Norðri


Norðri - 05.10.1907, Qupperneq 3

Norðri - 05.10.1907, Qupperneq 3
NR. 45 NORÐRI 175 Símskeyíi til Norðra Reykjavík 2/u ’07 Frá átlöndum. Borgin Kartag í Bulhara (sic. Buchara eða Bulhar?) varð undir skriðuhlaupi í landskjálfta. 15000 manna fórust. 200 manna biðu bana í landskjálfta í Kalabriu (Ítalíu). Ríkisbankinn í Berlín hefir hækkað útlánsvexti úr 5x/2 í óV/o, Englands- banki úr 4^2 í 5^/í °/o. Mikkelsen farinn frá stjórn í Noregi Lövland orðinn forsætisráðherra. Trier og Borgbjærg, dönsku fólks- þingsmennirnir heimtuðu í þinginu að Alberti dómsmálaráðherra væri látinn fara frá stjórn fyrir gjörræði. Stjórnar- flokkurinn heldur hlífiskildi yfirhonnm, Harden ritstjóri þýzka tímaritsins Zu- kunft hefir verið sýknaður í máli, er höfðað var gegn honum af Moltke greifa og hirðgæðingi í Berlín. Hafði Harden sakað hann um karlmannasam- ræði. í Kaupmannahöfn er stofnað stórt fé- Iag með 300,000 kr. höfuðstól til þil- skipaveiða við ísland. 5 mótorskútur ætlar það að hafa til veiða og gufuskip til milliflutninga. Að sunnan. Ráðgjafinn fór utan með Sterling 29. þ. m. Sýslunefnd Arnesinga hefir í einu hljóði synjað um framlag til símalagn- ingar austur sýslurnar. Sjómaður í Reykjavík druknaði 28. f. m. af bát frá Engey. 5 menn fórust af bát við ísafjarðar- djúp 14. okt. Sunnanátt 9 stiga hiti. 319* U. M. F. A. og sundfélagið Kjartan Olafsson vilja gangast fyrir því, að op- inber samkoma verði haldin hér í bæn- um 16. þ. m. á 100 ára afmælisdegi skáldsins, Jónasar Hallgrímssonar. Félögin vænta þess af bæjarmönn- um, að þeir styðji að því eftir megni að samkoman geti farið sem bezt fram, og orðið bænum til sóma. Silfurbrúðkaup sitt héldu 4. þ. m, Jón Chr. Stephánsson timburmeistaii og dbrm. og kona hans frú Kristjana Magn- úsdóttir. Druknun. Maður féll útbyrðis af »Eljan» í síðustu viku, er skipið var að fara frá bryggjunni á Oddeyrartanga. Hannn hét Hálfdán og var frá Fáskrúðs- firði, ungur maður, og ætlaði með skip- inu vestur um lann. Stýrimaðurinn og og einn skipverja hlupu þegar í bát og ætluðu að bjarga honum, en fyrir einhver mistök fylti bátinn hjá þeim og voru báðir nærri druknaðir áður en hægt væri að hleypa niður öðrum bát til að bjarga þeim. Páll Halldórsson verzlunarstjóri hér í bænum tekur við forstöðu Gránufé- lagsverzlunar á Siglufirði um nýár næst- komandi. Er það talin ein hin bezta af verzlunarstjórastöðum hér norðanlands. Paul Smith ritsímastjóri kom hingað landveg frá Eskifirði 2. þ. m. Hafði hann ferðast með fram landsímanum alla leið og litið aftir á stöðvunum. ' r Arni Sigurðsson, sonur merkishjón- anna Sigurðar sál. Jónassonar og Maríu sál Árnadóttir frá Bakka í Öxnadal and- aðist að morgni þ. 1. m. Arni sál var mjög efnilegur piltur, um 15 ára að aldri. Tæring mun hafa orð- ið honutn að bana. Björn Jónsson ritstjóri«Austurlands» hefir dvalið hér um tíma að undanförnu en fór alfarin til Eskifjarðar, með «Ceres» um daginn, með fólk sitt og búslóð, en ýmsar eignir á hann hér enn: hús, garða, tún o. fl. Er mörgum eftirsjá að að Birni héðan. Hefir hann og verið áhugamikill og starfsmaður, um öll bæ- jarmál og haft mörg trúnaðarstörf fyrir bæinn. Skipaferðir hafa verið allmiklar síðustu viku. «Vesta» kom 28. f. m. austan um land frá útlöndum. — Með henni kom frá Seyðisfirði Jón alþm. Jónsson o. fl. Fór daginn eftir áleiðis til Reykjavíkur og þaðan til útlanda. „Etjan“ (Wathnes erfingja) kom þ. 29. frá útlöndum. „Ingólfur“ kom þann 30 s. m. vestan frá ísafirði og fleiri höfnum vestanlands. Fór 1. þ. m. til útlanda. «Ceres« kom frá Rvík þann 30 f. m. og fór 2. þ. m. austur um land áleið- til útlanda. Með henni fór Björn Jóns- son ritstj. Jón Múla til Seyðisfjarðar o. fl. «Kong Helge»kom 1. þ. m. Spyrjið eftir hvaða afturganga sé f húsinu no. 7 í Strandgötu á Oddeyri, Harðfisk mjög góðan nokkur hundruð pund hefir Carl F. Schiöth til SÖltl. Rúmin sem allir spyrja eftir, eru nú komin. Margbreytilegt úrval. r Ogrynnir öll af Stólnm sem seldir verða ódýrar en nokkurn- tíma áður. Linoleum margar tegundir og fáséðar, sem allir þurfa að fá á gólfin sín. Tröppíiteinar úr messing, ómissandi í hverju húsi, og ótal rnargt fleira nýkomið í Húsgagnaverztun Guðbjörns Björnssonar. H á k a r 1 fœst í verzlun H. S c h i öth s. Saltfiskur fæst í verzlun H . S c h i ö t h s Nýkomið í verzlun J. V. Havstens á Oddeyri margskonar skinnhúfur, «Boar» og «Muffur« allskonar nærfatnaður handa konum körlum, hvergi jafn ódýrt eftir gæðum. Mikið að velja úr. — Verzlun- arbækur allskonar: höfuðbækur kladdar,vasabækur stíla- og skrifbækurm.fl. Svört.. mislit SILEITAU hafa aldrei komið jafn fögur og fjölbreytt eins og nú i EDINBORG. Sjófatnaður /rá Hansen & Co Fredrikstad Noregi Verksmiðjan sem brann í fyrrasumar er nú bygð upp aftur á nýjasta amerísk an hátt. Verksmiðjan getur því mælt með sér til þess að búa til ágætasta varning af beztu tegund. Biðjið því kaupmenn þá sem þið verzlið við um olíufatnað frá Hansen & Co. Fredrikstad. Aðalumboðsmaðurfyrir ísland og Færeyjar: Lauritz fensen Enghaveplads nr. 11 Köbenhavn V li’ rl undirrifeið tek að mér að stífa n.y hálslín. Sömuleiðis sauma eg peisufatnað og annan fatnað, ef mmmm• óskað er. Oddeyri Grundargata 6, 5. nóv. 1907. Svanfríður Jónasdóttir. Steinolíuföt borgar bezt eins og að undanförnu verzlun J. V. fiavsteens Oddeyri. RJUPUR kaupir háu verði í alt haust verzlun. Sig. Bjarnasonar Oddeyri. Falleg og góð vetrarsjöl nýkomin til Láru Ólafdóttur. Skinnkragar og handskýli. Hvergi eins mikið úrval. Lára Ólafsdóttir. Gísli Jónasson Léttbátur mjög góður, er til sölu Gísla Jónassyni. hjá Tros og verkaður saltfiskur til sölu í verzlun- inni « D í ö n u.« V e r z l u n i n Díaná á Akureyri gefur afar hátt verð fyrir góðar, hreinar ullartuskur. Stígvél (»bússur»ý í óskilum í húsi sýslumanns- ins á Húsavík Brent og malað kaffi hjá Tulinius jf Pipurnar \ hjd Tulinius eru alveg dæmalausar WF Ostar ~VK margar tegundir nýkomið til Otto Tulinius. Chocolade og Caco frá verksmiðjunni SIRIUS í Fríhöfninni í Kaupmannahöfn cr áreið- atilega bragðbezt og notadrýgst.

x

Norðri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.