Norðurland


Norðurland - 11.06.1904, Síða 4

Norðurland - 11.06.1904, Síða 4
148 Nl. Brauðsölubúðin í Carl Höepfners brauð- gjörðahúsi á Akureyri verður þangað til l.sept- ember opin hvern virk- an dag frá klukkan 7 f. m. til 8 e. m. og sunnu- og helgidaga frá kl. 8. f. m. til 7 e. m. Akureyri 10. júní 1904. Jðh. Christensen. w Hinum heiðruðu við- skiftavinum mínum gjöri eg hér með kunnugt, að eg skuld- bind mig ekki til að borga inni- eignir við verzlun mína í pen- ingum, heldur að eins í einstök- um tilfellum, ef svo um semst við verzlunarstjóra minn, að nokk- uru leyti í vörum og að nokk- uru leyti í peningum. Gudm. Efterfl. JVaufgripir Undirskrifaður kaupir nautgripi í alt sumar. Menn geri svo vel að koma sem fyrst og semja við JóHANN VlGFUSSON. AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA slenzk frímerk ▼TTVTTTVTTTTyVTVTVYTT kaupir undirskrifaður með hæsta verði. Peningar sendir strax eftir að frímerkin eru móttekin. ^Ull^ °g þurrfisK kaupir undirritaður fyrir peninga og vörur með peningaverði. Otfo Tulinius. JCið bezta sjókólaði Julius Ruberi, Fretleriksborggade 41, Köbenhavn, K- E limreiðir )• Fjölbreytíasta tímarit á íslenzku. Ritgerðir, myndir, sögur, kvæði. • • fÖT € „Reykjavík" er víðlesnasta blað landsins (útbreiðsla YFIR 3000 eintök) bezta fréttabXzb lands- ins, áreiðanlegasta og sannorðasta ísl. blað. Fyrsta ísl. blað. Fyrsta ísl. blað, sem hefir gefið út herkort, og eina ísl. blað, sem hefir gefið út nýtilegt herkort. Árg. 60 nr. (960 dálkar) kostar AÐ EINS 1 kr. Upphaf þ. árg. útselt; en blaðið (með herkorti) kostar frá i. apr. þ. á. til ársloka 75 au. — Sölulaun 20% til 25%. Rítstj. Jón Ól- afsson. Sendið pöntun (með borgun) til Ben. S. Þórarinssonar, Laugav. 7, Reykjavík. er frá verksmiðjunni „SIRIUS" í Frí- höfninni í Khöfn. Það er liið drýgsta og næringarmesta og inniheldur meira af kakaó en nokkur önnur sjókólaði- tegund. H’Steensen' :0 > M— C3 03 Margarine er altid den bedste CJ > w LLh kosta 25 aura hjá Þorv. Davíðssyni. y\uglýsing. Vegna þess að stúkan „ísafold Fjallkonan" nr. 1 hefir ákveðið að halda tombólu í júlímánuði þ. á. til eflingar bindindismálinu, þá óskar hún eftir að heiðr- aður almenningur gjöri svo vel að styrkja þetta fyrirtæki með því að gefa nokkura drætti og þeir, sem hugsuðu sér að gera það, eru beðnir að koma þeim til undirritaðra fyrir lok þessa mánaðar. Akureyri 9. júní 1904. Eggert Stefánsson. Hallgr. Pétursson. Jón Baldvinsson. Páll Friðriksson. Hólmfr. Björnsdóttir. Björn Benjamínsson. Gísli Magnússon. Stefanía Friðbjarnardóttir. „PERFECT" skilvindar) endurbætta tilbúin hjá Burmeister & Vain er af skólastjórunum Torfa í Ólafsdal, Jónasi á Eiðum og mjólkurfræðingi Qrönfeldt talin bezt af öllum skilvindum, og sama vitnisburð fær „Perfect“ hvarvetna erlendis. Hún mun nú vera notuð í flestum sveitum á íslandi. Qrand prix Paris 1900. Alls yfir 200 fyrsta flokks verðlaun. „Perfect“ er bezta og ódýrasta skilvinda nútímans. „Perfect“ er skilvinda framtíðarinnar. Útsölumenn: kaupmennirnir Qunnar Qunn- arsson Reykjavík, Lefolii á Eyrarbakka, Hall- dór í Vík, allar Grams verzlanir, allar verzl- anir Ásgeirs Ásgeirssonar, Magnús Stefánsson Blönduós, Kristján Oíslason Sauðárkrók, Sig- valdi Þorsteinsson Akureyri, Magnús Sigurðsson Qrund, allar Örum & Wulffs verzlanir, Stefán Steinholt Seyðisfirði, Fr. Hallgrímsson Eskifirði. Einkasölu fyrir ísland og Færeyjar hefir Jakob tSunnlögsson, Köbenhavn, K. BISCUITS (smákökur) tilbúið af CRAWFORD & SONS Edinburgh og London stofnað 1813 Einkasali fyrir Island og Færeyjar F Hjorth & Co., Kjöbenhavn, K- 1 57 J _fér með tilkynnist, að ssa | ^ frá 20. júni þ. á er adressa undirritaðs: Skólavörðustíg nr. 4, Reykjavík. Hið fyrsta sendi eg út stóra sérprentaða auglýs- ingu, sem vert verður að lesa. Sauðárkrók 29. maí 1904. Jóh. Jóhannesson. fe JUuJŒnC S The North British RopeworkCoy. Kirkcaldy Contractors to H. M. Governinent búa til rússneskar og ítalskar fiskilínur, færi, Manila Cocos og tjörukaðal, alt úr bezta efni og sérlega vandað. Biðjið því ætíð um Kirkcaldy fiskilínur og færi hjá kaupmanni þeim, sem þér verzlið við, því þá fáið þér það sem bezt er. æstkomandi viku sel eg margar sortir af skúfbólkum og fleira silfursmíði með 15 °/o afslætti gegn peningum. Norðurgötu nr. 9. 2>jörn Ö/a/sson. Enskt vaðmál. Peysufa taklœði. Allskonar höfuðföt. Hvergi betra né ódyrara en hjá Þorv. Ðavíðssyni. Sóða oorull °s uel uerkaðan saltjisk kaupir í sumar gegn peningum og vörum með peningaverði PORV DAVÍÐSSON. 4ungar stúlkur eða piltar (þó ekki yngri en 14 ára) geta fengið atvinnu nú strax á Vindlaverksmiðju minni. Otto Tulinius. THE EDINBURGH ROPEREI & SAILCLOTH Co. Ltd. Olasgowstofn- sett 1750 búa til fiskilínur, hákarlalínur, kaðla, netjagarn, seglgarn, segldúka, vatnsheldar presenningar o. fl. Umboðsmenn fyrir ísland og Fær- eyjar F- Hjorth & Co., Kjböenhavn, K. WHISKY Wm. Ford & Son stofnsett 1815. Einkaumboðsmenn fyrir ísland og Færeyjar F. Hjorth & Co., Kjöbenhavn, K. „NorÖurland** kemur út á hverjum laugardegi, 25 blöð um árið. Verð árg. 3 kr. á lslandi, 4 kr. f öðrum Norðurálfulöndum, l»/a dollar í Vesturheimi, Gjalddagi fyrir miðjaa julí aJ minsta kosti (erlendia fyrir fram). Uppsögn sé skrifleg og bundin við árgangamót; ógild ncma komin sé til ritstjóra fyrir 1. julí. Auglýsingar teknar í blaðið eftir samningi við rit- stjóra. Afsláttur mikill fyrir þá, er auglýsa mikið. Prentsmiðja Norðurlands.

x

Norðurland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.