Norðri - 27.07.1907, Síða 4

Norðri - 27.07.1907, Síða 4
NR. 31 NORÐRI. 124 Komudagur hans hátignar konungsins til Akureyrar er ákveðinn þriðjudaginn þann 13. ágúst. Landgangan hefst líklegast klukkan 11 f. h. Paðan gengið í Templ- arahúsið; lítíl viðstaða þar; síðan riðið fram að Hrafnagili þar sem aðal hátíðin verður haldin. Æskilegast vœri að sem flestir Norðlendingar sœktu samkomuna. Nánar auglýst síðar, Akureyri 19. júlí. Móttökunefndin. með kuttersigling, vandað og fallegt, og með góðum útbúnaði, 19,80 smálestir að stærð.—Lyst- hafendur snúi sér til /. Norð- manns kaupm. á Oddeyri.— Hið drýgsta og næringarbezta CHOCOLADE & CACAO er frá Verksmiðjunni SIRIUS Biðjið ætíðum það. Til verzlanar ♦ SIOTRYGG8 JÓNSSONAR er nýkomin stór timburfarmur Flestar tegundir fáanlegar. Girðingastaurar í þúsundavís. Verðið er rýmielgt. K j ö r þ i n g verður haldið fyrir Akureyrarkaupstað laugardaginn þ. 3. ágúst þ. á. í Goodtemlarahúsinu og verður þar kosinn einn maður í bæjar- stjórn kaupstaðarins í stað Björns prentara Jónssonar, og fyrir þann tíma, sem hann átti eftir að vera í bæjarstjórninni. Kjörþingið byr- jar kl. 11 f. h. Framboðslistar verða að vera komnir til bæjar- fógeta fyrir hádegi, tveim sólarhringum á undan kosningunni. Bæjarfógetinn á Akureyri þ. 24. júlí 1907 Björn Líndal (settur) Aðvörun til bæjar- og sveitamanna Peir sem hættir eru viðskiftum við verzlun J. Gunnarssonar & S. Jóhannnessonar eru alvarlega ámintir um að borga skuldir sínar, eða semja um þær fyrir 4. ágúst;; að öðrum kosti verða jþær innkall- áðar með tilstyrk laganna, áxþeirra kostnað. Chr Augustinus munníóbak, neftóbak, reyktóbak ^ fæst alstaðar hjá kaupmönnum. b&fipfappppppfW' KONUNGL. H1RÐ-VERKSMIÐJA. mæla með sínum viðurkendu Sjókólade-tegundum, sem eingöngu eru búnar til úr fínasta kakó, sykri og vanille. Ennfremur kakaópúlver af beztu tegund. Ágætir vitnisburðir frá efnarann- sóknarstofum. Otto Monsteds danska smjörlíki. er bezt. <*mms Sápur, ilmvötn, hár- vatn, hárvax, Brillantine, Shampoopowder Creme. Fiskibollur eru ódýrastar í verzlun J. Gunnarssonar & S. /óhannessonar 2 pd. dósin 75 aura og ennþá ódýrari stærri dósir að tiltölu. MUNIÐ EFTIR að »HERKULES» þakpappi er beztur Fæst hjá kaupmönnum. JAKOB GUNNL0GSSON, . Kaupmannahöfn. Skandinavisk Exportkaffe Surrogat. F. Hjorth &. Co. Köbenhavn. Dobbe/manns Golden Shag og enn fremur „Marigold Tobakken“ að ó- gleymdu vindlatóbakinu ,LA ROYAL‘, ættu reyktóbaksneytendur jafnan að kaupa. Strigabauurnar eru ciftur komnar í EDJNBORG ,Norðri‘ kemur út á hverjum föstugedi 52 blöð um árið. Árganguriiin kostar 3 kr innanlands en 4 kr. erlendis; í Ameriku einn og hálfan dollar. Gjalddagi er fyrir 1. júlí ár hvert. Uppsögn sé bundin við ár- gangamót og er ógild nemahún sé skrifleg og afhent ritstjóra fyrir 1. sept. ár hvert. Auglýsingar kosta eina krónu fyrir hvern þumlung dálkslengdar og tvöfalt meira á fyrstu síðu. Með samningi við ritstjóra geta þeir sem auglýsa mikið fengið mjög mikinn afslátt.

x

Norðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.