Norðri - 24.11.1908, Side 4

Norðri - 24.11.1908, Side 4
184 NORÐRI. NR. 46 I Peningabudda með 140 krónum í tapaðist föstudag 20. nóv. á leiðinni frá Brekkugötu 3 að Hafnarstræti 84. Finnandi skili henni gegnfundarlaunumtil Guðmundar Friðríkssonar Brekkugötu 3. _____________[bl^ RJDPDR verður hvergi gefið betur fyrir en í verzlun SN. JÓNSSON. Ketsúpan „Fino“ úr jurtum og uxaketi. Bragðgóð og kröftug. Seld í smápípum með 6 töfl- um hver. Ein taflan nægir í einn disö af súpu. Ódýr og hentugur matur á ferðalagi, útreiðartúrum og þessh. og nauðsynl. í hverju húsi. Einkasölu hefir A. Obenhaupt. Köbenhavn. D Boxcalf-sverruna,SUN‘ Ivtj'IIIvJ 0g notið aldrei aðra skósvertu. Fæst hjá kaupmönnum al- staðar á íslandi. Buch’s Farvefabrik Kjöbenhavn. SKANDINAVISK Exportcaffe Surrogat F. Hjort & Co. Köbenhavn. ir það ilt af villukenningu þeirri, sem það drekkur í sig gegnum ástarsögu- rugl og kviðlinga. Væri betra að kenna því með dygðum og góðum siðum að þekkja hinn rétta kærleika o. s, frv. Er ekki hægt að koma hinu rétta inn hjá ungdómnum. Talar ekki barnið sama málið og móðirin, Það er gallinn á þessum svokölluðu siðuðu þjóðum að þær sjá ekki hvað þær eru meira og minna spiltar. Höfum vér lesið lýsing af Eskimó- unum, til dæmis: «EskimoIiv af Frit- hjóf Nansen*. Sú frásögn verður ekki skilin öðruvísi en þannig, að síðan að Európumaðurinn hefir látið sína mentunaröldu yfir hann ganga, þá þjáist hann (Eskimóinn) meir afandleg- um og líkamlegum sjúkdómum, og að mörgu leyti virðist vora komnir til baka í menningarlegu tilliti. Menn leita eftir þægindum, sælu. — En þeir mega ekki veita sér alt það er gefur unað í daglega lífinu, [heldur að ná því er verður til þæginda í bráð og lengd. Rá bóndinn hefir búið slægjuland sitt þannig, að hann getur beitt á það sláttu- vél, þá setur hann sig á vélina slær með henni og hestunum sínum það á einum degi, er hann hefir tíu daga til að vinna með orfinu. Á sama hátt verður þjóð- in að vinna sér í hag, ef hún vill komast til sinnar þráðu vellíðunar. — Pað. er því mikils virði að hver og einn ef hann er orðinn til með kröftum, hugsi sér að nota tækifærið og verða góður félagsliði. Ekki láta bugast fyrir hinum öfugu öflum. Ekki vera að þjá sig af kvölum eigingirninnar eða leggja þar við mesta áherzlu að fylla sinn eigin peningasjóð, en safna heldur í þann sjóðinn sem hefir meira virði. — Vér vitum að þegar vér höldum á stað héðan, þá fáum vér allir < frítt far- inn á höfn dauðans. Jón H. Porbergsson. UPPBOÐ verður haldið í Qoodtemplarahús- inu mánadaginn 30. þ. m. og hefst kl. 10 f. h. Seldar verða ýmsar meubler, innanstokksmunir: nýjar og vel innbundnar bækur, drykkjuföng, byssur skotfæri, leirtau og nærri nýr hjólhestur, kaðlar, trássur og margt fleira. Langur gjaldfrestur. RJÚPUR kaupir hæsta verði eins og ætíð áður verzlun J. V. Havsteen Oddeyri. Paa Grund af Pengemangel sælges for 1j2 Pris finulds elegante Herre- stoffer for kun 2 Kr. 89 Ö. Al.^/ibr. Skriv efter 5 Al. til en Herreklædning, opgiv Farven, sort, en blaa eller mörke graamönstret. Adr.: Klædevæveriet í Vi- borg NB. Damekjoleklæder i alle Far- ver 89 Ö. AI. dobbr. Helt eller delvis modtages i Bytte Uld 65 Öre pr. Pd. Strikkede Klude 25 Öre pr. Pd. Dansk-islenskt verzl.félag Inn- og útflutningur. Umboðsverzlun. Vér sendum hverjum*sem óskar verðskrá yfir allskonar vörur, eftir því sem um er beðið, og ailar skýringai. Allar íslenzkar afurðir teknar í umboðssölu. Fyrirframgreiðsla Séð um vátryggingu á sjó. Albert B. Cohn & Carl G. Moritz. Telegramadr.: Vincohn. St. Annæplads 10 Köbenhavn Islandsvarer önskes köbt í fast Regning eller pr. Commission. Special Fiskevarer & Kjöd. Telegramadr.: C. Pedersen C. Pedersen. Stavanger. Stavanger. Dómar heimsýninganna eru hæstaréttardómar á öllum varningi. Amerísku orgelin, sem eg sel, hafa fengið hæstu verðlaun á öllum hinum merkustu heimssýningum fram að síðustu aldamótum. Sænsku og norsku orgelin, sem keppinautar mínir selja, hafa ekki á nokkurri heimssýningu hlotið svo mikið sem lægstu verðlaun. Orgel þau, er eg sel, hafa einnig fengið hæstu verðlaun á sýningum í flestum ríkjum Norður- og Vesturálfuunar,. og víða í hinum álfunum svo mörgum tugum og jafnvel hundruðum skiftir. Munu sænsku og norsku orgelin, sem keppinautar mínir selja, fá eða jafnvel engin verðlaun hafa feiigið utan heimalandanna. Eg hefi oftar en einusinni sýnt á prenti, að orgel þau sem eg sel, eru einnig að miklum mun ódýrari eftir gæðum en orgel keppinauta minna, og hefir því ekki verið hnekt. Menn ættu því fremur að kaupa mín orgel en hinna. Verðlista með myndum og allar nauð- synlegar upplýsingar fær hver sem óskar. Porsteinn Arnljótsson. Pórshöfn. Mest úrval af SJÖLUM í verzlun Jósefs Jónssonar. Priggja krónu virði fyrir ekki neitt í ágætum sögubókum fá nýir kaupend- ur að VIII. árg. »Vestra» ef þeir senda virði blaðsins (kr. 3,50) með pöntun Arg. byrjar 1. nóv. Utsölumaður á Akureyri er Hallgrímur Pétursson bókbindari Munntóbak, Reyktóbak, Rjól og vindlar fráundirrituðum fæst íflestum verzlunum. C. W. Obei Aalborg. <?lt/rtflIÍS Sápur, ilmvötn, hárvatn, hárvax, Brillantine, Shampoopowder, Creme. ®JT Söltuð síldl** til manneldis oggripafóðurs fæst fyrst um sinn hjá Otto Tu/inius. TqIpmIí frimprki eIdri °s y"gri kauP'r lbltjll/ilv llllllulA.1 hæsta verði og borg- ar í peningum Júlíus Ruben Vestervoldgade 96 Köbenhavn. Prentsmiðja Björns Jónssonar. ,Nordri* kemur út á hverjum þriðjudegi 52 blöð um árið. Argangurinn kostar 3 kr. innanlands en 4 kr. erlendis; í Ameríku einn og hálfan dollar. Gjalddagi erfyrir 1. júlí ár hvert. Uppsögn sé bundin við árganga- mót og er ógild nema hún sé skrifleg og afhent ritstjóra fyrir 1. seft. ár hvert. Auglýsinga kosta eina krónu fyrir hvern þuml. dálkslengdar og tvöfalt meira á fyrstu síðu. Með samningi við ritstjóra geta menn sém auglýsafflikiðfengið mjöfemíkinn afstátt. Otto Mönsteds danska smjörlfki er bezt. tilkynnist heiðruðum viðskiftamönnum mínum að af þeim skuldum sem verða við verzlun mína reikna eg 6°/o vexti við hver áramót nema öðruvísi sé sérstaklega umsamið áður. Siglufirði, 15. október 1908. Halldór Jónasson. Lltið inn í mn Edinborg. Nýkomin álnavara: Dömuklæði, Astrakan, Lasting í ýnisum litum, Barnanærfatnaður. Sokkar mikið úrval. Kvenptysur ljómandi fallegar, frá kr. 2.70 til 8.10 Millipils með öllum mögulegum litum. Kvenskyrtur og náttkjólar á kr. 1.10. Silkibönd, Dömukragar, Nálhúsin makalausu og ótal m. fl. Litið inn í Edinborg. Den norske Fiskegarnsfabrik CHRISTIANIA leiðir athygli manna að sínum nafnfrægu síldarnóturp og hringnótum (Snurpenoter) ■'“boðsm^ður fyrir ísland og Fææyjar Laúmz JjéHSeti Ettgháve'p/ads U Köbéiitiáim.

x

Norðri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.