Norðurland


Norðurland - 12.11.1904, Blaðsíða 4

Norðurland - 12.11.1904, Blaðsíða 4
Nl. 28 —s== AÐVÖRUN. s==— Peir menn hér í bænum og grendinni, sem ekki hafa sýnt nema annaðhvort lítil eða engin skil á greiðslu skulda sinna við verzlun Gránufélagsins hér á Oddeyri nú á yfirstandandi ári, áminnast hér með alvarlega um að borga þær að fullu nú í f>essum mánuði. Verði pað ekki gert, neyðist eg til að láta innheimta skuldirnar með lögsókn á hendur skuldunauta. Oddeyri 1. nóvember 1904. Ragnar Ólafsson. hesta kaupir Carl Höepfners verzlun. Joh. Christensen. fslenzkt smjör selur fyrir peninga Jóhann Vigfússon. Rjúpur o. hausfull kaupir hæsta verði Jóh. Vigfússori. • • * . * L': Sos drykkja 0 erksmiðja Sggerts £inarssonar er flutt í Strandgötu nr. 11. Inngangur í austurenda hússins. Stúkan „Brynja“ nr. 99 á Akur- eyri býður alla góða menn velkomna til sín. Fundartími stúkunnar er kl. 8 e. h. á hverjum miðvikudegi. Meðlimir áminnast um að mæta reglulega. lt það, sem herra verzlunar- maður Sveinn Hallgríms- son á Akureyri gerir fyrir M ^ mína hönd, viðvíkjandi f pöntunum á Steinolíu- mótorum og Mótorbátum, hefir sama gildi og eg hefði gert það sjálfur. Reykjavík 26. september 1Q04. Bjarni fiorkelsson, bátasmiður. Tóverh- smiðjan á Akureyr kembir og spinnur ull fyrir almenn- ing. Vinnan verður fljótt og vel af hendi leyst og vinnulaunin á grófu spunaverki ódýrari en verið hefir að undanförnu. Þeir, sem láta vinna ull, eru beðn- ir að gæta þess: 1. að hún sé vel þur og hrein. 2. að hver poki sé merktur með fullu nafni og heimili eigandans, og að ofan í hvern poka sé lát- ið blað með sama merki, og á það blað sé auk þess skrifuð fyrirsögn um, hvernig vinna skuli ullina. 3. að óblandað tog verður ekki kembt í lopa eða spunnið. Mustads ! ________ ® smjörlíki J er bezta smjör- líki, sem hingað flyzt, og fæst hjá flestum k;aup- mönnum. Nægar birgðir HANDA KAUPMÖNNUM í allan vetur og vor hjá Otto Tulinius. Segl- 00 mótorbáfa smíðar og selur undirskrifaður. — Bátarnir fást af ýmsum stærðum, frá 2—20 tons. Bátarnir verða bygðir úr því efni, sem óskað er eftir, svo sem úr príma sænskri furu, eða eikarbyrðingur með sjálfbognum eikarböndum; ennfremut fínir bátar úr aski. Smíði og frágangur allur er svo vandað, að það þolir bæði útlendan og innlendan samanburð. Bátalagið hefir þegar mælt með séi sjálft. Mótora í báta læt eg koma beint utanlands frá á hverja höfn á land- inu, sem strandferðaskipin koma á. Sjálfur ferðast eg um til þess að setja mótorana í bátana og veiti eg þá um leið hlutaðeigendum tilsögn f að nota mótorana og hirða. Eg mun gera mér alt far um að hafa eingöngu á boð- stólum þá steinolíumótora, sem eg álít bezta í fiskibáta. — Bátar og mótora< fást n»eð 3—6 mánaða fyrirvara. Yms stykki tilheyrandi mótorunum verða hjá mér fyrirliggjandi, og geta menn fengið þau samstundis og mér er gert að- vart um það. Eg vil leyfa mér að biðja menn við Eyjafjörð og Norðanlands að snúa sér til herra verzlunarmanns Sveins Hallgrímssonar á Akureyri, sem gefur mönn- um fyrir mína hönd, nánar upplýsingar og tekur á móti pöntunum. Reykjavík, Stýrimannaskólastíg nr. i, 23. ág. 1904. Bj arni Porkelsson, bátasmiður. Otto Monsteds danska smjorlíki Danskar Kartöflur fást í Höepfners verzlun. Th. M s. H. S. D. Ef til eru á Norðurlandi gamlar silfurskeiðar með ofangreindum fangamörkum framan á skafti, biður Guðtn. Björnsson læknir í Reykjavík eigendur skeiðanna að gera sér að- vart; vill hann kaupa þær góðu verði, ef þær eru falar. ER BEZT. Hús fil sölu. í Ólafsfjarðarhorni er til sölu íbúðarhús 8+6 ál. með kjallara undir og á- föstum skúr 5Ú2+4 ál. með góðum kjörum. — Húsinu fylgir ef til vill fjós, fiskiskúr 4+5 ál., fiskibátur og dálítið af veiðarfærum. — Semja má við undirritaðan. Ólafsfirði 1. nóv. 1904. Jón Bergsso/i. Steinolíumótorinn „D-A-N“ er bezti mótorinn. Umboðsmaður hér er OTTO TULINIUS. fæst hjá Jóh. Vigjássyni. Mancettuhnappa sériega fína, 2)ömujlibba, ‘Brjósthnappa, ýmislegt áteiknað og Jleggingdr af mörgum sortum selur verzlun St. Sigurðssonardc E. Gunnarss. *D 11 ‘7 u I 3 1 £ 1 «r yithugið! tw Björn Jakobsson, Glerárgötu 3, pantar fyrir menn Nafnstimpla, Signet, Heimsóknarkott og margt fieira. VERÐLISTAR og PRÖVER eru til sýnis. Sérstaklega vil eg geta þess, að Stimplarnir eru ódýrari hjá mér heldur en öðrum, sem áður hafa pantað þá hér. Hverjum Stimpli fylgir glas rpeð stimpilbleki af ýmsum litum. Notið bví tækifærið. Yöur mun ekki iðra bess. > I rK 1 sr ■ c 1 I >-*• I o* •»NorÖurIand“ kemur út á hverjum laugardegi. 52 blöð um árið. Verð árg. 3 kr. á íslandi, 4 kr. í öðrum Norðurálfulöndum, IV2 dollar í Vesturheimi. Qjalddagi fyrir miðjan júlí að minsta kosti (erlendis fyrir fram). Uppsögn sé skrifleg og bundin við árgangamót; ógild nema komin sé til ritstjóra fyrir 1. júlí. Auglýsingar teknar í blaðið eftir samningi við rit- stjóra. Afsláttur mikill fyrir þá, er auglýsa mikið. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.