Norðri - 20.05.1909, Blaðsíða 3

Norðri - 20.05.1909, Blaðsíða 3
NR. 20 NORÐRI. 79 Nýkomið i verzlun J. V. Havsteens á Odaeyri með e/s Vestu og Ceres mjög miklar birgðir af allskonar vörum. Adalfundur RÆKTUNARFÉLAGS NORÐURLANDS verður haldinn á Sauðárkróki dagana 2. og 3. júlí n. k. Verða þar rædd ýms mál er félagið varða og haldn- ir nokkrir fyrirlestrar um búnaðarmál. Akureyri 17. maí 1909. Stjórnin. IBSEN-CIGAREN og vore andre Specialmærker: „Fuente“, „Grieg4* og „Drachmann" anbefales og faas overalt paa Island. Siófatnaður frá Hansen & Co. Frídrfksstað Noregi. Verksmiðjan, sem brann 1905, er nú bygð upp aftur á nýjasta amerískan hátt. Verksmiðjan getur því mælt með sér til þess að búa til ágætasta varning af beztu tegund. Biðjið þið kaupmenn þá sem þið verzlið við um olíufatnað frá Hansen & Co. Friðriksstad. Aðalumboðsmaður fyrir Island og Færeyjar: Lauritz Jensen Enghaveplads nr. 11, Köbenhavn V. KAUPIÐ ALTAF III Siriusllll ALLRA AGÆTASTA Konsum og ágæta Vanillechocolade. OTTO MÖNSTEDS danska smjörlíki er bezt. Biðjið kaupmann yðar um þessi merki: »Sóley» »lngólfur« »Hekla« eða »Isafold« Til kaupmanna. HIÐ DANSKA STEINOLÍU HLUTAFÉLAG HEFIR ÆTÍÐ NÆGAR BIRGÐIR AF ÝMSUM STEINOLÍUTEGUNDUM til sölu, frá geymsluhúsi félagsins á Oddeyri. Afgreiásla öll og upp- týsingar fást hjá Carli F. Schiöth, Lækjargötu nr. 4. Talsími 14. Aðalskrifstofa félagsins er í Hafnarstræti nr. 17 Reykjavík Talsími þar nr. 214. Steinolían verður héðan af seld eftir vigt við afhendingu. Tóm og ógölluð föt frá félag- inu sjálfu kaupir félagið til baka, ef þeim er skilað á gey msluhúsi félagsins, fyrir 4 kr. hvert fat Akureyri 26. apríl 1909 Virðingarfylst Hið danska steinolíu hlutafélag. * * % ALBERT B. COHN. INN- OG ÚTFLUTNINGUR AF VÍNUM OG ÖÐRUM ÁFENGUM DRYKKJUM OG VÍNVERZLUN. SÉRSTAKLEGA: efnaransákað madeira, sherry, RAUÐ OG HVÍT PORTVÍN. FORÐABÚR FYRIR ÚTFLUTNING ST. ANNEPLADS 10. TOLLBÚÐIN KÖBENHAVN. SÍMNEFNI: VÍNCOHN. 56 að fá dálítið yfirskegg urðu ungu stúlkurnar honum mikið áhugaefni, og þær hneigðust að honum í rík- um mæli, því hann var svo fínlegur og kurteis. Hann varð líka bráðum hálft um hálft trúlofaður, það féll honum ákaflega vel; helzt tveimur, þremur í einu, þá fanst honum eins og hann væri enn þá vissari, því ef að hann hugsaði alvarlega um brúð- kaup og þesskonar hluti, olli það honum ama og óþæginda, hann gat þó aldrei farið að yfirgefa móður sína og hlýja svefnherbergið sitt við hliðina á herberginu hennar. En svo heyrði frú Jessen það undir væng, að farið var að tala um Anton hennar og hreystiverk þau, sem hann hafði unnið meðal ungu stúlknanna í verzlunarstéttinni; og hún varð dauðskelkuð. Hún þorði ekki að vara hann við, eða grenslast eftir neinu nema með gætilegum bendingum, og Anton, sem skyldi það ógnarvel, þóttist maður að meiri, og smásaman varð það þannig, að hann fór að stæra sig dálítið, og lét móður sína skilja, að hann væri reglulegur flagari. Hann var ákaflega dularfullur, þeg- ar hann gekk út sér til skemtunar; og spurði með ströngum svip, hvort nokkurt bréf hefði komið til sín, og ef hann svo hafði fengið bréf, lokaði hann sig inni til að lesa það, og var síðan hugsandi og andvarpandi, svo hjarta móðurinnar titraði. 53 flissa. Herra Jessen horfði á hann gegnum augna- gler; en þegar ungfrú Thomsen fór líka að horfa á hann sneri hann sér frá þeim með þein, svip, er sagði, að hann væri alveg hættur við þau bæði. Herra Antonjessen borðaði og bjó heimi hjá móð- ur sinni, sem var ekkja eftir skólakennara. Hún hafði verið vinnugefin, en farið þó margs á mis, til þess að geta haft Ar.ton sinn svo fínan og snotran, eins og búðarmann, og henni hafði hepnast þa<>. Regar hann var lítill, var hann kallaður polka-drengurinn, en nú var hann ómótmælanlega snotrastur af ung- um mönnum í verzlunarstéttinni. Líf hans hafði liðið áfram jafnt og hindrunarlaust. Móðir hans hafði bægt hverjum steini af braut hans, eftir því sem hún orkaði því, og þar sem hai in sjálf- ur var fyrirmynd að iðni og dugnaði, lei5 ekki á löngu, áður en hann varð helzti maður við \erzlun frú Knudsens. Frú Jessen hafði giftst mjög snemma, jafnvel meðan maður hennar var fölleitur skóladrengur með fjörlaus augu og sítt hár, hafði hún verið heitin festarmey hans og undir eins og hann hafði lokið guðfræðisprófi sínu, giftu þau sig. Og áður en litla konan hans ól honum fyrsta barnið, varð maður hennar að bíða lægri hlut fyrir

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.