Norðri - 09.07.1912, Side 4

Norðri - 09.07.1912, Side 4
Nr. 20 NORÐRl 76 Allskonar 1 M Kosl ■ ■ ■ ■ ■ ■ 8ALTFISE kaupir Gránufélagsverzlun á Oddeyri. Gránufélagsverzlun á Oddeyri kaupir •1* YORULL hæsta verði. Kostakjörtil kaupenda3Norðra Alfræðisorðabök (Konversations-Lexikon) Bók þessi er fróðleg og þörf fyrir alla er dönsku lesa. Skilvísir kaupendur Norðra fá bók þessa fyrir aðeins 2 krónur. Ný útgáfa á dönsku, 534 blaðsíður með smáu letri þéttpientuð er til sölu á afgreiðslustofu Norðra fyrir 3 krónur. Tvírifað í stúf vinstra er fjármark Jóns Baldvinssonar á Efri- Rauðalæk á Pelamörk. Útgefandi og prentari Björn Jónsson. íslenzk frímerki brúkuð og ógölluð kaupir Sig. H. Björnsson. í prentsmiðjunni á Oddeyri. DRIK DEFORENEDE l/nn|J| BRYQQERIERSrUvUni SKATTEFRl --.ó-vc-v/v. 132 að eins eitt, sem eg ætla að biðja yður, og það er það, að reyna að gleyma því, að þetta er ekki yðar réttborið heimili. Eg segi yður satt, að eg er hjartanlega glðð yfir því, að hafa getað látið þessa lítilfjörlegu hjálp í té við~yður.« Helfríður komst svo við af viðmóti og góðsemi Stefaníu, að tárin stóðu í augum hennar þegar Stefanía kvaddi og gekk út, og hún sagði: »Pér eruð sannarlegur engill.* Stefanía sneri sér við og sagði: »Pessi tími og þessi orð af yður, skýrð Rómarhjarta, er fullkomið endurgjald margra þrauta.« Hún tók hjartanlega í hönd Helfríðar og fór. Stefanía gekk hratt gegnum ganginn og upp á málverkasalinn; þar . nam hún staðar fyrir framan mynd Gunnhildar. Hún krosslagði hend- urnar á brjóstinu og horfði upp á myndina. Alt í einu var gripið í hönd hennar og sagt á ensku: »Pú kemur frá greifafrúnni, Stefanía?* »Já, Jakob,* svaraði hún og sneri sér við. »Líttu á mig, Stefanía og segðu mér hvaða tilfinningar bærðust í brjósti þínu, þegar þú stóðst við sæng þessarar konu, sem ólánið hefur slegið svo grimdarlega.« Jakob talaði svo alvarlega, að það var einsog Stefanía væri barn, sem átti að gjöra honum grein fyrir gjörðum sínum. Stefanía lagði hendina á öxl honum leit í augu hans og sagði: Eg hefði ekki viljað fyrir nokkurn hlut missa af því augnabliki, sem eg stóð við rúm hennar. Eg var auðmjúk og sáttgjörn af hjarta og gleymdi öllu því liðna. Mér fanst eg geta fórnað sjálfri mér fyrir hana, ef hún þyrfti þess með. Eg er viss um að eg hef fyrir þína aðstoð öðl- ast kristilegt hugarfar, Jakob, og án þín væri eg ekki í dag það sem eg er. Guð launi þér það.« í þessu var bankað á dyrnar og Ekklund gamli kom inn. »Greifinn var að koma,« sagði hann mjög hrærður. »Veit greifinn nokkuð?* spurði Stefanía. »Nei, það held eg ekki, því maður sem kom rétt á undan honum hafði ekkert frétt. 133 »Segið greifanum að eg vilji tala við hann.« »Hérna?« »Nei, niðri í viðtalsstofunni.* Stefanía tók í hendina á Jakob og fór út. Nokkrum mínútum seinna kom Hermann inn í stofuna þar sem Stefanía beið hans. Hún stóð upp, gekk á móti honum og rétti honum báðar hend- ur um leið og hún sagði í innilegum málróm: »Ve!kominn heim, herra greifi, og fyrirgefið að eg gjörði svo strengi- leg boð eftir yður, áður en þér hafið nokkra hressingu þegið eftir ferð- ina, en það hafa orðið hér nokkrar breytingar á síðan þér fóruð að heiman, sem eg vildi ekki að þér fréttuð á skotspónum eða af einhver- jum og einhverjum, því eg vona sem vinkóna yðar að geta nokkuð dregið úr hinu háttreidda höggi nornanna, svo það verði yður léttara en ella.« Hermann horfði á hana með svo undrunarfullri aðdáun, að hann virtist varla gefa því gaum sem hún var að segja honum. »Pér megið vera vissar um það, að meðvitundin um það að mega vera vinur yðar mun sljófga brodda þeirra þyrna, sem boðskapur yðar kann að innihalda, hversu skarpir, sem þeir svo eru.« «Eg vildi líka óska að svo væri. Og þér megið vera fullvíss um það, að eg óska einkis frekar en þess, að geta létt öllu því af yður, sem kann að valda yður sorgar. En þetta sem eg ætla nú að segja yður, er aðeins óheppilegur viðburður, sem eg vona að þér takið yð- ur létt.« Hermann hélt ennþá um hendur hennar og honum lá við að segja segja eins og Helfríði: Pér eruð sannarlegur engill. Svipur og málróm- ur Stefaníu var svo niildur og blíður. »Eg er orðinn vanur við ólánið, og þarf því ekki að kippa mér upp við þó eitthvað gengi á móti, enda skal eg nú ekki mögla og heldur aldrei gleyma þessari stundu.« Hann leit blíðlega framan í Stefaníu. »En segið mér nú livað það er.«

x

Norðri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.