Norðri - 09.12.1908, Side 4

Norðri - 09.12.1908, Side 4
A * Dansk-islenskt verzl.féiag Inn- og útflutningur. Umboðsverz lun. Vér sendum hverjum sem óskar verðskrá yfir allskonar vörur, efti því sem um er beðið, og allar skýringai. Allar íslenzkar afurðir teknar í umboðssölu. Fyrirframgreiðsla Séð um vátryggingu á sjó. Albert B. Cohn & Carl G. Moritz. Telegramadr.: Vincohn. St. Annæplads 10 Köbenhavn Sjófatnaður frá Hansen & Co. Frederiksstad Noregi Verksmiðjan sem brann 1906, og sem var bygð að nýju aftur a nyjasta amerískan hátt getur nú mælt með sér til þess að búa til ágætasta varning af beztu tegundum. Biðjið því kaupmenn þá, sem þér verzlið við um olíufatnað frá Hansen & Co. Frederiksstad. Aðalumboðsmaður fyrir ísland og Færeyjar: Lauritz Jensen, Enghaveplads 11 Köbenhavn. Den norske Fiskegarnsfabrik CHRISTIANIA eiðir athygli manna að sínum nafnfrægu ,síldarnótum og hringnótum (Snurpenoter) Umboðsmaður fyrir Island og Færeyjar Lauritz Jensen Enghaveplads 11 Köbenhavn. RJ U P U R og prjónasaum kaupir Gránufélagsverzlnn háu verði. UR l.okustaðarétt við Flateyjardals- heiði voru mér dregin 2 hvít lömb með réttu erfðafjármarki mínu, sem er fjöður framan hægra, biti framan vinstra. Lömb þessi á eg ekki. Getur því rétt- ur eigandi vitjað þeirra eða verðs fyrir þau, að frádregnumöilum kostnaði, Húsavík, 26. nóv... 1908. Friðfinnur Kristjánsson. Rjúpnr teknar hæsta verði í verzlun Otto Tulinius. ,Nordril kemur út á hverjum þriðjudegi 52 blöð um árið. Argangurinn kostar 3 kr. innanlands en 4’ kr. erlendis; í Ameríku einn og hálfan dollar. Ojalddagi er fyrir 1. júlí ár hvert. Uppsögn sé bundin við árganga- mót og er ógild nema hún sé skrifleg og afhent ritstjóra fyrir 1. seft. ár hvert Auglýsinga kosta eina krónu fyrir hvern þumh dálkslengdar og tvöfalt meira á fyrstu síðu. Með samningi við ritstjóra geta menn sem nuglvsa mikið fengið mjöginfkinn nfslát*. -108- Hvar við erum nú niður komin segi eg engum. Að eins það, að nú höfum við verið hér í hálft ár, og ekki séð neitt til Kínverjans með hálfa eyrað eða nokkurs af hans kyni. Við lifum rólegu lífi, og þar sem við höfum nú eignast efnilegan dreng, erum við svo sæl og ánægð, sem hugsast má. Eg elska og virði konuna mína meir en allar aðrar konur, sem eg hefi þekt, og það eitt er mér nóg til þess að eg yðrast aldrei þess er eg átti saman að sælda við hinn einkennilega Dr. Nikola. Endi r. Eftirmáli. Framan á sérprentun þessarar sögu stendur að eg hafi þýtt hana, en það er ekki alskostar rétt. Bernh. sál. Lax- dal þýddi upphafið, þá Halldór lækn- ir Gunnlögsson, og eg nokkurn hluta, en mestan síðari hluta sögunnar hefir Kristján Stefánsson bróðir minn þýtt. Þýðingin er því miður yfirleitt ekki góð og stafar það mest af því að hún er hlaupaverk, kafli og kafli þýdd- ur í hvert skifti eftir því sem þurfti í blaðið í það sinn. J.st. Margar tegundir Iiistum giltum og ógiltum með eikar- og mahogniviðarlit utan um m y n d i r fást hjá Sig'urði Bjarnasyni Sömuleiðis tekur seljandi að sér að setja ramma utan um myndir, ef ósk- að er eftir. Jafnframt og eg alvarlega áminni alla þá, er skulda verzlun A. & P. KristjánSSOna á Húsavík að greiða skuldir sínar fyrir 20. jan. næstk., tilkynni eg viðskifta- mönnum verzlunarinnar að framvegis tek eg 6°/« vexti af öllum skuldum, er standa yfir janúargjalddaga ár hvert, nema öðruvísi sé um samið. Húsavík, 20. róv. 1908. Aðaisteinn Kristjánsson. Reynið hin nyju egta litarbréf frá litarverksmiðju Bcuhs Nýtt egta demantsblátt Nýtt egta meðalblátt Nýtt egta dökkblátt Nýtt egta sæblátt. Allar þessar 4 nýju litartegundir lita fallega og ekta í að eins einum legi (bæsis- laust). Annars mælir verksmiðjan með sýnum viðurkendu sterku og fallegu lit- um með allskonar litbrigðum til heimalitunar. Litirnir fást hjá kaupmönnum alstaðar á íslandi. Buchs Farvefabriker Köbenhavn V. Stofnuð 1872 og verðlaunuð 1888. Otto Mönsteds danska smjörlíki er bezt. 8 Dómar heimsýninganna eru hæstaréttardómar á öllum varningi. Amerísku orgelin, sem eg sel hafa fengið hæstu verðlaun á öllum hinum merkurtu heimssýningum frain að síðustu aldamótum, Sænsku og norsku orgelin, scm keppínautar mínir selja, hafa ekki á nokkurri heimsýningu hiotiðsvo mikið sem lægstu verðlan. Orgel þau sem eg sel hafa einnig fengið hæstu verðlaun á sýntngum í flestum ríkjum Norður og Vesiurálfunnar, og víða í hinum álfunum svo tnörgum tugum og jafnvel hundruðum skiftir. Munu sænsku og norsku o'rgelin, sem keppinautar mínir selja, fá eða jafnvel hafa fengið engin verulaunutan heimalandanna. Eg hefi oftar en einu sinni sýnt á prenti, að orgel þau sem eg sel, eru einr.ig að miklum mun ódýrara eftir gæðum en orgel keppinauta minna, og hefir þvi ekki verið hnekt. Menn ættu því fremur að kaupa- mín orgel en hinna. Verðlista með myndum og allar nauð- 9ynlegar upplýsingar fær hver sem óskar. , Roratelnn ArnljðtBsön. Þðnhöfn.

x

Norðri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.