Norðurland


Norðurland - 03.10.1903, Page 4

Norðurland - 03.10.1903, Page 4
Nl. 8 Allirpeir sem skulda Carl Höepfn- ers verzluri, og hvorki hafa samið um greiðslu skuldanna né gert nein veruleg ski/, eru hér með fasflega áminfir um, að borga nú í haustkauptíðinni fyrir 10. október, pvi annars neyðist eg tit að kalla skuldirnar inn með LÖGSÓKN. jOwreyn 25. september 1903. Joh. Chrisfensen. Vandaður og sferkur danskur — ekki þýzkur — skófatnaður, af ýmsum tegundum og öllum stærðum, handa konum, körlum og börnum, úr chewreux, boxcalf og fleiri ágætum skinnum. Innlendur skófatnaður er saurnaður eftir máli úr sömu efnum og fljótt afgreiddur. Stígvélaáburður og sverta á fínni skó og stígvél, setn hvorki eyðir leðr- inu né feygir saumgarnið, heldur heldur því við. — Sjálfblankandi sverta. Alt ódýrt mót borgun út í hönd, peningum eða vörum. Akureyri 21. ág. 1903. Jakob Síslason. NýKOMIÐ 1VERZLUN H. ScHIÖTHs Byggmjöl mjög gott; loðfóðruð tréskóstígvél, hentug við síld- veiði og sláturstörf, mjög fínir búar, tvær sortir alklæði á 2.90 og 3.75 pr. alin, mjög eftirspurð. Steinolía, laukur, saltpétur o. fl. o. fl. Alt er selt með mjög vægu verði móti peningum og allar ísl. vörur teknar í vöruskiftum. Einnig er von á ýmsum vörum með næstu skipum, „Mjölni" og „Cer- es", til verzlunarinnar. Akureyri, 25A> 1903. Stefán Sigurðsson. y\fsláttarhesta SAMSkOTALOFORÐ kaupi eg og borga í pen- ingum og vör- um með peningaverði. Otto Tulinius. eir, sem skulda mér, verða að borga alla skuld- ina fyrir 15, október nk., ef peir vilja komast hjá lögsókn. Otto Túlinius. SKANDINAVISK EXPORTKAFFE SURROGAT Kjöbenhavn. d. fíjorth & Co. WHISKY Wm. Ford & Son stofnsett 1815. Einkaumboðsmenn fyrir ísland og Færeyjar F. Hjorth & Co., Kjöbenhavn, K- Crawfords Ijúffenga BISCUITS (smákökur) tilbúið af CRAWFORD & SONS Edinburgh og London stofnað 1813. Einkasali fyrir ísland og Færeyjar F. Hjorth & Co., Kjöbenhavn, K. Jálka neftóbakið er bezta neftóbakið. THE EDINBURGH ROPERIE & SAILCLOTH Co. Ltd. Glasgow stofn- sett 1750 býr til fiskilínur,hákarlalínur, kaðla, netjagarn, seglgarn, segldúka, vatnsheldar presenningar o. fl. Einkaumboðsmenn fyrir ísland og Færeyjar F. Hjorth & Co., Kjöbenhavn, K. Smjör og egg kaupir Carl Höepfners verzlun. Afslátfarhestar verða keyptir háu verði í verzl- un Guðmann5 Efterfl5 á Akureyri. Jóhann Vigfússon. SMJÖR og EGG kaupir Sudm. Sfterfls. oerzlun. TIL SÖLU: 4 bátar með seglum og öllum út- búnaði til síldar eða fiskiveiða. Sömuleiðis net, kútar og dregg. Alt nýtt og vel vandað. Akureyri 25. júlí 1903. Jóhann Vigfússon. erfect skilvindan ENDUR- BÆTTA fæst að jafnaði við Gudm. Efterfl.s verzlun. Nýjar, íslenzkar KART- ÖFLUR verða til sölu eftir helgina við verzl- un Gudmanns Efterfl.s Jóhani) Vigfússon. ^fslátfarhesfar eru keyptir við GRÁNUFÉLAGS- VERZLUN. Hærra verð borgað en hjá nokk- urum öðrum. Tapasf hefir frá Hamarkoti rauð- ur hestur í hafti, ljós í tagl og fax, aljárnaður, með hvítan ann- an afturhófinn; mark heilrifað hægra. Finnandi er beðinn að skila honum til Emils í Hamarkoti gegn borgun. kaupir undirritaður á komandi hausti. Joh. Christensen. rjáuiður íýmsum teg- ( > undum er tit sötu hjá Sigtr, Jónssyni & Dauíð Sigurðssyni. Vilji menn fá þurran TRJÁVIÐ þá kaupið hann í HÖEPFN- ERS VERZLUN. Fæði og þjónustu geta menn fengið fyrir 75 — 80 aura á dag. Ritst. vísar á. til sjúkraskýlis í Höfðahverfishéraði (( krónum). Tryggvi Jónasson, Látrum, 3; Frið- rik Guðmundsson, Arnarnesi, 2; Krist- ján Eiríksson, Fagrabæ, 2; Ólafur Oddsson, Hjalteyri, 2. Áður auglýst: kr. 1389,19 Samtals kr. 1398,19. Grenivik 27. sept. 1903. Sigurður Hjörleifsson. ,.Norðurland“ kemur út á hverjum Iaugardegi. B2 blöð um árið. Verð árg. 3 kr. á fslandi, 4 kr. í öðrum Norðurálfulöndum, lVa dollar í Vesturheimi. Qjalddagi fyrir miðjan júH a3 minsta kosti (erlendis fyrir fram). Uppsögn sé skrifleg og bundin við árgangamót; óglld nema komln sé til ritstjóra fyrir 1. júlf. Auglýsingar teknar í blaðið eftir samningi við rit- stjóra. Afsláttur raikill fyrir þá, er auglýsa mikið. Prentsmiðja Norðurlands

x

Norðurland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.