Norðri - 26.08.1909, Blaðsíða 3

Norðri - 26.08.1909, Blaðsíða 3
NR. 34 NORÐRI. 135 % UPPBOÐ. verður haldið laugardag 25. septbr. þ. á. í stóra salnum í Oood- Templarahúsinu á Akureyri og þar selt hæstbjóðendum mikið af skrautgripum, vasaúrum, úrfestum, armböndum, tóbaksdósum o. m. fl. - Skrá yfir munina er til sýnis hér á skrifstofunni. fggp" Langur gjaldfrestur.— Uppboðið byrjar kl. 10 f. h. nefndan dag og verða söluskiimálar birtir á undan uppboðinu. Bæjarfógetinn á .Xkureyri, 20. ágúst 1909. Guðl. Guðmundsson. Biðjið kaupmann yðar um K Edelstein, Olsen & Co, beztu og ódýrustu j r Cylinderolíu ÚTAPA 111 c“uoim OlUl Ullll Tjöru o. fl. DE FORENEDE BRYGCERIERS F«»s ov«r«llt 5E Dcn stigenit Afftctning «r 4»n b«4stc Anbcfftfing. DEFORENEDE BRYGGERIERS Skattfríar öltegundir bragðgott næringargott endingargott FÆST ALSTAÐAR Tombólu heidur Goodtemlarreglan á Akureyri til ágóða fyrir Templarahúsið í !ok september eða í októbermánuði. Vonast eftir góðum stuðningi bæjarbúa. A P. G. RiEBER & SÖN, Bergen. Elsta og fullkomnasta legsteinaverksmiðja í Noregi. LEGSTEINAR AF ÖLLUM GERÐUM frá kr, 6.00-1000,00 Verðið miðað við lægsta verksmiðjuverð. Aður seldir fleiri legsteinar á Akureyri. Sérhver, sem óskar að fá sér einn af vorum alkunnu og að öllu leyti fyrirtaks LEGSTEINUM yfir fram- liðna ástvini, ætti því að snúa sér beint til vor eða til aðalumboðsmanns okkar á Islandi Ragn- ars Ólafssonar á Akureyri, sem afgreiðir pantanir, hefir verðlista með myndum og gefur nánari upp- lýsingar, að kostnaðarlausu fyrir kaupendur. Ajs P. G. RIEBER & SÖN, BERGEN. ALBERT B. COHN. INN- OG ÚTFLUTNINOUR AF VÍNUM OG ÖÐRUM ÁFENGUM DRYKKJUM OG VÍNVERZLUN. SÉRSTAKLEGA: EFNARANSÁKAÐ MADEIRA, SHERRY, RAUÐ OG HVÍT PORTVÍN FORÐABÚR FYRIR ÚTFLUTNING ST. ANNEPLADS 10. TOLLBÚÐIN KÖBENHAVN. SÍMNEFNI: VÍNCOHN. Bezta og sterkasta CACAODUFTIÐ og bezta og fínasta CHOCOLAÐIÐ _er frá O SIRIUS CHOCOLADE & CACAO-VERKSMÐJUNNI í FRÍHÖFN, KHÖFN. Símskeyti til Norðra. Ógurlegt verkfall í Svíþjóð. 108 105 Útlit fyrir stríð milli Tyrkja og Grikkja út af Krít. Ráðherra kom heim í gær- kveldi. Goodtemplarareglan. Pótt Norðri sé ekki bannblað, finnur hann það vel við eiga, að benda bæjarbú- um og öðrum góðfúsum mönnum áaug- lýsingu þá frá Templurum, sem erá öðr- um stað hér í blaðinn, um leið og har.n mælist til þeirrar velvildar af þeim, að þeir styðji tombólu þá, sem stofn- uð er til ágóða fyrir hús þeirra, og sem er — eins og flestum er kunnugt — bæjarprýði og einasta samkomuhús bæjarins. ^ og síðasta upp- boð á fasteignum þrotabús Magnúsar kaupmanns Pórðarsonar á Akureyri, verður haldið 9. sept. þ. á. kl. 12 á hád. og í Ólafsfirði 11. s. m. kl. 12 á hádegi. Ræjarfógetinn á Akureyri 26. ág. 1909. öuðl. Guðmuudsson. »Guð sé oss næstur! hvílík ósköp af sápu!« sagði hún og stanzaði hjá háum turni af marglitum sápum, sem Törres hafði hlaðið á mitt búðarborðið; »við höfum alt of mikið af sápu!« Törres sýndi henni brosandi, að turninn var holur og tómur. «En í v^rubúrinu ?« — spurði frúin «Við höfum ekkert meira,« sagði Törres og brosti. «Hafið þér alt fyrir sýnishorn?« — hún hafði aldrei hugsað sér nema lítið sýnishorn; «en lánast þetta svona?» Törres brosti ennþá, uni leið og hann tók stóra pappöskju niður af hillunni, þar sem voru fjölda margar samskonar öskjur, — hann opnaði hana og sýndi frúnni ofan í hana, askjan var alveg tóm. »Sjáið þér nú til, frú! Fólkið verður að fá þá hugmynd, að búð Cornelíusar Knudsens sé alveg troð- full af alheimsins ágæti, að það sé bókstaflega of- mikið til. Verzlunin byrjaði og frúin var í búðinni. Rað gladdi hana að sjá undrunarsvipinn á andlitunum og heyra hvað fólkið sagði, þegar það koin inn og sá breytinguna. Allir héldu að bæzt hefði við vör- Hann fylgdi henni út í dimma skotið hjá tröpp- unni, þar sem búðarfólkið vanalega hengdi yfirhafn- ir sínar; þar greip hann hana, svo hann lyfti henni upp, og hvíslaði: «Má eg koma í kvöld?« Hún svaraði engu; hann spurði aftur, en hún lét ekkert til sín heyra, en læddist bara hægt og hljóðlaust um stigann. Hún var svo áhyggjulaus og ánægð — .en þó svo undarlega hnuggin. Hví- líkur dagur þetta hafði verið, — hvað hann var fall- egur — og sterkur — hugsaði hún, á meðan hún skjálfandi afklæddi sig. Regar Törres kom ofan í búðina aftur, ■ ætlaði hann strax að byrja á niðurröðuninni í gluggana; en hann stóð kyr og varð hugsandi yfir öllum þess- um auðæfum, sem legið höfðu hreyfingarlaus í hyllum og skúffum, en sem hann nú í einni svipan hafði dreift víðsvegar. — I rauninni var honum þetta alt fjarri skapi, það átti ekkí við gætna bóndaeðlið í honuni. — En það hafði vakað fyrir honum, eitthvað svipað og sagan um flikróttu prikin í æsku hans. — Þangað til það alt í eiri'ú kom í huga hans, að svona ætti að fara með borgabúana, þetta heimska fólk, sem sól- undaði peningunutn og keypti alt sem það sá, hvaða

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.