Norðri - 03.06.1911, Blaðsíða 2

Norðri - 03.06.1911, Blaðsíða 2
NORÐRI. 23 76 ' Hér er þó ótalið tjón það, er hann hefir bakað landinu með afskiftum sín- um af silfurbergsmálinu og ýmsum öðr- um stjórnarathöfnum. Eftir því sem hér hefir verið sagt og sýnt, virðist f raun- inni ástæða til, að hann væri kærður fyrir landsdómi, en bæði er það, að þingtíminn er þrotinn og svo er alþingi nú svo skipað, að slíkri kæru yrði vit- anlega ekki fram komið. Alþingi 8. maí 1911. LárusH. Bjarnason, Stefán Stefánsson, formaður. skrifari. Aug. Flygenring. Pingræðisbrots- blekkingin fallin úr týzku. Skúla opinberlega,® hér var einum auk- ið f, sem svo varð að skila aftur. Regar NI. var boðið að sanna, að Sk. Th. hefði haft meira fylgi í neðri deild en Kr. J. fara kaupar að draga í gríð og ergi í dilk Skúla, og verða svo ákafir í drættinum, að þeir hrifsa þá með séra Hálfdán og Ól. Br. og eru þá heldur gleiðir; en svo varð minna montið í næsta blaði, þegar þeir urðu að skila þeim tveim þingmönnum aftur, og voru þá að vafla um að Sk. Th. mundi hafa verið búinn að bregða til marks á Sig. ráðunaut, en þá var Sig- urður strokinn úr floknum og höndum kaupamanna, og að því er markglögg- ir menn sögðu með glöggu marki Kr. J„ svo eigi varð hann togaður í Skúla dilk, og brustu þar síðustu sönnunar- tilraunir kaupa, um að Sk. Th. hefði Rorlákssonar, stendur hvergi í henni að Kr. J. hafi brotið þingræðið. Hinsvegar er það skoðun mín, að það geti verið rétt í sumum kringumstæðum að ráð- herra taki að sér stjórn, þótt eigi háfi hann fylgi meirih'uta þjóðkj. þingm. og því hefðu Heimastjórnarinenn eigi átt að samþykkja dagskrána eius orðaða og hún er. í síðustu svarþrotagrein sinni segja kaupamennirnir: »Norðri getur aldrei hrakið það að þingræðið hafi verið brotið.» — Það er Norðri þó búinn fyrir löngu og færa fylstu líkur fyrir að þetta hafi eigi verið gert. Eins og eg tók fram síðast, er það al- ment álitið, að þegar vansæmandi sök er borin á þing, stjórn eða einstaklinga eigi sakberi að sanna sökina, eða færa fyrir henni þær líkur, að flestum hljóti fyrir að Sk. Th. hafi haft meira fylgi í neðri deild en Kr. J. Það er búið að þröngva þeim til að skila þeim aftur sra, Hálfdáni og Ó. Br. sem loforða- bundnum Sk. Th. Pað er búið að aug- lýsa bein ósannindi að Heimastjórnar- menn hafi lýst yfir að þingræðið væri brotið. Pað er búið að auglýsa að þeir hafi komið með dæmi úr þingsögu Frakka sem eigi átti hér við, af því sá ráðherra, er þar fór frá, hafði hvorki fengið vantraust eða orðið í minnihluta. Rað er búið að sýna að Ól. Br. gat lofað Sk. Th. hlutleysi og Kr. J. fylgi. F*að er þannig búið að hrekja allar á- stæður þeirra. Ýmist hafa þær verið reknar ofan í þá, þeir látnir kyngja þeim þegjandi, eða þeir hafa orðið þegjandi og ráðalausir að horfa upp á að ósann- indi þeirra hafi verið auglýst. En lang- skoplegast af öllu er þó, þegar þeir eru að skila þeim aftur úr Skúlafylginu sra. Hálfdáni og Ól. Br. í þessu máli hefir mér og öðrum þá auðnast, að tæta allar blekkingadulur ut- an af kaupaniönnunum, svo þeir standa sem afhjúpuð varmenni eða heimsking- ar, sem að ástæðulausu hafa verið að bera vansæmandi sakir á þing og stjórn, og hrúgað saman miklu af ósannindum og blekkingum til þess að reyna að gera þennan sakaráburð sinn seonileg- an, en þegar þetta mishepnast, sjáþeir loks að sér og segja skömmustulegir, að »NÍ.« ætli eigi að yrðast meira um þingræðisbrotið en orðið er. Rað hefði verið sómasamlegra að sjá glópsku sína fyr og hætta, en betra er seint en aldrei. Nl. þykist eigi neinum efa um, að alþýða hafi næmari réttlætistilfinningu en eg; um það skal ekki þrátta, en sé svo, mega þeir kaupamenn vita, að hún tekur ekki vægar en eg á þeim fyrir að bera vansæmandi sakir á þing og stjórn og erlenda menn, sem þeir hvorki geta sannað eða fært líkur fyrirað séu sann- ar. Enda væri jafngott þótt alþýða vendi slíka pilta af þesskonar háttalagi, sem orðið getur þjóðinni í heild sinni til hneisu. Alþýðu er sannarlega nóg boðið þeg- ar þekkingarsnauðir og vitgrannir póli- tískir grænjaxlar eru að gefa sig út sem leiðtoga hennar og rita um stjórnarfar þótt þeir hafi ekkert vit á því og þekki ekki almennar stjórnarfarsreglur. Rótt þeir í ofanálag séu, eigi að ástæðulausu, með illkvitnum óhróðursáburði á beztu menn þjóðarinnar. En þvfer nú miður að margt af því sem þessir framhleypnu fáfræðingar rita er oft ástæðulaust last um þeim vitrari og betri menn. Retta hefir kaupamenn Nl. hent í þessa þing- ræðisbrotsþrætu. Fyrir þetta ®ttu þeir nú að hafa vit á að skammast sín og biðja almenning fyrirgefningar á ill- kvitni sinni um náungann. Högni. Porey Guðlaugsdóttir á Munkaþverá er nýlega látin, hún var ekkja Jóns heit. Jónssonar á Múnkaþverá, sem látinn er fyrir 5 árum. Þórey bjó með manni sínum á Munkaþverá frá því um miðja öldina sem leið og þar til hann lézt. Rótti hún mesta sæmdarkona og stóð ávalt inætavel í stöðu siuni sem húsmóðir á fjölmennu heimili, e'ns og Múnkaþverá ávalt hefir verið. 4 börn hennar fullorðin eru á lífi BRAUNSVERSLUN hér á Akureyri hefir nú fengið nýjar vörur fyrir 10,000 KRÓNUR sem seldar eru afaródýrt. Meðal annars skal bent á: Nokkur hundruð af tilbúnum alfatnaði fyrir fullorðna menn, unglinga og börn. Stórt úrval af fatadúkum, sem kosta frá kr. 1,50 til kr. 7,50 al. tvíbreið. Peisur fyrir yngri og eldri, þar á. meðal Ijóm- andi fallegar hvítar peisur. Mörg hundruð af enskum húfum, sem þykja mjög fallegar og eru mjög af ýmsum tegundum. Regnkápur, ágætar fyrir konur og karla. Háls- tau. Nærfatnaður. Millipils falleg og vönduð frá kr. 2,00, kjólaog svuntutau, mússilín, gluggatjalda- tau, margskonar lérept, flónel o. m. fl. BRAHNS YERZLÖNf„H!AlBl)RG“. «ísafold« og «Rjóðviljinn» báru það í bræði sinni í vetur á núverandi ráð- herra, að hann hefði brotið þingræð- ið með því að taka við stjórn, og »Norðurlandi« var auðvitað skipað að taka í sama strenginn, sem það og gerði, þótt það flaskaði hrapalega á því, er það fór að kenna erlendri stjórn um ímyndað þingræðisbrot hér á landi-, sem höfuðpaurarnir syðra höfðu þó vit á að gera eigi og munu aldrei hafa ætl- ast til að Nl. flanaði að’ til að vekja hneyksli utan flokks og innan, en kaupá- mennirnir við blaðið voru grunnir í pólitíkinni og styrðir í snúningum. Þeir munu einhverntíma hafa heyrt, að það væri Danastjórn að kenna að sambands- lagafrumvarp meiri hlutans 1909 vareigi lagt fyrir danska þingið og samþykt þar, og eru svo einfaldir að halda fyrir það, að allar hrakfarir foringja sjálfstæðis- flokksins séu Danastjórn að kenna, og því réðust þeir á hana út af þessu í- myndaða þingræðisbroti aftómum aula- skap og pólitískri fáfræði. En þótt kom- ið yrði vitinu fyrir þá í þessu efni, svo þeir sáu og jafnvel viðurkendu glópsku sína hér að lútandi, héldu þeir eigi að síður áfram að stagast á þingræðisbroti, þrátt fyrir það þótt ísaf. og Þjóðv. væri farin að tala lítið um það, og munu þau hafa verið farin að sjá að alt þetta þingræðisbrotstal var hégóminn einber eftir að vantraustsyfirlýsingu tilráðherra var hrundið með rökstuddri dagskrá. Blöðin syðra munu því að mestu gengin úr hárum þessarar blekkingar- tilraunar, þó nokkrar illhærur megi enn líta í ísaf. «Afdámurinn» í Nl. er auðsjáanlega líka á förum, svo það blað mun þá loks kasta þeim haldiáusu görmum frá sér, sem það hefir verið að reyna til að hylja með sannleikann og flónsku sína þesu þingræðisbrotsmáli. Kaupamenn blaðsins höfðu neytt alli - ar orku til að hylja sannleikann með flýkum þessum, en alt varð árangurs- laust; vörntn fyrir óhróðursáburði Nl. á þing og stjórn varð stöðugt vesælli og vanndræðalegri, þar til hún endaði með algerðu ráðaleysi og uppgjöf, eftir að blaðið var búið að skila aftur tveim þingmönnum, sem það hafði hnuplað til fylgdar við Skúla. Það hafði verið reynt að neita þeirri almennu stjórnarfarsreglu að þingmönn- um sem fella stjórn komi meira við en stuðningsmönnum hennar, hver við stjórn tæki, en með því auglýsti blaðið skort sinn á nauðsynlegri þekkingu til þess að geta tekið þátt í umræðum um þetta mál. Svo er þeim ósannindum slegið út af kaupamönnunum, að «20 þjóðkjörnir þingménn hafa lýst yfir fylgí sítiu Við haft meira fylgi í neðri deild en Kr. J., og varð það rothögg fyrir þingræðis- vitleysu þeirra. Vitleysa kaupa um að einn þingmað- ur gæti eigi lofað einu ráðherraefni fylgi sínu, þótt hann hefði lofað öðru hlut- leysi fékk svo á höfuðið, að væntanlega kemur sá selshaus heimskunnar eigi upp aftur á þessu ári þar í landi. Eftir að kaupar höfðu neyðst til að skila þeim aftur séra Hálfdáni og Ó. Br. foru sundin óðum að lokast fyrir þeim til að koma fram nýum blekkingum ó- hróðursáburði sínum til stuðnings, var þá í annað sinn gripið til þeirrar neyð- arlýgi, að segja að Heimastjórnarmenn hafi lýst yfir þvi á þingi, að þingræðið værí brotið. Þessu hafði eg með rök- um mótmælt áður. Því þótt heimastjórn- arménn hafi samþykt dagskrá Björns að verða Ijóst, að sökin sé sönn, geti hann þetta eigi, álízt sakberinn venju- lega óhlutvandur og illkvittinn rógberi, og orð hans ómerk. Rannig er nú kom- ið fyrir kaupamönnum Nl. Þeir hafa borið þingræðisbrotshneisu upp á þing og stjórn, og jafnvel kent um erlendri stjórn, og með þessu reynt að gera hlutaðeigendum vanvirðu. Ressu var svo, sem von var, mótmælt bæði af mér og öðrum, en sakberar hafa ekkert getað sannað, engar sennilegar líkur fært fyrir óhróðursáburði sínum. Rað hefir verið rekið ofan í þá: að erlendri stjórn væri um að kenna, og þeir hafa kyngt þeirri vitleysu möglun- arlítið. Rað er búið að reka það ofan í þá, að 20 þingmenn hafi vottað opinberl. að Skúli hafi haft fylgi þeirra til ráðherra- sætis. Reir hafa ekki getað fært líkur

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.