Norðurland - 25.07.1903, Blaðsíða 4
NI.
176
Jívergi meira úrval af vörum en í
Höepfners verzlun.
Til sölu:
4 bátar með seglum og öllum út-
búnaði til síldar eða fiskiveiða.
Sömuleiðis net, kútar og dregg.
Alt nýtt og vel vandað.
Akureyri 25. júlí 1903.
Jóhann Vigfússon.
Þeir, sem skulda CARL
HÖEPFNERS verzl-
un, og lítil sem eng-
in skil hafa gert nú
í sumarkauptíðinni, eru fastlega
ámintir um að borga hið allra
fyrsta.
Joh. Christensen.
Sauðárkrók er til sölu nýtt
Y\ og vandað ÍBÚÐARHÚS,
stærð 10x12 ál. með mjög
M góðri herbergjaskipun og
1 ágætum kjallara. Verð lágt
og borgunarskilmálar góðir. Lysthaf-
endur snúi sér til Eggerts Kristjáns-
sonar söðlasiniðs á Sauðárkrók, sem
gefur frekari upplýsingar.
Ominr keypt f CARL höepf-
OIllJUl NERS Verziun.
Joh. Christensen.
SKANDINAVISK
EXPORTKAFFE SURROOAT
Kjöbenhavn.
T. Jfjorth & Co.
erjeet skilvindan ENDUR-
BÆTTA fæst að jafnaði við
Gudm. Efterfl.s verzlun.
11 innlend vara tekin
hæstu verði við
Gudmanns Efterfl.s
verzlun.
Akureyri 10. júlí 1903.
Jóh. Vigfússon.
CT*rá næstkomandi ný-
ári borgar Sudm.
(jfterfls. verzlun enga
uexti af innieign.
Akureyri 10. júlí 1903.
Jóhann Vigfússon.
Með s/s „Egil" kom nú
til Oudm. Efterfls.
verzlunar mikið af
ýmsum TRJÁVIÐ,
sérstaklega mikið af
óunnum viði.
Akureyri 8. júní 1903.
Jóh. Vigfússon.
gœtt saltkjöt bezt og bill-
egast í Gudm. Efterfls. verzl-
un. — íslenzkt LEÐUR næg-
ar birgðir.
Akureyri 8. júní 1903.
Jóhann Vigfússon.
JVýkomið
til HÖEPFNERS VERZLUNAR
mikið úrval af allskonar skófatnaði,
svo sem:
Karlmannaskór svartir og brúnir,
margar sortir.
Kvenskór svartir og brúnir,
margar sortir.
Barnaskór svartir og brúnir,
margar soitir.
Filtskór og Morgunskór fyrir karl-
menn og kvenmenn,
og enn fremur Brunelskór og Brunel-
stígvél fyrir kvenfólk.
Joh. Christensen.
Tálka neftóbakið
er
bezta neftóbakið.
Leirföt, Leirkrukkur
og Jurtapottar fást
í HÖEPFNERS VERZL-
UN.
Joh. Christensen.
^fsláttarhesta
kaupir undirritaður á komandi hausti.
Joh. Christensen.
lUýtt í bókaverzlun Frb. Steinssonar
) ' íslenzkt þjóðerni, 10 fyrirlestrar
eftir Jón Jónsson. Verð 2 og 3 kr.
Islenzk sönglög, eftir Sigfús Einars-
son. 1.00.
Orgelið, saga úr sveitalífinu. 0.35.
Samtíningur III. h., barnabók, 0.70.
feiðruðum uiðskifta-
yÍ mönnum Carl}Cöepf-
ners uerzlunar gefst
hér með til uitundar, að
uerzlunin borgar ekki fram-
uegis uexti af innieign uið
áramót.
Joh. Christensen.
Hérmeð vottar Kvenfélag-
ið á Akureyri herra
organista Magnúsi Ein-
arssyni sitt innilegasta
þakklæti fyrir, að hann
til ágóða fyrir félagið hélt samsöng
í hinu nýja Goodtemplarahúsi.
Ágóði fyrir félagið varð kr. 14,05.
Akureyri þ. 18. júlí 1903.
Stjórn félágsins.
Kvenfélagið á Akureyri
vottar hérmeð öllum
þeim, sem á seinast
liðnum vetri héldu uppi
og studdu að því að
halda uppi gleöileikjum, til ágóða
fyrir félagið, sitt innilegasta þakklæti
þar fyrir. Hreinn ágóði fyrir félagið
varð kr. 176,00.
Akureyri þ. 18. júlí 1903.
Stjórn félagsins.
Crawfords
Ijúffenga
BISCUITS (smákökur)
tilbúið af CRAWFORD & SONS
Edinburgh og London
stofnað 1813.
Einkasali fyrir ísland og Færeyjar
F. Hjorth & Co.,
Kjöbenhavn, K.
Allir, sem ætla að senda ull til
Noregs til tóskapar, ættu að
senda hana til Hillevaag
ullarverksmiðju við Stafang-
ur, því frá henni fær maður
fallega og haldgóða dúka og fljóta
afgreiðslu.
Snúið yður því sem fyrst til um-
boðsmanna verksmiðjunnar, sem eru:
kaupmaður Jón St Schewing
Oddeyri
og verzlunarstjóri Sf. Sigurðsson
Akureyri.
Þá sem skulda mér, minni
eg á að borga nú í sum-
ar í kauptíðinni.
Otto Tulinius.
ULL
kaupir hæsta verði hér
Otto Tulinius.
Múrsteinn — þakpappi
- veggjapappi -
eldavélar — sauma-
vélar hjá
Otto Tulinius.
Tilbúin karlmannaföt
góð en þó ódýr, hjá
Otto Tulinius.
Ull, smjör
vörur kaupi eg mót vör-
um með peningaverði.
Munið hið lága pen-
ingauerð.
Otto Tulinius.
Tóverksmiðjan
Á AKUREYRI
kaupir nú í sumar góða
ogvel litaMÓRAUÐA
og SVARTA ULL.
^ðalsteinn Halldórssorj.
Skilvinduolíu
selur enginn ódýrari en
Jakob Gíslason.
Sondulifl
er bezta blanksverta sem hægt er að
fá. Noti maður hana, sparast tími og
peningar, og skófatnaðurinn er ekki
brendur, eins og gert er með vana-
legri svertu.
Jakob Gíslason.
Pppfprf <4 Hinn eini útsölu'
„I Kj 1 ICLI. maðuráAkureyri
fyrir skilvindur frá Burmeister &
Wain selur hina ágætu endurbættu
„Perfect" skilvindu ,með betri kjör-
um en nokkur annar.
Sigvaldi Pórsteinsson.
„NorÖurland“ kemur út á hverjum laugardegi.
52 blöð um árið. Verð árg. 3 kr. á íslandi, 4 kr. íj
öðrum Norðurálfulöndum, 11/2 dollar í Vesturheimi..
Ojalddagi fyrir miðjan júlí að minsta kosti (erlendis-
fyrir fram).
Uppsögn sé skrifleg og bundin við árgangamót
ógild nema komin sé til ritstjóra fyrir 1. júlí.
Auglýsingar teknar í blaðið eftir samningi við rit-
stjóra. Afsláttur mikill fyrir þá, er auglýsa mikið.
Prentsmiðja Norðurlands.