Norðri - 13.10.1908, Blaðsíða 3

Norðri - 13.10.1908, Blaðsíða 3
NR. 49 NORÐRI. 159 KAUPIÐ ALTAF SIRIBS ALLRa ágætasta Konsum og ágæta Vanillechocolade. Den norske Fiskegarnsfabrik CHRISTIANIA leiðir athygli manna að sínum nafnfrægu _ síldarnótum og hringnótum (Snurpenoter) Umbeðsmaður fyrir ísland og Færeyjar Lauritr Jensen Enghaveplads 11 Köbenhavn. h|f Norskt íslenzkt verzlunarfélag Innflutnings- útflutnings- og umboðssala. Stavanger. \ Félagið mælir með: heyi, kartöflum, tilbúnum smábátum o. fl. Einkasala við ísland og Færeyjar fyrir Hansa ölgerðarhús, Bergen Aðalumboð fyrir SUNDE & HANSEN, Bergen, á allskonar fiskveiðaáhöldum - - AALESUNDS SMJÖRVERKSMIÐJA, - - - BJÖRSVIKR MYLLU, Bergen. — — — JOHS. LUNDE, Kristjaníu; allskonar skinnavörur. Félagið tekur við allskonar íslenzkum afurðum í fastan reikning og umboðs- sölu. Sumt borgað fyrirfram. Séð um sjóvátryggingu. Areiðanleg viðskifti og fljót reikningsskil. Ingim. Einarsson — Frans von Germeten. Teiegramadr.: Kompagniet Reynði hin nýju, ekta litarbréf frá litarverksmiðju Buchs Nýtt ekta demantsblátt Nýtt ekta meðalblátt Nýtt ekta dökkblátt Nýtt ekta sæblátt. Allar þessar 4 nýju litartegundir lita fallega og ekta í að eins einum legi (bæsislaust). Annars mælir verksmiðjan með sínum viðurkendu sterku og fallegu litum með allskonar litbrigðum til heimalitunar. Litirnir fást hjá kaupmönnum alstaðar á íslandi Buchs Farvefabrik, Köbenhavn V. Stofnuð 1872 og verðlaunuð 1888. Munntóbak, Reyktóbak, Rjól og vindlar fráundirrituðumfæst íflestum verzlunum. C. W. Obel Aalborg. Góðar kartöflur norskar fást hjá Gránufélagsverzlun á Oddeyri. Sjófatnaður frá Hansen & Co. Frederikstad Noregi Verksmiðjan sem brann 1906 og sem var bygð að nýju aftur á nýjasta amerískan hátt, geiur nú mælt með sér til þess að búa til ágætasía varning af beztu tegundum. Biðjið því kaupmenn þá sem þið verziið við um olíufatnuð frá Hansen & Co. Frederiksstad. Aðalumboðsmaður fyrir .sland gg Færeyjar Lauritz Jenssen Enghavedlads 11. Köbenhavn. síld^s til manneldis og gripafóður fæst fyrst um sinn hjá Otto Tulinius. Mest úrval af SJÖLUM verzlun Jósefs Jónssonar. Ketsúpan „Fino“ úr jurtum og uxaketi. Bragðgóð og kröftug. Seld í smápípum með 6 töfl- um hver. Ein taflan nægir í einn disk af súpu. Ódýr og hentugur matur á ferðalagi, útreiðartúrum og þessh. og nauðsynl. í hverju húsi. Einkasölu hefir A. Obenhaupt. Köbenhavn. Ágæt K.OL 23 kr tonnið. nýkomið í EDINBORO. Ný ljómandi falleg Fataefni komu nú með Ceres í Vefnaðarvöruverzlun Gudmanns Efterfl. ,Norðri‘ kemur^út á hverjum þriðjudegi 52 blöð um árið. Árgangurinn kostar 3 kr. innanlands en 4 kr erlendis; í Ameríku einn og hálfan dollar. Ojalddagi erfyrir 1. júlí ár hvert. Uppsögn sé bundin við árganga- mót og er ógild nema hún sé skrifleg og afhent ritstjóra fyrir 1. seft. ár hvert. Auglýsinga kosta eina krónu fyrir hvern þuml. dálkslengdar og tvöfalt meira á fyrstu síðu. Með samningi við ritstjóra, geta menn sem auglýsa mikið fengið mjögmikinn afsláth 92 -89- Eg leit til Nikola; hann hristi aðeins höfuðið. Hversu mikið sem eg reyndi á huga minn fann eg enga nægilega ástæðu og fór eg því að dæmi hans og þagði, «Látum það þá vera þannig» sagði gamli maðurinn, sem tekið hafði eftir þögn vorri. »F>á er ekkert annað eftir, en að framkvæma verkið. Búið ykkur undir. dauðan.« Okkur var skipað að ganga aftur á bak og eg skyldi sannarlega ekki hvers vegna okkur var ekki strax hrundið nið- ur fyrir, þangað til að eg heyrði ein- hverja hreifingu í hópnum á bak við okkur. Rar kom þá í ljós önnur hala- rófa af munkum og færðu þeir með sér annan fanga. Hann var hávaxinn og þreklegur maður, og eftir því sem eg gat mér til af því hvernig hann var kliptur og rakaður, hlaut hann að vera munkur. Flann var kominn þarna auðsæilega nauðugur. og þegar hann var kominn fram á brúnina, þurfti að neyða hann fram fyrir »hina tvo miklu.« Yfirheyrzl- an varaði stutta stund — jafn vel skemur en okkar. «Þú hefir myrt einn bræðra þinna» sagði gamli maðurinn með sömn graf- araröddinni og hann hafði ávarpað okk- ur »Hefirðu nokkuð að færa þér til málsbóta, sem gæti hindrað það að dauðadómur sá, sem þér hefir verið út hluíaður nái fram að ganga?« Maðurinn þaut fyrst upp, svo dofnaði hann, og að síðustu grenjaði hann blátt áfram. — Eg tók eftir honum svo nákvæmlega, að eg býst við að eg aldrei áður hafi sýnt svo nákvæma athygli. Qamli mað- urinn gaf því næst merki, ogtveir þrek- vaxnir menn hlupu fram og drógu hann fratn á múrbarminn. Veslings ræfillinn streyttist við hvað hann kunni, en hann var eins og barn í höndunum á munk- unrm. Þéir drógu hann nær ög nær barminum. Svo var villidýrslegur bardagi millum þeirra, augnabliks þögn, því næst æðislegt öskur. og um leið hvarf maðurinn niður fyrir. Hann féll um fimtán hundruð fet niður í dalinn. Þeg- ar eg misti sjónar af honum, fanst mér hjarta mitt hættta að slá. Dauðahljóð veslings myrta mannsins hljómaði enn í eyrum mér. Eftir fáar mínútur áttu forlög hans að verða hlut- skifti mitt. Eg horfði á bláan himin drottins er hvolfdist yfir höfði mínu, og rak vind- urinn f hvolfinu fram og aftur hvít ský. Eg horfði yfir um dalinn, þar sem snævi þaktir fjallatindarnir gnæfðu. Eg leit einnig á vígtindana á klaustrinu og að síðustu á svarta vopnaða flokkinn, sem var í kringum okkur. Mér fanst alt í einu eins og öllu mínu lífi brygði fyrir augu mér, alt í einu eins og leiftring. Egj sá mig í hugsunum sem lítinn drengsnáða labba aftur á bak og áfram í enskum lysti- garði með móður minni elskulegri, með leikbræðrum mínum í skólanum, í sjóæfintýrum, í gullnámum í Eyjaálf- unni. o. s. frv. o. s. frv. næstum í hverju því tilfelli, sem eg hafði tekið þátt í alt til þessa dags. Eg leit á Niko- la, en hið föla andlit hans sýndi eng- in merki geðshræringa. Egþorióhrædd- ur að setja líf mitt í veð fyrir því að hann á þessu voðalega augnabliki var jafn kaldgeðja og þegar fyrst eg sá hann f Shanghai. Gamli maðurinn gekk svo fram og sagði: «Ef þið hafið nokk- uð að segja; einhverja síðustu bæn, þá er enn tími til þess.« «Eg hefi eina uppástungu» svaraði Nikola. »Úr því við eigum að deyja þykir mér rangt að ónýta að óþörfu gott efni, en það gerið þér ef þér kast- ið okkur hér niður í dalinn. Það hef- ir verið sagt að höfuðkúpa mín væri einkennilega löguð og fylgdarmaður minn sem hér stendur hefir tíkamsbygg- um palli, og var þar fjöldi alvopnaðra munka fyrir og tóku þeir við okkur. — Fengum við hjá þeim skipun um, að fara inn í sal einn mikinn, sem var þar nálægt og fylgdi einn þeirra okkur inn þangað. Þegar inn kom, sáum við tvo menn er sátu þar við borð, en að baki þeim og gegnt þeim til beggja handa, stóðu munkar í röðum. I salnum stóð ákær- andi okkar og var hann umkringdur af vognuðum munkum. Fyrst hóf hinn síðastkomni sögu sína Hann skýrði frá að í þorpinu Tsan-Chu hefði hann verið svikinn af tveim mönn- um, þeir hefðu náð sér á vald sitt og flutt sig á skipi út í höf. Menn þessir hefðu verið Englendingar, að síðar hefðu þeir selt sig í hendur Kínverja, sem hefðu flutt sig ínn í Atong-flóann. Þaðan hafði hann flúið og loks náð Tientsin með miklum erfiðleikum. Þegar þangað kom hafði hann svo hafið ransókn um hverjir menn þessir hefðu verið og fengið þær þannig lag- aðar að hann hefði orðið að fara til Peking. Þar hefði ,hann fengið inngöngu í Lamaklaustrið og af því að hann gat sannað æðsta prestinum hver hann var, fékk hann, sér til mikillar undrunar þá fregn, 'að annar maður væri kominn til Tibet í hans nafni. Hann hafði síðan útvegað sér fylgd- arlið í skyndi og haldið áleiðis til klaust- ursins. Þegar hann hafði lokið máli sínu, var hann nákvæmlega yfirheyrður, en framburður hans var staðfastur og ör- uggur eins og áður, Fylgdarmenn hans voru því næst kallaðir fram og yfirheyrðir; en því næst var skorað á Nikola, að sanna að hann færi með rétt mál. Hann brást vel við þeirri áskorun, og tætti sundur |fð fyrir lið það sem mótstöðum ður hans hafði sagt, og benti á þær auðsæu fjarstæður, sem hann hafði slegið fram. — hann dró dár að því og kallaði það »eðlilegar skýring- ar» þar eð frásögn hans gæti í heild sinni eigi samrýmst því sem kallast gæti «mögulegt.» Hann þrábað dómarana að láta eigi slóttugan þorpara glepja sér sýn með uppspunnum sögusögnum og endaði ræðu sína með þeim orðum, að hann væri ekki í neinum vafa um, hvernig dómar þeirra féllu — og það mun hann hafa sagt satt, því að hann vissi þá þegar að hann myndi tapa máli sínu. — en þetta leit hinsvegar svo út, sem hann fyndi sig öruggan í sakleysi sínu. Snildarlegri ræðu er tægast hægt að hugsa sér. Hann hafði með hinni frá- bæru skarpskygni sinnifundið, hvar saga mótstöðumannsins var veikust fyrir og með mælsku sinni margfaldaði hann þá galla, sem á henni voru fyrir dómurun um. Mér til undrunar þóttist eg verða þess var að hann hefði unnið dóm- arana algerlega á sitt mál með ræð- unni. — Gætum við haldið áfram í þessu horfi, var ekki ómögulegt að við björg- uðumst út úr vandræðunum — en það átti að koma í ljós seinna, að eg hafði farið villur vegar. — Fyrst þú þykist vera prestur í klaustr- inu í Hankov» sagði yngri maðurinn við Nikola,svo hlýtur þú að vera gagn- kunnugur klaustrinu. í fremsta salnum hangir spjald eitt, sem einn nýlendu- Taotai hengdi upp. Hvað er letrið á spjaldi þessu?» «Guðirnir hljóta að ráða hvað er bezt fyrir manninn» svaraði Nikola ó- hikað. Eg sá að presturinn varð forviða af þessu svari. «Og hvað er höggið á tröppurnar, sem liggja þangaðupp?» „Friður veri með öllum mönnum« sagðf Nikola án þess að hika.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.