Norðri - 03.06.1909, Blaðsíða 3

Norðri - 03.06.1909, Blaðsíða 3
87 iORÐRI NR. 22 FDENTE-CIGAREN ’SZjGass og vore andre Specialmærker:! „Fuente“, ,,Ibsen“ og „Drachmann“ anbefales og faas overalt paa Island. Bezta og sterkasta CACAODUFTIÐ og bezta og fínasta CHOCOLAÐIÐ er frá: 5IRIDS CHOCOLADE & CACAO-VERKSMIÐJUNNI í FRÍHÖFN, KHÖFN. ,Perfecf Skilvindan (Patent Knudsen) gengur nú um öll lönd heimsins bera allstaðar sigur- inn úr býtum. Fyrstu verðlaun á sýningum. Hún skilur mjólkina betur en nokkur önnur skilvinda, er sterkust, einbrotnust og ódýrust. Rví verður ekki leynt, að »Perfect« er bezta skilvinda nútímans. Útsölumenn kaupmennirnir: Gunnar Gunnarsson í“Reykjavík. Magnús Stefánsson Blönduós, Kristján Gísla- son Sauðárkrók, Sigvaldi Porsteinsson Akureyri, Ásgeirssons verzlanir, V. T. Thos- strups Eftf. Seyðisfirði, Fr. HallgrímssonEskifirði, verzlunin »Hekia» á Eyrarbakka og Halldór Jónsson í Vík, Einkasali fyrir ísland og Færeyjar. Jakob Gunnlögsson Kaupmannahöfn. Til kaupmanna. HIÐ DANSKA STEINOLÍU HLUTAFÉLAG HEFIR ÆTÍÐ NÆGAR BIRGÐIR AF ÝMSUM STEINOLÍUTEGUNDUM til sölu, frá geymsluhúsi félagsins á Oddeyri. Afgreivlsla öll og upp- ýsingar fást hjá Carli F. Schiöth, Lækjargötu nr. 4. Talsími 14. Aðalskrifstofa félagsins er í Hafnarstræti nr. 17 Reykjavík. Talsími þar nr. 214. Steinolían verður héðan af seld eftir vigt við afhendingu. Tóm og ógölluð föt frá félag- inu sjálfu kaupir félagið‘til°baka, ef þeim er skilað á geymsluhúsi félagsins, fyrir 4 kr. hvertfat. Akureyri 26. apríl 1909 Virðingarfylst Hið danska steinolfu hlutafélag. * * • * Petta innsigli er trygging fyrir því, aðf það Dobbeltöl > sem þér fáið, sé DE FORENEDEHBRYGGERIERS ^EXPORT DOBBELTÖL^S næringargott, smekkgott, endingargott. BIÐJIÐ kaupmann yðar um Edelstein, Olsen & Cot beztu og ódýrustu , 1 r Cylinderoliu itOFO lTI / l/ v/1 \J JLJL U Purkunartvist. Karbólineum ^Tjöru o. fl. o.fi. Reir áskrifendur „Unga íslands“ hjá hr. kaupm. V. Knudsen, sem ekki hafa vitjað blaðsins frá nýári, eru vinsamlega beðnir að vitja þess sem fyrst í bókaverzlun Kr. Guðmundssonar Oddeyri. HOLLANSKE SHAGTOBAKKER Golden Shag með de korslagte Piber paa grön Ad- varseletiket Rheingold Spec/al Shag. Brilliant Shag, Haandrullet Cerut »Cro'wion« Fr. Christensen og Philip Köbenhavn Steinolíuföt hrein, kaupir hæsta verði eins og að undanförnu, verzlun J. V. Havsteens Oddeyri, og borgar t peningum. 64 «Verzlunin gengur sjáifsagt, hún er gömul, en þér eruð ung, frú.« »Pað lagast með árunum!« «Og fjanda korniðl* sagði Kröger og klóraði sér í höfðinu; — «ef Jessen væri ekki þetta dæma- laust nálhús.» »Nei, nei, látið tnig nú í friði« — sagði hún í bænarróm og dreyrroðnaði. «)á, lofið mér því að minsta kosti, að þér ráð- færið yður fyrst við mig.» «Pað geri eg altaf« sagði hún brosandi. «Já Iofið mér því« — endurtók hann um leið og hann kvaddi og fór mjög hugsandi. — Törres Wold hafði líka fengið óbeit á feita manninum í bátnum, óbeit, sem festi dýpri rætur í blóðinu og ólgaði í Törres hvert skifti, sem Gústav Kröger gekk í gegnum búðina: skyldi hann engri hefnd geta komið fram? En hanu fann strax, að það var mikill munur á þeirri fjarlægð, sem skildi hann frá þessum manni, og þeirri fjarlægð sem bráðum var yfirunnin milli hans sjálfs og ungfrú Thorsen — eða jafn vel herra Jessens. Eins og það var munur á ættstórum bændum og einföldum hjáleigubændum, þannig var líka djtlp 61 VII. í hvert skifti sem Gustav Kröger kom inn á skrifstofu frú Knudsen — og hann kom æði oft, annaðhvort til að tala við frúna, eða til að skrifa undir víxla, — sagði hann við hana: «Varið þér yður á þessum snáða þarna! — Það er hættulegur náungi.« Petta var Kröger líkt, að hafa ýmigust á þeim manni, sem hann hafði gert órétt, og hann viður- kendi það líka, að hann hefði hæglega getað tekið drenginn með í bátinn. Enda var það svo lítilfjörlegt atriði, að hann mundi hafa gleymt því, ef þessi déskotans rauðhærði strákur hefði ekki hlaupið beint í flasið á honum daginn eftir á skrifstofunni hjá honum sjálfum. En frá því augnabliki var Gustav Kröger alveg viss um, að við þennan pilt gæti hann ekki felt sig, Pað væri efalaust lymsk og mjög hættuleg mann- skepna. Pað var mjög viðkunnanlegt á götnlu skrifstof- unni hans Cornelíusar Knudsens, þar sem unga ekkj- an fagra sat við lága skrifborðið sitt við gluggann, en Knudsen var vamir að sefjast npp á háa skrtfgfofu-

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.