Norðri - 03.06.1911, Blaðsíða 4

Norðri - 03.06.1911, Blaðsíða 4
78 NORÐRI. NR. 23 “í Tíl þvotta. Ágæt grænsápa pd. 0,16 — brúnsápa — 0,20 — Kristalsápa — 0,22 — Maseillesápa — 0,25 — Salmiaksápa — 0,32 — Stangasápa — 0,14 Príma Do. — 0,‘. 0 Ekta Lessive lútarduft —. 0,20 Kem. Stápuspænir — 0,35 Príma Blegsodi 0-10-12-17 au. pd Gallsápa á mislitföt st. 0,20 Blámi í dósum 0.08 3 pd. sóda fínn og grófur 0.12 ** VERÐSKRA SAPUBÚÐARINNAR Á hendurnar. Ágæt Fjólusápa frá 0,10 — Vaselínsápa — 0,10 — Zeroformsápa - 0,10 Möndlusápa — 0,10 Stór jurtasápa — 0,15 Eggjasápa — 0,30 Ekta Kinosolsápa — 0,22 Svovblommesápa ágæt við freknum — 0,40 Á tennurnar. Sana tannpasta 0,30 Kosmodont 0.50 Tannduft frá 0,15 Tanubustar frá 0,10 í hárið. Franskt brennivín gl. 0,30 Brillantine gl. frá 0,30 Eau de. 0uinine við hárlosi í stórum glösum 0,30-0,60-100 Champooing duft (með eggjum 0,10-0,25 Góðar hárgreiður á 0.25-0,35-050 0,75-100 „Sápubúðin Oddeyri“ Talsími nr. 82. ***** 0,10 0,40 0,10 Ilmvötn. í glösum frá Ekta pröfuflöskur Eftir máli 10 gr. Skóáburður. Juno Creme, svert 0.10 Standard í dósum 0.30 Filscream Boxcalf 0.22 Skócreame í túpum á svarta, brúna og gula skó 0,15-0.25 Búnn áburður í dósum 0.20 Alskonar bustar og sápa, Gólf- klútar, Svampar, Hárnælur Kambar, mjög mikið úrval og gott verð. ***** ** <0 F o r b o ð. Allur umgangur um tún mitt sem liggur milli Strandgötu og Oránu- félagsgötu á Oddeyri (Friðbjarnartún) er hér með bannaður. Sam- kvæmt lögreglusamþykt Akureyrar hafa menn eigi leyfi að fara yf- ir girðingar inn á tún. Þeir sem fara inn á tún mitt mega búast við að verða kærðir. Akureyri 1. júní 1911. Ragnar Ólafsson. Forskriv selv Deres Klædeyarer iredkte fra Fabrik. Stor Besparelse, Enhver kan faa tilsendt portofrit mod Efterkrav 4 Mtr. 130 Ctm, bredt, sort, blaat, brun, grön og graa egtefarvet finulds Klæde til en ele- gant, solid Kjole eller Spadserdragt for kun 10 Kr, (2,5 pr. Mtr). eller 31/* metr.) 135 Cmt. bredt sort, mörkeblaa og graanistret moderne Stof til en solid og smuk Herre- klædning for kun 14 Kr. 50 til O. Er var- erné ikke efter önsket tages de til bage, AarhusKlædevæveri, Aarhus Danmark Utgefandi og prentari Bjöm Jónsson. FORBOÐ. Frá 1. júní til 1. oktober er allur umgangur bannaður yfir garðana í Torfu- nefsgili. Yfir gilið má fara rétt fyrir neðan hús Magnúsar Jónssonar, en eigi yfir garðana. Þeir sem fara upp og ofan gilið meiga heldur ekki fara yfir grjótgarðana. Rar sem garðeigendurnir meina ekki umferð um garðinn á veturna, vona þeir að nmfarendur því heldur hlýfi þeim við átroðningi um sprettutímann. BALTIC Skilvinda. Síðan Burmeister & Wain hættu að smíða »Perfect skilvinduna, hefi eg leit- að mér upplýsingar hjá sérfrœðingum um það hvaða skilvinda væri bezt og fullkomnust og álitu þeir að það væri Baltic-skilvindan. BALTIC skilvindan er smíður í Svíaríki úr bezta sænsku stáli og með öll- um nýjustu endurbótum. Hin ódýrasta kostar aðeins 35 kr. Baltic F skilur 70 mjólkurpund á kl. st. og kostar aðeins 40 kr. No. 10 skilur 200 mjólkurpund á kl. t. og kostar 100 kr. Skilvindan er af mjög mörgum stærðum. Útsölumenn eru í flestum kauptúnum landsins. Einkasali fyrir ísland og Færeyjar: Jakob Gunnlögsson Köbenhavn K. Tóm Steinoliuföt kaupir hæsta verði fyrir PENINGA vetzlun J. V. Havsteens Oddeyri. 158 niður í skúffu, kæra dagbók mín, svo hún Betty forvitnisskjóð- an sú ama, nái ekki í hana, lesi um þessa fyrirhuguðu loftför og segi svo ættingjum mínum frá öllu saman. Viðbœtir frá útgefandanum: Vér erum þess fullvissir, að jafnvel þótt Pétur litli hafi stundum verið æði mikill órabelgur, þá þykir lesendunum samt sem áður leiðinlegt að heyra, að þessi fyrirhugaða loftför hans fékk framgang, áreiðanlegar og með öðru móti, en margan varði. Hvort hann hefir sjálfur skorið í sundur bandið, sem hélt loftbátnum, eða hnúturinn hefir raknað sjálfkrafa veit eng- inn, en hitt er víst, að á meðan prófessorinn var að loka fyrir gasbyrgðirnar og ætlaði að fara að stíga upp í körfuna, þar sem Pétur litli sat prúðbúinn, hnakkakertur og borubrattur, þá hoppaði silkiferlíkanið alt í einu upp, og áður en nokkrum datt í hug að grípa í bandið, sem hékk niður úr loftfarinu, var það komið hátt upp yfir áhorfenda urmulirm, sem einum rómi rak upp voðalegt angistaróp og glápti frá sér numið á strákhnokkann; en hann hallaði sér út fyrir borðstokkinn og veifaði vasaklútnum sínum til áhorfendanna, glaður í huga. En loftbáturinn sveif eins og fugl, altaf hærra og hærra, upp til himins og hvarf loks sjónum manna. Það er liðin meir en vika síðan þetta vildi til, og ennþá hefir ekkert fréttst til unga loftfarans; er vonin úm að sjá hann aftur er farinn að smákulna / sérhverju brjósti. — Sko, þenna kafla las eg í blaðinu þegar eg kem heim aft- ur, og þessvegna set eg hann hérna. 159 XXIII. KAFLI. Loftförln. Elsku, kæra dagbók mín! er það mögulegt að eg sé kom- inn heim aftur? það er meira en eg hafði búist við. Margt hefir nú á dagana drifið síðan seinast; Eg ímynda mér að Robinson Crusoe eða Jules Verne, hefðu gjarnan viljað vera í mínum sporum, en satt að segja þá er það ekkert spaug að fara einsamall upp í loftbát, og það þegar menn eru ekki eldri en eg var, — það var miklu undarlegra, er eg hafði gert mér í hugarlund. Það er fjarskalega gaman í eina, eða hálfa aðra mínútu, en svo er það blátt áfeam voðalegt. Eg svurði Betty, hvort hárið á mér væri ekki orðið hvítt — eg hélt að það að minsta kosti væri orðið grátt. Eg er búinn að einsetja mér að verða aldrei lattur héðanaf og eg ætla að hætta öllum órum héðaní frá, fyrst eg komst heill á hófi úr þessari voða svaðilför. Já, það er inndælt, að vera aleinn í loftfari, svo sem í eina mínútu og sigla upp á við til himins, eins hratt og fugl sá, er hraðast flýgur og veifa og vingsa vasaklútnum síuum til áhorf- endanna, sem með hverju augnabliki verða smærri og smærri og að sjá vagnatrossuna á járnbrautinni mjakast áfram eins og ánamaðk og ár og skóga og girðingar verða smærri og smærri; — en hve ákaflega finst ekki litlum drenghnokka hann vera yfir gefinn og einmana, þegar hann þýtur þannig beint upp í loftið langt — langt á burt frá öllum mannlegum verum og það í loftbát sem hann getur ómöguiega stöðvað og hann verður þess var, að ekkert er í kringum hann, nema auðn og tómleiki og honum verður svo kalt, að hann verður krókloppinn af kulda. En prófessorinn hafði látið ofurlitla körfu, inní bátinn og í henni voru fáeinar smákökur, flösku með einhverju í, hafði hann líka látið í körfuna, það hefir víst verið brennivín. • Eg saup stóran sopa úr flöskunni af því að mér var svo kalt — mér fanst það

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.