Norðri - 01.04.1909, Blaðsíða 4

Norðri - 01.04.1909, Blaðsíða 4
52 NORÐRA. NR. 13 Útdráttur úr •ýslufundargjörð Eyjrfjarðarsýslu. (Niðurl.) Að því er snertir styrk frá sýslunni, 1000 kr. ti! símalínu til Siglufjarðar, þá hefir nefndin lagt til, að sýslan neiti að svo stöddu um þennan styrk, af þeirri ástæðu, að línan til Siglufjarðar muni draga tekjur frá Ólafsfjarðarlínunni. Hins- vegar vill nefndin Ieggja til, að sýslan veiti nokkuð hærri styrk til Siglufjarðar- línunnar, með því skilyrði, að landssjóð- ur kaupi jafnframt línuna milli Ólafs- fjarðar og Dalvíkur fyrir 2/s af bókfærðu verði línunnar og að aukataxtar á þeirri línu falli þá niður, Tillögur nefndarinnar voru samþyktar. Þá var tekið til umræðu sjúkrahúsið á Akureyri. Héraðslæknirinn á Akureyri gaf fundinum skýrslu um gjörðir spítalanefndarinnar víðvíkjandi umsókn- um styrk til alþingis til handa spítalan- um, og las upp umsóknarskjalið. Hann skýrði jafnframt frá, að hann í fyrradag hefði átt tal við landlækni um styrk- beiðni þessa, og hefði hann skýrt sér frá, að styrkbeiðni þessi mundi fá áheyrn, en sem skilyrði fyrir þeim 2000 króna styrk, er farið er fram á í eitt skifti fyrir öll muni verða sett það, að héruðin taki að sér ábyrgð á þvíað halda uppi þessari stofnun framvegis, mcð þeim árlegum styrk, er alþingi kunni að veita henni, sem ráðgjört er að verði að þessu sinni 30 aurar fyrir hvern legu- dag.^ Héraðslæknirinn bar upp svo hljóð- andi tillögu: ödýr vara. Hagsýnir kaupmenn kaupa alls konar sápu og kerti hjá G. Gíslasson & Hey í Leith, því að þeir hafa söluumboð fyir hinar nafnkendu verksmiðjur Ogoton & Tennants í Aberdeen og Glasgow, sem stofnaðar voru árið 1720. og hafa þær því rekið iðn sína næstum 200 ár og jafnan staðiðfremstarí flokki þessar atvinnu- greinar. Gæði sápunnar standast alla samkeppni. Vörumerki verksmiðjanna „BALM0RAL" er full trygging er fyrir því að »,g"óð vara er jafnan ódýrust* Verðlistar sendast þeim kaupmönnum, er óska þeirra, frá skrifstofu umboðshafandanna í Reykjavík, sem einnig hafa þar sýnis horn af vörunum. «Bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar og sýslunefnd Eyjafjarðarsýslu, sem í dag eru samankomnar á fundi, lýsa því yfir, að bæjarfélag Akureyr- arkaupstaðar og sýslufélag Eyjafjarð- sýslu skuldbinda sig til, að haída uppi spítalastofnuninni, ef alþingi veitir spít- alanum hinn umþeðna fjárstyrk 2000 kr. í eitt skifti fyrir öll, og styrkir spít- alann framvegis árlega með að minsta kosti 30 aurum fyrir hvern~ legudag sjúklinga.<> — Tillagan var samþykt í einu hljdði. I J bygða, irritaðs ÖRÐIN Torfur í Hrafnagilshreppi er iaus og fæst til ábúðar frá næstkomandi fardögum. Þeir, sem vilja fá þessa jörð sér snúi sér sem fyrst til und- Akureyri 30 marz 1909. /. Gunn/ögsson.- Munið eftir stóra uppboðinu við hús Jósefs kaupmanns Jónssonar, Strandgötu 7., sem byrjar kl. og verður haldið 3 daga samfleytt. 10 f. h. í da- BL ALBERT B. COHN. INN- OG ÚTFLUTNINGUR AF VÍNUM OG ÖÐRUM ÁFENGUM DRYKKJUM OG VÍNVERZLUN. SÉRSTAKLEOA: EFNARANSAKAÐ MADEIRA, SHERRY, RAUÐ OG HVÍT PORTVÍN. FORÐABÚR FYRIR ÚTFLUTNING ST. ANNEPLADS 10. TOLLBÚÐIN KÖBENHAVN. SIMNEFNI: VINCOHN. DE FORENEDE BRYGGERIERS MALT- «9S*^ ÆGTE KB MALTCXTRAKT R6F0RM tfEXTRAKT S0NDH6ÐS 0L Faas ovenalt. Otnmark Expedltlonen meddeierden i.Septbr. 1908: Med Fornajelse kan jeg give del Danmark E>- peditionen medgivne „Ægte Kongens Bryghus Malt- txtrakt" min bedsle Anbefaling. 0llel holdt áig fortræffeligl under hele vort 2aarige Ophold i Polaregnene Mcd meg.n Agidw Alf. Trolin. er framúrskarandi hvað snertir mjukan og þægilegan smekk. Hefir hæfilega mikið af »extrakt« fyrir meltinguna. Hefir fengið meðmæli frá mikils- metnum læknum. Besta meðal við, hæsi og öðrum kælingarsjúk- dómum AÐALÚSÖLU Á NORÐURLANDI á ofangreindum öltegundum frá «De forenede Bryggerier« hefir verzlun J. V. HAVSTEENS á Oddeyri. rflín ÍTIÐ herbergi til leigu í Aðalstræti 44. 30 líka að hitna um hjartaræturnar, en hann brá því öllu í glenz, eins og hann var vanur, þegar hann var með ungu ekkjunni, og þau fóru að tala saman hispurslaust, þangað til Júlía kom heim með frú Steiner vinkonu sinni, og Jollu Blom, sem þær höfðu til allrar ógæfu mætt rétt fyrir utan húsið. Rétt á eftir kom líka Hamre yfirkennari til þess að tefla skák við Kröger, en það varð nú samt ekk- ert úr því, því að augnabliki síðar voru allir nið- ursokknir í samræður, um málefni dagsins. Það er sannað, sagði frú Steiner, um leið og hún hallaði spengilega bolnum sínum í þrönga, fína upphlutnum, aftur á bak í hægindastólnum, það er sannað, að táldrægni karlmanna er verst fyrir þá sjálfa. Svo—? svaraði yfirkennarinn og varð mjög tor- tryggilegur á svipinn, hann var undarlega dulur mað- ur og lítill vexti, með stór augu, sem enginn skyldi neitt í. Þáð er alveg áreiðanlegt, að óhófssemi karlmann- anna mun eyðileggja þá á stuttum tíma — alveg ger- samlega! Hún talaði í þessum brunandi, örugga Kristjaníu- málróm, sem gerði það að verkum, að enginn á- ræddi að koma með athugsemdir á móti. Hver heftr sjmnHð það — frtf? 31 Hagfræðin? Hm — )á, sagði yfirkennarinn og strauk hend- inni yfir hárið á sér — það var mjög léleg heimild. Pað eru líka margir góðir menn á annari skoð- un, sagði Gustav Kröger. Pegar eiginkonan vill ekki, kemur að þjónustustúlkunni, segir Lúther. Hinir fóru að hlæja; en Jolla Blom, sem ekki vildi missa af einu orði, hnypti í Júliu og sagði í í hljóði: Ekki sá rétti, — það er ekki sá rétti. Jú, ungfrú! svaraði Kröger, — sá rétti Marteinn, sem hvílir í Saxlandi. Lúther! sagði yfirkennarinn í betra skapi, og neri saman höndunum! það var líka góð heimild. Frú Knudsen rýndi ofan í vinnu sína, en Soffía frænka, sem var komin inn aftur, sagði: Pað eru sjálfsagt til þær konur, sem ekki eiga betra skilið. Nei, hlustið þið nú á, sagði frú Steiner og hætti að hlæja. Petta getur enginti sagt, sem þekkir karl- mennina. Pekkir karlmennina — ha! - þekkir karlmenn- ína — sagði Soffía frænka háðslega, en hún gat ekki fundið neitt nógu biturt til þess að segja meira. Pað á ekki við að tala óvirðuglega um ástina, sagði Julíameðáhcn'lii en stokkroðnaði um leið út undireyru. Steinolíuföt hreln, kaupir hæsta verði eins og að undanförnu, verzlun J. V. Havsteen Oddeyri. Lögrétta, gefin út af hlutafélagi í Reykjavík, stjórnað af ritstjóra Porsteini Gíslasyn, og ritnefnd Guðm. Björnssyni Iandlæknii Jóni Magnússyni bæjarfógeta og Jóni Þorláksyni verkfræðing, er nú eftir ára- mótin orðin stærsta blað landins að um- máli og tölublöðum fjölgað að mun. Areiðanlega bezta og áreiðanlegastafrétta- blað landsins. Nýir kaupendur, er vilja láta sénda sér blaðið beint, snúi sér til afgreiðslumannsins, bóksala Arinbj. Sveinbjarnarsonar, Reykjavík eða út- sðlumanns blaðins á Akureyri, Hallgr. Valdemarssonar Aðalstræti 13. ,Njrðril kemur út á fimtudag f»rst um situi, 52 blöð uin árið. rtrganeurinn kostar 2 kr. iimanlands en 4 kr erlendis; í Amertku einn og hálfan dollar. Qjalddagi erfyrir 1. júlí ár hvert Uppsögn sé bundin við árganga- mót og er ógild nema hún sé skrifleg og afhent ritstjóra fyrir 1. seft. ár hvert. Auglýsingar kosta eina krónu fyrir hvern þuml. dálkslengdar og tvöfalt meira á fyrstu síðu. Með samningi við ritstjóra geta menti sem angtvsa miUið feneiðmjöe mikinn afslátt. PtWtSWlrJjá tílöfrtS lötl&oriar.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.