Norðurland


Norðurland - 31.10.1903, Qupperneq 4

Norðurland - 31.10.1903, Qupperneq 4
Nl. 24 þér neitt mein, en nú — nú verður dans- að, eins og Reuben segir.* Hún fór að hiæja til þess að leyna æs- ingunni. »Hver ætti að geta gert mér mein, þeg- ar þú ert hjá mér?« mælti hún. Og svo hélt hún áfram, og þá var ekki jafn-hetju- legur hreimur í röddinni: »Sagðirðu ekki, að »Esmeralda< væri fljótastur bátur á Eystrasalti ?« Páll tók höndunum um kinnar hennar og kysti hana. »EIskan mín Iitla,« sagði hann, »eg vildi óska, að eg hefði þitt hugrekki I Eg verð æfinlega hugrakkari hjá þér. Já, hamingjan er með okkur, Marian; við erum að kom- ast undan þeim«. Nú var ein míla af glampandi sjó milli skipanna, en »Pétur Veliky« hafði ekki við bátnum, sem Yarrow hafði smíðað. »Esmeralda« þaut áfram. Hún hélt áfram stefnunni, jafnvel þótt fallbyssurnar sendu aftur loga út yfir vatnið og holkúla félli hvæsandi niður í öldurnar fyrir aftan hana. Hún öslaði áfram í myrkrinu og reyndi að hrista af sér ljósið, eins og villidýr reynir að hrista veiðihund af sér. »Fjandinn hafi allar bækur!« öskraði Jón gamli Hook í æsingunni. »Það skip er ekki til á Rússlandi, sem nær þessari skútu í nótt. Fyrirgefið þér, fröken!« »Ó, það er satt, það er satt!« sagði Marian fjörlega og klappaði saman hönd- unum. »Á morgun verðum við komin til Stokkhólms I Hvað það verður gaman að segja Dick litla frá þessuU Augun í henni glömpuðu. Töfrar bar- áttunnar höfðu snortið hana, þessi óskilj- anlega blóðólga, sem hefir í för með sér fyrirlitning fyrir dauðanum. Hún var eins og heilluð, þar sem hún stóð, þessi litla, beinvaxna kona, og hvítir geislarnir léku um hana, svo að mjög var fagurt á að Iíta. Þegar Páll Ieit á hana, gleymdi hann öllu öðru en ókomna tímanum, sem átti að koma henni í faðm hans og veita hon- um ást hennar æfilangt. YFIRLÝSING. Undirritaður hættir formensku Kaupfélags Svalbarðseyrar um næstu áramót. í sambandi við þetta vil eg leyfa mér að skora alvarlega á alla deildarstjóra félagsins, að inn- kalla sem allra mest skuldir, hver í sinni deild, svo félagið geti staðið sem bezt í skilum við umboðsmann sinn. Qrýtubakka 28. okt. 1903. Friðbjörn Bjarnarson. Smjör 03 egg kaupir Carl Höepfners verzíun. Duglegur og reglusamur maður óskar eftir atvinnu við pakkhússtörf eða innan- búðar eftir 14. maí 1904 eða máske fyr. Ritst. vísar á. í bókaverzlun Fb. Steins- sonar: Sálmasöngsbók með 4 röddum, verð kr. 5.00 óbundin, 6.50 í bandi. Svartfjallasynir sögur með myndum kr. 2.00 Ferðin á heimsenda — — — 1.50 Litli Barnavinurinn — — — 0.50 Æfintýri handa unglingum ...........0.80 Týndi faðirinn......................1.00 Harpa. Ljóðmæli eftir B. B.........2.00 Höfuðbækur og aðrar viðskiftabækur, marg- ar og góðar tegundir. Kort af Reykjavík og Eyjafirði og fieiri kort. Spil, sem hvergi hér fást ódýrari né betri. Með s/s „Egil" fekk eg marg- ar sortir af reyktóbaki, munntóbaki, rnargar sort- ir af handsápu, stanga- sápu, sóda, alveg nýtt efni til að bleija með léreft, marg- ar sortir af norskum tauum og margt fl. Akureyri 29/io 1903. Jakob G/s/ason. Samskota/oforð til barnaskólasjóðs Höfðhverfinga (í kr.). Friðbjörn Bjarnarson, Grýtubakka, 100.00; Þórður Gunnarsson, Höfða, 50.00; síra Arni Jóhannsson, Grenivík, 50.00; SteingrímurHallgrímsson, Skeri, 5.00; Þórsteinn Sveinsson, Lundi, 10.00; Bjarni Arason, Svalbarði, 5.00; Oddur Þorsteinsson, Hringsdal, 10.00; Sigur- björn Sigurðsson, Kljáströnd, 2.00; Vilhjálmur Þórsteinsson, Nesi, 50.00; Stefán Stefánsson, Dálkstöðum, 5.00; Guðmundur Sæmundsson, Hlöðum, 5.00; Þórsteinn Gíslason, Svínárnesi, 25.00; Jón Sveinsson, Hóli, 5.00: Jóna Magn- úsdóttir, Görðum, 0.25; Engilráð Jó- hannsdóttir, Þengilb., 0.50; Guðlaug- ur Jóakimsson, Höfða, 20.00; Þórsteinn Jónasson, Grýtubakka, 5.00; Jónas Einarsson, Akurbakka, 0.50; Gunnar Gunnarsson, Görðum, 1.00; Jón Odds- son, Hlöðum, 2.00; Kjartan Jóhannes- son, Kljáströnd, 2.00; Tryggvi Ind- riðason, Grenivík, 5.00; Baldvin Þór- leifsson, Árbakka, 2.00; Björn Jóhanns- son, Koti, 1.00; Þórhallur Árnason, Grenivík, 1.00; Ingimundur Árnason, smst., 1.00; Jón Halldórsson, Kol- gerði, 5.00; Jón Halldórsson, Gríms- nesi, 5.00; Petrína Björnsdóttir, Lauf- ási, 2.00; síra Björn Björnsson, smst., 20.00; Mad. Ingibjörg Magnúsdóttir, smst., 10.00; Sigurður Kristjánsson, Grýtubakka, 0.10; Þórsteinn Oddsson, Réttarholti, 0.10; Björn Gunnarsson, Kljáströnd, 10.00; María Gunnarsdótt- ir, Grenivík, 2.00; Emilía Halldórs- dóttir, Kolgerði, 0.25; Guðjón Jóns- son, Grýtubakka, 3.00; Bergþóra Jóns- dóttir, Grenivík, 0.50; Sigríður Jó- hannsdóttir, Hóli, 0.25; Kristjana Albertsdóttir, Svæði, 0.50; Einar Jónasson, Kolgerði, o. 10; Sigurveig Þórarinsdóttir, Kljáströnd, 4.00; Guð- jón Ágústsson, Gröf, 1.00; Þórhallur Gunnlaugsson, Finnastöðum, 1.00; Sveinn Þórðarson, Höfða, 0.50; Gunn- ar Þórðarson, smst., 0.50; Jósavin Guðmundsson, Hóli, 0.50; Þorbjörg Jóhannesdóttir, Grenivík, 2.00; Þór- steinn Pétursson, Nesi, 2.00; Einar Jóhannsson, Nesi, 2.00; Kristín Jó- hannesdóttir, Sundi, 2.00; Kristín Bald- vinsdóttir, Grímsnesi, i.oo;Björn ÓI- afsson, Grímsnesi, 2.00; Kristjana Geirfinnsdóttir, smst., 0.25 ; Gunnlaug Pálsdóttir, Hlöðum, 0.25; Valdemar Friðriksson, Höfða, 2.00; Kristján Jónasson, smst., 0.25; Ólína Krist- jánsdóttir, Hléskógum, 0.25; Björn Helgason, Grund, 2.00; Baldur Helga- son, Grímsnesi, 2.00; Bergvin Jóhanns- son, Garðsvík, 3.00; Grímur Laxdal, Tungu, 5.00; Guðni Þórsteinsson, Lundi, 2.00; Halldór Jóhannesson, Þórsteinsstöðum, 1.00; Vigfús Vigfús- son, Grenivík, 2.00; Olafur Gunnars- son, Höfða, 3-°°j Baldvin Gunnarsson, Höfða, 3.00; Gunnlaugur Gunnlaugs- son, Finnastöðum, 3.00; Jóhann Björcs- son, Nesi, 3.00; Jens Kristjánsson, Höfða, 2.00; Aðalsteinn Indriðason, Miðvík, 1.00; Jóhann Jónasson, frá Látrum, 5.00; Guðrún Guðmundsdóttir, Grenivík 0.40; Sesselja Gunnlaugs- dóttir, Kolgerði, 1; Málmfríður Bald- vinsdóttir, Grýtubakka, 1.00; Jóhanna Magnúsdóttir, Grýtubakka, 1.00; Hólm- fríður Magnúsdóttir, smst., 1.00; Sig- urður Hjörleifsson Iæknir, Grenivfk, 50.00; Steingrímur sýslum. Jónsson, 10.00; Valdemar Valvesson, Meðal- heimi, 2.00. Samtals: 546.95. Grýtubakka í okt. 1903. Friðbjörn Bjarnarson. AUGLYSING. Hér með tilkynnist öllum þeim, sem skulda við verzlun mína, að þeir veröa að borga mér eða semja við mig um greiðslu þeirra fyrir lok n. k. mán. ella neyðist eg tafarlaust að beita lögsókn. Hér er ekkert undanfæri. Hjalteyri þ. 25/io 1903. 0. JVIöller. Seldar óskilakindur í Grýtubakkahreppi haustið 1903. 1. Hvít lambgimbur, mark: Hvatt og gagnfjaðrað h. Stúfrifað, gagnbitað v. 2. Hvítur lambhrútur, mark: Sneiðrif- að fr., gagnfj. h. Gagnfjaðrað vinstra. 3. Hvítur lambhrútur, mark: Sneitt og fj. a. h. Sýlt vinstra. Höfða 21. okt. 1903. Þóröur Gunnarsson. eir, sem skulda mér, verða að borga fyrir síðasta nóv n. k. eða semja við mig. Enginn ætti að ímynda sér, sem gefið hefir skuldabréf eða skrifleg loforð, að eg hlífist við að láta þá efna heit sín. Akureyri 28/io 1903. mark á báðum: heilrifað biti fr. h., tvístýft fr. v. Andvirðisins má vitja á skrifstofuna. Bæjarfógetinn á Akureyri 29. okt. 1903. Kl. Jónsson. eir, sem þurfa að kaupa ýmislegt til heimilisþarfa pr. contant svo sem kaffi, sykur, export, hveiti og tóbak, kaupa það hvergi billegra en við Gudmanns Efterfl.s verzlun. Engir dagprísar, engin verð- hækkun. Akureyri 28. okt. 1903. Jóhann Vigfússon. Rjúpur og Haustull tekin hæsta verði við Gudm. Efterfl. verzlun. ýVfsláttarhestar verða keyptir háu verði í verzl- un Ouðmann5 Efterfl* á Akureyri. Jóhann Vigfússon. erfect skilvindan ENDUR- BÆTTA fæst að jafnaði við Gudm. Efterfl.s verzlun. SMJÖR og EGG kaupir Sudm. Sfterfl. s oerzlun. „NorOurland" kemur út á hvcrjum laugardegi. 52 blöð um árið. Verð árg. 3 kr. á fslandi, 4 kr. í öðrum Norðurálfulðndum, l‘/a dollar f Vesturheimi. Ojalddagi fyrir miðjan júlf a* mlnsta kosti (erlendis fyrir fram). Uppsögn sé skrifleg og bundin við árgangamót; ógild nema komin sé til ritstjóra fyrir 1. júlf. A»glf«ingar teknar f blaðið eftir samningi vlð rit- stjóra. Afsláttur mikill fyrir þá, er auglýsa mlkið. Prentsmiðja Norðurlands Jahob Gíslason. Til sölu er skonnert „ Gylfe“, sem er 42 tons að stærð, bygð úr eik, öll koparföst, með 2 klæðningum af seglum, vatnskössum og ískössum, akkerum, keðjum, alt saman í bezta standi. — Skipið er mjög Iwntugt til síldarveiða. — BORGUNARSKIL- MÁLAR AÐGENGILEGIR. Upplýsingar viðvíkjandi verði og borg- unarskilmálum fást hjá undirrituðum. Lysthafendur sendi tilboð sín fyrir 1. Desember til Th. Thorsteinsson Reykjavík. Vottorð. Viö undirritaðir, sem höfum verið skipstjórar á skonnert „Gylfe", eiþn Th. Thorsteins- sons í Rvík, undanfarin ár, vottum hér með, að skipið, sem áður hefir verið notað með- fram til hákarlaveiða, er mjög hentugt og happasælt til fiskiveiða, liggur vel á fiski, fyrirtaks sjóskip, sterkt og í alla staði vel útbúið, eyrseymt upp í sjómál. Skipinu hefir alt af verið vel viðhaldið. Rvík 3/1 -02. Björn Otslason Jafet Sigurðsson K P- Bjarnason (skipstjóri). (skipstjóri). (skipstjóri). Til útgjörðarmanna. Eg undirritaður tek að mér í vetur að útvega bæði þilskipa- og báta- útgjörðarmönnum, sem þess óska víðsvegar af landinu, alt sem að útveg þeirra lýtur, hvort heldur er segldúk, tóverk, fi-skilínur, öngla (smíðaða hér), síldarnet, skipskost og alt annað, sem vanhagar um, bæði vandaðast og ódýrast sem það fæst hér á staðnum og sendi meö fyrstu ferð til móttökustaðar. Þar að auki sjófræðisverkfæri og almanök fyrir skipstj. og stýrimenn. Enn fremur annast eg um kaup og sölu á þilskipum og í samráði við góðan lögfræðing sé um peningalán til eflingar og aukningar sjávarútvegi. Sjómenn ræð eg í skiprúm eins og að undanförnu. Alt fljótt og vel afgreitt. Skrifið sem fyrst og sendiö beiðni yðar; lítil ómakslaun. Reykjavík 10. okt. 1903. Matth. fiórðarson f. skipstjóri. Seldar óskilakindur á Akureyri haustið 1903. Hvít dilkær, ásamt hvítum dilki,

x

Norðurland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.