Norðri - 13.10.1908, Blaðsíða 4

Norðri - 13.10.1908, Blaðsíða 4
160 NORÐRl. NR. 40 ,Drachmann-Cigaren‘ Et Ord om min Cigar dertil er jeg villig. Jeg ryger den hver Dag den er god, let og billig. Holger Drachmann. Saavel „Drachmann-Cigaren" som vort anerkente mærke „Fuente" faas hos Köb- mændene over alt paa Igland. Carl Petersen & Co. Köbenhavn. frimpr’líi ?ldri °g yngri kaupir IIIIUCIAI hæsta verði og borg- ar í peningum Júlíus Ruben Vestervoldgade 96 Köbenhavn. Skandinavisk Exportkaffe Surrogat F. Hjort & Co. Köbenhavn. s Dansk-islenskt verzl.félag Inn- og útflutningur. Umboðsverzlun. Vér sendum hverjum sem óskar verðskrá yfir allskonar vörur, eftir því sem um er beðið, og allar skýringai. Allar íslenzkar afurðir teknar í umboðssölu. Fyrirframgreiðsla Séð um vátryggingu á sjó. Albert B. Cohn & Car1 G. Moritz. Telegramadr.: Vincohn. St. Annæplads 10 Köbenhavn Otto Mönsteds danska smjörlíki er bezt. Allir þeir, sem skulda GRÁNUFÉLAGSVERZLUN á Odd- eyri og ekki borga skuldir sínar, eða semja um borgun á þeim fyrir 30. október næstkomandi, mega búast við að skuldirnar verði tafarlaust innheimtar með lögsókn. Oddeyri, 18. sept. 1908. Pétur Pétursson. PRJÓNAVÉLAR. Enginn útvegar eins góðar og ódýrar prjónavéiar, eins og eg undirritaður. Nú þegar hefi eg til sölu eina, sem er mjög hentug til að prjóna á alls konar fatnað handa börnum, svo og alls konar sokkaplögg, þar á meðal sölusokka. Aðalsteinn Halldórsson. Forsög Gerpulveret Fermenta og De vil finde at bedre Gærpuiver Sápur, ilmvötn, hárvatn, hárvax, findes ikke í Handelen. Brillantine, Shampoopowder, Creme. Buchs Farvefabrik. Köbenhavn. 90 Dómarinn sneri sér að hinum mann- að. Þegar eg kom inn, sá eg, mér til inum spyrjandi. mestu furðu, að hann gekk um gólf, «Par er ekkert« sagði hann og hjarta jafn rólegur eins og hann biði þess að mitt hné eins og það væri úr blýi. setjast til borðs í miðdegis í London. «Nú veit eg» svaraði gamli maður- «Jæja Bruce» sagði hann þegar eg inn og sneri sér að Nikola «að þú ert kom inn, «það lítur út fyrir að við eft- ekki sá sem þú þykist vera. Par eru ir nokkra tíma fáum að sjá tjaldið falla engar tröppur. og þessvegna getur held- eftir gamanleík okkar.» ur ekkert veiið skrifað á þær.v «Sorgarleik vildi eg heldur nefna það» Svo sneri hann sér að verðinum og svaraði eg kuldalega. sagði: »Er það ekki erfitt að dæma um «Færið þessa tvo menn til herhergja hvar eitt byrjar ogánnað endar?» spurði sinna er þeir hafa verið á. Gætið þess hann, eins og hann vildi eyða tílinu. að á þeim sé hafður strangur vörður. «Plató segir.» í dögun í fyrramáiið verður þeim hrund- «0. fjandinn hafi Plató« svaraði eg ið fram af klettunum, niður í dal- reiðuglega, «það sem eg vil vita er inn!»— það hvernig þér ætiið að hindra að Nikola hneigði sig steinþegjandi, og við verðum drepnir í dögun í fyrra- því næst færði vörðurinn okkur til her- málið.» bergja okkar, og ýfirgaf okkur svo. «Eg held við verðum ekki drepnir« Pegar þangað var komið og munk- sagði Nikola rólega. urinn var búinn að stilla sér á vörð »En hvernig ætlið þéc að hindra við neðri enda tröppunnar settist eg á það?« spurði eg. ból mitt og skýldi andlitinu í höndun- «Pað hefi eg ekki allra minstu um. hugmynd um» sagði hann, »en eg hefi Pað var þá þetta sem alt hafði stefnt samt sem áður í hyggju að sporna að. Pess vegna hafði eg hitt Nikola í við því. Pað versta er að við göngum Shanghai, Að verða steypt fram af klett- öldungis í myrkri, og vitum ekki einu unum — það voru forlögin, sem við sinni hvar aftakan á að fara frain. Ef höfðum boðið svo mörgum hættum við að eins vissum það þá væri alt létt- byrgin fyrir. ara fyrir okkur. En hugsið nú ekki um það, en farið að hátta, og látið mig XVI. KAP/TULI. um þetta « ... , , Eg gekk til herbergis mins og lagð- Voðalegir tlmar. ist í bólið eins og hann hafði boðið. Klukkutímum saman sat eg á bóli Ein hugsunin rak aðra, og hve undar- mínu og var öldungis yfirbugaður af legt sem það kann að sýnast datt eg í að hugsa um hinar voðalegu kringum- fasta svefn litlu seinna. stæður okkar. Við vorum veiddir eins Mig dreymdi að eg væri að ganga og mýs í gildru og eftir því sem eg eftir múrunum í Peking, með elskuna gat bezt séð var ekki annað fyrir hönd- mína í fanginu. Eg sá hana snúa sínu um, en að deyja eins og manni sæmdi. undurfagra litla andliti að mínu, og Eg reyndi til að hugsa ekkert um Glad- fann hana styðja höndinni á armlegg ys, til þess að tapa ekki alveg kjark- minn. Þá alt í einu stóð frammi fyrir inum, en þegar eg fann að það ætlaði okkur maðurinn, sem hafði uppgötvað ekki að takast, gekk eg inn í herbergið mig í Lamaklaustrinu. Hann sveiflaði til Nikola til að sjá hvað hann hefðist hníf, og eg rar íþann veginn að stökkva 91 á hann en þá var alt í einu þrifið ó- ir voru upp af klettabrúninni. Pað var mjúklega í herðarnar á ,mér, svo eg hábjartur dagur og ískalt veður. Pað vaknaðf og sá að maður nokkur beygði var snjór á þökunum en loftið var al- sig yfir mig. veg gagnsætt. Pegar við komum út sá- Um leið og eg leit á hann, sá eg um við greinilega fjöllin hinum megin að þetta var einn af munkum þeim er við dalinn þar sem við fyrir tæpri viku höfðu fært okkur til herbergja okkar, síðan höfðum mist asna okkar og burð- Og þegar hann sá að eg var vaknaður armenn. gaf hann mér bending um að fylgja Par sem við stóðum í sólskyninu, sér. Rétt um leið kom annar með Niko- slógu fylgdarmenn okkar kyndlunum við la frá hans herbergi, og jafnskjótt og múrinn, þangaðtil á þeim sloknaði. Svo við vorum tilbúnir vorum við færðir út settu þeir sig í stellingpr og biðu. í ganginn, og biðu þar um tíu manns. Af hreifingum þeirra var auðséð, að «Pað var leiðinlega gert af þeim að þeir áttu þá og þegar von á einhver- ónáða okkur svo snemma« sagði Nikola jum mikilsvarðandi höfðngja. þegar við vorum á leiðinni niður eftir Alla þessa stund sló hjarta mitt svo langa ganginum. »Eg var einmítt að ótt, að eg fann glögt slög þess, og hvern- enda við að hugsa upp alveg dæmalaust ig sem eg reyndi gat eg ekki verið ró- áform, sem hefði að líkindum getað legur. Tennurnar í munninum á méi frelsað okkur.» glömruðri eins og handskellur. i.r því «En nú er það orðið of seint, svaraði farið var með okkar hingað út, var það eg. auðséð að það átti að kasta okkur út- «Það er líklega» svaraði Nikola og af klettabrúninni eins og talað hafði hélt svo áfram án þess að gera fleiri verið um. Eg leit í kring um mig til athugasemdir. þess að sjá hvort til nokkurs væri að | Að ætla að reyna að lýsa tilfinning- gera mótþróa, en að eins eitttillit sann um mínum á leið okkargegn um gang- færði mig um að það væri aðeins barna ana þögula og draugalega, yrði árang- skapur að hugsa til að brjótastgegnum urslaust. 1 raunogveru stendur mérstugg- varðliðið. ur af að hugsa um það. Eg hafði enga Meðan eg með sjálfum mér velti þessn hugmynd um, hye framorðið var og gat fyrir mér, korn lítils háttar hreifing á heldur enga hugmynd gert mér um, fylkinguna sem umkringdi okkur. Svb hvert verið var að fara með okkur. Við hlustuðu þeir stundarkorn. Pað kom fórum upp einn stigann og niður ann- auðsæilega merki frá hinni brúnröndinni an, gegnúm smáa og stóra hella og enda- og við vorum færðir lengra fram á brún- lausa gatiga, þangað til eg hafði enga ina. hugmynd um í hvaða átt við stefndum. Par biðu okkar «hinir miklu á fjöllun- Loks námum við þó staðar við rætur um« og um leið og við komum gáfu minstu tröppuunar sem eg hafði hing- þeir fylgdarmönnunum merki um að að til séð í klaustrinu. Par biðum við draga sig í hlé. Hinn elsti þeirra tók eitt augnablik eða svo, þar næststigum þannig til máls: við niður, og komum þá út á þrep «Pið menn frá vestrinu. Pið hafið heyrt eitt lítið, og var þar enn þá Iokað með dóm yðar» sagði hann hátíðlega. «Pið stórri hurð. Hé1- var enn numið staðar. hafið sjálfir færE hann yfir höfuð ykkur Hurðinni var svo hrundið upp og ís- Hafið þið nokkuð að afsaka ykkur með kaldur gustur þaut um okkur. Úti fyrir sem geti komið í veg fyrir að dómnum sáum við turria klaustursins, sem bygð- beri að fullnægjaj?«

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.