Norðri - 16.09.1909, Blaðsíða 4

Norðri - 16.09.1909, Blaðsíða 4
148 NORÐRI. RN 37 Brauns verzlun „HAMBDRG” Hafnarstræti 96. Talsími 64. fær á mánudaginn með «Flóru» miklar byrgðir af: Svörtu dömuklæðikr. 2.10 — 2.40 al. Fiðurheldum sængurdúk tvíbr. 1.10. Tvisttaui tvíbreiðu kr. 0.50 al. Gardínutauum. Flóneli, hvítu og mislitu . Svörtum svuntuefnum úralullfráO.45. Karlmanna nærskyrtum (fóðruðum), frá. kr. 2.50 Do. nærbuxum (fóðr.) 1.75. Rekkjuvoðum kr. 1.10—1.35—1.65 Kvenna og bama svuntum. Silkisvuntuefnum frá kr. 7.75. í svuntuna. Flaueli, svörtu og mislitu. Drengjafötum. Höfuðklútum, hvítum og mistitum. Milliskyrtutauum. Dagtreyjutauum. Allir verða að líta inn í Brauns verzlun á mánudaginn; þar er og verð- ur ávalt bezt að verzla. Nýkomið í verzlun J. V. HAVSTEENS Oddeyri. Handsápa og andlitssápa margar tegundir frá beztu verksmiðjum í heimi. Komin er og hin ágæta þvottasápa Sunlight á 10 aura st. Hvergi á Norðurlandi jafnmikið úrval af sápu. ILM VÖTN Margar tegundir af ágætu ilmvatni, glasið á 15 aura til 1.25, Svo og hið heims- fræga hármeðal JAVOL á 1.50 aura flaskan, ogJAVOL duft í pökkum á 15 au. tjauðsynlegt er að þvo hárið einusinni í viku og viðhafa þá þessi meðöl. SKÓFATNAÐUR, mjög vandaður, handa dömum og herrum, ódýr eftir gæðnm. ALLSKONAR VEFNAÐARVARA mjög góð og vönduð með lágu verði. Karlmanna og drengja-alfatnaðir, kven- kápur, nærföt og peysur margsk. SKILVINDUR ágætar, sem kosta móti peningum að eins 40 kr. ALBERT B. COHN. INN- OG ÚTFLUTNINGUR AF VÍNUM OG ÖÐRUM ÁFENGUM DRYKKJUM OG VÍNVERZLUN. SÉRSTAKLEGA: efnaransakað madeira, sherry, RAUÐ OG HVÍT PORTVÍN. FORÐABÚR FYRIR ÚTFLUTNING ST. ANNEPLADS 10, TOLLBÚÐIN KÖBENHAVN. SÍMNEFNl: VINCOHN. OTTO MÖNSTEDS danska smjörlíki er bezt. Biðjið kaupmann yðar um þessi merki: »Sóley» »lngólfur« »Hekla« eða »Isafold< Verzlunarmaður. Duglegur, áreiðanlegur og reglusamur verzl- unarmaður, helzt einhleypur, sem fær væri að veita verzlun forstöðu, getur fengið atvinnu við verzlun á Norðurlandi frá í. Desbr. n. k.. Kaup 1000 til 1200 kr. og fritt húsnæði. Tilboð merkt „Framtíð“ óskasí afhent ritstjóra Norðra fyrir 15. október n. k. • • • • Fjártakan byrjar bráðum! Undirritaður kaupir kjöt og gærur með hæðsta verði. Sérstaklega borga eg hátt verð fyrir þessar vörur upp í skuldir. Vona eg, að þeir sem skulda mér mun1 eftir að borga mér í haust,' meðan fjártakan stendur yfir. Oddeyri, 11. september 1909. J. V. Havsteen. HOI.LANSKE SHAGTOBAKKER Golden Shag med de korslagte Piber paa grön Ad- varseletiket Rheingold Spec/a/ Shag. Brilliant Shag, Haandrullet Cerut »Crowiön« Fr. Christensen og Philip Köbenhavn. Óáfengir sætir ávaxtasafar frá H. G. Raachou, K.höfn eru ódýrastir. nijög góður, fæst í verzlun Sig. Bjarnasonar. Saltpétur náuðsynlegur í saltket til vetrarins fæst hjá Sig Bjarnasyni. Kunstvefnaðarvefstóll ekki hafa lagt svo mikið til hliðar, jafnvel þótt hann væri mjög — hm! — mjög samhaldssamur Aftur fór hann að þurka á sér nefið, um leið og hann sætti færi að horfa á Törres undan hendi sér. Törres félst hugur, þessi maður vissi altsaman og hafði hann í hendi sér. Pað hafði gengið þannig, eftir að hann lók við yfirstjórn verzlunarinnar, að hann—til þessaðtrygg- jasinn vaxandi höfuðstól — hafði sett margarsmá upphæð- ir í banka Christensens, undir ýmsum nöfnum, sem hann bjó sjálfur til. Hann valdi helztbæinaí kring um Snörtevold, þar sem hann var kunnugur og bjó tii sjálfur fornöfn, sem að hann vissi að ekki voru til. Á þennan hátt hafði hann nú margar viðskifta- bækur í bankanum, án þess að hans nafn kæmi þar nokkurstaðar fyrir. En nefið á bankastjóranum fann greinilega lykt af, úr hvaða skúffu peningarnir komu, það var Törr- es alveg ljóst á þessu augnabliki, hann sat fremst framan á stólnum —reiðubúinn til að leggja á flótta eða falla fram fyrir fæturhonum og biðja um vægð — hann var ekki ráðinn í því sjálfur, hvort hann mundi gera. «Pér hljótið að hafa gott orð á yður í átthög- um yðar, fyrst svona margir þaðan láta yður setja sparifé sitt á vöxtu,« sagði bankastjórinn eftir litla þögn. Törres gat engu svarað. «Pað er ætíð góðs viti, þegar ungur maður nýt- ur trausts nágranna sinna, mér eru mjög hugðnæmir hinir yngri kraftar, sem vaxa upp í bænum okkar.« Aldrei á æfi sinni hafði Törres verið í annari eins óvissu. Sat hann þarna, þessi mikli maður og lék sér að honum, áður en hann fengi höggið? —eða hvað í ósköpunum vildi hann.? «Eg get séð það á yður» sagði bankastjórinn brosandi,'að þér sitjið þarna og hugsið um, hvaðeg hafi eiginlega meint með því að láta kalla yður hing- að inn í einkaherbergi mín —er það ekki satt?—Pér eruð á glóðum? Þessar kvalir gat Törres ekki afborið lengur, hann fann að hann var orðinn flæktur í þessu fína neti, og það æsti hann að lokum svo, að hinn meðfæddi mótþrói varð yfirsterkari og í einum rykk settist hann fást upp í stólinn, og sagði beint framan í bankastjórann: «Máske að þér hafið einhvern grun?« «Grun!> sagði bankastjórinn og rauk á fætur, eg skil ekki er til kaups hér í bænum með einkar- góðum kjörum. Ritstjóri vísar á. Þriggja kr. virði fyrir ekki neitt, í ágætum sögubókum, fá nýir ka ðupaendur VIII. árg. »Vestra», ef þeir senda virði blaðsins (l>r. 3,50) með pöntun. Árg. byrjar 1. nóv. Útsölumaður á Akurevri er Hallgrímur Pétursson. Steinolfuföt hrein, kaupir hæsta verði eins og að undanförnu, verzlun J. V. Havsteens Oddeyri, og borgar i peningum. •iNorðri'! kemur út á fimtudaga fyrst urn sinn, 52 blöð um árið. Arganguri nn kostar 3 kr. innanlands en 4 kr. erlendis; í Amerík einn og hálfan dollar. Gjalddagi erfyrir 1. júlí ár hvert. Uppsögn sé bundin við árganga- nuít og er ógild nema hún sé skrifleg og afhent ritstjóra fyrir 1. seft. ár hvert. Auglýsingar kosta eina krónu fyrir hvern þuml. dálks’engdar og tvöfalt meira á fyrstu síðu. Með samningi víð ritstjóra geta menn sem auglýsa mikið fengið mjögmikinn afslátt. Prentsmiðja Björns Jónssonar.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.