Norðurland


Norðurland - 25.03.1905, Blaðsíða 4

Norðurland - 25.03.1905, Blaðsíða 4
NI. 108 OAf ÁLNAVÖRU og öðru þessháttar kom með ,Kong Inge' til mín meira úrval en vanalega fæst hér. Auk al- ^gengra sorta skal eg aðeins telja upp: 400 pd. stumpasirz. 00 3 Cú < CO D5 Silkitau, margar sortir Músselín. Lasting, margir litir. Álnasirz, margskonar. Oxford. Flonelette. Fataefni í rúmföt, margskonar. Fataefni í vetrarföt og slitföt. Gardínutau, margar sortir. Vaxdúkar og vaxdúksteppi. Cambric. Shirting, hvít, margskonar. Nærfatnaður og yfirföt, prjónuð, ótal sortir. Ullardúkar, margskonar. Silkiklútar. Vetrarsjöl og sumarsjöl. Slifsi, margar sortir. Borðdúkar. Borðteppi. Serviettur. Rúmteppi. Allskonar garn úr silki ull og bómull. Silkibönd, 50 sortir. Flöjelsbönd, allar breiddir. ^eggingarbönd, margskonar. Agramaner. Blúndur, 42 sortir. o co c co Til pess að fa greiða sölu, hefi eg sett verðið lœgra en fólh á að venjast hér. 03 C3 8 3 i Með Mjölni 8. apríl kemur: 30 tegundir af ullartauum í kjóla og svuntur. 20 — - bómullartauum í kjóla og svuntur. co Ötto Cu/inius. 00 <D Með s/s Kong Inge er nýkomið til Carl Jíöepfners oerzlunar allskonar rjauðsynjavörur 0g auk pess talsvert af álnavöru, sjöl, kvenslifsi, pöfuðföf, skófatnaður handa fullorðnum og börnum og ýmislegur glis- varningur. Mót peningaborgun er gefinn töluverður afsláttur. Alnavara er bezt, fjölbreyttust og ódýrust í Gudmanns Efterfl. verzlun. Allar vorur seljast mjög ódýrt gegn borgun út í hönd í Gudmanns Efterfl. verzlun. Með gufuskipunum „Mjölni", »Agli", „Vestu" og„Kong Inge" höfum við uudirritaðir fengið miklar birgðir af allskonar vörum, sem seljast afaródýrt mót peningum út í hönd Oddeyri w/5 1905. Kolbeing & Ásgeir. Akureyri 24h 1905. Joh. Christensen. -—*--------------- Hjól y b ný, vönduð og ó- brúkuð, handa kven- manni, eru til sölu. Ritstjóri vísar á. Til sölu hjá undirrituðum fyrir- taks góður Seleyjar háKarl. J. Gunnarsson & S. Jóhannesson. jUja-£aoal-skilvinduolía er bezta og ódýrasta olían. Jakob Gíslason. Plœgingar. Kenslu í plægingum og öðr- um vandasömum jarðyrkjustörfum geta menn fengið hjá mér í sumar á Möðru- völlum í Hörgárdal og bæjum þar í grend. Námsskeiðið er 12 vikur frá 14. maí—8. júlí og frá 3.—30. sept. Er ætlast til að þeir, sem eru allan tímann, verði fullnuma í plægingum og því sem þar að Iýtur. Nemendur fá fæði ókeypis og 1 kr. í kaup á dag síðari helming námskeiðsins. Þeir sem njóta vilja þessarar kenslu verða að sækja um það sem allra fyrst til undirritaðs. Hesta geta menn haft með sér til þess að temja fyrir plóg. Möðruvöllum 21. marz 1905. Stefán Marzson. Ágætur reiðþestur er til sölu. — Ritstj. vísar á. Guðl. Sigurðssonar & V. Gunnlaugssonar kom með s/s „Kong Inge" mikið af KRAMVÖRU, svo sem: Nærfatnaður handa konum og körlum, unglingum og börn- um úr ull og bórnull, léreftsnærfatnaður kvenua, mjög fall- egur, sokkar handa konum, unglingum og börnum, tilbúnar svuntur, ýmiskonar, karhnanns-Waterprófskápur, herða- klútar, mikið úrval, kvenhattar úr flóka og strái, mikið úr- val, mjög fallegir, punt á hatta, blóm og borðar, karlmanna- hattar úr flóka og strái og húfur, hanskar úr skinni og Jersey, belti, ýmiskonar, lífsstykki, kvenna- og karlmannaslifsi, flibbar, brjóst, leggingabönd, kantabönd, nælur, hárkambar, hár- nálar og m. m. fl. Ennfremur: Flöjel í 5 litum, stumpasirz, millipilsatau, ýmislegt til fata, mjög ódýrt, Leirtau ýmiskonar, svo sem: könnur, sykurstell, bollapör, þvottaföt. Handsápa, grænsápa, sódi. Skó- og fataburstar. Skæri hárgreiður, mjög ódýrar, eldhúshnífar, matskeiðar 0. fl. Miklar birgðir af allskonar SKÓFATNAÐL jl!f se/f afaródýrf. Jslenzkar oörur feknar. Þeir menn úr bænum og grendinni, sem hugsa sér að hafa mánaðarreikninga fá hvergi betri kjör en hjá undirrituðum. Kolbeinr) & Ásgeir. »tNorÖurland“ kemur út á hverjum laugardegi. 52 blöð um árið. Verð árg. 3 kr. á íslandi, 4 kr. í öðrum Norðurálfulöndum, IV2 dollar í Vesturheimi. Gjalddagi fyrir miðjan júlí að minsta kosti (erlendis fyrir fram). Uppsögn sé skrifleg og bundin við árgangamót ógild nema komin sé til ritstjóra fyrir 1. júlí. Auglýsingar teknar í blaðið eftir samningi við rit- stjóra. Afsláttur mikill fyrir þá, er auglýsa niikið; Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.