Norðri - 02.09.1909, Blaðsíða 4

Norðri - 02.09.1909, Blaðsíða 4
140 NORÐRI. NR. 35 ALBERT B. COHN INN- OG UTFLUTNINGUR AF VINUM OG ÖÐRUM AFF.NGUM DRYKKJUM OG VÍNVERZLUN. SÉRSTAKLEGA: EFNARANSAKAÐ MADEIRA, SHERRY, RAUÐ OG HVÍT PORTVÍN. FORÐABÚR FYRIR ÚTFLUTNING ST. ANNEPLADS 10, TOLLBÚÐIN KÖBENHAVN. SÍMNEFNI: VÍNCOHN. Guðm. J. Hlíðdal, Ingenior Heiligenstadt, Pýzkaland, tekur að sér innkaup á vélum og öllum áhöldum, er að iðnaði lúta. Upplýsingar veitast ókeypis. Kunnugur flest- um stærstu verksmiðjum á Pýzkalandi og Englandi. KONUNGLEG HIRÐ-VERKSMIÐJA. Bræðurnir Cloetta mæla með sínum viðurkendu SJÓKÓLADE-TEGUNDUM, sem eingöngu eru bún- ar tii ur fínasta kakaó, sykri og vanille ennfremur kakaópulver af beztu teg. Ágætir vitnisburðir frá efnaransóknarstofum. munntóbak, neftóbak, reyktóbak fæst alstaðar hjá kaupmörmum. Forsög Gerpulveret FERMENTA Skandinavisk. °g De Vi1 finde at bedre Gerpulver ExpOrtkaffe SurrOgat findes ikke 1 Handelen. 1 ö Buchs Farvefabrik Köbenhavn. F. Hjort & Co. Köbenhavn. Brauns verzlun „HAMBDRG" Hafnarstræti 96. Talsími 64. Tvisttau, ágæt, tvíbr., 0,75 í svuntuna. Rúmteppi, hvít og mislit, 2,50 — 3,25. Sængurdúkur, fiðurlieldur, tvbr. 0,90 al. Svefnteppi, þykk,kr. 2,50. Flónel, hvítt og mislitt frá 0,22 al. Vattteppi kr. 3,75 — 600. Lasting, svört 0,80, 1,00, 1,30 al. Drengjapeysur úr ull, allar st. frá 1,75. Shirting, grá og svört, 0,23 — 0,30. al. Drengjanærfatnaðir frá kr. 1,40. Rekkjuvoðir 1,35 — 1,65. Herðasjöl, Plyds. frá kr. 3,00. Hrokkin sjöl frá 12 — 20 kr. Sléttstór sjöl frá kr. 9,00. Mikið af dagtreyjutauum á 37 au. al. og ódýrum drengja- peysum frá 90 au. kom með »Lauru«. Hér með tilkynnist reikningshöldurum og hlutabréfaeigendum Gránu- félagsins, að aðalfundur félagsins hefir samþykt svofelda ákvörðun með öllum atkv. * i „Fundurinn ákveður að EIGI skuli greiða hlut- „höfum arð af hlutabréfum sínu fyrir árið 1909, „fyr en eftir aðalfund 1910, enda hafi það þá sýnt „sig, að félagið sé fært um að greiða arð fyrir „nefnt ár.“ Akureyri, 31. ágúst 1909. í stjórnarnefnd Gránufélagsins: Friðbj. Steinsson, O. C. Thorarensen, Björn Jónsson. Góð, snemmbær kýr er til SÖlu. — Ritstjóri vísar á seljanda. REYNIÐ Boxcalfsvertuna »SUN» og notið aldrei aðra skósvertu. Fæst hjá kaupmönnum alstaðar á íslandi. Buchs Farvefabrik. Kaupmannahöfn. Steinolíuföt hrein, kaupir hæsta verði eins og að undanförnu, verzlun J. V. Havsteens Oddeyri, og borgar i peningum. Glóðarlamparnir eru beztir og ódýrastir allra lampa. Eyða mjög litlu. Lopt notað ístað kolsýru. 110 kniplingar, línvörur, vasaklútar, mittisborðar og hvítar skyrtur. — llmurinn sem lagði af hreinu fötunum hafði gerbreytt svo þessum afkima, að nú var hann orðinn mest aðlaðandi fyrir kvenfólkið, og gamla skiftingin var horfin í einni svipan. Af því leiddi óneitanlega töluverða umturnun, en það átti nú vel við Törres. Hann vildi, að fólkið gæti hringlað hvað innan um annað, áður en það fyndi það sem það leitaði að. Og það leið ekki á löngu, áður en skiftavinirnir voru komnir í gott skap af ákafanum, sem í þeim var. Ungu stúlkurnar hlógu og töluðu hátt, en alvörumennirnir, sem ætluðu að kaupa nauðsynjahluti, stóðu inn í miðjum kvenna- hópnum, og vissu ekki almennilega hvort þeim lík- að það vel eða illa. En Símon Varhoug var þar alveg eins og áður. Og sýnishorn af öllu mögulegu var þar hægt að finna fyrir framan sig á búðarborðinu. Rað var líka nógu bjart, svo það gat vel gengið þess vegna. En það var bara svo undarlegt að vera alt af að snúast innan um þessar »fínu dömuc*. Nærri því allan þennan erfiða dag varð frú Knud- sen að standa við peningaskúffuna, og fékk að heyra þar mörg lofsyrði og hæverskar kveðjur kunningj- 111 anna. Og um kvöldið var bæði hún og fólk henn- ar steinuppgefið af þreytu. Törres sýndi henni með sigurbrosi rústirnar af sáputurninum. «En hvað skyldi herra Jessen segja?» sagði frú Knudsen alt í einu. Litla ungfrú Thorsen varð líka alvarleg og horfði á Törres, en hann svaraði mjög rólega: «Eg vildi óska að Jessen kæmi á morgun, hér verður nóg að gjöra». Meðan dagurinn leið þannig í búð Kornelíusar Knudsens, var mjög kyrlátt í hinum endanum — í stóru byggingunni hans Brandts. Búðarfólkið hljóp við og við út á götunu, eða gerði sér það til er- indis að skoða nýju sýnishornin og sjá hina miklu aðsókn hjá nábúanum. En Gustav Kröger sjálfur tók ekki eftir neinu, og þegar Júlía ætlaði að fara að segja honum frá því við miðdegisborðið, að hún og frú Steiner hefðu verið þar inni og séð alla breytinguna hans herra Wolds, sleit hann samtalinu og vildi ekki hlusta á það. Þegar hann hafði tekið sér miðdegislúr gekk hann ofan í búðina sína og varð þess undireins var, hversu þar var einmanalegt. 200 Ijósa eru mjög hentugir í sölubúðir og samkomusali. 700 ljósa ágætir sem götuljós. Aðalumboðsmaður fyrir ísland. Otto Tulinius. Þriggja kr. virði fyrir ekki neitt, í ágætum sögubókum, fá nýir kaupendur að VIII. árg. »Vestra», ef þeir senda virði blaðsins (Vr. 3,50) með pöntun. Árg. byrjar 1. nóv. , Utsölumaður á Akureyri er Hallgrímur Pétursson. «Norðri« kemur út á fimtudaga fyrst um sinn, 52 blðð um árið. Arganguri nnkostar 3 kr. innanlands en 4 kr. erlendis; í Amerík einn og hálfan dollar. Gjalddagi er fyrir 1. júlí ár hvert. Uppsögn sé bundin við árganga- mót og er ógild nema hún sé skrifleg og afhent ritstjóra fyrir 1. seft. ár hvert Auglýsingar kosta eina krónu fyrir hvern þuml. dálks'engdar og tvöfalt meira á fyrstu síðu. Með samningi við ritstjóa geta menn sem auglýsa mikiðfengið mjögmikinn afslátt. Prentsmiðja Björns Jónssonar.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.