Norðurland - 07.06.1902, Blaðsíða 4
148
Carl Höepfners verzlun
á ^kureyri
hefir nú allmiklar birgðir af ýmsum varningi, þar á meðal:
Kornvörur allskonar.
Jfýlenduvörur
TóbaK og áfengi Munntóbak, rólt
Álnavörur o. fl.
Kaffi, melís, kandís, púðursykur, strausykur, chocolade, kongothe, rúsínur, sveskjur,
fíkjur, fínt kex margar tegundir, smjörlíki mjög gott, hafragrjón, sago, kartöflumjöl,
maccaroni, sætar möndíur, sæt saft 'h & '/2 fl., ódýr ostur, gerpulver, sukkat, brjóst-
sykur, smjörlitur, ostahleypir o. fl.
Munntóbak, róltóbak, reyktóbak, vindla margar sortir, brennivín, bjór (gl. Carlsberg), m. m. —
Ullarsjöl mislit ýmsar tegundir, enskar húfur margskonar, molskinn brúnt þjár sortir,
mikið af tvististauum og stumpasirzi, rautt, blátt og hvítt flanellette, hvítir og mislitir
vasaklútar, skyrtur, handklæði, bómullarflauel, hv. gardínutau, meubelsirz, hv. blúndur,
svört klæði, ýmis konar fatatau, sængurdúkar, strigi 0g hvít léreft ótal sortir, skyrtutau,
tvinni, fóður, mjög mikið af hnöppum af öllum sortum, málbönd, saumakrít og alt til fata, kjólatau, skófóður, handklæðadregill, borðdúk-
ar & borðdúkadregill, ullarteppi, rúmteppi, tvistur, angola, brodergarn, christalíngarn af ýmsum litum, silki & bómullarflauel, slipsiskögur,
karlmannahattar & húfur, skinnhúfur, reiðhattar, barnahöfuðföt allskonar, axlabönd, bláar prjónapeysur, kvenvesti prjónuð, drengjapeysur,
múffur, millipils, lífstykki, bolpör, sokkabönd, jerseytreyjur, tautreyjur, kvennslipsi, hanzkar, sjöl, klútar, barnakjólar, hökusmekk, hálstau,
hálsbindi & slipsi. —
Sagir, þjalir, nafrar, axir, sporjárn og ýms smíðatól, þakjárn, þakpappi, kalk, lamir, skrúfur, saumur allskonar,
zinkplötur, gluggagler, ofnar, eldavélar, ofnpípur, vatnsfötur, járnpottar, kaffikönnur, katlar, steikarapönnur,
vöflujárn, eplaskífupönnur, tepottar, mjólkurfötur, kaffikvarnir, hakkamaskínur, þvottabretti, þvottabalar galv.,
sykurtangir, blikkambar, jámspaðar, spaðablöð, hestajárn, hóffjaðrir, pressujárn, straujárn, málning, málpenslar,
mjólkursigti, steinolíií-hitunarvélar, rokkar, sænskir strokkar.
Járnvörur
Ý mislegt
Olíukápur svartar, síðar, gulur olíufatnaður, svo sem kápur, buxur, forklæði, ermar o. fl. — Sement, eld-
fastur leir, ^gldfastir steinar, múrsteinn, færi af mörgum sortum, bætigarn, tjörukaðall, strákaðall, netja-
litur, gjarðaborði, skilvinduolía, sápa allskonar, pappír & ritföng, vasahnífar, hnífapör, harmonikur, göngu-
stafir, giuggaskýlur, fatabustar, skóbustar, tóbakspípur, bollaparabakkar, púður & högl, höfuðkambar,
hárgreiður, vasabækur, peningabuddur, saumakassar, brjóstnálar, speglar, svampar, hattanálar, hárpílur,
hárkambar, keyri, klukkur, barometer, saumavélar o. fl. —
Mikið af leirtaui og ýmiskonar glervöm.
Vörurnar eru vel vandaðar og talsvert margbreyttari en að undanförnu, og seljast með svo vægu verði, sem unt er. —
tÖST Afsláttur gefinn g:egn peningaborjfiin. "JgJJ
r
-#-•■■•"• • •-• •, • ■• •■•.■■• •••>••••••••<
^Nýkomið
Sudmann Sfferfl oerzlunar
meö skonnerf „Ingeborg“ ýmsar vörur, þar á meöal:
úg, rúgmél, bankabygg, baunir, hveiti 3 teg-
undir, hrísgrjón !|, & ']2, fínt brauð, járn,.
þakjárn, karbólsýra, ról, skraa, reyktóbak,1
kaðlar, færi, seglgarn, síldarnet, net tilbúin og netja-'
slöngur allar stærðir, sauðskinn & leður, kaffi, kandís,'
melís, farin, export, rúsínur, sveskjur, fíkjur, sagó, the,(
kanel, píment, pipar, negull, sitronolía, muskat, karde-,
mommer, kúmen, sinnep, lárberjalauf, kartöflumjöl,.
husblas, limonadepulver, margarine, chocolade, brjóst-1
sykur, svampar, gerpulver, saltpétur, soda, smjörfarfi,'
ostahleypir, borðsalt, stívelsi, snikkaralím, glerlím, litur'
allskonar, grænsápa, stangasápa, handsápa, höfuðvatn,
farfi allskonar, saft, edik, pappír og umslög, leirvörur,,
Afsláttur, ef borgað er í peningum.
Akureyri 6. júní 1902.
'glervörur, hattar, húfur, fatnaður tilbúinn, skófatnaður,
olíuföt, katlar, könnur, kasserollur, pvottaföt, dunkar,
fötur, balar, skaftpottar, pönnur, pressujárn, eldavélar,
pottar, ofnar, albúm, önglar, nafrar, burstar, bakkar,
barometer, pjalir, sporjárn, hefiltannir, naglbítar, tengur,
nótheflar, skaraxir, hamrar, skrár, lamir, skrúfur, saum-
ur, skotfæri, hnífar, beizlisstengur, klæði, kamgarn,
cheviot, hálfklæði, fóður, molskinn, sængurdúkur, strigi,
millifóður, hvítt lérept bleikt og óbleikt, skyrtutau,
nankin, flauel, svuntutau, tvisttau, sirts, gardínutau,
1 kven- og karlmannsslipsi, hálstau, lífstykki, hanzkar,
‘sumar- og vetrarsjöl.
Flestar íslenzkar vörur teknar.
Jóþ. Vigfússon.