um þessar mundir. Starfa þeir
að fornmenjaransóknum af hinu mesta
kappi eins og vænta má af þeim báð-
um. Fyrir bænastað vorn hefir profess-
orinn ritað hina afar fróðlegn grein um
,Gásir‘ sem prentuð er á öðrum stað
hér í blaðinu. Þykjumst vér þess full
vissir, að hún muni kærkomin öllum
lesendum Norðra, en þó einkum Ey-
firðingum.
Hafnarbryggjugerðinni á Torfu
nefi miðar vel áfram og verður hið
snotrasta mannvirki. Helzt mun vera í
ráði að skipakvíargarðurinn fyrirhugaði
liggi frá ytri enda hennar og norður að
Grundargötu á Oddeyri; fengist þá gott,
óhult og nægilega djúpt skipalagi ofan
við garðinn.
Thorvald Krabbe landsverkfræðing-
ur hefir nýlega kvongast í Reykjavík, ung-
frú Margrethe Krabbe.
Gufuskipið »Laura« kom hingað frá Rvík
finimtudagsmorguninnáferð hringinn í kring-
um landið. Var ferð þessi ákveðin sakir kon-
ungsheimsóknarinnar, til þess að gera mönuum
úr fjarlægum héruðum, er fagna vildu hon-
um í Reykjavík, hægra fyrir að komast þang-
að. En sá er galli á, að viðkomustaðir eru
alt of margir; sækist því seint ferðinj og er
tvísýnt hvort skipið nær til Reykjavíkur í
tækan tíma, enda var fátt farþegja með
þeirra, er sækja vildu konungsfund þangað.
Hingað komu með skipinu, Sigurður læknir
Hjörleifsson, ritstjóri Norðurlands, af þing-
vallafundinum fræga, og húsfreyja hans.
Ragnheiður Benediktsdóttir, húsfreyja Júlíus-
ar Sigurðssonar bankastjóta, Kristín húsfreyja
Steingríms læknis Matthíassonar. Frá Ame-
ríku kom ungfrú Lára Blöndal og Svanlaug-
ur Isleifsson með konu og barni. Frá Vofna-
firði húsfreyja Ágústa Lilliehdahl, og Hulda
Laxdal frá Húsavík,
Á suðurleið með skipinu voru: Þórður
læknir PáIsson,til dæknishéraðs síns á Mýrun*
um.’Jón Pálsson organisti frá Reykjavík með
konu sinni, Sigríður Arnljótsdóttir, húsfreyja
Jóns læknis Jónssonar á Blönduósi, nokkurlr
verzlunaragentar o. fl.
Skipið fór héðan samdægurs, kl. 5 e. h.
og fóru með því héðan til Reykjavík hús-
freyja Guðlögs bæjarfógeta Guðmundssonar
og dóttir þeirra, Ásdts. Til Blönduóss fór
húsfreyja Sæmundssens verzlunarstjóra og
cand. phil. Valdemar Thorarensen.
Sterling, gufuskip Thorefélagsins, kom
hingað í morgun frá Khöfn og fór héðan
aftur kl. 3, áleiðis til Reykjavíkur. Nokkru
meira en 30 farþegar voru með skipinu.
Þessa vitum vér unl:
Konungur vor Friðrik VIII. lagði af stað frá
Khöfn á sunnudaginn var, síðdegis. 40 danskir
ríkisþingmenn eru með í förinni. 3 skip eru í för-
inni: Birma, Atlanta og Geysir.
hluta nefnds vegar, sem enn var óvarð-
aður, frá Sóleyjarhöfðavaði á Þjórsá nið-
ur að Skriðufelli, og skyldi því lokið
á því sumri. Var verkið selt mér fyrir
ákveðiðverð ámíluhverja,tiltekinn vörðu-
fjöldi og hæð, og tekið út af þar til
skipuðum manni að loknu verkinu. Jón
Oddsson var vegvísir en Jón Þorkels-
son aðalhleðslumaðurinn. Vörðurnarskildi
byggja úr grjóti, torfi eða setja staura
ef ekki væri unt að ná efni í vörður.
Bygði eg lítt á stauraverki slíku, en fór
með kerru til að færa til efni. Allar
voru vörður þær, er við félagar reistum
425, þar af 417 af grjóti gjörfar. Reynd-
ist ilt um efni, ef nota skyldi hnaus,
enda var rótlítið í Efriverum en þurit >
á vikurlag í Neðriverum eða grasþláss-
um þeim í Gnúpverjahrepps afrétt. Þá
44 daga sem við vorum við vörðuhleðslu,
urðum við að keyra grjót í 40 daga.
Erviður og dýr varð aðflutningUr grjót ••
ins, þvíþaðvar alllangt að aka, því veg-
inn varð að leggja þar sem bezt var
umferðar, og naut eg þar að kunttug-
leika Jóns Oddssonar, sem eg undr-
aðist opt. Munu þess fá dæmi að nokk-
ur maður sé svo nákvæmlega kunnug-
ur í jafn víðlendri afrétt. Hverju gili
og hverri gróf lýsti hann fyrir okkur,
áður en þangað kom, hver hóll og hæð
voru honum kunnar, og nefndi hann
slíkt með nöfnum. Virtist mér honum
standa eins ljóst í minni alt afréttarplás-
ið frá bygð til jökla, sem athugulum,
smala eru tnargfarnir búfjárhagar.
Við Jón Þorkelsson vorum þar á móti
aiveg ókunnugir í þessu plássi, og höfð-
um marga skemtistund þá er gott var
útsýmð á kvöldin eða við vorum á ferð.
(Framh.)
Snjóhvítir SKÓR
Þórarinn E. Tulinius stórkaupniaður frá
Khöfn, með konu og tveim börnum, cand.
jur. Sveinn Björnsson, ritstjóra í Reykjavík
og unnusta hans, ungfrú Hansen. Ungfrú
Unnur Thoroddsen Bessastöðum, ung-
frú Sigríður Torfadóttir frá Flateyri; stór-
kaupmaðurT'ang með konu, ogfjöldi danskra
og sænskra ferðamanna. Hingað kom cand.
theol. Haukur Gíslason.
Héðan fóru með skipinu til Reykjavíkur:
kona Guðm. Hannessonar héraðslæknis í
Rvík, kona Stefáns kennara Stefánssonar,
Anton Jónsson timburmeistari, Guðm. Guð-
laugsson, sýslum. o. fl..
Símskeyti.
Konungur vor kom með föruneyti
sínu til Trangisvaag í Færeyjum á mið-
vikudaginn. Var þar viðstaddur helm-
ingur Suðureyjabúa. Færeyskir þjóð-
dansar voru dansaðir fyrir konung, í
landi. Allmörgum heldri mönnum
var boðið til veizlu í konungsskipinu.
Þaðan var haldið til Þórshafnar á fimtu-
daginn. Herskipið »Hekla« slóst íför-
ina með í Trangisvaag
Lögsókn er hafin gegn 169 rússnensk-
um þingmönnum í Pétursborg, er ritað
hafa undir Viborgarávarpið.
Gufuskipið Columbia frá San Frans-
isco, hefir rekist á annað gufuskip og far-
ist. 69 menn druknuðu, 144 var bjarg-
að.
Ráðskona húsmanns nokkurs í nánd
Inn á öræfum íslands.
Sprengisandsvegurinn.
Eftir áskorun samverkamanna minna
við vörður sprengisandsvegarins síðast-
liðið sumar, hefi eg ætlað að minnast
þess vegar og ferða okkar með nokkr-
um orðum í einhverju dagblaði voru.
Hefur það dregist alt til þessa. Bið eg
þig Norðri minn að lána mér rúm fyrir
fáar línur um nefnt efni, þó viðvanings-
legar verði, því aldrei hefi eg stigið
eitt spor á skriffinskubrautum blaðanna.
Frá Mýri í Bárðardal að Skriðufelli
í Þjórsárdal álíta kunnugir að vegalengd-
in sé sem næst 28-30 mílur, eftir þeim
vegi sem nú er búið að varða, er þetta
þó að nokkru leyti ágizkun, því ekki
hefir verið mælt með streng annað en
það sem varðað var síðastl. sumar. En
athugað hafa vörðuhleðslumennirnir á
norðurhluta vegarins, vegalengdina, enda
hefir verið farið með lest um leiðina,
og þannig fengist full sennileg hug-
mynd um alla vegalengdina.
Eftir samningi við stjórnarráð Islands,
lögðum við þrír á stað úr bygð, allir
hér úr Bárðardal: Jón Þorkelsson frá
Jarlstöðum þektur af ferðum um ^jdáða-
hraun með Þorvaldi Thoroddsen, og
fleiri fjallaferðum, og Jón Oddsson þekt-
ur af ferðum með D. Bruun, og ýmsum
fleiri, hefir hann farið oftar milli bygða
Sprengisandsveg en nokkur annar nú-
lifandi manna. Eru þeir nafnar rosknir
og reyndir útilegu og fjallferðaforkar,
en eg var sá þriðji, óvanur og ókunn-
ugur.
Ferðin var stofnuð til að varða þann
fást í yerzluninni
„ D í Ö N U “
undisthefur/?/7aMtos/:a
flunkurný með skritnu i. Réttur
eigandi vitji hennar til TryggVO.
Árnasonar Norðurgötu 17
/ bókaverzlun
Guðm. Guðmundssonar
er nýkonið:
Snorra Edda og Þjóðvinafélagsbæk-
urnar, sem áskrifendurnir eru vinsamleg-
ast beðnir að vitja hið fyrsta.
Til sölu
Af sérstökum orsökum er til sölu íbúð-
arhús á Oddeyri ásamt stóru pakkhúsi;
— 2 kúa fjósi, 2 hesta hesthúsi c. 70
hesta heyhlöðu og 1344 [J álna lóð —
Mjög ódýrt. — Vatnsleiðsla er í hús-
inu bæði niðri og uppi á lofti.
Borgunarskilmálar ótilfinnanlegir. Eng-
in bein peningaútlát. Húsið gefur af
sér í árlega leigu kr. 498,00 alt borg-
aðípeningum mánaðarlega Pað borg-
ar sig á fám árum.
Ritstjóri þessa blaðs vísar á seljanda.
við Holsterbro í Danmörku, hengdi þrjú
börn sín og þrjú börn, er húsbóndi henn-
átti og svo sjálfa sig á eftir.
Stjórnarandstæðingar hafa flutt ínn á
þingið frumvarp til stjórnarskrárbreyting-
ar, um afnám ríkisráðsákvæðisins. Var
það til umræðu í neðri deild á mið-
vikudaginn. Var því andmælt af Guðl.
sýslumanni Guðmundssyni og Lárusi
sýslumanni Bjarnasyni. Umræðum frest-
að. Nefnd: Guðl|Guðmundsson, Guðm.
Björnssou Hannes Þorsteinsson, Pétur
Jónsson, Einar Þórðarson og Jón í
Múla.
Sumarblíða í Reykjavík.
Vegna konungskomunnar er alþingi
frestað frá deginum í dag til 10. ágúst.
Verzlun J. Gunnarssonar &
fengið frábœrlega fallegan
S. Jóhannessonar hefir rétt i þessu
SKOFATNAÐ
bœði karla og kvenna, en sem vissra ástæða vegna verð-
ur fyrst um sinn seldur með innkaupsverði.
KONUNGURINN
er í nánd og þegar hann kemur hingað verða allir að ganga á
nýjum skóm.
1