Norðri - 24.06.1909, Blaðsíða 3

Norðri - 24.06.1909, Blaðsíða 3
NR. 25 NORÐRI. 99 Útbod. Alþingi hefir veitt 2000 kr. styrk á næsta fjárhagstímabili til nauðsynlegra viðgerða á sjúkrahúsinu á Akureyri. Með því að stjórnarnefnd spítalans hefir á- kveðið að láta byrja á verkinu í haust eru smiðir bæjarins beðnir að senda til- boð um aðgerðina fyrir 1. ágúst næstkomandi til uudirritaðrar spítalanefndar. Ætlast er til að tilboð sé í tvennu lagi, bæði um smíði og efni. Allar nauðsynlegar upplýsingar um hvaða umbætur þarf að gera, lætur héraðs- læknirinn í té. Akureyri 18. júní 1909. Spítalanefndin. Til kaupmanaa. HIÐ DANSKA STEINOLÍU HLUTAFÉLAG HEFIR ÆTÍÐ NÆGAR BIRGÐIR AF ÝMSUM STEINOLÍUTEGUNDUM til sölu, frá geymsluhúsi félagsins á Oddeyri. Afgrei”fsla öll og upp- lýsingar fást hjá Carli F. Schiöth, Lækjargötu ur. 4. Talsími 14. Aðalskrifstofa félagsins er í Hafnarstræti nr. 17 Reykjavík. Talsími þar nr. 214. Steinolían verður héðan af seld eftir vigt við afhendingu. Tóm og ógölluð föt frá félag- inu sjálfu kaupir félagið til baka, ef þeim er skilað á geymsluhúsi félagsins, fyrir 4 kr. hvert fat. Akureyri 26. apríl 1909 Virðingarfylst Hið danska steinolfu hlutafélag. * * * DRACHMANN-CIGAREN og vore andre Specialmærker: „Fuente“, ,,Ibsen“ og „Grieg“ anbefales og faas over- alt paa Island. ALBERT B. COHN. INN- OG ÚTFLUTNINGUR AF VÍNUM OG ÖÐRUM ÁFENGUM DRYKKJUM OG VÍNVERZLUN. SÉRSTAKLEGA: EFNARANSAKAÐ MADEIRA, SHERRY, RAUÐ OG HVÍT PORTVÍN. FORÐABÚR FYRIR ÚTFLUTNING ST. ANNEPLADS 10, TOLLBÚÐIN KÖBENHAVN. SÍMNEFNI: VÍNCOHN. Verðið er hér um bil þetta: Málsfiskur hnakkakýldur skpd.58 — 62 kr. Do. ó- - 52-58 - Smáfiskur (16”— 18”) hnakkakýldur — 45 — Do. 12”- 16”óhnk. - 40-45 — ísa 30-35 - Langa 37 _ Þetta verð mun þó varla haldast, eink- um mun verða erfitt að selja úrgangs- fisk, og aðeins hægt fyrir töluvert lægra verð. Harðfiskur s. I. seldur á kr. 68 hvert skpd. Hrogn (ísl.) 39 — 40 kr. tn. Porskalýsi (ljóst) 30 Dto (brúnt) 26 Meðalalýsi , 35-36 - - Sundmagar 68 — 70 au.pd Ull er ómögulegt að segja hvernig selst, en horfur eru i á að eftirspurn verði talsverð. Æðardúnn Ifkl. 11 kr. pr. pd.; einni kr. lægra en í fyrra. Kornvörur. pr. 100 pd. Rúgur kr. 7,10 Rúgmjöl - 7,70 Hveitimjöl (amer'ískt) kr. 9,75-10,50 Bankabygg - 7,00-7,75 Baunir 200 pd. kr. 25,00 Rísgrjón (heil) - 10,00 Do. (miðlungs) - 8,50 Nýlenduvörur. Kaffi 36\/2 — 38 au. pd Kandísykur 15V— — Melís 14^2 Strausykur \2a/i~ - Púðursykur IÚ/í Rúsínur 14 - - Sveskjur 16 Fíkjur 18 Steinolía (Diamant) kr. 7,75 pr. lOOpd. Skip. Ælóra* kom frá Reykjavík. 19. þ. m, Farþegar: Benedikt Sveinsson alþm. á leið norður að heimsækja kjósendur sína, nokkr- ir fulltrúar af stórstúkúþingí Goodtemplara 0. fl. Eljan kom þ. 20. frá útl. og Austfjörðum; fór í dag sömu le'ð til útlanda. Vesta kom s. d. frá útl.; fór þ. 21. til Reykjavíkur, Hólar komu þ. 17; fara í dag. Skálholt kom þ. 22. »Fridtjóf» kom þ. 21. með vörur til kaup- félaganna, fór 22. »ísafold« kom 21. þ. m. fullfermd kolum til verzlunar etazráðs J. V. Havsteen. Margur hér í bænum býr bygt sem ekki getur. Pláss í fjósi fyrir kýr fæst hjá mér í vetur. M. Einarsson, Kornforðabúr. Búnaðárfélagið vill verja alt að 1000 kr. til að styrkja sveitir eða sýslur, sem vilja koma upp hjá sér kornforðabúri til skepnufóðurs. Styrkurinn verður J|12 — '|8 af kostnaðinum við að gera skýli yfir kornið. Pau héruð verða látin ganga fyrir, þar sem ís getur teft hafnir. Umsóknarfrestur er til sumarmála 1910. Búnaðarfé/ag' ís/anc/s, 27. maí /909. 76 «En hvað eg varð hrædd,» andvarpaði ungfrú Thorsen og hallaði sér út af aftur, þá fyrst var hún alvöknuð; og um leið færði hún sig upp að þilinu og spurði með nýrri angist, lnaða erindi hann ætti þangað. Hann vildi bara tala við hana. Hann yrði að fara undir eins — strax, sagði hún og fór að koma óstyrkur á hana; hvað vildi hann henni, þau sem voru saman allan dagiun. Rað var einmitt það, þau voru saman allan daginn en gátu þó aldrei talað eitt alúðarorð sam- an, hann var svo einmana, og enginn kærði sig neitt um hann. — Hún lá með opin augun í myrkrinu og hlýddi á orð hans, sem hann hvíslaði með angurblíðum og auðmjúkum róm. Hún tók eftir því, að hann hafði fallið á hné fyrir framan við rúmið hennar; en þegar hann gerði enga tilraun til þess að nálg- ast hana frekar, lá hún kyr og hlustaði á hann án minsta ótta. Hún hafði alt af verið honum svo goð ogvin- gjarnleg síðan hann kom, en þess vrgna eimnitt gat hann ekki þolað það lengur. Hvað gat hann ekki þolað lengur?— hún hvísl- aði aftnr til hans. 73 en innri maður hennar var góður — kyrlát og fyr- irmannleg. En herra Jessen vakti yfir fjársjóðnum, eins og yfir reikningsfærslunni. Óljóst hugboð var farið að vakna hjá honum um, að þessi bóndadrengur væri máske orðinn hættulegur, og hann fór að taka bet- ur og betur eftir hinum minstu smáatvikum, svo að Törres færðist ekki um hársbreidd ofar en honum sjálfum sýndist. Pessvegna varð herra Jessen líka enn þá við- mótsblíðari við ungfrú Thorsen; því honum virtist einnig að Törres reyna að komast þar áfram. Ogþví fékk vesalings hjartað hennarungfrú Thorsen ekki tíma til að verða heilt, en hélt áfram að skifta sér á milli þeirra beggja, með kvalafullum sársauka. Aðeins á einum stað hafði Törres unnið fullan sigur, og það var hjá stóru Berthu. Henni fanst það mikilfenglegt, hvað þessi sveitardrengur — sem byrjaði eins og jafningi hennar — var fljótur að komast til metorða og verða að ,finum hcrra* sem mataðist nú í stofunni og var í heimboðum á sunnu- dögum. En Törres fór að finna til þess sjálfur, að hann kæmist ekki lengra. Á meðan hann kæmist ekki fram hjá herra Jessen var alt saman ga'gnsiaust, ög Jes;sen

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.