Norðri - 10.06.1909, Blaðsíða 4

Norðri - 10.06.1909, Blaðsíða 4
29 NORÐRF. NR. 23 GóÖ og ödýr vara. Hagsýnir kaupmenn kaupa alls konar sápu og kerti hjá O. Gíslason & Hay í Leith, því að þeir hafa söluumboð fyrir hinar nafnkendu verksmiðjur Ogton & Tennants í Aberdeen og Glasgow, semstofnaðar voru árið 1720 og hafa þær því rekið iðn sína næstum 200 ár og jafnan staðið fremstar í flokki þessarar atvinnu- greinar. Gæði sápunnar standast alla samkeppni. Vörumerki verksmiðjanna „BALMORAL” er full trygging er fyrir því, að »góð vara er jafnan ódýrusU Verðlistar sendast þeim kaupmönnum, er óska þeirra, frá skrifstofu umboðshafandanna í Reykjavík, sem einnig hafa þar sýnis- horn af vörunum. * . Nýtt stnjör og Hænuegg kaupir hæsta verði, fyrir vörur og peninga, verzlun J. V. Havsteens á Oddeyri. Forsðg Gerpulveret FERMENTA og De vil finde at bedre Gerpulver ^indes ikke i Handelen. Buchs Farvefabrik Köbenhavn. hr sem eg verð fjarverandi verzlun minni á Akureyri lengst af í sumar, hefi eg gefið herra prentara Birni Jónssyni á Oddeyri umboð til að innheimta fyrir mig skuldir og taka á móti borgun upp í þær, sér- staklega hjá þeim, sem hafa skuldbundið sig með víxlum eða skulda- bréfum til að borga mér í sumar, og nær þetta umboð til að kvitta mín vegna fyrir borgun. Oddeyri, 6. júní 1909. M. Jóhannsson. sumar fæst við verziun M. Jóhannssonar á Oddeyri nýsaltað gott tros, og ann- að slagið nýr fiskur. Peir, sem vilja kaupa vörur þessar eru beðnir að snúa sér til prentara Björns Jónssonar á Oddeyri, sem selur þetta fyrir mig. Oddeyri, 6. júní 1909. M. Jóhannsson. munntóbak, neftóbak, reyktóbak fæst alstaðar hjá kaupmönnum. KONUNGLEG HIRÐ-VERKSMIÐJA. Bræðurnar Cloetta mæla með sínum viðurkendu SJÓKÓLADE-TEGUNDUM, sem eingöngu eru bún- ar tii úr fínasta kakaó, sykri og vanille ennfremur kakaópulver afbeztu teg. Ága-tir vitnisburðjr frá efnaransóknarstofum- Fundartímabreyting. Aðalfundur Gránufélagsins fyrir yfirstandandi ár verður hald- inn á Vestdalseyri við Seyðisfjörð þ. 26. ágúst, en ekki 26, júlí, eins og áður hefir verið auglýst. Akureyri 7. júní 1909. í stjórnarnefnd Gránufélagsins: Frb. Steinsson O. C. Thorarensen Björn Jónsson. Til kaupmanna. HIÐ DANSKA STEINOLÍU HLUTAFÉLAG HEFIR ÆTÍÐ NÆGAR BIRGÐIR AF ÝMSUM STEINOLÍUTEGUNDUM til sölu, frá geymsluhúsi félagsins á Oddeyri. Afgreivðsla öll og upp- ýsingar fást hjá Carli F. Schiöth, Lækjargötu nr. 4. Talsími 14. Aðalskrifstofa félagsins er í Hafnarstræti nr. 17 Reykjavík. Talsími þar nr. '214. Steinoiían verður héðan af seld eftir vigt við afhendingu. Tóm og ógölluð föt frá félag- inu sjálfu kaupir félagið til baka, ef þeim er skilað á geymsluhúsi félagsins, fyrir 4 kr. hvert fat. Akureyri 26. apríl 1909 Virðingarfylst Hið danska steinolíu hlutafélag. * * * 66 orðið hrifnir af veraldlegum hetjum, svo sem Ró- binson eða Tordenskjöld; en einn einstakur, sem var uppáhald kennarans, hélt mjög upp á Jósep, sem náði svo mikilli hylli hjá Faraó, en þar á móti tugðu sterku strákarnir tóbak og hugsuðu um Samson! en Jakob! — hann var sú mikla fyrirmynd, Jakob, sem hafði vit bæði á mönnum og skepnum. Og alt gekk vel fyrir honum, og alt var honum leyfilegt, og aldrei gerði guð Jakob neitt mein nema þetta eina skifti með mjöðmina. En það hafði Tör- res aldrei skilið fyllitega; þessvegna fanst honum ekki til um það; það var eitthvað svo dularfult, og eitthvað svo vafasamt, með drauminn og stigann, Haun vildi helst hlaupa yfir það, þegar hann las um Jakob. Það var ríkast í huga hans, að það stæði langur stigi beint upp í lausu loftinu, og ofan úr honum datt JakoB og braut í sér mjöðmina, og það fanst Törres mjög eðlilegt, bæði af því, að stiginn stóð laus, og af því að hann var áður orðinn hlað- inn með englum, sem fóru upp og ofan stigann. En að öðru leyti var aðdáun hans fyrir syni ísaks alveg takmarkalaus. Að hann ginti Esaú, þenna einfelding, með matnum, hafði Törres oft hugsað um, þegar hann var að Ijúga út úr litlu bræðr- unum sínutn það, sem þeir áttu. 67 En að Jakob skyldi þora að fara inn til ísaks gamla, sem var reglulegur ættfaðir, og draga hann svona herfilega á tálar. Rví að vísu hafði Rebekka hjálpað honum til að koma skinninu fyrir á höndunum á honum, og með matinn. En það var Jakob sjálfur, sem fann upp á því, að nefna guð, er í nauðirnar rak. Regar sá gamli fór að verða efablandinn, og undraðist hvað maturinn kom fljótt, þá svaraði Jakob: að guð sjálf- ur hefði sent veiðidýrin á móti sér. Já, Törres hafði nokkrum sinnum hlegið að því. Og svo Esaú. Ressi langi sláni! Regar hann kom með mat sinn. — Að hugsa sér, að Jakob sér hann sveitast og streytast við að búa til eitthvað reglulega ljúf- fengt handa öldunginum, sem búinn var að borða sig saddan. — Svei! Rarna stóð hann. Törres hló svo að hlunkaði í honum, þegar honum kom í hug bragð Jakobs. Og síðan urðu allir að lúta fyrir Jakob; hann ginti þá alla saman. Og meira að segja Laban, sem annars var svo kænn, að hann ginti Jakob hvað eft- ir annað — já tíu sinnum,— í ellefta sinni tók jakob grísinn allan. Og Rakel, sem stal öllum guðsmyndunum hans föður 8Íns og sat á þeim — að þessu ðlfu dáðist I’riggja kr. virði fyrir ekki neitt í ágætum sögubókum fá nýir kaupend- ur að VIII. árg. »Vestra»,ef þeir senda virði blaðsins (kr. 3,50) með pöntun. Árg. byrjar 1. nóv. Útsölumaður á Akureyri er Hallgrímur Pétursson. Steinolíuföt hreln, kaupir hæsta verði eins og að undanförnu, verzlun J. V. Havsteens Oddeyrl, og borgar i pen/ngum. ,Nordrr kemur út á fimtudag fyrst um sipu, 52 blöð um árið. /\rgangurinn kostar 3kr_ innanlands en 4 kr. erlendis; f AmerSku einn og hálfan dollar. Gjalddagirer fyrir 1. júlí ár hvert. Uppsögn sé bundin viðárganga- mót og er ógild nema hún sé skrifleg og afhent ritstjóra fyrir 1. seft. ár hvert, Auglýsingar kosta eina krónu fyrir hvern þuml. dálkslengdar og tvöfalt meira á fyrstu síðú. Með samningi við ritstjóra geta menn sem auglýsa mikið fengið mikinn afslátt. Prenfsmiðja Bjöma Jónsstmar.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.