Norðurland


Norðurland - 08.10.1901, Qupperneq 4

Norðurland - 08.10.1901, Qupperneq 4
8 Heyskapur hefir verið fyrirtaks góður um alt Norðurland í sumar. Heymagnið hefir reyndar verið meira í sumum beztu árunum ; en nýtingin í sum- ar svo góð, að heyin hafa fengið þá verkun, sem framast verður á kosið. A Suðurlandi aftur á móti hefir sumarið verið eitthvert hið rigningasamasta, sem menn muna. Báífiski hefir verið mjög Ktið í sumar hér við fjörðinn, ekkert innfjarðar og lítið utarlega í firðinum, ekki meir en helmingur á við það, sem var í fyrra. Möðruvallaskólinn settur i. okt. Fleiri höfðu sótt um skólann en tekið varð á móti. Skólastjóri J. A. Hjaltalín verður í Reykjavík í vetur. í hans stað er Stefán Stefánsson settur skólastjóri. Cand. Ólafur Davíðsson verður kennari við skólann í vetur. Síldveiði dálítil á Látraströnd, en tregt um beitu á Árskógsströnd. Fiskiafli fremur tregur. Brimasamt mjög fyrir utan land og utan til í firðinum, er skrifað 3. þ. m. RJúpur, hvítar, nýjar og óblóðugar verða borg- aðar með alt að 35 aurum hver við Gudmanns Efterfl. verzlun á Akureyri. Margar tegundir af góðum lömpum nýkomnar í verzlun Porv. Davíðssonar. Rjúpur kaupir undirskrifaður frá 14. til 20. og frá 25. til 30. október. Porv. Davíðsson. Olíufatnaður hvergi betri en í verzlun Porv. Da víðssonar. lls konar álnavara nýkomin í verzlun Porv. Davíðssonar. Ollum þeim mörgu, sem með ná- vist sinni heiðruðu jarðarför okkar elskaða eiginmanns, fóður, stjúpföður og tengdaföður, í gær, og þeim, sem á annan hátt hafa sýnt okkur hluttekning í sorg okkar, vottum við hér með okkar innilegasta þakklæti. Akureyri 5. okt. 1901. Marsellína Kristjánsdóttir. Anna Magnúsdóttir. Þóra Sigfúsdóttir. Sigurgeir Sigurðsson. 1 verzlun undirritaðs verða nægtir af alls konar vörum frá 1. október til 1. janúar seldar út óheyrt ó- dýrt, gegn peningaborgun, t. d. Kaffl 0.48 Skonrok 0.Í7 Melis 0.24 Skraa 1.80 Hvelti nr. 1: 0.12 Chokolade (ísafold) 0.65 do. - 2: 0.10 Rúsínur 0.30 Qerpulver 1.50 Af álnavöru og annari kramvöru gefst 15 aura afsláttur af hverri krónu (= 15 °/<>)• • * * * «•»•»»»••••••••*••••••••••»•• Þeir, sem vilja hafa fastan reikning og borga mánaðarlega í peningum, geta komist að góðum samningi. Otto Tulinius. Nokkra duglega fiski- menn ræð eg á Kutter »Helga« til næsta árs, fyrir kaup og fæði, eða hálf- drætti og fæði. Otto Tulinius. „Tyttebær“, potturinn á 0.25, fást hjá Otto Tulinius. Silki-Plysh, Qrenadin, Java, Angola og fieira þessháttar fæst hjá Otto Tulinius. Catechu (netjalitur) fæst hjá Otto Tulinius. Mikið af Ballance-lömp- Um og öðrum lömpum fæst hjá Otto Tulinius. Kjöt og aðrar haust- vörur kaupi eg: Kjötið fœr að jafna sig á vikt. Otto Tulinius. Vel skotnar Sljúpur kaupi eg. Otto Tulinius. Tvistur fæst hjá Otto Tulinius. Smjör kaupi eg hæsta verði. Otto Tulinius. RjÚpur selur undirritaður strax og seinna, ódýrt. Otto Tulinius. TROS. Ágætur trosfiskur er til sölu hjá verzlunarstjóra Eggert Laxdal á Akureyri. H. Bebensee skraddari, nýkominn hingað til bæjarins, tek- ur að sér að sauma karlmannaföt og ábyrgist að verkið verði ágæt- lega af hendi leyst. Hefir lært skraddaraiðn á Þýzkalandi og verið nú þrjú síðustu árin á skraddara- stofu H. Andersens í Reykjavík. Vinnustofan er í húsi Einars Jónssonar málara á Oddeyri. eir, sem pantað hafa myndir hjá Hallgrími Einarssyni mynda- smið á Seyðisfirði, geta nú vitjað þeirra til undirritaðs gegn borgun við afhendingu. Einnig tek eg á móti nýjum pöntunum, ef menn óska. Einar Gunnarsson. jr Iverzlun Vigfúsar Sigfússonar fæst nóg Steinolía á io— 13 aura pnndið. Einar Gunnamon. að eru vinsamleg tilmæli min til þeirra skiftavina minna, sem skulda mér, að þeir borgi það nú í haustkauptíðinni. Oddeyri 25. september 1901. Sn. jónsson. Agætt ullarband, þrinnað og fjórfalt, af ýmsum sort- um fæst hjá tóvélum Eyfirð- inga. Verð kr. 1.50—2.50 pundið. MjÖg VÖnduð og góð Harri- sons prjónavél fæst til kaups hjá Aðalsteini Halldórssyni á Oddeyri. Gleymið ekki að váíryggja hús yðar, búshluti m. fl. í brunabótafélaginu ,Nederlandene af 1845‘ sem eg er aðalumboðsmaður fyrir á Norður- og Austurlandi. Iðgjaldið er 5 kr. fyrir hverjar 1000 kr., en lækkar, ef nógu margir vátryggja hjá mér á þeSSU ári. Menn ættu þvf að hafa samtök með að vátryggja sem flestir f ár hjá mér, í hinni íslenzku deild félagsins. Oddeyri 5. oktb. 1901. J. V. Havsteen. Rjúpur (sem eru skotnar eftir 1. október) kaupir undirskrifaður háu Verði, og er bezt að færa mér þær 12., 16. og 26. október og 1. nóvem- ber, og svo aftur frá 1.—18. des- ember o. s. frv. í vetur. Rjúpurnar verða að vera nýjar og vel skotnar. Oddeyri 25. sept. 1901. J. V. Havsteen. Brauðsala konsúis J. V. Havsteens á Akureyri er flutt frá kaupm. Sig- valda Þorsteinssyni í VERZLUN V. SIQFÚSSONAR. gott, nýtt kaup- ir undirskrifað- ur hœsta verði. J. V. Havsteen. TVTokkrar útlendar skemtibæk- I \| ur, mjög ódýrar, er hægt að J ^ fá hjá Hallgr. Péturssyni á Oddeyri. Undirskrifaðir kaupa háu verði G^ERUR móti peningum og vörum og í reikning. Oddeyri 2*/9 01. Ouðl. Sigurðsson & V. Qunnlaugsson. 8parisjóðury\rnarnesljrepps gefur 4'/4 °/o í vexti af innlögum. Möðruvöllum 26/« 1901. Stefán Stefánsson, gjaldkeri. Bortfelskar rófur, sem eru engu lakari til manneldis en gulrófur, fást hjá Aðalsteini Halldórssyni á Oddeyri. Gullbrjóstnál týndist nýlega á Akureyri. Finnandi skili henni til Páls Jónssonar, kennara. NorÖurland kemur út á hverjum þriðjudegi, 52 blöð um árið. Verð árg. 3 kr. á íslandi, 4 kr. í öðrum Norðurálfulöndum, U/2 dollar í Vestur- heimi. Ojalddagi fyrir miðjan júlí að minsta kosti (erlendis fyrir fram). Uppsögn sé skriflegog bundin við árgangamót; ógild nema komin sé til ritstjóra fyrir 1. júlí. Auglýsingar teknar í blaðið eftir samningi vió ritstjóra. Afsláttur mikill fyrir þá, er auglýsa. mikið. Prentsmiðja Norðurlands.

x

Norðurland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.