Norðurland - 01.10.1901, Side 4
4
^VERZLUJM^
Consul J. V. Jíausteens á Oddeyri
selur móti peningum:
Steinolíu, fatið (án trés) ca. 300 pd. kr. 27.00, í pundatali
o. 10 pr. pd.
* * *
Trjáviður mjög góður, svo sem:
Panel Klœðningsborð
Gólfborð Málsborð
Skaftaborð og Skífur
Tre, kantsöguð, frá 3—6 þuml. á kant.
Áraplankar, Battingar 0. fl.
Brenni, þurt og sagað, pr. 100 pd. 3 kr.
* * *
Verzlunin er vel birgð að alls konar nauðsynjavöru,
álnavörn, járnvöru, steinolíu, lömpum o. fl.
im~ Ný álnavara frá Englandi nýkomin.
Rjúpur
(sem eru skotnar eftir 1. október)
kaupir undirskrifaður háu Verði,
og er bezt að færa mér þær 12.,
16. og 26. október og 1. nóvem-
ber, og svo aftur frá 1.—18. des-
ember.
Rjúpurnar verða að vera nýjar
og vel skotnar.
Oddeyri 25. sept. 1901.
J. V. Havsteen.
Kreol-sápa
bezta til fjárböðunar, nýkomin í
verzlun Consúl Havsteens á Ödd-
eyri, með góðu verði.
B r a u ð s a 1 a
konsúls J. V. Havsteens á
Akureyri er flutt frá kaupm. Sig-
valda Þorsteinssyni í VERZLUN
V. SIQFÚSSONAR.
Sparisjóður/hmarneshrepps
gefur 4'/4 °/o í vexti af innlögum.
Möðruvöllum 26A> 1901.
Stefán Stefánsson,
gjaldkeri.
eir, sem pantað hafa myndir hjá
Hallgrími Einarssyni mynda-
smið á Scyðisfirði, geta nú
vitjað þcirra til undirritaðs gegn
borgun við afhendingu. Einnig tek
eg á móti nýjum pöntunum, ef
menn óska.
Einar Gunnarsson.
Iverzlun Vi-gfúsar Sigfússonar
fæst nóg Steinolía á 10—
13 aura pundið.
Einar Gunnarsson.
Beizli hefir týnst i móunum fyrir
ofan túnin á Oddeyri eða þar í
grendinni. Finnandi skiii til Þor-
valds Davíðssonar.
TROS.
Ágætur trosfiskur er til sölu
hjá verzlunarstjóra Eggert Laxdal
á Akureyri.
Rjúfnir,
hvítar, nýj ar og óblóðugar verða borg-
aðar með alt að 35 aurum hver við
Gudmanns Efterfl. verzlurj
á Akureyri.
Iverzlun minni eru miklar
birgðir af matvöru og alls
konar nauðsynjavörum, síldar-
netjum uppsettum og óupp-
settum með góðu verði.
Sláturfé og fé á fæti kaupi eg
fyrir vörur og upp í skuldir.
Oddeyri 25. sept. 1901.
Sn. Jónsson.
að eru vinsamleg tilmæli mi'n
til þeirra skiftavina minna,
sem skulda mér, að þeir borgi
það nú í haustkauptíðinni.
Oddeyri 25. september 1901.
Sn. Jónsson.
H. Bebeijsee
skraddari,
nýkominn hingað til bæjarins, tek-
ur að sér að sauma karlmannaföt
og ábyrgist að verkið verði ágæt-
lega af hendi leyst. Hefir lært
skraddaraiðn á Þýzkalandi og verið
nú þrjú síðustu árin á skraddara-
stofu H. Andersens í Reykjavík.
Vinnustofan er í húsi Einars
Jónssonar málara á Oddeyri.
ndirskrifaðir kaupa háu verði
GÆRUR móti peningum og
vörum og í reikning.
Oddeyri 2*/9 01.
Guðl. Sigurðsson. V. Gunnlaugsson.
mr
við verzlun Consul
J.
V. Havsteen* 4 od<ieyri
*
Þegar kroppurinn vigtar 30—45 pd. frá 18 — 21 e. pd.
Gott dilkakjöt og kjöt af veturgömlu fé frá 17—18 a. pd.
Mör 23 aura pundið
Qærur 2 5 aura pundið.
Hertar gærur, einlitar, eru einnig keyptar háu verði.
Oddeyri 30. septbr. 1901.
J. V. Havsteen.
verzlun undirritaðs verða nægtir af alls konar vörum f rá
1. október til 1. janúar seldar út óheyrt ó-
dýrt, gegn peningaborgun, t. d.
Kaffl 0.48 Skonrok 0.17
Melis 0.24 Kex 0.19
Hvelti nr. 1: 0.12 Skraa 1.80
do. - 2: 0.10 Chokolade (ísafold) 0.65
Qerpulver 1.50 Rúsinur 0.30
(U&& Af álnavöru og. annari kramvöru gefst 15 aura
afsláttur af hverri krónu (= 15 %)•
Þeir, sem vilja hafa fastan reikning og borga mánaðarlega í
peningum, geta komist að góðum samningi.
Otto Tulinius.
Nú með tCeres’
fengum við birgðir af tilbúnum SKÓFATNAÐI:
Karlmanns fjaðra-, reima-skó og stígvél.
Kvenmanns fjaðra-, reima-, hnepta og ristarskó, brúnels- og morgunskó
Barna reimaskó og stígvél, hnepta skó og stígv., ristarskó margar
sortir og vatnsstígvél.
tiili
isnfz. as>yek
Skófatnaðurinn er mjög vandaður að efni og verki og ekki papp í nokkru
einasta pari og er því betri en flyzt vanalega í aðrar verzlanir, og get-
um við því eindregið mælt með honum; líka höfum við talsvert af kven-
manns og karlmanns skóm og stígvélum úr hinum fínu nýmóðins skinn-
sortum. Box, Kalf og Chevreaux o. fl. og tilheyrandi svertur. Enn frem-
ur birgðir af skinnum og leðri til okkar skósmiðis, og getum við því
tekið við pöntunum hvaðanæfa.
Oddeyri, 28. september 1901.
Guðl. Sigurðsson & V. Gunnlaugsson.
„Tyttebær“,
potturinn á 0.25, fást hjá
Otto Tulinius.
Silki-Plysh, Qrenadin,
Java, Angola og fleira
þessháttar fæst hjá
Otto Tulinius.
Catechu (netjalitur) fæst hjá
Otto Tulinius.
Míkið af Ballance-Iömp-
um Og öðrum lömpum
fæst hjá
Otto Tulinius.
Rjúpur selur undirritaður
strax og seinna, ódýrt.
„ Otto Tulinius.
TVÍstur fæst hjá
Otto Tulinius.
Smjör kaupi eg hæsta verði.
Otto Tulinius.
okkrar útlendar skemtibæk-
ur, mjög ódýrar, er hægt að
fá hjá Hallgr. Péturssyni á
Oddeyri.
Norðurland kemur út á hverjum þriðjudegi,
52 blöð um árið. Verð árg. 3 kr. á íslandi, 4 kr.
í öðrum Norðurálfulöndum, U/2 dollar í Vestur-
heimi. Qjalddagi fyrir miðjan júlí að minsta kosti
(erlendis fyrir fram).
Uppsögn sé skriflegog bundin við árgangamót;
ógild nema komin sé til ritstjóra fyrir 1. júlí.
Auglýsingar teknar í blaðið eftir samningi vií
ritstjóra. Afsláttur mikill fyrir þá, er auglýsí
mikið.
Prentsmiðja Norðurlands.