Norðri - 09.12.1908, Qupperneq 3
NR. 48
NORÐRI.
191
Kvenslifsi
hafa aldrei verið eins fjölbreytt og nu
i Edinborg.
þess læriföðurs sem blaðið hélt mest
fram allra manna. Rað þarf ekki að
benda á annað en «ríkisráðssetuna« sam-
band vort við Dani« «að lífsnauðsyn
sé fyrir okkur að hafa frið í landinu,*
og svo síðast en ekki sízt «fjármál lands-
ins»
Framfara- Framsóknar- og Rjóðræð-
isflokkurinn sem nú er, er ein grein af
gamalli valdafikinni klikku hvernig sem
hann breytir nafni. En þegar tréð er
orðið rotið, sem greinarnar hafa sprottið
út af er ekki að búast við, að þær geti
borið ávöxt fyrir þjóðlíf Isiendinga, það
ætti þjóðin að sjá, Greinarnar ættu að
höggvast af og ásamt gamla trénu að
kastast á eldinn svo þær spilli ekki
lengur þjóðlíkamanum.
Það er búið að sýna undir hvaða
merkjum Rjóðræðisflokkurinn hefir bar-
ist og þegar flokkurinn er svo laugt
leiddur, að hann berst mest fyrir völd-
um og persónuríg, mönnum en ekki
málefnum þá er gátan leyst og húðfatinu
flett af flokknum, sem reynir að glepja
þjóðinni sýn, sem hugsar mest um sinn
eigin metnað á kostnað fátækrar alþyðu.
Síðan Hafstein tók við völdum hefir
stjórnin verið framfarastjórn og meiri
hluti þings hefir fylgt stjórninni. P. B.
sál var framfaramaður og að því leyti
hefir stjórnin verið honnm sammála.
Framfaramennirnir sem flögguðu með
því nafni fyrir þjóðinni 1901 hafa geng-
ið á móti skoðunum P. B. með þvi að
vera á móti framfarastjórn þessa lands.
og með því sýnt að það er meira menn
en málefni sem þeir berjast fyrir.
Pessi dæmi gefa þjóðinni lærdóms-
ríka hugvekju á þessum síðustu og
verstu tímum tortrygnis og ósamlyndis.
*
Utvegsmannafélag
Norðlendinga
hefir á aðalfundi sínum 7. nóv. þ. á.
samið ogsamþykt «reglugjörð um ráðn-
ing háseta bæði, á mótora og þilskip.
Ekki þarf að lesa lengi, að maður
ekki finni fljótt, að reglur þessar séu
samdar af útvegsmönnum, eða með öðr-
um orðum, af vinnuveitendum, en ekki
vinnnþiggjendum. Það er ekki einasta
nóg, að reglurriar sjálfar beri talsverða
eigingirni í för með sér, heldur verður
henni það á að gægjast í stöku stað út
á millum línanna hjá þeim blessuðum.
Og vonandi er að vesalings sjómenn-
irnir, athugi þessa ráðningareglur, áður
þeir, ráða sig á mótora eða þilskip
þeirra.
Mér datt í hug að mmnast Iftfð eitt
á reglugjörð um ráðning skipverja á
mótorbáta.
1. gr. hljóðar svo; »Kaup má ekki
vera hærra en 12-15 kr. um vikuna frá
1. júní til 1. okt». Kaup þetta fyrir dug-
'ega menn virðist mér nokkuð lágt, þar
sem menn V|-nna oft Qg fíðum a]]an
sólarhringinn, og það jafnvel viku eftir
viku, um þann tíma árs, og sjaldan að
sunnudagar séu fríir. Hefði kaupið ekki
mátt vera lægra en kr. 15-20 um vik-
una fyrir fullgilda menn. 13 krónu kaup
um vikuna fyrir annan tíma árs álít eg
sæmilegt.
Oánægju vekur það líka þessi tólfta
parts takmörkun á spottanum. Þótt koma
kynni fyrir að ekki yrði beítt svo löng
lína, að 1; 12 af spottum yrði hlutfalls
lega lengri, þá mundi hitt tíðara. að
línan yrði lengri en það, að 1: 12 af
spottanum, sem vanalega fylgdi úthald-
inu mundu ekki ná þessu hlutfalli, nema
því að eins að þessari reglu yrði strang-
lega fylgt að einatt væru spottar 1:12
hvort beitt væri 12 eða 50 hundruð í
róðtir, sé það ttieiningin er ekkert at-
hugavert við það. En það gægist ein-
hvern vegin út á millum línanna, að
hittsémeiningin, aðeitthvaðaf spottunum
eigi að hvílasig ílandi, ef línan er ekki nægi-
legalöng,til,þess aðhinirákvörðuðujspott-
ar bæru ekki hlutfallið 1: 12 ofurliða,
því hins er hvergi getið í greininni að
spottar eigi að fjölga, hversu löng. sem
línan yrði, svo hlutfallið yrði alt af
jafnt 1: 12.
Ekki batnar þó lengra sé lesið. Mér
datt í hug, þegar eg las 2 grein reglu-
gjörðarinnar: Það er óhugsanlegt að það
séu sjómenn eða úthaldseigeudur, (sem
nokkuð þekkja til veiðiskapar), sem hana
hafa samið. Því svo er hún gjörsneidd
allri þekkingu eða nærgætni í því efni
er hún fjallar um, að maður neyðist
til að ímynda sér, að höfundar hennar
séu ofan af Mývatnsöræfum, sem aldrei
hefðu á sjó komið. Hún byrjar svo:
«Sé samið um hlut, skal aflanum skift
í 9 staði, ef 3 menn eru á bát, en í
10 staði ef 4 menn ern á.» Hafið þið
nú hugmynd um, að margir muni koma
og biðja ykkur um skiprúm upp á þessi
skifti?« Eg held þeir verði fáir. Þega þrír
menn eiga að beita línu alla, gjöra að
öllum fiski, og fæða sig sjálfir, og fá
svo að launum x/s af aflanum, því ekki
ber greinin annað með sér, en að þessir
menn vinni alt að aflanum þegar að
landi kemur, nema verkun á fiskinum,
sem á að koma hlutfallslega á alla hlut-
ina. Það liggur í augum nppi, að fyrir
þessa 3 menn gengur afar tími í að
beita línu og gera að afla ef nokkur
væri, svo tæplega er hugsandi, að þeír
gætu róið, nema annan og jafnvel þriðja
hvern dag, þess utan álíta efalaust fáir
sig skylduga til þess að gjöra að 2/s
aflans fyrir ekki neitt og yrði þá að
skifta í fjöru aflanum, svo hver gæti
hirt sitt, og er það verk afarleiðinlegt
og tekur tíma með sér. Ónærgætin og
vanhugsuð er þessi 2. grein gagnvart
hinum fátækari úthaldseigendum, sem
hvorugt geta; fá heldur ekki menn upp
á kaup, því reynslan er búin að sýna
vanskil á kaupi manna frá þeim, vegna
getuleysis, þar við bætist að oftast hafa
þeir verið neyddir til að lofa hærra
kaupi, til þess að fá menn, heldur en
þeir sem borgunin var í vísum stað
hjá. Væri því heldur hugsanlegt að
þeir reyndu, og mundu heldur fá menn
upp á hlut en kaup. Þarf því að gæta
allrar sanngirni á báðar hliðar, svo vel
geti farið, ef um nokkurn afla væri að
ræða. Og ekki blandast mér hugur um
það, að eðlilegast og réttast væri, að
allir væru hlutarmenn á bátum, efsam-
komulag fengist með sanngjörnum hluta
fjölda.
Það leynir sér sannarlega ekki að reglu-
gjörð þessi er samin og samþykt, af
þeim sterkari hluta útvegsmanna, sem
alls ekki vilja hafa hlutarmenn (eins og
fram mun hafa komið á fundinum) held-
ur sitja einir með krónuna ef afgangs
rrði kostnaðar.
Við 3. og 4 gr. er ekki neitt athuga-
vert, nema ef vera skyldi það hvað
þessi skapnaður á að verða langlífur.
Því flestir, bæði útgjörðarmenn og vinnu-
þiggjendur, munu án efa orðnir sár-
þreyttir af allri reglugjörðinni í heild
sinni, verði unt að halda henni við ár-
ið út, sem eg efa, án þess að farið sé
i kring um sum ákvæðin í henni. Hún
er nú ekki margra vikna enn þá, þó
er farið að kvisast, að þeir sem eru
farnir að reyna að ráða eftir henni segi:
«Það kemur engum við, þótt eg gefi þér
þetta og þetta, en kaup fær þú ekki
hærra en reglugerðin segir.»
Að þessi ákvæði hyrfu sem fyrst sem
allra fyrst, mundu eflaust verða báðum
hlutaðeigendum, til gagns og.sóma.
Ottðttt. Bttdúfit.
Prjénasaumiir
tekinn hæsta verði
í verzlun
Otto Tulinius.
<*mm$
Sápur, ilmvötn, hárvatn, hárvax,
Brillantine, Shatnpoopowder, Cremi.
Gaddavír
pantar
Sn. Jónsson,
með
með sömu kjörum og
í fyrra
Skandinavisk ^
Exportkaffe Surrogat.
F. Hjort & Co, Köbenhavn. K.
Þriggja krónu
virði
fyrir ekki neitt
í ágætum sögubókum fá nýir kaupend-
ur að VIII. árg. »Vestra» ef þeir senda
virði blaðsins (kr. 3,50) með pönfun
Arg. byrjar 1. nóv.
Útsölumaður á Akureyri er
Hallgrímur Pétursson
bókbindari
RJÚPUR
kaupir hæsta verði eins og ætíð áður
verzlun J. V. Havsteen Oddeyri.
Boxcalf-svertuna,SUN
l'IU 0g notið enga aðra
skósvertu. Fæst hjá kaupmönnum al-
staðar á ’ísland.
Buchs Farvefabrik Kjöbenhavn.
Munntóbak, Reyktóbak,
Rjól og vindlar
fráundirrituðumfæst íflestum verzlunum.
C. W. Obel Aalborg.
Mest úrval af
SJÖLUM
í
verzlun Jósefs Jónssonar.
-109-
»Eg get fullyrt að óskir mínar eru hefði Kínverji komið og viljað tala við
uppfyltar og eg hafði ekki gert mér mig. Eg beið ekki augnablik, en byrj-
hærri vonir en virðast ætla að rætast. aði að taka dót mitt saman, og eftir
Nú fer eg til St. Pétursborgar og ran- tvær klukkustundir vorum við hjónin
saka þar deyfingarmeðalið í félagi með komin langt út fyrir Lundúnaborg. Við
frönskum efnafræðing, og eftir tæpt ár námum staðar í litlum verzlunarbæ langt
vonast eg fastlega eftir að geta komið inní í landi og héldum að þar gætum
með þá uppgötvun,. sem allur hinn við verið óhult, en þriðju nóttina sem
mentaði heimur undrast yfir. Bíðum nú við vorum þar, var kveikt í gistihúsinu
og sjáum hvað setur.» þar sem við vorum og það var í ann-
Þegar hann þagnaði vorum við ein- að sinn eftir brúðkaup okkar að við
mitt komnir á járnbrautarstöðina og að sluppum með naumindum úr eldshættu
mínútu liðinni átti hraðlestin að fara. og lífsháska.
Nikola fór inn í lestarklefa en eg rétti Daginn eftir fluttum við í annan lít-
honum farangur hans. Svo tók hann inn bæ enn þá lengra inn í landínu,
þétt í hendina á mér og sagði: en þegar við höfðum verið þar tæpan
«Lifið nú heilir Brúse! Við sjáumst mánuð, var brotist inn í híbýli okkar
líklega ekki oftar. Þér unnuð mér um hábjartan dag, allar hyrslur okkar
vel og eg óska yður allra gæða. Varið mölvaðar upp, og öllnm hlutum hent
yður á Kínverjanum með hálfa eyrað, fram og aftur, en það undarlegasta var
gefið honum aldrei tækifæri að ná í að engu var stolið nema einum litlum
yður. Lifið heilir og hugsið við ogvið kínverskum vasahníf.
til dr. Nikola.» Lögregluþjónarnir tóku til óspiltra
Eg þrýsti hönd hans. Gufutröllið blés málanna og leituðu eftir sökudólgnum,
ógurlega og hraðlestin þaut’af stað. Eg og grunur féll á Kínverja með hálft
veifaði vasaklútnum mínum einu sinni eyra, sem séðst hafði á sveimi í bæn-
eða tvisvar í attina til Nikola, og frá um nokkra daga, en nú var hann horf-
því augnabliki hefi eg hvorki séð hann inn og sást hvergi.
né heyrt nokkuð um hann, hinn merki- Þegar eg varð þessa vísari, sagði eg
legasta og einkennilegasta mann, sem konu minni frá aðvörun Nikola, og
eg hefi nokkru sinni á æfi minni þekt. spurði hvað henni sýndist ráðlegast að
Nú þurfti eg að halda heimleiðis og gera.
gaf ökumanni, er þar var í grendinni Nið'urstaðan varð sú, að við kvödd-
bendingu um að koma með vagn sinn um gistihúsið samstundis, til mikillar
en í því varð annar fljótari til og tók sorgar fyrir eigandann, og héldum til
sæti í vagni hans, og þeir óku af stað. Southampton og þaðan til New-York
Mér til hryllingar sá eg að það var sama dag. Dæmið nú um tilfinningar
Kínverjinn með hálfa eyrað, sem eg okkar, þegar við lásum í morgunblaði
hafði séð daginn áður utan við hús einu, sem við keyptum þegar við vor-
mitt. um að fara á stað, að um nóttina hefðu
Eg beið þangað til þeir voru horfnir. þær persónur verið myrtar, sem bjuggu
Svo fór eg niður í eina neðanjarðar í þeim herbergjum, er við höfðum áð-
járnbrautarstöð, keypti farseðil til næstu ur í gistihúsinu.
stöðva við heimili mitt, og ók svo það- í New-York reyndist enn hættulegra
an heim til mín svo hratt sem mérvar að vera en á Englandi, og þar voru
unt. Þjónn minn mætti mér í dyr- gerð fjögur áhlaup á líf mitt. Við fór-
unum og sagði áð þá í augnárbHkinu uttl því þaðari fljótlega.