Norðri - 03.10.1911, Blaðsíða 4

Norðri - 03.10.1911, Blaðsíða 4
36 NORÐRI Nr. 4« VERÐSKRÁ SÁPUBÚÐARINNAR TH þvotta. Ágæt grænsápa pd. 0,17 — brúnsápa — 0,20 — Kristalsápa — 0,22 — Maseillesápa — 0,25 — Salmiaksápa — 0,32 — Stangasápa — 0,14 Príma Do. — 0,V0 Ekta Lessive iútarduft — 0,20 Kem. Stápuspænir — 0,35 Príma Blegsodi 9-10-12-17 au. pd Gallsápa á mislitföt st. 0,20 Blámi í dósum 0.08 3 pd. sóda fínn og grófur 0.12 A hendurnar. Ágæt Fjólusápa frá 0,10 — Vaselínsápa — 0,10 — Zeroformsápa •- 0,10 Möndlusápa — 0,10 Stór jurtasápa — 0,15 Eggjasápa — 0,30 Ekta Kinosolsápa — 0,22 Svovblommesápa ágæt við freknum — 0,40 A tennurnar. Sana tannpasta 0,30 Kosmodont 0.50 Tannduft frá 0,15 Tanubustar frá 0,10 í hárið. Franskt brennivín gl. 0,30 Brillantine gl. frá 0,30 Eau de. 0uinine við hárlosi í stórum glösum 0,30-0,60-100 Champooing duft (með eggjum 0,10-0,25 Góðar hárgreiður á 0.25-0,35-050 0,75-100 „Sápubúðin Oddeyri“ Talsími nr. 82. Ilmvötn. í glösum frá 0,10 Ekta pröfuflöskur 0,40 Eftir máli 10 gr. 0,10 Skóáburður. Juno Creme, svert 0.10 Standard í dósum 0.30 Filscream Boxcalf 0.22 Skócreame í túpum á svarta, brúna og gula skó 0,15-0.25 Búnn áburður í dósum 0.20 Alskonar bustar og sápa, Gólf- klútar, Svampar, Hárnælur Kambar, mjög mikið úrval og gott verð. Þurrar og hreinar gærur borgar GránufélagSVerzlun í peningum. I verzlBH J. V. Havsteens Duglegur getur fengið stöðu sem umboðsmaður á Norðurlandi fyrir eitt af hinum stærri Lífsábyrgarfélögum. Lysthafcndur, sem um stöðu þessa vilja sækja, verða að skilja Dönsku og hafa góð meðmæli. Tekið verður móti umsóknum á prentsmiðju Norðra i lokuðu bréfi sem rnekt sé »Livsassurance.« Meðmæli verða að fylgja. Dnglingaskóli. Unglingaskóli verður settur að Pverá í Öxnadal þ. 2. jan. n. á. og stendur yfir til 1. apríl s. á. Nnmsgreinar verða: íslenzka, náttúrufræði, landafræði, saga, stærðfræði, söng- ur og ef til vill fleira. Allar nánari upplýsingar gefur undirritaður og verða umsóknir um inntöku í skólann að vera komnar til hans fyrir 20. okt. n. k. Rverá í Öxnadal 9. sept. 1911. Bernhard Stefánsson. Ódýrust fataefni fást beint frá verksmiðju. Öllum, sem þess óska, sendum við gegn aðeins 9 kr. 50 aur. eftirkröfu 6 áltiir, 2 al. breitt, kvenklæði eða cheviot úr beztu ull í fallegan kjól eða utanyfirföt, svart, dimmblátt, marineblátt, brúnt, grænt eða grátt að lit, litað í egta litum. Ennfremur sendum við 5 álnir, 2r/i al. breitt, svart, dimmblátt eða grá- mengað nýtízku efni í fallegan og sterkan alfatnað handa karlmönnum fyrir einar 14 krónur. — Líki sendingin eigi má endursenda hana og fáið þér þá peninga yðar um hæl. Thybo Mölles Klædefabrik, Köbenhavn. darx$ka smjörlihi «r beýh. Biðjið um tegundírnar „Sóley„Ingótfur” „Hehla" eða Jsofold” Smjörlihið fce$Y einungi$ fra: \ Offo Mönsfed h/f. Kaupmannahöfn og/írósum i Danmörku. Edeling klæðavefari í Viborg í Danmörku sendir á sinn kosað 10 álnir af svörtu, gráu, dökkbláu. dökkgrænu, ' dökkbiúnn fín-ullar Cheviot í fallegan kvennkjól fyrir aðeins kr. 8.85, eða 5 aí af 2 al. br. svörtum, bládökkum.jgrámeriguðum al-ullardúk í sterk ogfalleg karlmannsföt fyrir aðeins kr. 13,85. Er.gin áhættal^Hægt er að^skipta um dúkana eðaj^skila þeim aftur. — Ull keypt á 65 au. pd. prjóuaðar^ullar tuskum á 25 au. pd. á Oddeyri er nú verð á sláturfjárafurðum til 15. október næstkomandi upp í skuldir og gegn vörum: Sauðakjöt, af veturgömlum og eldri, þegar kropp- urinn viktar 30 pd. og þar yfir 20—21 eyri pd. Af geldum ám og hrútum........................19—20 aura pd. Dilkakjöt, þegar kroppurinn viktar 26 pd. þar yfir 21 eyri — 21—25 pd. 20 aura — Kjöt af mylkum ám og fjallalömbum 16—18 aura — Gærur, hreinar og þurar eftir stærð 36—38 aura — Mör, hreinn og kaldur 26 aura — Haustull, hvít og góð 50 aura — Fé verður keypt á fæti eftir samkomulagi gegn peningum og upp í skuldir. Eg skora á þá sem skulda mér, að borga nú að fullu eða sem mest í haustkauptíðinni. Peir sem draga að borga og hafa dregið að greiða mér skuldir sínar, mega búast við lögsókn, ef þeir ekki borga í haust, áður en fjártökatíðin er úti. gærCjr kaupir eg í haust gegn háu verði og aðeins fyrir peninga. Ragnar Ólafsson. í Vaglaskógi fæst keypt birki til smíða, raftviðar og brennis. Peir, sem óska eftir efnivið og raft- við, f'eru beðnir að gera aðvart um það fyrirfram, brenni er ætíð til fyrir- liggjandi. Vöglum 9. sept. 1911. Stefán Kristjánsson. Zreólin baðlyfið góða og alþekta er nýkomið í Kaupfélagsverzlunina Útgefandi og prentari Bjðm Jónsson. Kjöt og • • Mör fæst daglega í sláturhúsi og kjötbúð Kaupfélagsins. RJÚPUR nýjar og vel skotnar verða keyptar f haust í verzlun J. V. Havsteens á Oddeyri gegn vörum og peningum og upp f skuldir.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.