Norðri - 05.05.1908, Blaðsíða 4

Norðri - 05.05.1908, Blaðsíða 4
72 NORÐRI. NR, 18 Stórt uppboð Föstudagínn 8. maí n. k. kl. 11 f. h, verður opinbert uppboð sétt og haldið við sölubúð M. B. Blöndals á Oddeyri og þar seldar ýmsar vandaðar vörur, svo sem álnavara allskonar, þar á meðal kjólatau margar teg., peysufataklæði, flauel af ýmsum litum, fatatau og tilbúinn fatnaður, peysur og nærfatnaður, hálstau, höfuðföt, bóar og sjöl. Og ennfremur linoleum, borðar og mottur, hnífar stórir og smáir, þjalir, skæri, speglar, skeiðar og hnífapör, reykjar- pípur, myndarammar, peningapyngjur, töskur, hárgreiður, bustar, nokkuð af bókum og margt margt fleira. Margt af vörum, sem ekki voru á uppboðinu 2. þ. m. Gjaldfrestur til 15. seft. n. k. Akureyri 4. maí 1908. Matthías Hallgrímsson. Jæderens Uldvarefabriker vinna allskonar dúka, teppi, sjöl, prjónles, band o. fl. úr íslenzkri ull og ullartuskum, þæfir og litar dúka. Afgreiðsla betri og fljót- ari en hjá nokkrum öðrum, samkv. fleiri ára reynslu Litir og gerð smekklegt og fjölbreytt. Umboðsmenn eru: I Hornafirði kaupmaður Gunnlaugur Jónsson A Breiðdalsvík kaupstjóri Björn R. Stefdnsson. — Fáskrúðsfirði verzlunarstjóri Pdll H. Gíslason. — Eskifirði herra Bjarni Sigurðsson. — Norðfirði kaupmaður Pdlmi Pdlmason. -— Seyðisfirði verzlunarmaður Karl jónasson. — Vopnafirði verzlunarstjóri Elis Jónsson. — Rórshöfn verzlunarmaður Jóhann Tryggvason. Við Axarfjörð kaupfélagsstjóri Jón Jónsson og — —»— hreppstjóri Arni Kristjdnsson Lóni. Á Húsavík snikkari Jón Eyjó/fsson. — Akureyri kaupmaður Pdll Þorkelsson. — Sauðárkrók verzlunarmaður Arni Eiríksson. — Blönduósi kaupfélagsformaður /. J. Líndal. — Borðeyri verzlunarmaður Pétnr Jönsson — ísafirði séra Guðmundur Guðmundsson. s I Stykkishólmi kaupmaður Hjdlmar Sigurðsson. — Reykjavík kaupmaður Matthias Sigurðsson. Aðalumboðsmaður Jón Jónsson frd Múla Strandgötu 37 Akureyri. _ ko Lítill ágóði Fljót skil 3 "í verzlunina ■ E D I N B O R G er nýkomið fádæmin öll af allskonar álnavöru. Einnig sjöl, klútar, kvenkápur, kvenpeysur, svuntur, millipils, kvenhattar. — Borðdúkar, matdúkar, hand- klæði, þurkur o. s. frv. — Prjónagarn, tvinni, hnappar :og ótal m. fl. Omögulegt að telja upp allar tegundir; bezt er því að koma og skoða vörurnar, sem nú — eins og áð- ur — eru seldar samkvæmt meginreglu verzlunarinnar: LÍTILL ÁGÓÐL FLJÓT SKIL. ®c IPIS ;ofu íqo^b u»n o> — CTQ DPPBOÐ verður haldið á Svalbarðseyri Laugardaginn þ. 23 maí n. k. Meðal annars verður boðið upp: Ýmislegur búðarvarningur, bátar, síldarnet, ný og brúkuð og jarðyrkjuverkfæri ýmis- konar, svo sem kerra, plógur ofl. Uppboðið byrjar kl. 11 árdegis. Söluskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum. Svalbarðseyri 25. apríl 1908. Guðm. Pétursson. Dansk-Islandsk Handels-Compagni. Import, Export og Comn:issionsforretning Paa Forlangende tilstiller vi vore Prislister paa alle önskede Varer samt Op lysninger. Islandske Produkter af hvilken som hels* Art modtages i Commission. Forskud gives, hurtig Afregning. Söassurance besörges. Albert B. Cohti og Carl G. Moritz. Telegramadresse: St. Annæplads 10 » V i n c o h n» Kööenhavn. Otto fflönsteds danska smjörlfki er bezt. .Perfect' skilvindan. Sem sönnun fyrir yfirburðum »PERFECT» skilvindunnar, skal hér með tilgreint eitt af hinum ótalmörgu vottorðum, sem send hafa verið hlutafél. BURMEISTER & WAIN. frá málsmetandi mönnum. »Hautið 1906 fékk mjólkurbúið hér 2 nýjar »PERFECT»-SKIL- VINDUR frá hlutafélaginu Burmeister & Wain í Kaupmannahöfn. Eftir að hafa notað skilvindurnar eitt ár og látið gjöra eigi allfáar rannsóknir á mjólkinni, get ég með ánægju slegið föstu að fita í mjólkinni, eftir skilin, hefir minnkað úr 0,13°/o, sem hún var með- an vér notuðum» Alfa» skilvinduna, niður í 0,09°/o síðastliðið ár, og gefur það aukinn ágóða ,sem nemur að meðaltali 0,04°/o og eykur smjörupphæðina (úr 5,424,000 mjólkurpundum) um 1850 pund, eða kringum 1800 krónur, sem hagurinn hefir verið við að nota »PERFECT» skilvinduna eittár. það gleður mig að geta gefið skilvindum hlutafélagsins Burmeister & Wain mín beztu meðmæli. Durup mjólkurbú pr. Durup 10. Jan. 1908. LARS CHR. MORGEN, formaður* í sambandi við hið ofanritaða get eg skýrt frá að skilvindurnar, eftir að hafa verið notaðar P/4 ár hafa mjög mjúkan og rólegan gang og að vér höfum en engan viðhaldskostnað haft á þeim. Eg get því mælt með »PERFECT« skil- vindunni sem óvanalega góðri og sterkri vinnuvél. . Durup mjólkurbú 11. jan. 1908. H, Bjerre, mjólkurbústjóri, Einkasali fyrir ísland á »Perfect« skílvindunni Jakob Gunnlogsson. Köbenhavn K> í EDINBORG fæst mótorolfa (smurningsolía) af beztu tegundum: 1?_ fyrirtaksgóð á 0,40 pundið, og 'Ekstra« ágæt - 0,32 — í smásölu; minna í stórkaupum. Einnig fæst ágætur MÓTORTVISTUR á 0,48 pd. Sport-sokkar 3 tegundir eru nýkomnir í verzlun Jósefs Jónssonar. „Hótel Garni” KHöfn. Heilbergsgade 8. (við Kongens Nytorv) óskar eftir viðskiftum íslendinga, býður góð herbergi og afbragðs fæði, með góðu verði.— Falleg, sólrík her- bergi með húsbúnaði, telifón, baði,. raflýs- ing, W. C. o. fl. fyrir að eins kr. 1.50 til kr. 3.00 pr sólarhring. ,yVorðr/‘ kemur út á hverjum þriðjudegi 52 blöð urn árið. Árgangurinn kostar 3 kr. innanlands en 4 kr erlendis; í Ameríku einn og hálfan dollar. Ojalddagi er fyrir 1. júlí ár hvert. Uppsögn sé bundin við árganga- mót og er ógild nema hún sé skrifleg og afhent ritstjóra fyrir 1. seft. ár hvert. Auglýsinga kosta eina krónu fyrir hvern þuml. dálkslengdar og tvöfalt meira á fyrstu síðu. Meo samningi við ritstjóra geta sem auglýsn mifciðfengið mjögmikfnn afsláti.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.