Norðri - 20.10.1908, Qupperneq 3
NR. 41
NORÐRI.
163
Álasunds smjörverksmiðja
SUNDE & HANSEN
vinnur eftir nýustu og beztu aðferð.
Allar vélar verksmiðjunnar eru hreyfðar með rafurmagnsafli. ísvélar, Past-
eurvélar og mjólkur- og smjörvélar.
Aðeins notuð ágætustu og heilnæmustu efni undir umsjón læknis og efna
ræðings frá háskólanum.
Nýjar umbúðir jafnan notaðar. Varið svo lágt sem hægt er.
Aðalumboðssölu fyrir ísland og Færeyjar hefir.
Norsk-Islandsk Handelskompagni.
i tavanger
og eru mennbeðnir að senda pantanir sínar þangað.
Dómar heimsýninganna
eru hæstaréttardómar á öllum varningi. Amerísku orgelin, sem eg sel, hafa fengið hæstu
verðlaun á öllum hinum merkustu heimssýningum fram að síðustu aldamótum. Sænsku og
norsku orgelin, sem keppinautar mínir selja, hafa ekki á nokkurri heimssýningu hlotið svo
mikið sem lægstu verðlaun. Orgel þau, er eg sel, hafa einnig fengið hæstu verðlaun
á sýningum í flestum ríkjum Norður- og Vesturálfuunar, og víða í hinum álfunum svo
mörguni tugum og jafnvel hundruðum skiftir. Munu sænsku og norsku orgelin, sem
keppinautar mínir selja, fá eða jafnvel engin verðlaun hafa fengið utan heimalandanna.
Eg hefi oftar en einusinni sýnt á prenti, að orgel þau sem eg sel, eru einnig að miklum
mun ódýrari eftir gæðum en orgel keppinauta minna, og hefir því ekki verið hnekt. Menn
ættu því fremur að kaupa mín orgel en hinna. Verðlista með myndum og allar nauð-
synlegar upplýsingar fær hver sem óskar.
Þorsteinn Arnljótsson. Pórshöfn.
Ka ðla verksmíðja
Sunde & Hansen
Silfurmedalíur: Bodö 1879, Christiansund 1892, Tromsö 1894, Wien 1902.
Allskonar kaðlar, færi og línur,
Netja verksmiðja
(áður Fagerheims netjaverksmiðja)
3 gull- 2 silfurmedalíur
Allskonar nætur og fiskinet, tilbúin síldar- og smásíldarnet, pokanætur af
amerískri gerð.
Byrgðir af út og innlendum gar:iteg., önglum, línutaumum, kork, glerkúl-
um, duflum, segldúk, hampi og tjöru.
Umboð fyrir ísland og Færeyjar hefir
H f. Norsk-Islandsk Handelskompagni.
Stavanger.
RJÚPUR
kaupir hæsta verði eins og ætítð áður
verzlun J. V. Havsteen Oddeyri.
SÁ setn getur sagt mér hvar
lent muni hafa 4 síðustu
deildir Árbóka Espólíns
sem mér hafa horfið úr
láni, skyldi fá góða þóknun hjá
mér.
Matth. Jochumsson.
Ketsúpan „Fino“
úr jurtum og uxaketi. Bragðgóð og
kröftug. Seld í smápípum með 6 töfl-
um hver. Ein taflan nægir í einn disk
af súpu. Ódýr og hentugur matur á
ferðalagi, útreiðartúrum og þessh. og
nauðsynl. í hverju húsi. Einkasölu hefir
A. Obenhaupt.
Köbenhavn.
Ágæt
KOL
23 kr tonnið.
nýkomið í
ED/NBORG.
The North British Ropework Co,
Kirkcaldy,
Contraktors to H. M. Governiment.
Búa til: rússneskar og ítalskar fiski-
lóðir og færi alt úr bezta efni og sér-
lega vandað. Fæst hjá kaupmönnutn.
Biðjið því ætíð um
KIRKCALDY
fiskilínur og færi hjá kaupmönnum þeim
er þér verzlið við, því þá fáið þið það
sem bezt er.
Nýir fyrirlestrar
Næskomandi sunnudagskvöld kl. 6 byrjar
séra Matth, Jochumsson
að segja ferðasögur og annan fróðleik
í sal herra Boga Daníelssonar.
Inngangur kostar 25 aura.
Ný
ljómandi falleg
Fataefni
komu nú með Ceres í
Vefnaðarvöruverzlun
Gudmanns Efterfl.
,Nordri‘ kemur,út á hverjum þriðjudegi
52 blöð um árið. Argangurinn kostar 3 kr.
innanlands en 4 kr erlendis; í Ameríku einn
og hálfan dollar. Qjalddagi er t'yrir 1. júlí
ár hvert. Uppsögn sé bundin við árganga-
mót og er ógild nema hún sé skrifleg og
afhent ritstjóra fyrir 1. seft. ár hvert,
Auglýsinga kosta eina krónu fyrir hvern
þuml. dálkslengdar og tvöfalt meira á fyrstu
siðu. Með samningi við ritstjóra geta menn
sem auglýsa mikið fengið mjögmíkinn afslát'.
-96- 93
yður bíða, en það er ekki oft, sem myrkri, og það gæti orðið okkur margra
magur hefir tækifæri til að athuga ann- hluta vegna óþægilegt.»
að eins og þetta.» Þar sem við vorum nú staddir heyrð-
Pegar þessi óviðjafnanlegi vísinda- um við greinilega vatnsniðinn og til
niaður hafði gefið mér þessa skýringu vinstri handar sáum við innganginn í
héldum við áfram flótta okkar. Við yf- stóra hellinn. Til allrar hamingju voru
irgáfum langa ganginn sem við nú vor- engir verðir við innganginn, svo við
um farnir að kynnast; fórum upp lítinn sluppum inn fyrirhafnarlaust. Við tókum
stiga, og komum svo þar sem 4 gang- kyndil, sem hér um bil var útbrunninn
ar mættust. úr hring í vegnum nálægt dyrunum.
«Hvar í dauðanum erum við nú stadd- og gengum svo samhliða inn. Maður
ir» spujði Mikola og litaðist um. »Þetta getur naumast hugsað sér óhuggulegri
minnir mig á völundarhúsið í Kampton stað; en stóra hellinn, þegar hann var
Coust.» ekki betur upplýstur en í þetta skipti.
«Þei, þei, hvaða hljóð er þetta?» Fjöldi af leðurblöðkum sveimuðu aftur
Við hlustuðum og komumst að raun og fram, og fylti vængjatak þeirra loft-
um, að við vorum staddir nálægt neð- ið óyndislegu hvísli, og í hellinum var
anjarðarvatnsfallinu, sem við höfðum ógeðslega líkhúslyktin, sem eg varð var
orðið varir við í fyrsta skiftið, þegar við við fyrst þegar eg kom þar inn.
komum þarna inn. «Inngangurinn að koiakombunnm er
«Nú erum við komnir af réttri Ieið,» til þessarar handar* sagði Nibola. «Lát-
sagði eg. um oj^knr ganga þangað inn.»
«Nei, gætið hins» svaraði Nikola, «við Um leið og hann sagði þetta, nálg-
arum ekki nógn nærri henni enn þá « aðist hann miðganginn.
«Hvað meinið þér?« spurði eg. Eg fylgdi honum eftir og við nálg-
«Kæri Bruce» sagði hann. «Segið uðumst fjarsta horn hellisins. Við fund-
mér nú hvers vegna vér erum hér stadd- um þar fljótlega tröppurnar og höfðum
ir? Komum við ekki hingað til að upp- ekki annað að gjöra en ganga þær nið-
götva leyndarmál ^þeirra. Nú og þar ur í hvelfinguna sem eg hefi áður lýst.
sem við í kvöld kveðjuiu þá til fulls Við skinið af kindli okkar sáum við
°g alls; haldið þér þá virkilega að eg glögt líkneskin í útskotum í veggjun-
vilji fara á stað tómhentur eftir að hafa um. En Nikola virtist ekki hafa mikinn
vogað svo miklu? Ef þér ímyndið yð- tíma til að athuga þvílíkt. Hann átti
ur Þ?.. ’ vaðið Þér vissulega reyk. Ef alt of annríkt við að uppgötva fjöðrina
eg gjörði það, væri það alveg það sama á miðsúlunni, til þess að gæta nokkurs
og að segja ferð okkar gjörða til eink- annars. Þegar hann loks fann hana studdi
is. Og jafnvel þótt Nikola sé grobbinn hann fingri á hana og hurðin hrökk
verðið þér að viðurkenna að hann sjald- upp, Við læddumst niður stigann og
an tekur sér fyrir hendur, það er hann komum iun í her bergi það, þar sem
ekki kemur í verk. Þegið þér nú og eg var geymdur nóttina voðalegu. Eg
fylgið mér.» þori að fullyrða eitt, og það er sann-
Hann gekk inn í gang til hægri hand- leikur; eg vildi langt um frekar hafa
ar og niður fáein þrep. Kyndlarnir voru átt að fljúgast á við tíu hinna sterkustu
1 þann veginn að slokna. 'manna í klaustrinu, heldur en að fylgja
»Ef við ekki gætum okkar þvíbetur,* Nikola þarna inn; en hann var nú ekki
sagði Nikola, «kemur að því að við á því að sleppa mér við það, svo eg
verðum að framkvæma verk okkar í hlaut að fylgjast með. Alt í kringum
ingu, sem mér þætti ekki ófróðlegt að höfum við í öllu falli nóttina til að
ransaka. Eg óska alls ekki að deyja eins leggja ráð okkar niður til þess að geta
og þið getið nærri, en fyrst þið endi- flúið.
lega viljið drepa okkur, þá látið okkur «En iiafið þér nokkurt áform?»
deyja í þarfir vísindanna.« «Já, það eru ein eða tvær hugmynd-
Hvort þeir áreiðanlega hafa ætlað að ir til undankomu, sem er að daga fyrir
drepa okkur, það get eg ekki sagt, en hér inni í höfði mínu.»
þessi sérstaka uppástunga Nikola vakti Haldið þér það verði til nokkurs?«
ekki nærri eins mikla undrun og eg «Það get eg ekki fullvissað yður um,
hafði búist við. Gamli maðurinu ráð- en eg leyfi mér að taka árinni svo djupt
færði sig við félaga sinn; snéri sér síð- í, að segja, að það lítur fremur vel út
an að Nikola og sagði: að það geti hepnast.»
»Þér eruð hugrakkur maður.» Eg fékk hann ekki til að segja meira
«Eg verð líklega að sætta mig við Hann gekk inn í sína kompu og tók
það, sem óumflýjanlegt er,« sagði Nik- til að leika sér að meðalakassa sínum,
ola kuldalega. «Hefir þú nokkuð við sem eg hafði séð að hann reyndi í
þetta að athuga.* lengstu lög að skýla.
»Við ætlum að hugsa um það,» sagði »Litli vinur minn,» sagði hann og
gamli maðurinn. »í bráðina þyrmum og kjassaði kassann um leið rétt eins
við lífi þínu.» og faðir uppáhalds barn sitt, «eg hélt
Verðir okkar voru kallaðir, og enn næstum því að við myndum verða að
einu sinni vorum við færðir til herbergja skilja, en nú verður þú að bjarga Iífi
okkar. Þegar munkarnir voru farnir, og húsbónda þíns.«
höfðu sem fyr sezt á vörð við dyrnar Svo bað hann mig að lofa sér að
sagði Nikola: vera einum og eg gekk aftur til kompu
«Ef við sleppum héðan getið þér þó minnar.
aldrei með sanni sagt, að vísindin hafi Hvernig við fórúm að lifa af allar æs-
ekkert gert fyrir yður, þau hafa þó að ingar þess dags er mér enn óskiljan-
minsta kosti frelsað líf yðar.« legt; eg hefi ekki í annan tíma þurft
En ef þeir taka úr yður heilann og meira á stillingunni að halda. Annað
skera líkama minn í smástykki,» sagði augnablikið þóttist eg þess fullviss að
eg og reyndi að vera svo líflegur sem Nikola myndi koma áformi sínu fram,
eg gat> »þá verð eg að segja, að eg og koma okkur óhultum til strandarinn-
fæ ekki skilið hvernig vísindin gera okk- ar. Annað veifið gat eg ómögulega séð
ur gagn.» hvernig við^gætum orðið svo hepnir.
»Eg skal gjöra yður það skiljanlegt* Slíkt fanst mér öldungis ómögulegt.
sagði Nikola, «ef þeir hafa í hyggju að Miðdegismatnr okkar var okkur færð-
meðhöndla okkur á þann hátt, sem þér ur nákvæmlega á réttum tíma. Ljósgeisl-
talið um, geta þeir ekki gjört það fyr inn á gólfinu tók svo smásaman að
en í afturelding í fyrramálið; því eg lengjast; hann náði veggnum á móti,
veit af hendingu að það eiga að fara skreið hann upp og hvarf að lokum al-
fram nokkrar breytingar á skurðlækninga- veg.
stofuni þeirra, og þar eð eg sjálfur er Klukkan hér um bil sjö kom Nikola
samvizkusamur læknir get eg getið því inn til mín.
nærri að þeir munu taka sér alt of nærri «Heyrið þér nú Bruce,» sagði hann
að eyðileggja þetta fyrir sér, þótt eitt- óvenjulega fjörlega. »Eg hefi hugsað ná-
hvað kalli að; svo eins og þér sjáið kvæmlega um tmdankomu okkar, og eg